Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 36
36
DV. MÁNUDAGUR 20. MAl 1985.
j*
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Reglusöm hjón mefl
3 böm óska eftir húsnæði á leigu frá 1.
júlí ’85. Fyrirframgreiðsla, eftir sam-
komulagi. Er pípulagningamaður.
Sími 78852.
Miflbœr — strax.
Bráövantar íbúð á miðbæjarsvæðinu.
Ein í heimili, algjör reglumanneskja.
Fyrirframgreiðsla. Ingibjörg G. Guð-
mundsdóttir í síma 28105 (símsvari) og
621677 (skilaboö, vinnusími).
Bráðvantar ibúfl.
Stúlku, langt komna í læknisfræði og
par í sagnfræðinámi vantar 3ja—4ra
herb. íbúð. Góðri umgengni heitið.
Húshjálp kemur til greina. Sími 13414.
Ungt barnlaust par
% utan af landi vantar 2ja herb. íbúð frá
júní. Góðri umgengni heitiö. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 18976 eftir kl.
18.
Bilskúr óskast til leigu
í Reykjavík — Kópavogi eða Seltjarn-
arnesi. Fyrirframgreiðsla. Sími
621774.
Par með eitt barn
óskar eftir íbúö. Langtímaleiga. Erum
á götunni 1. júní. Fyrirframgreiðsla.
Meðmæli. Uppl. í síma 71511.
3 nemar á aldrinum 23 —33 ára
óska eftir að leigja 3ja herb. íbúö í
Reykjavík, búna húsgögnum, í eitt ár
frá og með sept. nk. Við heitum
öruggum greiðslum og mjög góðri
umgengni. Uppl. í síma 94-3021.
Óskum eftir að taka
á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem allra
fyrst, góðri umngengni heitiö. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H —342.
Hafnarfjörður.
Hjón með tvö börn óska eftir 3—4 herb.
íbúð til leigu nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 53908.
Húseigendur, athugifl:
_ Látið okkur útvega ykkur góða
leigjendur. Við kappkostum að gæta
hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá
allar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæði. Meö samnings-
gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og
tryggingum, tryggjum við yður, ef
óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigu-
félagsins mun með ánægju veita yður
þessa þjónustu yður að kostnaðar-
lausu. Opið alla daga frá kl. 13—18,
nema sunnudaga. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 82,4. h., sími 23633.
Leigutakar, takifl eftir:
Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á
skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og
__ ^ aðstoð aðeins veittar félagsmönnum.
Opið alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.
hæð, sími 621188.
Hjálpl
Ungt par með eitt barn vantar litla,
ódýra íbúð strax. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 75928
eftirkl. 19.
3ja-4ra herb. ibúfl
óskast til leigu frá 1. júní. Þrennt full-
orðið íheimili. Uppl. í síma 77569.
3ja-4ra herb. ibúð
óskast til leigu sem fyrst. Tveir full-
orðniríheimili. Uppl. í síma 13324.
Reykjavík — Hafnarfjörður —
Kópavogur. Okkur vantar 3—4 herb.
íbúð, þrennt í heimili. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 36915.
Hjón mefl eitt barn
á fimmta ári óska eftir 3ja—4ra herb.
íbúð til leigu, helst í Árbænum.
Greiðslugeta okkar er 12 þús. á mán.
Algerri reglusemi og snyrtimennsku
heitið. Uppl. í síma 671211 eftir kl. 19.
Kona óskar eftir
íbúð, reglusemi og góð umgengni. Ein-
hver heimilisaðstoð kemur til greina.
Uppl. í síma 75038.
V Ung barnlaus hjón
(líffræðingur og læknanemi) óska eftir
að leigja íbúð frá júníbyrjun til ágúst-
loka. Fyrirframgreiðsla. Sími 74698.
Ár fyrirfram.
Námspar bráövantar 2ja—3ja herb.
íbúð. Getum borgaö ár fyrirfram.
Lofum góðri umgengni. Nánari uppl. í
síma 35615.
Viljum taka á leigu
2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. júní.
Abyggilegar greiðslur og eitthvað
fyrirfram. Uppl. í síma 19123. Sigrún.
„Gottfólk".
Oskum eftir leiguhúsnæöi fyrir 6
manna fjölskyldu, helst á Stóragerðis-
svæði eða nágrenni. Hringiö í síma
72590 (Raggý Arons).
Leigusalar athugifll
Vantar íbúðir á skrá. Húsnæöismiölun
stúdenta. Félagsstofnun stúd.
v/Hringbraut. Simi 621081.
