Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Síða 32
32
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. MAI1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess
1985 á hluta I Flyörugranda 14, þingl. eign Haralds V. Haraldssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk og Veödeildar Lands-
bankans á eigninni sjálfri föstudaginn 10. maf 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 2. og 8. tbl. þess
1985 á hluta I Flyörugranda 18, þingl. eign Péturs Magnússonar og
Sigurveigar Hauksdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavfk og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 10.
maf 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta f Vesturgötu 38, þingl. eign Jóns Baldvins Hannibalssonar
o.fl., fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri
föstudaginn 10. mal 1985 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið f Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á híuta f Háaleitisbraut 117, þingl. eign örnólfs Thorlacius, ferfram
eftir kröfu Gialdheimtunnar i Reykjavik, Veðdeildar Landsbankans og
Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 10. mai 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1105. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 10. og 13. tbl. þess
1985 á hluta f Háageröi 79, þingl. eign Kjartans Ásmundssonar, ferfram
eftir kröfu bæjarfógetans á Akureyri, Gjaldheimtunnar i Reykjavfk og
Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri föstudaginn 10. maí
1985 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 1. og 11. tbl. þess
1985 á hluta í Stýrimannastíg 3, tal. eign Ámunda Sigurðssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
föstudaginn 10. mal 1985 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 101, og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta f Haðarstig 15, þingl. eign Helgu Bragadóttur, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á
eigninni sjálfri föstudaginn 10. maf 1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta I Grundarstig 2, þingl. eign Hebu Hallsdóttur, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guöjóns Steingrfmssonar hrl.,
Tryggingastofnunar rikisins og Veödeiidar Landsbankans á eigninni
sjálfri föstudaginn 10. maí 1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1105. tbl. Lögbirtingabiaös 1984 og 10. og 13. tbl. þess
1985 á hluta f Fálkagötu 26, þingl. eign Hálfdáns O. Guömundssonar,
fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Sigriöar Thorlacius hdl. á
eigninni sjálfri föstudaginn 10. mai 1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess
1985 á Brekkustig 4, þingl. eign Páls Heiöars Jónssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 10. maf
1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið f Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 35., 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Þernunesi 9, efri hæö, Garöakaupstaö, þingl. eign Jóhannesar
Georgssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 10. maf 1985 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Hvar voru Sovétfararnir?
Nýjasta tækni og vísindi er þáttur
í sjónvarpinu sem hefur haldiö velli
allt frá því aö þaö sleit barnsskónum.
Þessi þáttur er vinsæll eins og ald-
urinn bendir til. Sjálfsagt stafar það
af því að efnið er alltaf nýtt eins og
reyndar nafniö bendir til.
Stundum er efniö reyndar ekki
alveg nýtt og stundum skortir á aö
tengja þaö því semer að gerast hér á
landi. Sá skortur kom greinilega í
ljós í gærkveldi.
Mestur tími þáttarins fór í það að
lýsa aðgerðum sovéska pró-
fessorsins Ilizarov í Kurgan á bein-
vefjum. Hann hefur unnið mikið
þrekvirki á því sviði. Hins vegar
hafa dagblaðslesendur nú í nokkur
ár fylgst með Islendingum, sem hafa
lagt leið sína til prófessorsins, og
látið hann lengja á sér leggina. I
þessum þætti var gefið tækifæri til að
ræða við þessa Islendinga til að fá
þeirra lýsingar á aðferðum
Ilizarov. Þá er heldur ekki víst að
þetta efni hefði átt að vera í þessum
þætti. Best hefði verið að gera sjálf-
stæðan þátt þar sem reynsla
Islendinga hefði komið fram í máli
og myndum. Niðurstaðan hefði verið
gott sjónvarpsefni sem hefði höfðað
til allra.
Arnar Páll Hauksson.
Andlát
Frank P. MUler lést 28. apríl í USA.
Jarðarförin hefur farið fram.
Bjarni Guðjónsson, ættaöur frá
Leysingjastööum, A-Húnavatnssýslu,
andaðist sunnudaginn 14. april.
Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey
að ósk hans.
EUsabet HaUgrímsdóttir, Sunnubraut
19 Akranesi, sem lést 4. maí, verður
jarðsungin frá Akraneskirkju
föstudaginn 10. maí kl. 11.30.
