Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Page 38
38
DV. MIÐVJKUDAGUR8. MAI1985.
BIO - BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BIÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
AIKTURBÆJfflHllÍ
Salur 1
Njósnararí
banastuöi.
(Go For It)
Sprenghlægileg, og spennandi
ný bandarísk gamanmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
TerenceHill,
BudSpencer.
Ein skemmtilegasta mynd
„Trinity-bræðra”.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
; Salur 2
Lögregluskólinn
(Police Academy)
Tvímælalaust skemmtileg-
asta og frægasta gamanmynd
sem gerö hefur veriö. Mynd
sem slegiö hefur öll gaman-
myndaaösóknarmet þar sem
hún hefur veriö sýnd.
Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
I Salur 3
Leikur við
dauðann
(Deliverance)
Höfum fengið aftur sýningar-
rétt á þessari æsispennandí og
frægu stórmynd. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk: Burt Reynoids,
John Voight. I.eikstjóri: John
Boorman.
Ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5,7,9ogll.
Leðurblakan
föstudag 10. maí kl. 20,
laugar'dag 11. maíkl. 20,
sunnudag 12. maí kl. 20.
„Það er ekki ónýtt að hafa
jafn„professional” mann og
Sigurð í hlutverki Eisensteens
— söngvara sem megnar að
færa heimastíl Vínaróperett-
unnará ágæta íslensku.”
Eyjólfur Melsted DV 29/4.
ATH. aðeins fjórar
sýningarhelgar eftir.
Upplýsingar um hópafslátt í
síma 27033 frá kl. 9—17.
ATH: miðar seldir með 25%
afslætti tveim tímum fyrir
sýningar.
Miðasalan er opin frá kl. 14—
19 nema sýningardagá til kl.
20.
Sírnar 11475 og 621077.
HÁDEGIS-
TÓNLEIKAR
þriðjudaginn 14. maí ki. 12.15:
Ragnheiður Guðmundsdóttir
söngkona og Olafur Vignir
Albertsson flytja lög eftir
Emil Thoroddsen og J.
Brahms. Miðasala við
innganginn.
Fyrir eða eftir bíó
PIZZA
HVJSIÐ
Grensásvegi 7
simi 38833.
Löggan í
Beverly hills
Myndin sem beðið hefur verið
eftir er komin. Hver man ekki
eftir Eddie Murphy í 48
stundum og Trading Places
(Vistaskipti) þar semhann slð
svo eftirminnilega í gegn. En í
þessari mynd bætir hann um
betur. Löggan (Eddie
Murphy) í millahverfinu á i
höggi víð ótinda glæpamenn.
Myndin er í Dolby stereo.
Leikstjóri:
Martin Brest.
Aðalhlutverk:
Eddie Murphy,
Judge Reinhold,
John Ashton.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Frumsýnir myndina
Auður og
frœgð
Víðfræg og snilldar vei gerð og
leikin ný amerísk stórmynd í
litum. Alveg frá upphafi vissu
þær að þær yrðu vinkonur uns
yfir lyki. Það sem þeim iáðist
aö reikna með var allt sem
gerðist þarámilli.
Jacqueline
Bisset,
Candice
Bergen.
Leikstjóri:
George Cukor.
Sýnd kl. 5,7.10 og9.20.
íslenskur texti.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
KÖTTURINN
sem fer
sínar elgln Jeldlr
eftir Olaf Hauk Simonarson.
Laugardag ll.maíki. 15,
sunnudag 12. mai kl. 15.
EDITH PIAF
föstudag 10. maí kl. 20.30,
laugardag 11. maí kl. 20.30,
sunnudag 12. maí kl. 20.30.
Miðasalan opin alla virka
daga i tuminum viö göngugötu
kl. 14—18. Þar að auki í leik-
húsinu föstudag frá kl. 18.30,
laugardag frá kl. 13.00 og
sunnudag frá kl. 13.00 og fram
að sýningu. Sími í miðasölu er
96-24073.
