Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 1
t t í t t t t t t t t t t t t t t Kvikmyndahátíö 1985 var sett með viöhöfn á laugardag- inn. Meðal annars er þar fór fram var afhending viöurkenn- ingar Kvikmyndahátíðar. Gunnar Smári Helgason hljóö- maöur fékk aö þessu sinni viö- urkenninguna. Á myndinni sést Davíð Oddsson borgar- stjóri veita Gunnari verðlaunin. Á bls. 42 er gagnrýni á kvik- myndir á hátíðinni. HK/DV-mynd VHV. Forstjórinn á dagskrá — á stjómarfundi Sambandsins Ráöning næsta forstjóra Sambands íslenskra samvinnufélaga er eitt af mörgum málum á dagskrá stjórnar- fundar hjá SIS í dag og á morgun. Aö sögn Vals Arnþórssonar stjórnarfor- manns þýöir það þó ekki endilega að frá ráöningu verði gengiö á þessum fundi. Valur og Guöjón B. Olafsson eru kandidatar til forstjóra. Talið hefur verið aö gangi stjórnin til kosninga milli þeirra hafi Valur atkvæði yfir. Hann hefur þó sagt opinberlega að hann vonaöist til þess að breið sam- staða næöist um næsta forstjóra. Um það, hvort sú von stæði, vildi Valur ekki tjá sig i morgun. Og ekki ræða málið fyrir utan að staðfesta að forstjóraráðningin væri á dagskrá. -HERB. Plantaðídag? Skógræktarmenn vænta sáttatillögu frá sáttasemjara, sem líklega veröur borin undir deiluaöila á fundi klukkan fjögurídag. Skögræktarstjóri ríkisins sagði í viðtali við DV í morgun að menn væru vongóðir um að deilan leystist fljótlega því lítið bæri á milli. -ÞG. Sjómannadeilan: Togararstöðvast undirhelgina PEnginn fundur hefur verið boðaður í sjómannadeilunni. Fyrstu togaramir eru væntanlegir til hafnar hér í Reykjavík undir helgina. Vegna verk- fallsins munu sjö litlir togarar stöðvast jpP’ hver af öðrum. En það eru þrír togarar Bæjarútgeröarinnar, Isbjarnartogar- A amir þrír og Arinbjöm. -ÞG. Skoðanakönnun DV um borgarstjórnarkosningar: Yfirburðasigur Sjálfstæðisflokks Sjálfstæðisflokkurinn mundi vinna yfirburðasigur, ef kosið yrði til borg- arstjómar Reykjavíkur um þessar mundir. Kosningar verða á næsta ári. Þetta sýnir skoðanakönnun, sem DV gerði nú um helgina. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sam- bandalagiö fær 10,9%, Alþýðu- kvæmt könnuninni fylgi 69,9% flokkurinn 6,6%, Kvennaframboðið þeirra, sem taka afstööu. Alþýðu- 6,6%, Framsóknarflokkur 4%, Sjá nánar á bls. 2 og 40, einnig viðtöl á baksíðu Bandalag jafnaðarmanna 1,7% og Flokkur mannsins kemst á blað með 0,2%. Af öllu úrtakinu em 30,3%a óákveðin og 11,5% vilja ekki svara spumingunni. Hlutfall óákveðinna er svipað og verið hefur í könnunum um þingkosningar. -HH • . Veörið leikur við landsmenn þessa dagana. Hitinn fór yfir 21 stig á Akureyri í gær og vtöar á Norður- og Austurlandi. Aðrir landsmenn þurfa ekki að kvarta þótt hitinn sé ekki alveg eins mikill. Myndin var tekin við sundlaugina á Akureyri. DV-mynd JBH. Stjórnarandstaðan: Stillir kraftana í húsnæðismálum „Við viljum miða greiðslumarkið við kauptaxtavísitölu, ekki við ein- hverja vegna vísitölu eins og er í frumvarpinu. Einnig viljum viötaka á vaxtamál- unum og setja inn ákvæði um skatta- eftirgjöf til handa þeim sem hafa orðið fómarlömb misgengis láns- kjara og kaupgjalds,” sagði Stein- grímur J. Sigfússon, þingmaður Alþýðubandalagsins, í viðtali við DV. I gær hittust fulltrúar stjómar- andstöðunnar og komu sér saman um breytingartillögu við greiðslu- jöfnunarfrumvarp félagsmálaráö- herra, sem er til afgreiðslu í þinginu. „Það er einhugur í fólki að stilla saman kraftana í þessu og menn eru tilbúnir að leggja tU hUðar sínar tUlögur í húsnæðismálum sem liggja fýrir þingi.” Stjórnarandstöðuflokk- amir hafa sameinast í því að „ekki eigi að ljúka þingi fyrir en sjái fyrir lagfæringar í húsnæðismálum”, eins hyggjast fara á fund forsætisráð- og Steingrímur sagði. „Við áskUjum herra í dag og gera honum grein okkur aUan rétt í lengd á ræðum.” fyrir hugmyndumsínum. Fulltrúar stjómarandstööunnar -ÞG. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar hittust á fundi í gær og samein- uðust um breytingartillögu. Á þeirra fund komu einnig for- svarsmenn húsbyggjenda. DV-mynd VHV. JónPállí sjónvarpinu íkvöld — sjá bls. 47 Uppseltístúku álandsleikinn — sjá íþróttir bls. 21-28 ÁTVRselur áfengan svaladrykk -sjábls.5 Viljafækka bústööum vid Þingvallavatn — sjá bls. 3 Verkfallilokið íSvíþjóð — sjábls.8 Stórsigur Fram áVíkingi — sjá íþróttir bls. 21-28 Dómarinnharð- legagagnrýndur fyriraöreka Moranútaf sjá íþróttir bls. 21-28 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.