Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. MAl 1985.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
Til sölu ýmslr varahlutir
í Volvo 142 árg. 70, m.a. gírkassi m.
kúplingshúsi. Sími 25849 eftir kl. 18.
Vélar og bfll.
Ford Capri til sölu, nýskoöaöur, V 6.
einnig Ford vél 351, Qeveland og
Chevrolet vél, 350 nýuppgerö, 4ra hólfa
og 4ra bolta. Uppl. i sima 92-6591.
Höfum aftur fangið
Oldsmobile dísilvélar, 5,7L GM, nýrri
gerð, einnig 6 cyl. Trader disilvél sem
þarfnast viðgerðar, með 5 gira kassa.
Kistill s/f Smiðjuvegi 30 Kópavogi,
sími 79780.
Sóllúgur.
Eigum fyrirliggjandi sóllúgur með
reyklituðu öryggisgleri i flestar geröir
bifreiða, stærðir 15”X30” og 17”X35”.
Sendum í póstkröfu. Mart sf. Vatna-
garöar 14 Rvik, simi 83188.
f]ónabill tll sölu,
Subaru 1600 GFT 1978, keyrður 24 þús.
km, tilboð. Uppl. í síma 37690 eftir kl.
14. Guöm. Theodórsson Akurgerði 58.
Framlaiðum bretti úr
trefjaplasti á ýmsar geröir bíla, s.s.
Datsun, Mazda, Taunus, Dodge,
Galant og Lancer. S.E. Plast Súðar-
vogi 46, sími 31175.
2000 vél
ásamt öðrum varahlutum úr Toyotu
Mark n 75 til sölu. Uppl. í síma 37765
eftirkl. 14.
Scout II, Scout II.
Er að byrja að rifa Scout n árg. 74, 8
cyl., sjálfskiptan (með öllu), Spicer 44,
fram- og afturhásingar, framhásingin
er með diskabremsum og driflokum.
Einnig eru til Spicer 30 framhásingar
meö og án diskabremsa, 6 cyl. vél,
mikið af drifum og drifhlutföllum, drif-
sköft, vatnskassar, aftur- og fram-
fjaðrír, vökvabremstur, millikassar,
vökvastýri, 3ja og 4ra gíra gírkassar.
Uppl. i sima 92-6641.
Tllaölu.
Kvartmilukappar. Good Year Racing,
Slikkar Eagle á 15X10 Cragar SS
krómfelgum, notaöir einu sinni á
brautinni. Vagnhjólið Vagnhöföa 23
Rvk,sími 685825.
401 AMC
vél til sölu. Einnig 360 AMC vél nýupp-
gerð. Uppl. í sima 81135.
Sportfelgur.
Til sölu sportfelgur og sumardekk á
Lödu fólksbíl. Uppl. í síma 52431.
Bilabjörgun
Varahlutir:
Cortina,
Fiat,
Chevrolet,
Mazda,
Escort,
Pinto,
Scout,
Wartburg,
Peugeot,
Citroen,
við Rauðavatn.
Allegro,
Skoda,
Dodge,
Lada,
Wagoneer,
Comet,
VW,
Volvo,
Datsun,
Duster,
Saab96
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Pós
sendum.Sími 81442.
Varahlutir—ábyrgö.
Erum aörífa:
FordFiesta 78
Cherokee 77,
Volvo244 77,
Malibu 79,
Scout 73,
Nova 78,
Buick Skylark 77,
Polonez ’81,
Suzuki 80, ’82,
Honda Prelude ’81,
Datsun 140Y 79,
LadaSafir’82,
o.fl.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiðsla. Bflvirkinn,
Smiöjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060
og 72144.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Erumaðrífa
Range Rover 75 Honda.Accord ’81,
Toyota Cressida 79, Subaru 1600 79,
Volvo343 79,
Galant 1600 79,
FordGranada 78,
Wartburg '80,
Land-Rover 74,
Toyota M n 77,
Fiat 128 78,
FordBronco’74,
Ábyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551
78030.
Reyniðviðskiptin.
Honda Civic 79,
Datsunl20AF2 79,
Wagoneer 75,
Scout 74,
Mazda 929 77,
Fiatl31 78,
o.fl.o.fl.
Bflaverið
Varahlutir í eftirtalda bfla:
Comet 74,
Datsun 1200 100A,
Toyota Corolla 74,
Mazda 616,818,
Mini1000,1275,
Lada 1200,1500,1600,
Peugeot 504,
Mustang 74,
Cortina 1300,1600,
Volvo 144,
Wagoneer 72,
Subaru 78,
Honda Civic 77,
Land-Rover og Homet 74,
VW Passat,
Pontiac Catalina 71,
o.fl.bfla.
