Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Side 48
FjörogfjölmenniíEj Frjálst, óháð dagblað Sími ritstjórnar: 68 66 11. Auglýsinqar, áskrift og dreifing, sími 27022. LOKI Þá er Hal/dór mörgum þorskunum ríkari. m * sturtat sjoinn Vestmannaeyingar tóku vel é móti trillukörlunum sinum sem lögðu i hann í gærmorgun i tréssi við boö og bönn sjévarútvegsréöuneytlsins. Og góöur var aflinn. DV-mynd Grimur. m á sunnudagskvöld mlllí klukkan 20 og 22. Síminn er 686611 A miUi klukkan 20 og 22 annað kvöld, sunnudagskvöld, geta lesend- ur DV lagt spumingar fyrir Jón Baldvin Hannibalsson, formann Al- þýðuflokksins. Jón Baldvin verður þá staddur á ritstjórnarskrifstofum DV og mun taka við spurningum frá lesendum i síma 686611. Engin takmörk em á því hvers efnis spumingar hægt verður að leggja fyrir formann Alþýöuflokksins. En þeim sem vílja fá svör við spurningum sínum er bent á að vera ineð gagnorðar spum- ingar því aUar málalengingar koma í veg fyrir að sem f iestir komist að. Spurningarnar og svörin verða síö- an birt í DV daginn eftir, mánudag. Lesendur eru hvattir til að notfæra sér þetta tækifæri og kerf ja formann Alþýðuflokksins svara um stefnumál hansogtlokksins. — aflinn gerður upptækur — „eitthvað upp f skrifstofuhaldið hjá honum Halldóri” „Þetta er eitthvað upp í skrifstofu- haldið hjá honum HaUdóri,” sagði Arthur Bogason, triUukarl í Vest- mannaeyjum, er hann var nýkominn úr róðri seinnipartinn í gær. Og þetta „eitthvað” var reyndar afU trUlukarlanna í Vestmannaeyjum í gær. Hann var gerður upptækur. „Við bjuggumst alltaf viö því. En þaö er bara ekki heila máUð.” „Við erum beittir órétti, þess vegna mótmælum við trUlusjómenn í Eyjum banni sjávarútvegsráðuneytisins viö veiðum báta undir 10 tonnum fram yfir páska.” Ellefu triUur héldu út í gærmorgun frá Eyjum. I land var svo komið í „ein- um kór” um klukkan f jögur í gærdag. Fjör var á bryggjunni, fjölmenni sem beið triUukarlanna. Kæmi til láta? Kannski? Tveir menn úr veiðieftirUti ráðuneytisins voru komnir til Eyja. Loft var lævi blandið. Einn trUlusjómaöurínn sagði: „Best að sturta aflanum í sjóinn fyrir f raman myndavélamar.” Annar sagði að þeir ættu að auglýsa í útvarpinu að alUr íbúar Vestmanna- eyja gætu komið niður að höfn og fengið sér í soðið. Ekkert varð þó úr þvi. AfUnn var vigtaður að venju og lagöur inn í frysti- húsin. í þetta skiptið yrði hann bara skráöur á ríkið. Það ku vera venja í svonamáium. Landhelgisgæslan skipti sér ekki af triUukörlunum. „Nei, ég sé engan grána hér,” sagði Arthur í gærmorgun úti á miöunum er DV talaöi fyrst við hann. En hvert er óréttlætið gagnvart trUlusjómönnunum í Eyjum? „Það felst í heildarkvóta allra báta undir 10 tonnum,” sagði Arthur. „Fiskurínn gengur seinna á miöin hér og aðrir hafa fiskað vel og gengið á heUdarkvótann. Nú, þegar fiskurinn er kominn hingað, megum við svo ekki veiöa hann. Við Vestmannaeyingar erum því órétti beittir.” En eftir bannið? „Þá verður svo nnkU loðna á miðunum að fiskurinn Ut- ur ekki við einhverju jámagUngri.” -JGH. FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu aða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fráttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fráttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fráttaskotum allan sólarhringinn. Ragnhildur villþrjá — frumvarp á borði ráðherra Ragnhildur Heigadóttir viU stofna þrjá nýja háskóia: myndUstarhá- skóla, tóniistarháskóla og ieikUstar- háskóla. Þetta i.oin fram í ræöu er ráðherr- ann fiutti á ráðstefnu er- félag háskólakennara gekkst fyrir i Há- skólabíói í gær undir nafnínu Fram- tið háskólans, framtið ísiands. f máli ráðiierrans kom fram að frumvarp um einn slíkan skóla væri þegar tii- búið og biði þcss cins að verða lagt fram. „Þetta mun létta á háskólanum og opna leiðir fyrir íslenska listamenn tii framhaidsnáms við bestu listahá- skóla heíms," sagöi menntamálaráð- Iierra. -GTK/-EIR. FYRIR VÍSA Bílstjórarnir aðstoða S£7lD/BíLJISTÖÐin t i 1 LAUGARDAGUR 30. MARS 1985. Endurtryggingafélag Samvinnutrygginga gert upp í skiptarétti: FIMM HUNDRUÐ MILU- ÓNA KRÓNA GJALDÞROT I skiptarétti hjá borgarfógetaemb- Hall skiptaráðandi telur líklegt aö held að sé alveg óþekkt hér á landi ættinu í Reykjavík í fyrradag lágu um 100 milljóna kröfur til viðbótar áður,” sagði Ragnar Hall, „allavega verði viðurkenndar. Þá yrði þetta er mér ókunnugt um nokkurt gjald- hálfs milljarðs g jaldþrot. þrot sem náigast þetta. ’ ’ Kröfuhaf ar „Þetta er af stærðargráðu, sem ég eru nær allir erlendir. Gjaldheimtan fyrir gjaldfailnar kröfur á Endur- tryggingaféiag Samvinnutrygginga upp á 400 miiljónir króna. Ragnar mun vera með smákröfu. Ástæðan fyrir þessu risastóra gjaldþroti á okkar mælikvarða mun vera sú, að Endurtryggingafélagið lenti í hringiðu g jaldþrota h já erlend- um, alþjóðlegum tryggingafélögum. Það mun svo vera umdeilt, hvers vegna Endurtryggingafélagið var í þeim viðskiptum. HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.