Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 20. MAI1985.
41
TO Bridge
Þau gefa oft á sér færi kerfin meö
gervisögnum eins og Kanadamaðurinn
Joey Silver sannaði, eftirminnilega í
spili dagsins. Það kom fyrir á ame-
ríska vor-meistaramótinu sem í fyrsta
skipti var spilað i Montreal í Kanada.
Joey Silver var ánægður með spil aust-
urs þegar mótherjamir í S/N spiluðu
nákvæmnislaufið og norður opnaöi á
einum tigii. Allir á hættu. Suður gaf.
rÍOBÐOR + 104 <?G964 ÁKDG987 j), ekkert
Vestur Austur
*K92 + A6
V D108 A5
0 632 O 104
4G432 SuÐUR ADG8753 C2K732 0.5 + 75 * ÁKD10986
Hvaö segir þú á spil austurs eftir
opnun norðurs á einum tígli — Precisi-
on? — Suður og vestur höfðu sagt pass
og tígulopnun norðurs getur náð yfir
ansi margar opnunarhendur. Hefur
raunverulega ekkert með tígul að
gera, getur jafnvel verið tveir smá-
hundarítigli.
Þetta vissi Silver manna best og
skellti sér beint í þrjú grönd. Suður
doblaði og norður — með sjö slagi á tíg-
ul — breytti auðvitað ekki. En það
hvarflaöi ekki að spilaranum í sæti
suðurs aö tígull væri liturinn sem spila
þyrfti til að hnekkja spilinu. Hann spil-
aði út spaöa og Silver tók sína 10 slagi.
Skák
A skákmóti í Berlín 1979 kom þessi
staða upp í skák Schneider og Feder-
au, sem hafði svart og átti leik.
'//////, '^' v/////, ■//,....
Áy/m
mi
W/ W/ W/ k W/
wm. W&. mfc. •
'ÆZí’ & íPX', 'W& W "
w\ $h. á! Æ
vm ...........
ra m m m
1.----Dfl+ 2. Ke3 - Rf5+! 3. exf5
- Del+ og hvítur gafst upp.
Vesalings
Emma
Mér er illa við aðstíga á skríðandi flugur en ég veiddi
þær í gildrur fyrir þig.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kðpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik
vikuna 17,—23. mai er í Vesturbæjarapóteki
og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
; lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Képavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin tU skiptis annan hvem sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Kcflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjaraarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidög-
um er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Lísa og
Láki
Aö segja alltaf að það sé ekkert að þér, er
það sem er að þér.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: ReykjavUt, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavik, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, aUa laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viötals á göngudeild Landspitalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnarí símsvara 18888.
BorgarspítaUnn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og
skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
FæðbigarheimUl ReykjavUtur: ÁUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeiid eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: ReykjavDc, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 21. maí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Þú lendir i deUum á vinnustað og hefur það slæm áhrif á
skapið. Þú ættir að leita þér að nýju starfi þar sem meira
tUUt veröur tekiö tU skoðana þinna.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
SjáUstraustið verður af skornum skammti í dag og þú átt
erfitt með að gera upp hug þinn. Einbeittu þér að starfi
þinu og f oröastu kæraleysi í meðf erð f jármuna þinna.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU):
Þú lendir í deilum við vin þinn vegna fjármála. Hafðu
hemU á skapinu og sýndu fólki þoUnmæði. Þú mættir
gera meiri kröfur tU þín sjálfs. Hvíldu þig í kvöld.
Nautið (21. aprU—21. maí):
Þú mætir einhverri andstöðu í dag og fer það mjög í
skapið á þér. Þér hættir tU aö taka fljótfæmislegar
ákvarðánir sem þú munt sjá eftir síðar.
Tvíburarair (22. mai—21. júní):
Þú ættir að fresta löngum ferðalögum og farðu variega í
umferðinni. Taktu ekki hvatvislegar ákvarðanir og
mundu að f las er ei til fagnaðar. Dveldu heima í kvöld.