Einnig höfum viö mikið af nýjum vara-1
hlutum frá Sambandinu, ásamt öðrum
nýjum varahlutum sem við flytjum
inn. Uppl. í símum 52564 og 54357.
Continental.
Betri barðar undir bflinn hjá Hjól-
barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu
104 í Reykjavík, sími 23470.
Varahlutir:
BMW, Mazda,
Bronco, Saab,
Citroen, Simca,
Cortina, Skoda,
Datsun 220D, Subaru,
Golf, Suzuki,
Lada, Toyota.
Kaupum bfla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegi 32M, simi 77740.
Nýir og notaðir varahlutir
í vörubíla, vagna og vinnuvélar. Kúpl-
ingar, hemlaborðar, hjóllegur, ýmis-
legt í dráttarvagna o.fl. Notað af lag-
er: Ur Volvo N7 og NIO: hús, hásing,
gírkassi, vél, búkki o.fl. Otvegum
varahluti í flestar gerðir véla og tækja.
Leggjum áherslu á fljóta og nákvæma
afgreiöslu. Vélkostur hf., Skemmuvegi
6, Kópavogi, sími 74320, kvöldsími
46454.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opiö kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla
nýlega jeppa til niöurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Sérpantanir Ö.S. umboðið, vara-
hlutir:
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í alla bfla og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. Margra ára reynsla
tryggir öruggustu og fljótustu þjón-
ustuna. Eigum á lager mikið magn af
boddí-, véla- og drifvarahlutum og
fjöldann af ýmsum aukahlutum.
Eigum einnig notaöar vélar bensin og
dísil drifhásingar, gírkassa og milli-
kassa. Gott verð — góð þjónusta —
góðir skflmálar. Ö.S. Umboðið,
Skemmuvegi 22. Kópavogi, sími 73287.
Til sölu notaðir varahiutir
í flestar gerðir bifreiða. Kaupum bíla
til niðurrifs. Kreditkortaþjónusta. Op-
ið frá 9—19, laugardaga 10—16. Aðal-
partasalan, Höföatúni 10, sími 23560.
Bllabúð-Banna — sérpantanir.
Wam rafmagnsspil, ótrúlegt verð, 3
tonn 26.420,4 tonn 34.650,6 tonn 46.650.
Takmarkað magn. Otvegum varahluti
í allar gerðir bifreiöa. Fagmenn okkar
annast viögerðir, gerum föst verðtil-
boö. Bflabúð Benna Vagnhjólið Vagn-
höföa 23, sími 685825.
Disilvélar til sölu:
Perkings 4/203 BMC 2,5, Nissan ST 33,6
cyl. GS-varahlutir, Hamarshöföa 1,
simar 36510 og 83744.
Perkings disilvélar.
4 og 6 cyl. Perkings dísilvél með
túrbinu og 5 gira kössum, einnig Bed-
ford, dísil, 330 cc með 5 gira kössum.
Verð meö nýja varahluti í þessar vél-
ar. Simi 685058 á daginn og 15097 eftir
kl. 20.
Bilgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu
Charmant 79,
Escort’74 og’77,
Fiat 127 78,
Toyota Carina 74,
Saab 96 71,
Lada 1200 S ’83,
Wagoneer 72,
Cortina 74,
Fiat 125 P 78,
Mazda616 74,
Toyota
Lada Tópas 1600 ’82, Mark II74.
Kaupum bfla til niðurrifs. Bílgarður,
sími 686267.
Erum að rlfa Bronco 72,
Scout ’69, Mözdu 616 74 og Fíat 125 P
79. Uppl. i sima 79920.
Bilapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti—kaupum bíla.
Ábyrgð—Kreditkort.
V UIVU Old,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Dodge Dart,
Plymouth Valiant,
Mazda—818,
Mazda 616,
Mazda—929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun—180,
Datsun—160.
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100LF,
Benz,
VW Passat,
W-Golf,
Derby,
Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Citroén GS,
Peugeot 504,
Alfa Sud,
Lada,
Scania 140,
Datsun—120.
Til söiu notaðir
varahlutir í
Simcu Mini
Saab96 Allegro
Datsun 180 Lada
Peugeot Toyota
Skoda Volvo
Mazda Citroen
Audi80 Passat
Fiat
Bflapartar og dekk, Kaplahrauni 9,
simi 51364.
Scndibflar
Bonz 406 érg. 72tilsölu,
nýupptekin vél, þarfnast
boddiviðgeröa. Verð tilboð. Simi 93-
1253.
Tllsölu Benz 608 77,
slétt gólf og kúlutoppur, stöðvarleyfi.
Talstöð og mælir geta fylgt. Sími 83747.
B*nt 309 rúta.
Til sölu þokkaleg Benz rúta 72, sæti
fylgja. HeppilegUr bíll til að útbúa sem
feröabfl. Uppl. i sima 44885 á kvöldin.