Munið ieikhúsferðir Flugleiða
til Akureyrar.
Úrval
HENTUGT
OG HAGNÝTT
Siml 11544.
Skammdegi
5. sýidngarvika
Vönduð og spennandi ný
íslensk kvikmynd um hörð
átök og dularfuUa atburði.
Aðalhlutverk: Ragnheiður
Arnardóttir, Eggert Þorleifs-
son, Maria Sigurðardóttir,
Hallmar Sigurðsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
„Rammi myndarinnar er
stórkostlegur, bæði umhverf-
ið, árstíminn, birtan.
Maður hefur á tilfinningunni
að á slikum afkima veraldar
geti í rauninni ýmislegt gerst
á myrkum skammdegis-
nóttum þegar tunglið veður í
skýjum. Hér skiptir kvik-
myndatakan og tónUst ekki
svo Utlu máli við að magna
spennuna og báðir þessir þætt-
ir eru ákaflega góðú-.
Hljóðupptakan er einnig vönd-
uð, ein sú besta í islenskri
kvikmynd til þessa, Dolbyið
drynur.. .
En það er Eggert Þorleifsson
sem er stjarna þessarar
myndar. . . Hann fer á kostum
í hlutverki geðveUta bróðurins
svo að unun er að fylgjast með
hverri hans hreyfingu.”
Sæbiörn Valdimarsson, MBL.
10. apríl.
Sýnd í 4ra rása
Dolby stereo.
Sýndkl.5,7,9 og 11.
LAUGARÁ
SALURA
Klerkar í klipu
(Mass appeal)
Sumir gera allt til að vera
elskaðir en það sæmir ekki
presti að haga sér eins og
skemmtikraftur eöa barþjónn
í stðlnum. Er það rétt að segja
fólki þaö sem það vill heyra
eða hvíta lygi í staðrnn fyrir
nakinn sannleikann? Ný
bandarísk mynd með úrvals-
leikurunum Jack Lemmon,
Zeljko Ivanek, Charles
DurnUig og Louise Latham.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURB
16ára
ll'& rfie limo of yoor We ■
thot may lost o lifctimc.
íi? á *-te en
artd/es
StórskemmtUeg mynd um
stelpu sem er að verða sextán
ára en ekki gengur henni samt
allt í haginn. Allir gleyma af-
mæUnu hennar og strákurinn
sem hún er hrifinn af veit ekki
að hún ertil.
Aðalhlutverk: Moily Ring-
wald og Anthony Michael
Hall.
Leikstjóri: John Hughes (The
breakfast club, Mr. Mom).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURC
Conan
The destroyer
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd um kraftajötuninn
Conan.
AðaUilutverk:
Arnold
Sehwar/enegger
og
Grace Jones.
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
&
HOU.HH
simi rtmoo ”
SALUR 1
Evrópufrumsýning
Dásamlegir
kroppar
(Haavenly Bodies)
Splunkuný og þrælf jörug dans-
og skemmtUnynd um ungar
stúlkur sem setja af stað
heUsuræktarstöðina Heavenly
Bodies og sérhæfa sig í aero-
bics þrekdansi. Þær berjast
hatrammri baráttu í mikiUi
samkeppni sem endar með
maraþoneinvígi.
TitUlag myndarinnar er hið
vlnsæla The Beast In Me.
Tðnlist flutt af: Bonnle
Pointer, Sparks, The Dazz
Band.
Aerobics fer nú sem eldur i
slnuumaUanheim.
Aðalhlutverk:
Cynthia Daie,
Richard Rebiere,
Laura Henry,
WaiterG. Alton.
Sýndkl.3,5,7,
9og 11.
Hækkað verð.
Myndin er i Dolby Stereo og
sýnd í Starscope.
SALUR2
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Sýad kl. 5,7.30 og 10.
SALUR3
2010
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR4
Sagan endalausa
Sýndkl.5.
Þrælfyndið
fólk
Sýndkl. 7.
Dauðasyndin
Sýnd kl. 9 og 11.