Atvinnuhúsnæði
85 fermetra atvinnuhúsnæði
á 1. hæð er til leigu í miðborginni. 3ja
fasa rafmagn. Uppl. í síma 39571 eftir
kl. 18.00.
Óska eftir húsnæfli
undir sölutum á góðum stað. Uppl. í
síma 84639.
Hljómsveit óskar eftir að taka
á leigu húsnæði til æfinga. (Bílskúr eða
álíka húsnæði). Reglusemi, góðri
umgengni og hljóðeinangrun heitið.
Uppl. í síma 21926.
Tii leigu gott skrifstofuherbergi
í miðbænum. Sími 11041 frá kl. 13—16.
Ártúnshöffli.
Til leigu 260 ferm iönaðarhúsnæði.
Uppl. að Vagnhöfða 16 og í síma 84024.
Bilaleiga — bílaleiga.
Bílaleiga óskar eftir húsnæði á leigu,,
2ja—3ja bíla plássi ásamt skrifstofuað-
stöðu. Þarf að vera á Reykjavíkur-
svæðinu. Æskilegt væri að fá leigöa
íbúð á sama stað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-589.
40—60 fermetra húspláss
óskast undir lítið þjónustufyrirtæki.
Þarf að vera á jarðhæð, góður bílskúr
með vatni og rafmagni kemur til
greina. Sími 31643.
Kópavogur.
Samtals 660 ferm. gott veslunarhús-
næði með skrifstofum. Má nýta saman
eða í tvennu lagi. Verslunarhaeöin er
bjartur salur, má einnig nota sem sýn-
ingarsal. t.d. til kynningar á vörum,
heildsölu eða fyrir léttan iðnað. Sann-
gjörn leiga. Sími 19157.
Skrifstofuhúsnæfli.
Oska eftir að taka á leigu 2—3 skrif-
stofuherbergi, ca 40—50 ferm. með að-
gangi að snyrtingu. Þeir sem hafa slíkt
húsnæði hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H-432.
Verslunar-, skrifstofu-,
atvinnuhúsnæði til leigu við Laugaveg.
Laust strax. Sími 16310 og 17290.
Atvinna í boði
Vörubílstjóri.
Oskum eftir vörubílstjóra með meira-
prófsréttindi. Uppl. í síma 651200.
Sjólastööin hf., Hafnarfirði.
Ungur og röskur maður óskast
í garðvinnu í sumar. Ekki yngri en 15
ára. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-630.
Bakari óskast.
Bakari óskast sem fyrst. Uppl. í síma
666145 eða á staðnum, Mosfellsbakarí.
Óska eftir að ráfla
vanan gröfumann með vinnuvéla-
réttindi. Uppl. í síma 76251.
Verkamenn óskast.
Verkamenn óskast strax í byggingar-
vinnu í Selási. Mikil vinna. Uppl. í síma
43221 eftirkl. 18.
Járniðnaðarmenn efla menn
vanir málmsmiöi óskast. Nánari uppl.
í síma 666155. Smiður hf.
Bifválavirki eða maflur
vanur bílaviögeröum óskast til starfa.
Uppl. í síma 54332 frá kl. 8—18 mán.-
fimmtud. og kl. 8—16 föstud.
Afgreiðslustúlka óskast
í matvöruverslun í Laugarneshverfi
allan daginn. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—514.
Laginn og útsjónarsamur maflur
óskast til að saga plastplötur og
álvlnkla á verkstæði v/Skútuvog.
Aldur 30—45 ára. Sjálfstætt starf.
Uppl. í síma 686911 frá kl. 9-12.
ihlaupavinna.
Hress og snyrtileg kona sem ekki reyk-
ir óskast til verslunarstarfa. Afleys-
ingar vegna sumarleyfa, í veikindafor-
föllum og i desember. Tilvaliö fyrir
húsmæður sem vilja breyta til öðru
hvoru. Hafiö samband við auglþj. DV í
sima 27022.
H-554.
Stúlkur óskast
til afgreiöslustarfa, vaktavinna, ekki
yngri en 18 ára. Uppl. í síma 44137 eftir
kl. 16.
Óskum afl ráfla duglegan
og áreiðanlegan starfskraft til vélaviö-
gerða á þjónustuverkstæði voru
Smiðjuvegi 28 Kópavogi. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Góðir tekju-
möguleikar fyrir réttan aðila. Nánari
uppl. eru veittar á Smiöjuvegi 30, Kóp.,
ekki í síma. Seyðir, Smiðjuvegi 30
Kópavogi.