Fallegur BMW 320 órgerð 79
til sölu, einnig Fiat 127 árgerð 75.
Uppl. i sima 92-1266 á daginn og 92-3029
ákvöldin.
Tll >ölu Saab 99
árgerð 73, þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í sima 51642 eftir kl. 17.
Toyota Mark II77
til sölu. Þarfnast smávægilegra lag-
færinga. Söluverð 60.000. Uppl. i síma
74703.
Banz 307 '91 tilsölu,
lengrí gerð, kúlutoppur, gluggar, leyfi
á stöö ef þarf. Simi 36566.
Vörubflar
Óska eftir að kaupa
góðan 40 feta (12 metra) flatvagn
(festivatn). Hafið samband viðauglþj.
DVÍsima 27022. H-683.
Höfum kaupendur að Scania 110
70-74
og Scania LBS 111 79—’80 eða sam-
bærilegum bifreiðum. Tækjasalan,
Fifuhvammi Kópavogi, simi 46577,
heimasimi sölumanns 651179, Ragnar.
Volvo F1026.
Til sölu Volvo F 1025 78, Sindra sturt-
ur, pallur 5,20 m, kranapláss. Skipti
œskileg á yngri frambyggðum bfl með
búkka.Simi 94-4210.
Upphitaður Slndrapallur.
Svo til ónotaður, upphitaður pallur,
sturtur og sturtugrind fyrir stól til
sölu. Ýmiss konar skipti koma til
greina. Uppl. í síma 42001.
Varahlutlr I Ford D800
’66 til sölu, vél og kassi, drif, framdreg-
ari og vökvastýri, tvö dekk, 920. Sími
96-25462.
Scania 140 og 110 varahlutir,
kojuhús, grind, fjaörír, framözull,
búkki, vatnskassi, girkassi, sveif,
hásing, 95 KM drif, vélarhlutir, ný
radialdekk, felgur og margt fleira.
Kaupum vörubfla og sendibfla til nið-
urrifs. Bflapartar, Smiðjuvegi D-12,
simar 78540 og 78640.
Bflaleiga
Bflaleiga Mosfellssveltar, sími 666312. Veitum þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Sendum ykkur bilinn og sækjum. Mazda 323, 5 dyra, góðir bflar. Kreditkortaþjónusta. Bfla- leiga Mosfellssveitar, Lágholti 11, simi 666312.
Bflalelgan Greiðl, Hafnarfirði, sími 52424,52455: Leigjum fólksbíla, stationbfla, sendiferðabfla og jeppa, 4X4 fólks- og stationbfla. Af- sláttur af lengri leigu. Kreditkort. Kvöld- og helgarsimi 52060,52014.
A.G. Bílaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiða 5—12 manna, s.s. fólksbílar, 4X4 og sendibfl- ar. Á.G. bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og 32229. Utibú Vest- mannaeyjum hjá herra Olafi Granz, simar 98-1195 og 98-1470. Isafirði hjá herra Sverri Sverrissyni, sími 94-4517.
E.G. bílaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bilinn meö eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626.
Bilaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bfla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bif- reiðar meö barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan Ás, sími 29090, kvöldsími 46599.
ALP-Bilaleigan. Leigjum út 15 tegundir bifreiöa 5—9 manna. Fólksbílar, sendibflar, 4X4 bílar, sjálfskiptir bílar. Hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Sækjum, sendum. ALP-Bílaleigan Hiaðbrekku 2, á horni Nýbýlavegar og Álfabrekku. Símar 43300,42837.
SH bflaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út fólks- og stationbfla, sendibfla með og án sæta, bensín og disil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dísfl, kreditkortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sími 45477.
Bflaþjónusta |
Nýja bflaþjónustan, sjáLfsþjónusta, á horni Dugguvogs og Súöarvogs. Góð aðstaöa til aö þvo og bóna, lyfta, teppa- og áklæöahreinsun, tökum smáviðgerðir. Kveikjuhlutir bremsuklossar og hreinsiefni á staðn- um. Varahlutir i Amason og Mohtego. Simi 686628.
Bflarafmagn: Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora. Raf sf., Höfðatúni 4, simi 23621.
Sjélfsþjónusta — bilaþjónusta. Höfum aukið stórlega þjónustuna við bifreiðaeigendur og bjóðum nú t.d. upp á 250 fermetra stærri sal, sprautu- klefa, gufuþvott, lyftu, smurtæki, góöa þrif- og viðgerðaraöstööu og fleira. Einnig mikið úrval af varahlutum, bremsuklossum, kveikj uhlutum, bón- vörum, olíuvörum o.fl. o.fl. Reynið sjálf. Opið 9—22 virka daga, 10—20 um helgar. Bflaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarf. (Sjá kort i sima- skrá). Símiar 52446 og 651546.