ÞJÓDLEIKHUSID
ÍSLANDS-
KLUKKAN
6. sýn. íkvöld kL 20.00,
græn aðgangskort gUda,
7. sýn. laugardag kl. 20.00.
DAFNIS OG KLÓI
fimmtudagkl. 20.00,
sunnudag kl. 20.00,
siðasta kvöldsýning.
GÆJAR
OG PÍUR
föstudag kl. 20.00,
tvær sýn. eftir.
KARDI-
MOMMUBÆRINN
laúgardagkl. 14.00,
sunnudag kl. 14.00,
þr jár sýn. eftir.
Litla sviðið:
VALBORG OG
BEKKURINN
fimmtudag kl. 20.30.
Vekjum athygU á kvöldverði i
tengslum við sýnbigu á
Valborgu og bckknum. Kvöld-
verður er frá kl. 19.00 sýn-
ingarkvöld.
Miðasala kl. 13.15—20.00.
SUni 11200.
<Si<»
m
I.KiKFÉIAC
KKYKIAVlKUR
SiM116620
DRAUMUR Á
JÓNSMESSU-
NÓTT
föstudag 10. maí kl. 20.30,
sunnudag 12. maí kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14.00-
19.00. Símil6620.
Vígvellir
(Killing fieids)
Stórkostleg og
stórmynd.
UmsagnU blaða:
„VigveUU- er mynd um vrn-
áttu, aðskilnað og endurfundi
manna."
„Er án vafa með skarpari
stríðsádeUumyndum sem
gerðar hafa verið á sernni ár-
um."
„Ein besta myndrn í bænum."
Aðalhlutverk:
Sam Waterson,
HaingS. Ngor.
Leikstjóri:
Roland Joffe.
TónUst:
Mike Oldfield
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Ferðin til
Indlands
Sýndkl. 9.15.
Til móts við
gullskipið
Hin spennumagnaða ævm-
týramynd, byggð á
samnefndri sögu AUstair
MacLean, með Richard
Harris, Ann Turkel.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.05,
5.05 og 7.05.
48 stundir
Endursýnum þessa frábæru
mynd í nokkra daga.
AðaUilutverk:
Nick Nolteog
Eddle Murphie.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
Cal
Leikstjóri:
Pat O’Connor.
TónUst:
Mark Knopfler.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hvítir mávar
Aðalhlutverk:
EgUl Ólafsson,
Kagnhildur Gisladóttir og
Tinna Gunnlaugsdóttir.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Slmi 50249
GREYSTOKE
Pjóðsagan um
TARZAN
I og mjog
spennandi, ný, ensk-bandarisk
stórmynd i Utum og Cinema
Scope. Myndin er byggð á
hinni fyrstu og sönnu Tarzan-
sögu eftir Edgar Rice
Burroughs.
Sýndkl.9.
Siðasta sinn.
SALURA
Saga hermanns
(A Soldiar's Story)
Stórbrotin og spennandi ný
bandarísk stórmynd sem
hlotið hefur verðskuldaða
athygU, var útnefnd til 3ja
ðskarsverðlauna, þar af sem
besta mynd ársUis 1984.
Aðalhlutverk:
Howard E. Rollins jr„
Adolph Caesar.
Leikstjðri:
Normann Jewlson.
TðnUst:
Herble Hancolk.
Handrit:
Charles FuUer.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd í A sal
kl. 5,7,9 og 11.
Hið illa er
menn gjöra
Hörkuspennandi kvUtmynd
með harðjaxUnum Charles
Bronson.
Sýnd i B-sal kl. 5 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
I fylgsnum
hjartans
Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
■—"aqjtE—
REVÍUmEIKmÚISIIf)
ÖRAIINA
IL/lfTA\IN
fUnmtudag 9. maí kl. 20.30.
Miðapantanir í Broadway
daglega kl. 14.
SUni 77500.
Úrval
jEYKUR
VÍÐSÝNI ÞÍNA
KJÖRINN
FÉLAGI