Piltur efla stúlka óskast
til afgreiðslustarfa strax. (Ekki af-
leysingastarf). Uppl. í versluninni eða
í sima 10224. Melabúðin, Hagamel 39
Rvík.
Snyrtileg kona,
ekki yngri en 25 ára, óskast til að vinna
viö smurt brauð o.fl. á laugardögum og
sunnudögum kl. 8—15 eða 16. Uppl. í
síma 44137 eftirkl. 16.
Röskur maflur,
ekki yngri en 17 ára, óskast. Þarf að
vera vanur lyftara. Uppl. í síma 32500
milli kl. 16 og 18.
Hárgreiflslu- efla
hárskerasveinar óskast hálfan eöa all-
an daginn. Rakarastofan Hótel Sögu,
simi 21144.
Skrúðgarflyrkja.
Viljum ráða garöyrkjumann til starfa,
einnig menn vana garðyrkjustörfum.
Garðaval hf., c/o Markús Guðjónsson,
sími 666615.
Starfskrafta vantar nú þegar í eld-
hús
Lyngásheimilsins, Safamýri 5. Uppl.
gefur forstöðukona í síma 38228.
Styrktarfélag vangefinna.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur, athl
Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur
með menntun og reynslu á flestum
sviðum atvinnulífsins. Símar 27860 og
621081. Atvinnumiðlun námsmanna,
Félagsstofnun stúdenta við Hring-
braut.
Trásmíðanemi á siflasta ári
óskar eftir að komast i mótafráslátt
eöa annað til aö vinna í aukavinnu.
Uppl. í síma 24803.
19 ára menntaskólanemi
óskar eftir atvinnu í sumar, hefur góða
málakunnáttu. Uppl. í síma 35681.
21 árs stúlka,
nemi í viðskiptafræði, óskar eftir vinnu
í sumar. Hefur stúdentspróf úr
Verslunarskóla Islands. Sími 42391.
34 ára, með kennarapróf
og smíðakennarapróf, ýmsu vanur,
vantar vinnu 1/2 daginn (f.h.) Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-492.
22 ára samviskusöm
stúlka óskar eftir vel launuðu starfi
fyrir hádegi. (framtíðarvinna). Allt
kemur til greina. Uppl. í sima 10366
eftir kl. 15.
Stúlka á 17. ári.
Verslunarskólanemi óskar eftir
sumarvinnu. Uppl. í síma 53127.
Skemmtanir
Diskótekifl Dfsa er á ferflinni
um aUt land, enda er þetta feröadiskó-
tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt
danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug-
ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjiö
um 2185.: Heimasimi 50513. Dísa, á
leiðinnitilþín.
Barnagæsla
14 ára stúlka
óskar eftir að gæta bama í sumar.
Helst í Breiöholti. Uppl. í sima 76708.
Óska eftir 13—14 ára stelpu
eða dagmömmu fyrir hádegi til að
passa 8 mánaða gamla stelpu fram i
miðjan júlí, helst í nágrenni Álftamýri.
Uppl. að Álftamýri 14, 3. hæð til
vinstri.
12—15 ára stúlka óskast
til að gæta drengs sem verður 2ja ára í
haust, 5 morgna í viku, bý á Skóla-
vörðuholtinu. Uppl. í sima 610874.
Stúlka óskast til afl
passa 18 mánaöa tvíbura eftir kl. 17 á
daginn og einstaka sinnum um helgar.
Uppl. í síma 79385.
Kennsla
Saumanámskoið.
2 klæöskerar halda saumanámskeið ef
næg þátttaka fæst. Uppl. í símum 83069
og 46050 eftirkl. 17.
Spákonur
Spái i spil og bolla
frá kl. 18—22 á kvöldin. Hringið í síma
82032. Strekki dúka á sama staö.
Ýmislegt
Tattoo-tattoo,
opið frá mánud. til fimmtud. frá kl.
14.30. Húöflúrstofa Reykjavíkur,
heimasími 53016.
Samtök reykingamanna.
Sameinurnst gegn órétti og mannrétt-
indabrotum. Sendið nafn og heimilis-
fang tilDV (pósthólf 5380,125 R) merkt
„Reykingar”.
Sveit
Duglegur 14—16 ára strákur
óskast i sveit. Þarf að vera vanur.
Uppl. i sima 99-6055.
Getumbætt viflokkur
nokkrum bömum á aldrinum 7—12 ára
á sveitaheimili í Eyjafirði. Uppl. í
simum (91) 76539 og 96-25316.
