Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 7
.. DV. MIÐVIKUDAGUR 8. MAl 1985.
7
Macintösh Sf,
Skipholti 19. Reykfavik,
S: 29800
Tveir tímar nægja flestum
til að læra á Macintosh, -
þar með hefur þú þá
tölvuþekkingu sem þú þarft
Til hvers þarft þú að gerast sérfræðingur
um tölvur, þótt þú viljir nýta þér kosti
þeirra? Þú þarft þess ekki. M getur öðlast
alla þá tölvuþekkingu sem þú þarfnast hjá
Macintosh á mjög skömmum tíma. Án
þykkra tölvuhandbóka og þreytandi nám-
skeiða.
Macintosh er annað og meira en venjuleg
einkatölva. Það byggist fyrst og fremst á
nýrri aðferð í samskiptum manns og tölvu.
Við hönnun tölvunnar var aðaláherslan
lögð á það, að notandinn þyrfti ekki að hafa
neina reynslu af tölvum til þess að geta
hagnýtt sér margvíslega eiginleika
Macintosh.
Kynning á Macintosh í Radíóbúðinni
vikuna 6.-11. maí.
Komdu við hjá okkur - það verður tekið vel
á móti þér.
M þarft ekki að kunna skil á flóknum
skipunum til þess að stjórna Macintosh. M
þarft ekki annað en benda á myndræn tákn
á skjánum, og samtímis framkvæmir
Macintosh skipun þína.
Notaðu tíma þinn til þess að koma ein-
hverju í verk. Eyddu honum ekki í vanga-
veltur um það hvernig stjórna eigi tölvu.
Það hafa hönnuðir Macintosh gert fyrir þig.