VUberg S. Hermannsson múrara-
meistari, Blönduhlíö 6, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju,
fimmtudaginn 9. maí kl. 15.
Gunnar Gunnarsson, Sléttahrauni 28
Hafnarfirði, verður jarösunginn í
Fossvogskirkju föstudaginn 10. maí kl.
15.
Sveinn Einarsson, Bergþórugötu 14,
verður jarðsunginn frá HaUgríms-
kirkju fimmtudaginn 9. maí kl. 13.30.
Sportveiðiblaðið
er komið út
Fyrsta tölublaö Sportveiöiblaösíns á þessu ári
er komiö út. Blaðiö f jallar um lax-, silungs- og
skotveiði nú sem endranær.
Höfundar efnis eru meöal annarra; Gunnar
Bender, Friörik Indriöason, Lúövík Geirsson,
Indriöi G. Þorsteinsson, Ján Arsælsson og
Oddur A. Þorleifsson.
Þetta er fjórða áriö sem Sportveiðiblaöið
kemur út. Ritstjóri er Gunnar Bender. Sport-
veiöiblaöið kostar i iausasölu 150 krónur.
-JGH.
Happdrœtti
Alþýðuflokksins
Dregiö var i happdrætti Alþýðuflokksins 6.
maf sl. Upp komu númerin:
674 20039 49447
3286 21394 49787
4707 24534 50818
7042 25854 52569
8066 27060 52618
10910 28330 54755
15397 30795 54981
16313 30874 55425
16517 35479 59163
19034 45603 59729
19672 46418 60521
Dagskróin verður
sem hér segir:
Miövikud. 8. mai koma þær fram i Sjallanum
áAkureyrikl. 22.00.
Fimmtud. 9. mai skreppa þær út i Grimsey og
halda tónleika i Félagsheimilinu og hefjast
þeirkl. 21.00.
Föstud. 10. mai koma þær f ram i Sælkeranum
áSauðárkrókikl. 22.00.
Laugard. 11. mai syngja þær fyrir eldri borg-
ara á Sauöárkróki en um kvöldiö, kl. 22.00,
halda þær tónleika i félagsheimilinu á Hofs-
ósi. A eftir tónleikunum veröur dansleikur
meö hljómsveitinni Týról frá Sauöárkróki.
Báögert er að Thérése og Bergþóra taki lagið
idanshléi.
Sunnud. 12. mai mun noröurlandsdeild Norr-
æna félagsins á Akureyri halda tónleika meö
þeim, sennilega seinnipart dags, en ekki
hefur veriö endanlega gengið frá þvi hvar
þeir tónleikar veröa. Þaö mun þvi auglýst
siöar.
Mánud. 13. maí mun Thérése Juel koma fram
á vísnakvöldi i Reykjavik.
Thérése hyggur á för um Vesturland og Vest-
firöi siöar i mánuðinum og mun dagskrá
þeirrar feröar kynnt siöar.
Kvennadeild Borg-
firðingafélagsins
hefur sina árlegu kaffisölu og skyndihapp-
drætti ásamt ódýrum lukkupokum sunnudag-
inn 12. mai nk. i Domus Medica. Húsiö veröur
opnaökl. 14.30.
Kveiktí
Fálkagötu 27
Fullvíst er talið að kveikt haf i veriö í
mannlausu timburhúsi að Fálkagötu
27 en þar kom upp mikill eldur um
klukkan 14 í gærdag.
Slökkviliðið kom á staðinn með þrjá
slökkvibíla og var eldur aöaliega í
austurenda hússins sem er sambyggð-
ur íbúðarhúsi. Þurfti því að hafa snör
handtök til að varna því að eldurinn
kæmist i íbúðarhúsið. Tókst að slökkva
eldinn á skömmum tíma.
Húsiö hef ur verið umhirðulaust og í
niöurníöslu í tíu ár. Þar hefur komiö
upp eldur þrisvar sinnum á þeim tíma
og eitt sinn brann þar inni maöur.
Margar kvartanir hafa borist frá íbú-
um í nágrenninu vegna hússins.
Auðvelt er að komast inn í húsið og
ganga krakkar þar út og inn.