Bflamálun
Bflasprautun Garðars, Skipholti 25. Bflasprautun og réttingar. Greiðslukjör samkomulag. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsimi 39542.
Garum föst verðtilbofl í almálningar og blettanir. örugg vinna, aöeins unnið af fagmönnum, Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bfla- málunin Geisli, Auöbrekku 24 Kópa- vogi, sími 42444.
1 Vinnuvélar
Óska eftlr dragskóflu
eða ódýrri glussagröfu. Simi 45868 eöa
I 17216.
Til sölu vegheflll,
Cat 12E, í góðu lagi. TD 15B jarðýta
árg. ’68, keðjur, spymur, nýlegt. Mikið
endumýjuð. Uppl. i síma 92-2564 og 92-
3887 eftir kl. 19.
Bflar óskast |
Vantar, vantar. Okkur vantar nýja og nýlega bfla á söluskrá. Einnig vantar okkur nýlega bfla á sölustæði. Gott bflastæði. Komdu og láttu sjá þig. Bflasala Matthiasar v/Miklatorg. Simar 24540 og 19079.
Óska eftir bfl, má þarfnast lagfæringar. Verð ca 30.000 staögreitt. Uppl. í sima 79850.
Óska eftir bflum á verðbilinu 70—100 þús., mega þarfnast lagfæringar. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H-399.
Óf ika eftir afl kaupa góðan spameytinn fólksbfl. Greiösla ei Austin Allegro 78 og 50.000 staðgreitt. Simi 651030 eftirkl. 18.00.
Hé útborgun efla staðgreiflslal Oska eftir aö kaupa lítið keyröan vei með farinn nýlegan bfl.Verðhugmynd allt að 300.000. Simi 50368 eftir kl. 19.
Óska eftir ódýrum bfl. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 45170 eftirkl. 18.
Óskaeftir FiatBOO eða Zastava tfl niðurrifs, einnig kæmu varahlutir í slikar bifreiðir til greina. T.d. gírkassi eða þverfjöður að framan. Sími 95-6210.
| Bflartilsölu
Tll sölu sem nýr Cherokee árgerð ’83, 6 cyl., 4ra gíra, litað gler, fallegur bfll, ekinn 1000 km. Skulda- bréf, skipti. Verð 1100.000. Uppl. í sím- um 79130 og 79850.
Saab 900 GLS érg. 79, svartur, 3ja dyra, ekinn 80.000, útvarp, segulband, bfltölva, aukadekk. Skipti á ódýrari athugandi. Simi 27802.
Góð kjör, staflgreiðsluafsléttur. Toyota 74,25.000, Lada 79,75.000, Fiat 76, 35.000, Alfeta 77,60.000, Cougar ’69, 50.000, Fiat 78,15.000 og Fastback 71, 45.000. Ath. ýmis skipti. Uppl. að Smiðjuvegi 18c, sími 79130.
Cortina 74 til sölu. Þarfnast smávægilegra viðgerða. Uppl. i sima 623117 eftir kl. 18.
Land-Rover disll. Til sölu Land-Rover dísil árg. 78, hvít- ur, lítur vel út. Simi 43252.
Volvo 264 78, Toyota Hi-Lux ’81, Mazda 929 ’81, Buick Skylark ’80, Kawasaki Z—1000 ’81, Bronco 73, Plymouth Volare 79, o. fl. o. fl. Til sýnis og sölu á Bilasölu Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615.
Vegna gffurlegrar sfllu undanfarið vantar okkur allar gerðir og stærðir af allskonar bflum. Erum magnaöir bflasalar. Opið alla daga vikunnar. Bflasala Garðars, Borgar- túnil, simar 18085 og 19615.
Ford Ffeste 79 til sfllu, ekinn 55.000 km, mjög fallegur og góður bfll. Uppl. í sima 685657 mflli kl. 18 og 20.
TII sölu Mazda 323 station árgerö ’80, hvítur að Ut. Uppl. I sírna 73546.
Honda Accord 77, góður bfll, gott útlit. Vil skipta upp í dýrari bfl. Til sölu á sama staö út- skorinn barskápur. Simi 38455.
Tll sölu Rover 3500 ekinn 78.000 km. Skipti á ódýrari. Uppl. gefur Eysteinn í símum 44880 og 45815.
Lada Sport érg. '80 til sölu. Nýr millikassi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 94-2177 eftir kl. 20.
Tll sölu Mercedes Benz 220
dísil 72, góður dísilbfll með mæli,
sumar- og vetrardekk á felgum, út-
varp, segulband, skoöaður ’85. Fæst v.
með ca 30.000 út og 10.000 á mánuöi á
175.000. Sími 79732 eftir kl. 20.