Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Side 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. MAl 1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Vcrslun
Baðstofan Ármúla 38 auglýsir.
Salemi frá kr. 7.534, úrval handlauga
t.d. 51x43 cm, kr. 1698, baðkör frá kr.
7.481, sturtubotnar 80X80 á kr. 3.741,
blöndunartæki og aðrar baövörur.
Verslunin Baðstofan, Armúla 36, sími
31810.
Postulfn, mikið úrval,
beint frá Kína. Stakir bollar með og án
kökudiska, diskar, desertskálar,
ávaxtaskálar, 6 manna kaffistell, 8
manna matar- og kaffistell og 12
manna matar- og kaffistell. Greiðslu-
kjör. Póstkröfusendum. Kínavörur,
Kirkjustræti 8, sími 91-22600.
Verslunln Snotra,
Alfheimum 4, simi 35920: Mikið úrval
af gami, lopa og prjónum, smábarna-
fatnaður, sængurgjafir, glansgallar,
stærðir 92—146, smávara og fleira. Op-
iökl. 9—18 og 10—12 á laugardögum.
Fyrir ungbörn
Tll sölu Royal bamavagn,
verð 7000. Uppl. í síma 43608 á kvöldin.
Öska eftir
traustum bamabílstól. Uppl. i síma
686047.
Til sölu Sllver Cross
bamakerra m/skermi og svuntu,
bamastóll og gamall „antik” klæða-
skápur, á sama staö óskast þríhjól.
Sími 45883.
Tll sölu bamavagn
(Silver Cross kermvagn), kringlótt
leikgrind og ungbamastóll. Simi
615395.
Til sölu Sllvar Cross
bamakerra, dökkblá, vel meö farin.
Einnig rauð regnhlifakerra meö stór-
umhjólumogplastskermi. Sími 24622.
Heimilistæki
Til sölu nýlag Siamans
eldavél. Uppl. i síma 92-3289.
Til sölu Eumania
þvottavél með þurrkara. Uppl. í sima
11012 eftirkl. 19.
Hljóðfæri
Gamalt og gott pianó
óskast. Staðgreiðsla kemur til greina.
Vinsamlegast hringið i sima 19457.
Gftarmagnari.
Til sölu Roland Cube 100. Lítið notaður
og vel með farinn. Hringið og gerið
tilboð. Sími 79425.
Pfanóstillingar.
Er tónninn í hljóðfærinu farinn að gefa
sig? Stilli píanó og tek að mér minni-
háttar lagfæringar. Uppl. kl.9-17 i síma
27058 og eftir kl.18 í símum 667157 og
79612.
Hljómtæki
Nú ar tœkifærið.
Til sölu splunkuný, beint úr kassa,
Technics hljómflutningssamstæða.
Kostar 35.400. Selst á 28. þús. staðgr.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022.
H-595.
Hljómplötuklúbburinn
býður félagsmönnum sinum að velja
sér allt að 4 LP hljómplötum frá 4 kr.
96 aur. stk. með söluskatti. Hringið og'
fáið upplýsingar. Hljómplötuklúbbur-
inn, sími 641277.
Bólstrun
Klæðum og garum við bólstruð
húsgögn, komum heim og gerum verð-
tilboð yöur að kostnaðarlausu. Form-
bólstrun, Auöbrekku 30, gengið inn frá
Löngubrekku, sími 44962. Rafn
Viggósson, 30737, og Pálmi Asmunds-
son,71927.
Klæðum og gsrum við allar gerðir
af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu
fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76,
slmi 15102.
Húsgögn
Stálgrindasófasett.
Einnig dökk hillusamstæöa, svefnsófi,
tvíbreiður, litið hjónarúm, eldhúsborð,
litið skrifborö. Þarf aö selja þetta i
skyndi vegna flutninga. Gott verð.
Símar 641060 eöa 42462.
Nýleg vönduö og vel
meö farin hiliusamstæöa til sölu. Gott
verð. Uppl. í sima 82247.
Til sölu hjónarúm,
stærö 2 x 1,98, dýnur, náttborð og vegg-
lampar fylgja, verð 7—10 þúsund.
Uppl. í síma 93-7171 eftir kl. 19.
Hjónarúm með nóttborðum
og dýnum til sölu. Sími 10351 eftir kl.
17.00.
Tll sölu boröstofuskápur
(skenkur) úr massífri eik, einnig olíu-
málverk eftir Jón Engilberts, sauma-
vél í borði, 26” sjónvarpstæki með fjar-
stýringu og húsbóndastóll úr leðri.
Uppl. í sima 30503.
Tll sölu hjónerúm
ásamt náttboröum, einnig litil Candy
þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. i síma
34380 eftirkl. 16.
Sófasett til sölu.
Verðkr. 15000. Uppl. í síma 44384.
Furuhjónarúm til sölu.
Uppl. í síma 623117 eftir kl. 18.
Til sölu grmnrósótt
teppi, ca 40 fermetrar. Uppl. í síma
74531.
Þjónustuauglýsingar // „ _ Sim, 27022
Nýs ^i-viðgerdir-breytingar.
Byggingaverktak st
auglýsir:
Nýtt simanúmer. Tökum að
okkur allt viðhald húseigna.
Aratugaþjónusta í viðhaldi
húseigna. Látið ábyrgan
aðila sjá um verldn.
VS. 67-17-80 - HS. 67-17-86.
MAGNÚSSON HF.
Kleppsmýrarvegi 8, simi 81068.
Fljótandi gólfefni
BEPA-GOLV
Fljótandi gólfílögn
Hentar víða — í ný-
lagningar, viðgerð-
ir o.fl.
Gönguhelt eftir 24
klst.
Frystikistuviðgerðir í heimahúsum
Til hvers að skrölta með kæli- og
frystiskápinn og -kistuna á verk-
stæði? Ég kem að kostnaöar-
lausu á staðinn og geri tilboð í
allar kælitækjaviðgerðir. Árs-
ábyrgð á þjöppuskiptum. Góð
þjónusta. Vinn einnig um kvöld
og helgar á sama verði.
ísskópaþjónusta Hauks—Sími 32632
MÚRBROT
SÖGUN
GÓLFSÖGUN
VEGGSÖGUN
MALBIKSSÖCUN
KIARNABORUN
MÚRBROT
Tókum að okkur verk um land alll.
Getum unnið án raímagns.
Gerum verðlilboð Eingöngu vanir menn.
I0 jra slarfsreynsla Leilið upplýsinga
Vélaleiga
Njáls Harðarsonar hf.
Símar: 77770 og 78410
4j,z&in5un cxj Tluinlntjuz
Útvegum ruslagáma I ö!lum atasrdum.
önnumst olnnlg losun og flutnlng.
Tökum aö okkur alls kyns þungavöru-
flutnlnga, t.d. lyftara, blla, vinnuvélar og
margt fflaira.
Staarölr á ruslagámum
6, 8, 10 og 20 rúmmotrar.
Si MI ítftítOI
BÚI.ASÍ.m 004- 2ISO
m
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
SPRENGINGAR
—Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagaa — þennalu- og
þéttiraufar — malblktaögun.
KJarnaborun fyrir öllum lögnum
Vökvapraaaur í múrbrot og flaygun
Förum um allt Und — Ftjót og góöþ/óautta — ÞrUaJeg umgtmgni
BORTÆKNI SF. verktakar
Upplýiingmr é pMntanir itlmum: 46899-46980-72460 fri kl. 8 ■ 23.00
i-iiLnri
VELALEIGA
SKEIFAN 3. Slmar 82715 - 81565 - Haimasimi 46352.
Traktorsloftpressur — JCB grafa — Kjarnaborun
í allt múrbrot.
STEINSTEYPUSÖGUN
HILTI-fleyghamrar
HILTI-borvélar
HILTI-naglabyasur
Hrærlvólar
HafUbyssur
Loftbyssur
Loftpressur
Hjólsaglr
Jémkllppur
Sllplrokkar
Rafmagnsmélnlngarsprautur
Loft mélnlngarsprautur
Glussa mélnlngarsprautur
Hnoöbyssur
Héþrýstldmlur
Juðarar
:{
120 P
1B0 P
280 P
300 P
400P
Stlngsaglr
Hltablésarar
Baltasllplvélar
Fllsaskarar
Frmsarar
Dllarar
Ryðhamrar
Loftflayghamrar
Umbyssur
Taliur
Loftnaglabyssur
Loftkýttlsprautur
Rafmagns-
skrúfuvélar
Rafstöövar
Gótfstalnsagir
Gaa hltablésarar
Glussatjakkar
Rykaugur
Borðsaglr
Rafmagnsheflar
Jarðvagsþjöppur
HILTI
Viðtækjaþjónusta
DAG,KVÖLD 0G
HELGARSIMI. 21940.
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuöir.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38.
Jarðvinna - vélaleiga
“FYLLINGAREFNI"
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu veröi.
tiott efni, litil ryrnun, frostfritt og þjappast vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi saml og möl af
ýrnsum grófleika.
■ Ú>\
11*0
SÆVAKHOFDA 13. StMI 81833.
FYLLINGAREFNIJARÐVEGSSKIPTI
tJtvegum hvers konar fyllingarefni á hagstæðu verði.
önnumst jarðvegsskipti. Tímavinna, ákvæðisvinna.
Leitiöupplýsinga.
VÖRUBÍLASTÚÐIN
ÞRÓTTUR
SÍMI 25300.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröfur
Dróttarbílar
Broydgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpressa
Skiptum umjarðvog,
útvegum efni, svo som
fyllíngarefni (grús),
gróðurmoid og sand,
túnþökur og floira.
Gerum föst tilboÖ.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin
tæki, rafmagns.
Upplýsingar í síma 43879.
Q - --rvy y Stíf luþjónustan
*' Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍM116037 ____
BÍLASÍMI002-2131