Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Síða 21
DV. MIÐVKUD AGUR 8. MAI1985. 21 ittir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir tir” íir á keppnistímabilið spyrnudeildar KR: „Við reiknum með að leika fyrstu leikina á KR-vellinum. Gengið í Reykjavíkurmótinu var ekki nógu gott en við eigum marga efnilega stráka auk þess sem við höfum fengið tvo nýja leikmenn. Eg á von á því að mótið verði skemmtilegt, margir hafa spáð liðum afgerandi forystu en máhn eiga eftir að þróast. Þá verður gaman aö fylgj- ast meö gengi nýUðanna FH og Víðis í sumar”. Hólmbert Friöjónsson, þjálfari ÍBK: „Markmið mitt númer eitt er að halda Uðinu í deildinni, við höfum stóran hóp þar sem meginuppistaðan er úr öðrum flokki. Níu leikmenn hafa yfirgefið félagið, þar af fimm sem eru hættir, fimm skiptu yfir í Víði og einn í Grmdavík. Gæti því orðið magurt ár hjáliðinu”. Ásgeir EUasson, þjáUari Fram: „Eg held að flest Uð séu nú betur undirbúin en oftast áður vegna tilkomu gervigrassins. Við höfum æft vel, höfum fengið bæði nýja leikmenn auk nýrra „gam- aUa”. Markmiðið hjá Fram veit ég að hefur aldrei verið annað en að stefna á toppinn”. Hörður Hilmarsson, framkvæmda- stjóri knattspyrnudeildar Vals: Ef við Utum á þær breytingar sem hafa orðið hjá okkur þá höfum viö fengið Kristin Björnsson, Magna Pétursson, Sævar Jónsson og Kristján • Þjálfarar 1. deildar liöanna í knattspymu, Frá vinstrí: Ingi Bjöm, FH, Jáhannes Atla- son, Þér, Marteinn Geirsson, Vífti, Hörftur Helgason, tA, Ásgeir EUasson, Fram, Gordon Lee, KR, Jéhannes Eðvaldsson, Þrótti, Ian Ross, Val. Bjöm Arnason, Vikingi, og Ilólm- bert Friftjónson, ÍBK. D V-mynd Brynjar Gauti. I 111 sagði Ásgeir Elíasson, þjáliari Fram, eftir að Framarar höfðu tryggt sér Reykjavíkurmeistaratitiiinn með sigríyfirVal, 1:0 W.B.A. SIGRAÐI Nokkrir leikir fóru fram í ensku knattspyrnunni í gær- kvöldi. 1. deild Úrslit Watford-W.B.A......0-2 2. dcild Charlton-Oxford....3—3 Grimsby-Brighton...2—4 4. deild Bristol Rovers-Gillingham . 3—2 „Að mínu mati var þessi sigur okkar snnngjarn. Mér fannst við vera sterk- ari allan leikinn. Eg vona að þetta sé aðeins upphafið að einhverju enn meiru,” sagði Ásgeir Eliasson, þjálf- ari Fram, eftir aö Framarar höfðu tryggt sér Reykjavíkurmeistaratitil- inn í knattspymu 1985. Fram sigraði Val í gærkvöldi með einu marki gegn engu eftir framlengdan leik á Hallar- flötinni. Leikurinn var á löngum köflum vel leikinn og brá oft fyrir skemmtilegri knattspyrnu hjá báöum liöum. Slakasti kafli leiksins var upphaf hans. En þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn að spila meira og áhorfendur skemmtu sér ágætlega. Þeir fjölmenntu á leik- inn, voru um fimm hundruð. Vonandi að áhorfendur eigi eftir að fjölmenna á leikina í framtíðinni. Nokkurt jafnræði var með liöunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari voru Framarar mun sterkari. Liðið spilaði oft mjög skemmtilega en þó of aftar- lega á veUinum lengi vel. Það lagaðist þegar Uða tók á leikinn og sigurmarkið var skorað tveimur mínútum fyrir lok síðari hluta framlengingarinnar. Steinn Guðjónsson einlék langan kafla vaUarins, sendi knöttinn til Ormarrs öriygssonar á