Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Síða 8
8 DV. MANUDAGUR 20. MAI1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Villfridmælastvið TyrkiogNATO Ihaldsmenn í Grikklandi segjast munu vingast meira viö Vesturiandaþjóðir sigri þeir í kosningunum í Grikklandi 2. júní. Leiötogi þeirra, Konstantín Mitsíotakis, sagöi einnig aö þeir myndu bæta sambandiö viö Tyrkland. Samband Grikkja viö Vestur- lönd og Tyrki, undir stjóm sósíalista undanfarin ár, hefur verið afleitt. „Nýi lýðræðisflokkurinn hefur skýra utanríkisstefnu. Viö erum evrópskir. Við erum vestrænir. Þaö er þaösem viö viljum vera.” TeíttíMarseilles? Alþjóöaskáksambandiö lagöi til á föstudag að heimsmeistara- einvígi Karpovs og Kasparovs veröi haldið áfram í Marseilles í Frakklandi. Campomanes, forseti sambandsins, sagði aö ekki yrðu tefldar fleiri en 24 skákir í þetta sinn. Ef hvorugur næði sex sigrum myndu stig ráöa eftir 24 skákir. Jafntefli, 12—12, mun þýöa aö heimsmeistarinn heldur titlinum. Hirðingjarfátjöld Kínastjórn ætlar að hjálpa 100.000 tíbeskum og mongólskum hiröingjum viö aö skipta um tjald. Hirðingjamir nota nú hringlaga tjöld úr jakuxahárum og þaö hafa þeir gert í aldaraðir. En stjórnin vill aðstoða þá viö aö kaupa sér al- mennileg nútímatjöld, meö stál- stoðum í stað spýtna og úr vatns- þéttum krossviði í stað jakuxa- hársins. Verksmiðjumar, sem framleiöa þessi tjöld, þurfa ekki aö greiöa skatta til aö lækka megi verðið. Lestastopp í London Kaos, og þaö skipulagslaust, ríkir í neöanjarðarjámbrautar- göngum Lundúna í dag. Yfirstjórn starfsmanna viö lestimar ákvaö aö skella verkfallinu á þrátt fyrir aö dómstóll heföi fyrirskipað að verk- fallinu skyldi aflýst. Urskuröur dómstólsins byggöist á því aö verkalýðsfélagið hefur ekki haft at- k væðagreiðslu um verkfallið meöal félagsmanna sinna. Verjendur,, veikir” Réttarhöldin yfir ákæröum morðingjum Indim Gandhi, for- sætisráöherra Indlands, hef jast að nýju í Nýju Delhí í dag. Þeim var slitið á föstudag þegar verjendur hinna ákæröu færöust undan því að ver ja þá og sögöust veikir. Hinir ákæröu em Satwant Xingh, ákærður fyrir moröið, