Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 29
DV. MIÐVIKUDAGUft 8. MAl 1985.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Óssttur sondur á grasMettl,
til mosaeyðingar, dælt og dreift ef ósk-
að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, simi
30120.
SkrúOgarðamlðstöflin.
Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi
24, simar 40384-15236 99-1388. Lóða-
umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn-
ingar og breytingar, garðsláttur, girð-
ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp-
ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur,
■tré og runnar. Tilboð i efni og vinnu ef
óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug-
lýsinguna.
Garfleigandur — garðvinna:
Tökum að okkur vorhreingemingam-
ar í garðinum þínum. Gerum föst verð-
tilboð í garðsiátt fyrir fjölbýlishús og
fyrirtæki. Garðvinna, sími 18726.
Til sölu húsdýraáburður
og gróöurmold og sandur á mosa,
dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni..
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Tll sfllu hraunhellur.
Hraunbrotasteinar, sjávargrjót,
brunagrjót (svart og rautt) og aðrir
náttúrusteinar. Hafiö samband i sima
92-8094.
Kúamykja — hrossatafl —
sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið
tímanlega húsdýraáburðiiui og trjá-
klippingar. Ennfremur höfum við
sjávarsand til mosaeyðingar og
iúgresiseyði í trjábeð. Dreift ef óskað
er. Sanngjamt verð, greiðslukjör,
tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða-
þjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24,
símar 15236 — 40364.
Garðslgendur — Nýtt
Dreifum lífrænni, fljótandi áburðar-
blöndu á grasflatir og trjágróður. Inni-
heldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór
og kalí auk kalks og snefilefna. Virkar
fljótt og vel. Sáning hf., Hafnarfirði,
sími 54031.
Skemmtanir
Diskótekið Disa er é ferðinnl
um allt land, enda er þetta ferðadiskó-
tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt
danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug-
ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjið
um 2185. Heimasími 50513. Dísa, á
leiðinni til þín.
Góða veislu gjöra skal.
En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina,
einkasamkvæmið og alla aðra dans-
leikl þar sem fólk viii skemmta sér.
Diskótekið Dollý, simi 46666.
Hreingerningar
Hroingarningarfélagið
Hólmbræður. Okkar vinna byggist á
langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein-
gerningar og teppahreinsun. Sími
685028.
Hroingamingaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Hand-
hreingemingar, teppahreinsun, gólf-
hreinsun, gluggahreinsun og kísil-
hreinsun. Tökum verk utan borgar-
innar. Notum ábreiður á gólf og hús-
gögn. Vanir og vandvirkir menn,
símar 28997 og 11595. »
Hrolngamingar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum.
Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum
upp vatn ef flæöir. Orugg og ódýr þjón-
usta. Uppl. í sima 74929.
Þvottabjörn,
hreingerningaþjónusta, símar 40402 og
54043. Tökum að okkur allar venjuleg-
ar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
G ólfteppahroinsun,
iireingemingar. Hreinsum ’teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á uilarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og
Þorsteinn, sími 20888.
IÞrif, hroingemingar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góöum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Hólmbræður-
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
ibúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 73143. Olafur Hólm.
Ökukennsla
Taklfl eftlrl
Nú get ég bætt við mig nemendum. Eg
kenni á nýjan Mazda 626 GLX ’85 allan
daginn. Ókuskóli og öli prófgögn. Jón
Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og
33829.
ökukenncla-bifhjólapróf.
Kenni allan daginn. Engin biö. Oku-
skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360
GLS kennslubifreiö. Kawasaki bifhjól.
Visa-Eurocard. Snorri Bjamason, sími
74975, bOasimi 002-2236.
ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt. Okuskóli og 511 prófgögn ef
óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Friðrik
Þorsteinsson, simi 686109.
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endumýjun öku-
skírteina. Visa-Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasimi 002,
biðjið um 2066.
ökukennsla—æfingatf mar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöidi
viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öil prófgögn. Aöstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
ökukennsla—bif hjólakennsla.
Lærið á nýjan Opel Ascona á fljótan og
öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk
sem hefur misst ökuréttindi. Okuskóli
og prófgögn, greiðsiuskilmálar. Egill
H. Bragason ökukennari, simi 651359
Hafnarfirði.
ökukonnsla—endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góö greiðslukjör.
Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukonnsla—æfmgatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
.Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Vísa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
ökukennsla—bif hjólakennsla.
Lærið aö aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar,
simar 75222,51361 og 83967.
Ökukennarafélag islands
auglýsir:
Kristján Sigurösson, s. 24158—34749.
Mazda626 '85.
Vilhj. Sigurjónss., s. 40728—78606,
Datsun 280 C.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
Þorvaldur Finnbogason, 33309,
Volvo 240 GL ’84.
Hailfríöur Stefánsdóttir, s. 81349,
Mazda929hardtop.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236.
; Guöbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra’84, bifhjólakennsla.
, Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512,
Datsun Cherry ’83.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760,
Mazda 626.
OlafurEinarsson, s. 17284.
Mazda929’83.
Agúst Guðmundsson, Lancer ’85, simi
33729.
GyM K. Slgurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84, engin biö. Endurhæfir og
aðstoöar við endumýjun eldri öku-
Jréttinda. ökuskóli. ÖIl prófgögn.
Kennir allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimsimi 73232, bflasími
002-2002.
Barnagæsla I
Gat bætt vlfl mlg tveimur börnum. Bý i Hlföunum, hef leyfi. Uppl. i sima 17913.
Gæsla óskast i sumar fyrir 5 ára dreng i Hiiðahverfi frá kl. 13.30 og nokkur kvöld í viku. Sími 16613 og 40240.
Tak böm 1 gæslu alian daginn. Hef leyfi. Bý i Efsta- sundi. Uppl. í sima 39432.
Tak bam I pðssun, hef leyfi og starfsreynslu, góð útiaö- staöa.Simi 45953.
13-15 ára stúlka óskast til að passa tvo stráka 6 ára og 1 árs í litlu kauptúni úti á landi. Uppl. i síma 31877.
Ég ar afl varfla 13 ára og langar að passa bam í sumar helst f Breiðholti. Uppi. i sima 73910.
Öska aftlr 11—12 árastalpu, helst i Hlíðunum, til aö passa 3ja ára stelpu frá 23. mai tii 8. júli. Allan dag- inn.Sími 22197.
. Vantar akki ainhvarja ainstæfla móður pössun á daginn gegn afnotum af litlu herbergi? 23 ára reglusamur næturvörður, húsnæðislaus. Hafið samband við auglþj. DV í sfma 27022. H-713.
Þjónusta
Múrvtflgarflir — Staypuvinna. Tek að mér múrviðgerðir utan húss sem innap, einnig gangstéttalagnir og aðra steypuvinnu. Vönduð vinna. Simi 74775.
Ath.: Tek að mér þak- og gluggaviðgeröir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins viðurkennd efni. Skoöa verkiö samdægurs og geri tiiboð. i Abyrgð á öllum verkum og góð greiðslukjör. Uppl. í sima 73928.
Körfubill. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá ,verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboö ef óskað er. Ailar uppl. i sima 46319.
Varktakaf.,aiml 78746: Tfflcum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússkiæðningar, gluggavið- ' geröir o.fi. Látið fagmenn vinna , verkin, þaö tryggir gæðin. Þorg. Olafs- sonhúsasmíðam.
HúaavlOgarðaþjónuata. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, hú- þrýstiþvott og sandbiástur fyrir við- gerðir, sflanhúðun gegn alkalí- skemmdum, múrviögerðir, gerum viö steyptar þakrennur og berum í þær þéttlefni, máium þök og giugga, þétt- um svalir o.fl. Simi 616832. ’ Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Gerum við og end- umýjum dyrasímakerfi. Einnig setj- um viö upp ný kerfi. Endurbætum raf- lagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, simi 75886 eftir kl. 18.
Kvflrflun hf. Það er skynsamlegt að láta iönaöar- menn eða tæknimenn gera úttekt á húsinu áöur en ráöist er i kostnaöar- sama viðhalds- og viðgeröarvinnu. Við veitum slíka þjónustu og skilum niöur- stöðunum í formi skýrslu um ástand eignarinnar ásamt tiilögum til úrbóta og kostnaðaráætlun eða tilboði. Múrarameistarí er Hólmsteinn Pétursson. Uppl. i sfma 53784 og 42196.
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viöar-
gólf, vönduö vinna. Komum og gerum
verötilboð.Sími 78074.
Málnlng, sprungur.
Tökum að okkur málningarvinnu úti
og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst tilboð. Aöeins fagmenn.
Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18 og um
helgar.
Tek eð mér búslóðaflutninga
hvert á land sem er. Sérhannaöar
umbúðir fyrir hendi. 25 ára reynsla.
Sími 91-14707 ákvöldin.
Pfpulagnir, nýlagnir,
breytingar. Endumýjun hitakerfa
ásamt annarri pípulagningaþjónustu.
Hörtak, sími 36929 i hádeginu og eftir
kl. 19.
Bólstrun
Sprunguviðgerðir,
»kviðgerðir, þakrennuviðgerðir,
glerísetningar, hreingemingar o.fi.
Þið nefnið það, við gerum það. Is-
lenska handverksmannaþjónustan,
sími 23918 og 16860.
1 Klæflum og bólstrum
Igömul húsgögn. Gott úrval af áklæö-
;um. Bólstrun Asgríms, Bergstaða-
'stræti 2, sími 16807.
Bátar
Bílaleiga
Verslun
V*
*v)V
Loftur og Barfli sf.
Nýkomin heiisóluð Colway radial-
sumardekk í öllum stærðum. Veröiö er
frábært og það er þjónustan lika. Veríö
velkomin. Ath. eigum lika gúmmi und-
ir gamlar bomsur. Loftur og Barði
hjólbaröaverkstæði Dugguvogi 17,
sími 687533.
Þarftu afl flytja?
Leigjum út kerrur tii búsióðaflutninga,
einnig hestakerrur, jeppakerrur, fólks-
bflakerrur, svo og trausta jeppa. Höf-
um einnig tii leigu stóran bfl til
búslóðaflutninga. IR bflaleiga, Skeif-
unni 9, Rvik, símar 686915 og 31615.
Bílar til sölu
Nýtt ksramlk.
Daglega nýtt keramik og gott úrval af
stellum. Opið frá kl. 9—12 og 13—18 e.h.
Giit, Höföabakka 9, simi 685411.
Elnn glæsllogur,
Blazer Chyanne ’74, 8 cyi. meö öllu,
svartur, hljómflutningstæki m.m.
Uppl. i sima 75640 og 72958.
Hl-Lux’81,
blár, yfirbyggöur, plussklæddur, gólf-
dúkur, gólfteppi, þokuljós, toppgluggi,
segulbandsútvarp, upphækkaöur, 32”
mudderar, Torsen læsingar, nýjar
fjaðrir, talstöð 40. Mjög góöur, skoð-
aðurl985.
Bflasala Garðars, Borgartúni 1,
simar 18085 og 19615.
Teg. 8404.
Tilboðsverö aðeins kr. 1.500. Ennfrem-
ur úrval af kvenkápum, jökkum og
frökkum á ótrúlega hagstæðu verði.
Sendum i póstkröfu. Kápusalan
Borgartúni 22, simi 23509. Næg bfla-
stæði.
Saumum mstar- og kaffidúka
eftir máli. Höfum mjög faiiegt dúka-
damask, bæöi hvitt og misiitt. Einnig
straufrí blúnduefni i allskonar dúka og
löbera.bara klippa.enginn frágángur.
Póstsendum. Uppsetningabúðin,
j Hverfisgötu 74, sími 25270.
Framlaiflum 12—14 fata báta,
hitapotta, laxeldiskör í öllum stærðum.
Bogaskemmur, fóðursfló, oiiutanka og
margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf.,
Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635.
Bátar eru til sýnis hjá bátasmiðju Guð-
mundar Lárussonar, Hafnarfirði, simi
50818 og hjá Eyfjörð á Akureyri, sími