Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Blaðsíða 9
ÐV. MIÐVDCUDAGUR 8. MAl 1985.
9
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Vefnaðarverksmlfljan fyrata I Vonslld — nnni Kolding. Myndln er tekln
um 1890 og sýnir Jens Andrees Jensen mefl konu slnni og vinnuhjúum.
Sonurinn, Georg, er pottormurinn lengst til vlnstrl á myndinni. Hann var
fljótur afl gera sér greln fyrir afl nýta þyrfti tæknlþróunlna I þógu fram-
leiflslunnar og keypti válar til vefnaflarins. f dag ber framlelflslan hans nafn
og ennþá er margt byggt á gðmlum hefflum frá Iflnum dögum — eitt
mynstrifl er til dsemls býsanskt og frá þvi á elleftu öld.
Damaskdúkur, teiknaður af Bodil Bedtker-Næss. Hóma á árum áflur var
damaskifl unnifl úr hör en núna er notufl sárstök bómull sem þolir nútima-
aðferflir vifl þvotta og hrelnsun.
Damaskhúsifl I Kolding. Núverandi foratjóri, Bent Georg Jensen, teiknaðl
sjálfur húsifl og arkitektamir, A. Holm og A.J. Andersen, fullgerflu siflan
hugmyndina I gler, trá og stál.
Handklæðin era textufl — ef keypt era tvö fylgir merkingin ókeypis. Hver
maflur getur fengifl nafnifl sltt, gestir ratafl á rátta stykkifi, og svo má
hugsanlega verfla sár úti um handklæðl mefl iofnum holstu gullkomum
heimsbókmenntanna. Svona fyrir þá sem alls staflar vllja hafa eltthvafl afl
lesa.
verelunum. Mikil áhersla er lögð á aö
framleiöslan þoli venjulegan þvott án
þess að tapa eiginleikum sínum og því
er hætt aö nota hör í vinnslunni því
hann þolir ekki að lenda í þvottavél.
Hvað verðsamanburð snertir segja
forsvarsmenn að þeir geti engan
veginn keppt við Hong Kong og aðra
sem standa í f jöldaframleiðslu en hins
vegar hafi þeir vöru fyrir þá sem setja
gæðin í efsta sætið yfir kröfur sínar. Og
þegar spurt er um endinguna er svarið
einfaldlega — þetta endist örugglega
nógulengi!
Hins vegar er ein af aðferðunum við
að halda verðinu niðri að selja milli-
liðalaust og á þessa vöru rákumst við
hjá Ragnheiði Thorarensen í Safamýri
91. Hún er umboösaöili þeirra hérna á
Islandi og sér um að panta inn fyrir
fólk sem þess óskar. Þegar varan er
síðan komin til landsins borgar fólk
sjálft og þá framleiðendunum beint.
Vefnaðarvara frá Georg Jensen er
óvenjulega slitsterk og mikiö notuð á
hótelum og veitingahúsum erlendis.
Dúkunum fylg ja munnþurrkur og hægt
er að panta inn efni í gluggatjöld og
annað úr sama stranga. Verðið á
dúkunum er frá 135 krónum dönskum
og upp í 220 krónur, rúmsettið á 368 og
að 593 krónum, handklæðin frá 81 til
143 og er þá í síöarnefnda tilvikinu
komið út í stór baðhandklæði. Diska-
þurrkur eru á 33 eða 36 krónur
danskar. Ofan á þetta verð leggst svo
söluskattur og jöfnunargjald sem er
samtals 29,4%.
Flest efnin hlaupa eitthvað í fyrsta
þvotti vegna þess hve mikil bómull er
notuð en stykkið heldur síðan alveg
lagi og lögun eftirleiðis. Og þeir sem
átt hafa slíka vöru segja þetta eilífðar-
eign þannig að flestir hlutimir eigi
góða möguieika á að lifa eigendurna.
Varla er þörf á meiru!
-baj.
Við notum alltaf jurtasmjöriiki vifl steikingu. Þafl er hægt að hafa það mjög
heitt án þess aö það skaflbrenni. En vissara er afl gæta vel afl þegar verifi er
afl steikja úr feiti. — Vel afl markja, skaftið á pönnunnl á alls ekki afl vlsa
fram af eldaválinni elns og þafl gerir þama hjá okkur.
DV-myndir Vilhjálmur.
Upplýsingaseðill
til samanbuiðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseöil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak
andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
I
^ ailUI I Uppi.VSIIIgailWUIUII liuruai ailllCllllllll^S Ulll IIIUI ai llivuiiiiai ...
i fjölsk.vldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
I tæki.
1 Nafn áskrifanda
,----------------------------
I
i
i
i Sírhi
l--------
Heimili
l Fjöldi heimilisfólks
| Kostnaður í apríl 1985.
| Matur og hreinlætisvörur kr.
i Annaö kr.
Alls kr.
i
Component
Line HiFi 40
20%
UT OG
AFGANGUR
Á6MÁN.
Hálfsjálfvirkur plötuspilari. 2x25 RMS vatta
magnari meö power-maBlum. Tuner meö FM —
MW - LW og signali.
Kassettutæki með dolby, 50 vatta hátalarar.
Skápur með gleri.
Áður kr. 36.992,-
Staðgr kl*> 23>S50f~
Afborgunarverð kr. 32.970,-
Stereosamstæða með öllu.
SJONVARPSDEILD
Skipholti 7 - Simar 26800 og 20080 Reykjavik
Audio Video Elektronik
Tækni um allan heim
ITT