Get tekifl börn
á aldrinum 6—10 ára í sveit í júní og
júlí. Uppl. gefnar næstu kvöld í síma
45518. Á sama stað óskast kerra.
Ég er 16 ára gömul
og óska eftir að komast í sveit (við úti-
störf), helst á Suðurlandi. Sími 91-
76496.
Hestakynning—sveitadvöl.
Tökum börn, 6 til 12 ára, í sveit að
Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á
hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195.
Innrömmun
Alhliða innrömmun,
150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton 40
litir. Opið alla daga frá kl. 9—18.
Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími
25054.
Einkamál
Maflur milli fimmtugs
og sextugs vill kynnast reglukonu sem
félaga. Hef gaman af útiveru og ferða-
lögum. Fullum trúnaði heitið. Svör
sendist DV merkt „521”.
40 ára karlmaður óskar
eftir að kynnast konu 30—40 ára með
vinskap í huga. Svar sendist DV (póst-
hólf 5380 125 Reykjavík) merkt
„Vinátta”.
55 ára maflur
með góða aðstöðu vill kynnast yngri
konu sem viðræðu- og ferðafélaga.
Tilboð sendist DV merkt
„Tómstundir”.
Líkamsrækt
Stoppl
Stórkostlegt sumartilboð, 10 skipti í
ljós, sána, nuddpotti, hristibelti o. fl. á
kr. 600. 20 skipti á kr. 1000. Einnig eru
tímar í nuddi. Höfum ávallt kaffi á
könnunni. Kreditkortaþjónusta.
Baðstofan, Þangbakka 8, Mjóddinni,
sími 76540.
Sól-Saloon, Laugavegi 99,
sími 22580. Nýjar hraðperur (quick
tan) UWE Studio-Line og MA atvinnu-
bekkir, gufubað og góð aðstaða. Opið
virka daga 7.20—22.30, laugardaga 8—
20 og sunnudaga 11—18. Greiðslukorta-
þjónusta.
A Quicker Tan.
Það er það nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtiöin. Lágmarks B-geisl-
un. Sól og sæla, simi 10256.
Alvöru sólbaflsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti i andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólarium at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
simi 10256.
Sólbaðsstofan Hléskógum 1,
sími 79230. Nýjar perur! Breiðir og
djúpir bekkir, góðar andlitsperur sem
má slökkva á. Sér klefar og sturtuað-
staöa. Bjóðum krem eftir sólböð. Kaffi
á könnunni. Opið alla daga. Verið vel-
komin.
Nýjar hraðperur
(quick tan). Hámarksárangur á aöeins
5 tímum í UEW Studio-Line með hrað-
perum og innbyggðum andlitsljósum.
10 tímar í Sun-Fit bekki á aðeins 750 kr.
Greiðslukortþjónusta. Sólbaösstofan,
Laugavegi 52, sími 24610.
Snyrti- og sólbaflsstofan Sælan.
20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800.
Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al-
menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta-
aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226.
Hressingarleikfimi,
músíkleikfimi, megrunarleikfimi.
Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur
á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd,
megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun,
ráðleggingar. Innritun i simum 42360
og 41309. Heilsuræktin Heba, Auð-
brekku 14, Kóp.
Sfmi 25280, Sunna, Laufásvegi 17.
Við bjóðum upp á djúpa og breiða
bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa,
Eurocard. Verið velkomin.
Sólás, Garðabæ,
býður upp á MA atvinnulampa, jumbo
special. Góð sturta. Greiðslukorta-
þjónusta. Velkomin í Sólás, Melási 3,
Garðabæ, sími 51897.
Húsaviðgerðir
Viðgerðir á húsum og öflrum mann-
virkjum.
Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan-
böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar-
skírteini viö lok hvers verks. Samtak
hf.,sími 44770 eftirkl. 18.
Tökum að okkur alhliða
húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand-
blástur, sprungu- og múrviðgerðir.
Gerum upp steyptar þakrennur og
berum á þær þéttiefni, fúavörn og
margt fleira. Eins árs ábyrgð.
Meðmæli ef óskaö er. Simar 79931 og
76394.
Háþrýstiþvottur-
sprunguþéttingar. Tökum að okkur há-
þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt-
iingar og sílanúðun, gerum við þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Einn-
ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduð
vinnubrögð og viðurkennd efni, kom-
um á staðinn, mælum út verkið og
sendum föst verðtilboð. Greiðslukjör
allt að 6 mánuðir. Sími 16189-616832.