Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Blaðsíða 37
DV. MANUDAGUR 20. MAI1985.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húsaprýði.
Viöhald húsa, háþrýstiþvottur,
sprunguviðgeröir, silanúðun gegn al-
kalískemmdum, gerum viö steyptar
þakrennur, hreinsum og berum í, klæð-
um steyptar þakrennur með áli og
jámi, þéttum svalir, málum glugga.
Múrverk. Setjum upp garðgrindverk
og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19.
Sprunguviðgsrðir—þakvlðgnrðir.
Notum aöeins efni sem skilja ekki eftir
ör á veggjum. Leysum lekavandamál
sléttra þaka með fljótandi áli frá RPM,
sílanverjum, háþrýstiþvoum. Abyrgö
tekin á (fllum verkum. Greiðsluskil-
málar. As—viðgeröaþjónusta. Simar
76251, 77244 og 81068. Abyrgð tekin á
öllumverkum.
Garðyrkja
Túnþökur — nýjung.
Allar þökur hífðar inn í garð með bil-
krana. Mun betri vörumeðferð. Þök-
urnar eru af úrvalstúni. Túnþökusala
Páls Gíslasonar, simi 76480 eöa 685260.
Túnþökur — túnþökulögn.
Fyrsta flokks túnþökur úr Rangár-
þingi, heimkeyrðar. Skjót afgreiðsla.
Kreditkortaþjónusta Eurocard og
Visa. Tökum einnig að okkur að leggja
túnþökur. Austurverk hf. Símar 78941,
99-4491,99-4143 og 99-4154.
Hraunhellur.
Hraunbrotasteinar, sjávargrjót,
brunagrjót (svart og rautt) og aðrir
náttúrusteinar. Hafið samband i sima
92-8094,__________________________
Solur þú grœnmeti?
Nýjan ávaxta- og grænmetismarkað
vantar allar gerðir grænmetis og kart-
öflur til kaups. Viljum ódýra en góða
vöru. Sími 13795 e. kl. 19.
Túnþökur, ssekið sjáif.
Orvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið
sækiö sjálf. Sanngjamt verð. Greiðslu-
kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan
Núpum, Olfusi. Símar 40364, 15236 og
99-4388. Geymiðauglýsinguna.
Tökum að okkur hellulagnir og
hleðslur. Uppl. í símum 12523 og
686803.________________________
Útvegum mold og
fyllingarefni. Erum með litla jarðýtu
og traktorsgröfu. Uppl. í síma 45500.
Garðtætari
til leigu. Uppl. í síma 666709.
Garðsláttur — þjónusta
fyrir húsfélög, fyrirtæki og einbýlis-
húsaeigendur. Látið okkur sjá um
sláttinn og hirðinguna í sumar. Verðtil-
boð. Greiðslukjör. Sanngjamt verð.
Garðvinna, símar 18726 og 37143.
Fjölbýlishús — fyrirtæki.
Tökum að okkur slátt og hirðingu á
lóðum fjölbýlishúsa og fyrirtækja.
Fast verð — vönduð vinna. Ljárinn
sláttuþjónusta, sími 22461.
Kartöflugarða- og lóðaeigendur.
Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar
lóðir. Uppl. í síma 51079.
Garðslóttur, garðslóttur.
Tökum aö okkur garðslátt og hirðingu
á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og
fyrirtækjalóðir, i lengri eða skemmri
tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann-
gjamt verð og góðir greiðsluskilmálar.
Sími 71161.
Til sölu úrvals gróðurmold
og húsdýraáburður og sandur á mosa,
dreift ef óskað er. Einnig vömbíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni.
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Ósaltur sandur ó grasbletti,
til mosaeyðingar, dælt og dreift ef ósk-
að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími
30120.
Skjólbeltaplöntur,
hin þolgóða noröurtunguviðja, hinn
þéttvaxni gulvíðir, hiö þægilega skjól
að nokkrum árúm liðnum, hið einstaka
verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára
plöntur. Athugið magnafsláttur. Súni
93-5169. Gróðarstöðin Sólbyrgi.
Garðeigendur.
Tek að mér slátt á einkalóðum,
blokkarlóðum og fyrirtækjalóðum.
Einnig sláttur með vélaorfi, vanur
maður, vönduð vinna. Uppl. hjá
Valdimar í símum 20786 og 40364.
Tún|>ökur.
Vekjum hér með eftirtekt á afgreiðslu
okkar á vélskomum vallarþökum af
Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim-
keyrsla, magnafslóttur. Jafnframt
getum við boðið heimkeyrða gróður-
mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í
síma 71597. Kreditkortaþjónusta.
Nýbygglngar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bflastæði. Leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttar og bflastæði. Gerum verötilboð i vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sóiarhringinn. Látiö fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889.
Túnþökur til sölu. Urvals túnökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 994361 og 99- 4240.
Til sölu hraunhellur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92-8094.
Skrúðgarðamiðstöðln. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 994388. Lóða- umsjón, lóöahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girð- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna.
Túnþökur. Urvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi tfl sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., simi 78155 á daginn, 45868 á kvöldin.
Hreingerningar
Þvottabjöm-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bfl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043.
Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773.
’ Þrif, hreingamingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur 'og Guðmundur Vignir.
, Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595.
Hreingemingar é ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Orugg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929.
Hreingemingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540.
Hólmbræður-
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Simi
19017 og 73143. Olafur Hólm.
Gólftoppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.
Ökukennsla
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endumýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, simi 687666, bílasími 002,
biðjið um 2066.