Krabbinn (22. júni—23. júlí):
Þér hættir tU að vera kærulaus í meðferð f jármuna þinna
og eigna og kann það að hafa slæmar afleiöingar í för
meö sér. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur og
sýndu ástvini þínum þolinmæði.
Ljónlð (24. júli—23. ágúst):
Til deUna kemur á vinnustað þinum og áttu nokkra sök
þar á. Taktu ekki of mörg og viöamikil verkef ni að þér og
gefðu ekki stærri loforð en þú getur með góðu móti staöið
við.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Haf ðu hemU á skapinu og stofnaöu ekki til deUna viö yf ir-
boðara þina án tilefnis. Taktu ekki mikilvægar
ákvarðanir á sviði f jármála. Bjóddu ástvini þínum út í
kvöld.
Vogin (24.sept.—23.okt.):
Þú ættir alls ekki að taka ákvarðanir i fjármálum í dag
því til þess ertu óhæfur. Sjálfstraustið er lítið og auðvelt
reynist að haf a áhrif á þig. HvUdu þig í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Þú lendir í Uldeilum í dag þrátt fyrir að þú gerir ýmislegt
tU að afstýra því. Skapiðverður gott og þú ert ánægður-
með hlutskipti þitt. Skcmmtu þér i kvöld.
Bogmaðurinu (23. nóv,—20. des.):
Gættu þess að bregðast ekki trúnaði og stattu við gefin
loforö. Reyndu að taka ákvaröanir upp á eigin spýtur og
láttu ekki vini þina ráöskast með þig.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Farðu varlega í f jármálum og taktu ráðum annarra meö
varúð. Skapið verður gott og þú verður hrókur aUs
fagnaðar hvar sem þú kemur. Þú færð góðar fréttir.
tjarnames, sími 18230. Akureyri sími 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjamarnes sími 15766.
VatnsveltubUanir: ReykjavOt og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík súni 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður.sími 53445.
SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtiUcynnistí05.
Bilauavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn.
Tekið er við tiUcynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tUfeUum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn:
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laug-
ard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
þriðjud.kl. 10.30-11.30.
Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðú skipum,
heiisuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókin hcún: Sólheimum 27, sími 83780. Heún-
sendingaþjónusta á bókum fýrir fatlaða og
aldraða. Súnatími: mánudaga og fimmtu-
dagakl. 10—12.
HofsvaUasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kL 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakúkju, sími 36270. Opið
mánud,—fóstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
aprU er einnig opiðá laugard. kL 13—16. Sögu-
stund fyrú 3—6 ára börn á miðvUcudögum kl.
10-11.
BókabUar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14-17.
Ameriska bókasafnið: Opið vúka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kL 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júU og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið .
sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kL 9—18 og sunnudaga frá kL 13—18.
Krossgáta
1 T~ T~ n *•
8 1 9
/0 J " d
18 ¥
1S It, □ r
J ÍL /9 1
20 J J
Lárétt: 1 brauk, 6 fyrstir, 8 hestur, 9
líffæri, 10 möndull, 11 meta, 13 hlíföar-
fat, 15 gælunafn, 17 utan, 18 fjötri, 20
tóm, 21 hljóð.
Lóðrétt: 1 vafstra, 2 óeirðir, 3 hvetja, 4
spili, 5 þjóð, 6 hagnað, 7 forfeður, 12
karlmannsnafn, 14 dvelur, 16 ásamt, 19
hljóm.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hrella, 7 rofna, 9 má, 10 eðli-
leg, 11 basl, 12 NA, 13 krotar, 16 ausir,
17 án, 18 nn, 19 sniða.
Lóðrétt: 1 hreðka, 2 roð, 3 efla, 4
lallar, 5 amen, 6 máganna, 8 nistin, 11
brun, 14 oss, 15 ráö.