Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 46
46 DV. MÁNUDAGUR 20. MAI1985. BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ— BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ Frumsýnir: Up the Creek Þá er hún komin grín- og spennumynd vorsins, snar- geggjuð og æsispennandi keppni á ógnandi fljótinu. — Alit á floti og stundum ekki —; betra að hafa björgunarvesti. ■ Góða skemmtun. Tim Matheson og Jennif er Runyon. Isienskur texti. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. Geimstríð II REIÐI KHAIMS Spennuþrungin ævintýramynd um átök og ævintýri úti í geimnum með Willlam Shatner, Leonard Nimoy. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Ferðin til Indlands Sýndkl.9.15. Vígvellir AÖalhlutverk: Sam Waterson, HaingS. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: Mike Oldfield Sýnd kL 3.10,6.10 og 9.10. Skuggahliðar Hollywood Islenskur texti. Bönnuð lnnan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. Hvítir mávar Sýndkl. 3.15 og 11.15. Cal Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Úrval HENTUGT OG HAGNÝTT EYKUR VÍÐSÝNI ÞÍNA KJÖRINN FÉLAGI «mSK8UBl LögganI Beverly hills Myndin sem beðið hefur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddie Murphy í 48 stundum og Trading Places (Vistaskipti) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn. En í þessari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddie Murphy) í millahverfinu á í höggi við ótinda glæpamenn. Myndin er í Dolby stereo. „Beverly hills cop óborganleg afþreying.” „Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leit- að.” Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, JudgeReinhold, JohnAshton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182 Borgarmörkin (City Limits) Æsispennandi, ný, amerísk lit- mynd er fjallar um „gengi” unglinga. Annars vegar eru Snarfarar og hins vegar DA. Þeir hafa skipt borginni á milli sín og dregið skýr mörk á milli yfirráðasvæða... Aðalhlutverk: Darrell Larson og John Stockvell Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ún SYlMl 3€ Fagurs útsýnis get- 0$; ökumaöur ekki notið öðruvísi en að stöðva bílinn þar sem hann stofnarekki öðrum vegfarendum í hættu (eða tefur aðra umferð). ||UMFERÐAR LAUGARÁ SALURA Tank James Garner í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5,7, 9og 11. SALURB 16óra | **** jdnt ct your We i; * ■ w&Érb m°V°litetin'w. |; j f 'Zjilr* StórskemmtUeg mynd um stelpu sem er að verða sextán ára en ekki gengur henni samt allt í haginn. AUir gleyma af- mælinu hennar og strákurinn sem hún er hrifinn af veit ekki aðhúnertU. Aðalhlutverk: MoUy Ring- wald og Anthony Michael HaU. Leikstjóri: John Hughes (The breakfast club, Mr. Mom). Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALURC Klerkar í klípu (Mass appeal) Sumir gera allt tU að vera elskaðir en það sæmir ekki presti að haga sér eins og skemmtUiraftur eða barþjónn í stólnum. Er það rétt að segja fólki það sem það vfil heyra eða hvíta lygi í staðinn fyrir nakinn sannleUcann? Ný bandarísk mynd með úrvals- leikurunum Jack Lemmon, Zeljko Ivanek, Charles Durning og Louise Latham. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 111 iíiwji ÞJÓÐLEIKHÖSID CHICAGO Frumsýning föstudag kl. 20.00, 2. sýn. mánudag kl. 20.00, 3. sýn. fimmtudag 30. maí kl. 20.00. Litla sviöið: VALBORG OG BEKKURINN miðvUcudag kl. 20.30. Miðasalakl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEIKFELAG AKUREYRAR EDITH PIAF föstudag, 24. maí, kl. 20.30. Miðasala opin aUa virka daga í tuminum við göngugötu kl. 14—18, þar að auki í leikhúsinu fóstudag frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Símií miðasölu er 96-24073. Munið leUchúsferðir Flugleiða til Akureyrar. o Aðalvinningur að verðmaeti kr, 25.000.- Bíé Houm Síml /8000 ’ SALURl frumsýnir grínmynd ársins. Hefnd busanna (Revenge Of The Nerds) Það var búið að traðka á þeim, hlæja að þeim og stríða alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabárðamir í busahópnum að jafna metin. Þá er beitt hverri breliu sem í bðkinni finnst. Hefnd busanna er ein- hver sprenghlægUegasta gam- anmyndsíðariára. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Anthony Edwards, Ted McGinley, Bemie Casey. Leikstjóri: Jeff Kanew. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 , Dásamlegir kroppar Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 N æturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd kL 5,7.30 og 10. SALÚR4 2010 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. l.KiKFKIAG RKYKIAVlKl IR SÍM116620 5. sýn. miðvUcudag kl. 20.30, gul kort gUda, 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30, græn kort gUda. DRAUMUR A JÓNSMESSU- NÓTT föstudag kl. 20.30, næstsíðasta slnn. Miðasala I Iðnó kl. 14.00— 20.30. Síml 16620. LEÐURBLAKAN föstudag 24. maí kL 20.00, mánudag 27. maí kl. 21.00. „Það er ekki ónýtt að hafa jafn„professional” mann og Sigurð í hlutverki Eisensteens — söngvara sem megnar að færa heimastíl Vínaróperett- unnará ágæta íslensku.” Eyjólf ur Melsted DV 29/4. Ath. Aðelns þrjár sýningar- helgar eftir. Upplýsingar um hópafslátt í síma 27033 frákl. 9-17. Miöasalan er opin frá ki. 14— 19 nema sýningardaga til kl. 20. Símar 11475 og 621077. Hörkuspennandi ævintýra- mynd um frumskógardrottn- inguna Sheenu og baráttu hennar við fégráðuga skúrka sem vilja sölsa undir sig lönd hennar. AðaUilutverkin leika Tany Roberts (A View To a KiU) og Ted Wass (Löður). Myndin er tekin í Kenya. LeUc- stjóri er John GuUlermin (The Blue Max, The Towering In- femo, Death on the NUe og King Kong) og kvikmyndun annaðist PasquaUno De Santis (Death in Venice, The Inno- cent og A Special Day). Bönnuð böraum innan 12 ára. Sýnd f A-sal kl. 5, 7,9 og 11.05. Dolby Stereo. Saga hormanns (A Soldier's Story) Spennandi ný bandarísk stór- mynd sem var útnefnd tU ósk- arsverðlauna sem besta myndársinsl984. Aðalhlutverk: Howard F-Rollins jr., Adoiph Caesar. Leikstjóri: Norman Jewlson. Sýnd kl. 5,9 og 11. í fylgsnum hjartans SýndíB-salki. 7. Hækkað verð. Simi 50249 Dirty Harry í leiftursókn Sýndki.9. 8ámi 11544. Skammdegi 7. sýningarvika. Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfuUa atburöi. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifs-c son, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson. Leikstjóri: ÞráinnBertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkostlegur, bæði umhverf- ið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tUfinningunni að á slíkum afkima veraldar geti í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegis- nóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skiptir kvUc- mýndatakan og tónUst ekU svo Utlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þætt- ir eru ákaflega góðir. Hljóðupptakan er einnig vönd- uð, ein sú besta í íslenskri kvUcmynd til þessa, Dolbyið drynur. . . En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar... Hann fer á kostum í hlutverki geðveflca bróðurins svo að unun er að f ylgjast með hverri hans hreyfingu." Sæbiörn Valdimarsson, MBL. 10. apríl. Sýnd í 4ra rása Sýndkl. 5,7,*óg 11. Dalalíf Gamanmyndin sívinsæla með grínurunum Þór og Danna. Sýnd sunnudag kl. 3. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HtiSIÐ Grensásvegi 7 simi 38833. ISTURBtJAWI MANUDAGUR, 20. MAl Salur 1: Kl. 15,17,19 og 21. Harðsnúna gengið — Suburbia. Harkaleg bandarisk kvik- mynd um utangarðsunglinga í bandarískri stórborg, eiturlyf og ofbeldi. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Kl.23. Carmen — Carmen Verðlaunamynd spánska leik- stjðrans Carlos Saura. Astar- sagan sígUda er sviðsett í lífi, og list flamencodansara. Aðal- hlutverk: Antoni Gades, Laura del Sol. Salur2: Kl. 15. Ottó er nashyrniugur — Otto er et næsehorn. Bráöskemmtileg dönsk barna- mynd um ungan dreng sem eignast töfrablýant þeirrar náttúru að teikningar hans breytast í lifandi verur. Leik- stjóri: Rumte Hammerich. Kl. 17,19 og 21. Eva i mannslikl — Ein Mann wic Eva Ein sérstæðasta mynd sem gerð hefur verið um hinn sér- stæða persðnuleUca R.W. Fassbinder. Leikstjðri er Radu Gabrea sem nú vinnur að mynd um Nonnabækumar. Aðalhlutverk: Eva Mattes. Kl. 23. Penlngar—L’Argent. Umtöluð mynd franska sniU- ingsins Robert Bressont um örlög ungs fjölskyldumanns sem lendir saklaus í fangelsi. Myndin fékk m.a. verðlaun dómnefndar í Cannes 1983. Salur3: Kl. 15. Ungliðaralr—Die Erben. Ohugnanlega raunsæ lýsing á uppgangi nýnasisma í Evrópu. Þessi austurriska mynd hefur vakið mikla at- hygU, enda hafa nýnasistar víða reynt að stöðva sýningar á henni. LeUcstjóri: Walter Banner. ATH. Myndin er ekki með skýringartexta. Bönnuð innan 16ára. Kl. 17,19 og 21. Hvernig ég var kerflsbundið lagður í rúst af fiflum. Skemmtileg júgóslavnesk skopádeUa um frelsið, bylting- una og einstakUnginn. Höfund- urinn, Slobodan Sijan, hefur vakið mUda athygU fyrir per- sðnulegan stQ og dirfsku í efnisvaU. Bönnuð innan 12 ára. Kl. 23. Býflugnabúið — La Colmcna. AthygUsverð spænsk verðlaunamynd um UtrUct mannUfið kringum kaffihús eitt á árunum eftir borgara- styrjöldina. LeUcstjóri Mari Camus. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ!- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.