Samkvæmt þeim upplýsingum sem
fengust í morgun mun hreinsunardeild
borgarinnar hefjast handa við að rífa
húsið í dag. Að sögn rannsóknarlög-
reglu ríkisins leikur grunur á hverjir
íkveikjumennimir eru.
Athugasemd við
athugasemd
Af ástæðum sem undirrituðum er
fyrirmunað að botna í heldur höfundur
Sandkorns áfram að tönnlast á því að
ég sé „sérfræðingurinn á bak við”
auglýsingar Mjólkurdagsnefndar.
Verð ég að hryggja hann með því eina
ferðina enn að minn hutur viö samn-
ingu þeirra var núll komma núll.
Þegar loks til mín „náðist” kvöldið
fyrir birtingu gafst mér aðeins kostur
að leiðrétta stærstu kórvillurnar í þess-
ari hrikalegu hugarsmíð. Gangi höf-
undinum illa að átta sig á þessari stað-
reynd legg ég til að hún hreki gamirn-
ar úr heimildarmönnum sínum
(raunar finnst mér að þeir ættu endi-
lega að gefa sig fram, en það er önnur
saga) áður en málið gengur lengra.
Vona ég svo að ekki sé til of mikils
mælst að þessi dæmalausa grilia sé
leiðrétt. aö því loknu skulum við snúa
okkur að næsta þætti þessa máls:
greiösluhliðinni. Nógur er tíminn.
Með þökk fyrir birtinguna,
Reykjavík 7. maí 1985
Dr. Jón Ottar Ragnarsson, dósent
Hnífurí
vitlausu kaff i
I mánudagsblaði DV var sagt frá
manni er ógnaði veitingamanni á kaffi-
húsi í Hafnarfirði. I fréttinni stóð að at-
burðir þessir heföu átt sér stað í
Hafnarkaffi en það er ekki rétt.
Hafnarkaff i er löngu komið undir gæna
torfu en Fjarðarkaffi er aftur á móti
rekið þar í bæ. Þar var hnífamaðurinn
á ferð.
Leiðréttist þetta hér með.
-EIR.
Aðalfundur Húnvetn-
ingafólagsins
f Reykjavfk
verður haldlnn sunnudaginn 12. mai nk. kl. 15
i húsi féiagsins afl Skeifunni 17,3. hæð. Venju-
leg aflalfundarstörf, lagabreytingar. Nýir fé-
lagar sérstaklega boflnir velkomnir.
Gestafundur kven-
fólags Kópavogs
verður haldinn 9. mai kl. 20.30 i félagsheimil-
inu. Gestir verfla konur úr kvenféiagi Bú-
staðasóknar.
Erindi ó vegum
norrœna heilunarskóians
(Skandinavic healerskole). Jeanne de
Murashkin, stofnandi norræna heilunarskól-
ans, heldur tvö erindi i Frikirkjunni, 13. og 14.
mars nk. kl. 20. Fyrra erindið fjailar um
hærri og lægri skyggnigáfur en það siðara um
vitundarbyitingu á vatnsberaöld. Erindin
verða túlkuð. Miðar við innganginn.
Vísnasöngkona ó
ferð um Norðurland
Um þessar mundir dvelur hér á landi sænska
vlsnasöngkonan Thérése Juel og mun hún
heimsækja Norðurland dagana 8,—12. mai.
Það er Norræna húsið sem greiðir farar-
kostnað Thérése og Bergþóru Amadóttur sem
veröur með f förinni, fyrir hönd Vísnavina, og
munu þær stöllur að likindum stilla sfna
strengi saman og aðstoða hvor aðra eftir
þörfum.
Tapað -fundið
Njalli týndur
Hvitt fress hvarf frá Barónsstig 27 mánu-
daginn 6. mars sl. Það heitir Njalli og er með
grænbláa bálsól. Finnandi er vinsamiegast
beðinn að hringja i sima 28077 eftir hádegi.
80 ára verður fimmtudaginn 9. maí
Kristin Maria Kristinsdóttir, fyrrver-
andi bankafulltrúi i Landsbanka Is-
iands. Hún tekur á móti gestum á
afmælisdaginn í Þingholti, Hótel Holti,
milli kl. 16 og 19.
75 ára verður fimmtudaginn 9. maí
Gísli Gíslason, Hreggsstöðum á Barða-
strönd. Hann verður að heiman á
afmælisdaginn.