ökukennsla—endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjaö strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Gytfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennarí, kennir á Mazda
626 ’84, engin biö. Endurhæfir og
aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. ökuskóli. öll prófgögn.
Kennir allan daginn. Greiöslukorta-
þjónusta. Heimsimi 73232, bEasími
002-2002.
ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bfl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubill Mazda 626 árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar,
símar 75222,71461 og 83967.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóli ef
óskaö er, tímafjöldi við hæfi hvers og
eins, nýir nemendur geta byrjað strax.
Höröur Þór Hafsteinsson, sími 23634.
ökukennsla—æfingatf mar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öfl prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
Takið eftirl
Nú get ég bætt við mig nemendum. Eg
kenni á nýjan Mazda 626 GLX ’85 allan
daginn. ökuskóli og öll prófgögn. Jón
Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og
33829.
ökukennsla — bifhjólakennsia.
Lærið á ..ýjanOpel Ascona á fljótan og
öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk j
sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli
og öll prófgögn, greiðsluskflmálar.
Egill H. Bragason ökukennari, simi
651359, Hafnarfirði.
ökukennarafólag íslands
auglýsir:
Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749.
Mazda 626 ’85.
Vilhj. Sigurjónss., s. 40728-78606,
Datsun 280 C.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
ÞorvaldurFinnbogason, 33309,
Volvo 240 GL ’84.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349,
Mazda929hardtop.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’85, bflasími 002-2236.
GuðbrandurBogason, s. 76722,
Ford Sierra '84, bifhjólakennsla.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Datsun Cherry ’83.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760,
Mazda626.
Olafur Einarsson, s. 17284.
Jdazda929’83.
Agúst Guðmundsson, Lancer ’85, sími
33729.
Þjónusta
Höfum til leigu jarðýtu DF7
í stærri og smærri verk. Gerum föst
tilboö. Uppl. eftir kl. 19 i síma 52688.
Húsaviðgerðaþjónuata.
Tökum aö okkur sprunguviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sandblástur fyrir við-
gerðir, sflanhúðun gegn alkalí-
skemmdum, múrviðgerðir, gerum við
steyptar þakrennur og berum i þær
þéttiefni, málum þök og glugga, þétt-
um svalir o.fl. Simi 616832.
Raflagna- og
dyrasímaþjónusta. Gerum viö og end-
urnýjum dyrasímakerfi. Einnig setj-
um viö upp ný kerfi. Endurbætum raf-
lagnir í eldri húsum og fyrirtsdcjum.
Löggiltur rafverktaki, sími 75886 eftir
kl. 18.
Ath.:
Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir,
múrverk, sprungufyllingar og fleira.
Nota aöeins viðurkennd efni. Skoða
verkið samdægurs og geri tilboð.
j Abyrgð á öllum verkum og góð
1 greiðslukjör. Uppl. í síma 73928.
Verktak sf., simi 79746:
Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og
sandblástur fyrir viðgerðir og utan-
hússmálun, sprunguviögerðir, múr-
verk, utanhússklæðningar, gluggavið-
gerðir o.fl. Látiö fagmenn vinna
verkin, það tryggir gæðin. Þorg. Olafs-
son húsasmiðam.
Glasaleigan auglýsir:
Viö leigjum út borðbúnaðinn sem þig
vantar til veislunnar. Opið frá kl. 10—
12 og 14—17. Síminn er 641377.
Háþrýstiþvottur-silanúðun.
Tökum að okkur háþrýstiþvott með
dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350
kg við stút. Einnig tökum við að okkur
að sflanúöa steinsteypt hús og önnur
mannvirki. Eðalverk sf., Súðarvogi 7
Rvk., sími 33200, heimasímar 81525 og
53981.
Glerisetningar.
Skiptum um gler og kíttum upp
franska glugga, höfum gler kítti og
lista. Vanir menn. Sími 24388 og 24496 á
kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak
við Verslunina Brynju.
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viöar-
gólf, vönduð vinna. Komum og gerum
verðtilboð. Sími 78074.
Sumarbústaðir
12 volta vindmyllur
fyrir sumarbústaði, einnig vindhraða-
mælar, ljós o.fl. Uppl. Hljóðvirkinn sf.,
Höföatúni 2, sími 13003.
Húseigendur og
umsjónarmenn fasteigna. Veitum fag-
lega ráðgjöf á steypuskemmdum. Tök-
um að okkur háþrýstiþvott, sflanúðun
til vamar gegn alkaliskemmdum,
sprunguviðgerðir o.fl. Notum viður-
kennd efni af Rannsóknastofu bygg-
ingariönaðarins. Pantið viðgerð tím-
aplega. Sími 45986 og 53095.
Verslun
G æðahórtoppar
á góðu verði, þjónusta og vörur fyrir
hártoppa. Greifinn, Garðastræti 6,
sími 22077.
á stálgrind, fjórir litir á leðri, svart,
rauðbrúnt, hvítt og grátt. Höfum yfir
30 tegundir af stólum og kollum. Hver
tegund í allt að fjórum litum. Nýborg
hf., húsgagnadeild, Skútuvogi 4, sími
82470.
Nýtt keramik.
Daglega nýtt keramik og gott úrval af
stellum. Opið frá kl. 9—12 og 13—18 e.h.
Glit, Höfðabakka 9, simi 685411.
Þessi sígildi og vandaði „Trench-coat”
frakki kostar aðeins kr. 4.690. Enn-
fremur úrval af heilsársfrökkum,
jökkum og kápum fyrir konur. Sendum
í póstkröfu. Kápusalan, Borgartúni 22,
sími 23509. Næg bflastæöi.