hægri kanti. Hann gaf hann vel fyrir markið og þar skallaði Guðmundur Torfason í netið framhjá Stefáni Arnarssyni, markverði Vals. Guðmundur Steinsson og Jón Sveins- son voru bestu menn Fram í gæikvöldi en hjá Val voru þeir Guðni Bergsson og Guðmundur Kjartansson einna skást- ir. Þorvarður Björnsson dæmdi leikinn. Hann hefur dæmt betur og á örugglega eftir að gera það í sumar. -SK. Víðismenn á möl I I Það er ekki gott útlitið í vallar- I málum nýliðanna í Víði frá Garði í 1. " deildinni. Grasvöllur félagsins er | ekki tilbúinn i slaginn og annar gras- vöUur sem félagið hefur aðgang aö Svavarsson sem ég tel mjög skemmti- legan leikmann en hann kom frá Austra á Eskifirði. Við höfum meiri breidd heldur en í fyrra og getum því ekki annað en verið hóflega bjart- sýnir. Fyrsti leikur okkar verður gegn Víkingi og viö ætlum okkur ekkert annað en þrjú stig úr þeirri viöureign.” Björn Arnason, þjálfari Víkings: „Viö höfum misst marga leikmenn og stillum nú upp nýju liði en við mun- um gera aUt til að standa okkur. Menn virðast vel undirbúnir, að minnsta kosti viö hjá Víkingi þrátt fyrir slakt gengi í Reykjavíkurmótinu sem vissu- lega urðu okkur nokkur vonbrigði. Hverjir verða á toppnum og hverjir fara niöur er ekki okkar að spá um. Við getum einungis lofað spennandi baráttu í sumar.” Hörður Helgason, þjálfari ÍA: „Viö munum reyna að spila skemmtilega knattspyrnu í sumar. Það er nokkur höfuðverkur að viö höfum misst þrjá fastamenn síðan í fyrra auk Sigurðar Jónssonar sem gat lítið leikið meö. Þá hefur Sigþór Omarsson verið frá vegna meiðsla. Við lítum björtum augum fram til sumarsins og munum leggja okkar af mörkum til þess að góð knattspyrna veröi leikin í sumar.” sk/fros I I fæst ekkl viðurkenndur þar sem | engin salernisaðstaöa er tii staðar. a Það er því ljóst að Víðismenn lelka á I malarvelli sinum þar til um mánaða- I móthijúní/júlí. -SK. ■ ___... H , J Sigþórer meiddur Markaskorarinn af Ákranesi, Sigþór Ömarsson, mun ekki geta leikið með Uði sínu til að byrja með i Islandsmót- inu. Sigþór hefur verið frá æfingum vegna meiðsla og svo verður enn um slnn. Sigþór hefur verið iðinn við að skora fyrir Skagann og á f jarvera hans í fyrstu leikjunum eflaust eftir að koma sér Ula fyrir tslandsmeistarana. -SK. • Grimur Sæmundsen, fyrirUði Vals, mun ekki leika með Val i þremur eða fjórum fyrstu leikjunum i tslandsmót- inu. Grímurfjarrí góðu gamni Grímur Sæmundsen, fyrirUði Vais í knattspyrnu, mun ekki leika með Val í þremur eða fjórum fyrstu leikjum Vals í tslandsmótlnu. Ástæðan er sú að Grimur er í námi erlendis og kemur þettasériUafyrirValsmenn. -SK. Hamburger náði jöfnu Einn leikur var háður í þýsku BundesUgunni í gærkvöldi. Kaisers- lauten gerði jafntefU við Hamburgcr á heimaveUi sínum, 1—1. -f. (JNOtVCAP) 260litra kcefí-og fiystisknpur Nú er líka fáanlegur tvískiptur Vega kæli- og frystiskápur. Skápurinn er sérstaklega rúmgóöur og er á einstaklega góðu verði, kr. 13.200.- miðað við staðgreiðslu. kælir er 220 lítra, frystir er 40 lítra. Samtais 260 lítrar. 2 ára'ábyrgð Mál: hæð 145 cm, breidd 57 cm, dýpt 60 cm. Skipholti 7 - Símar 26800 og 20080 Rvik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.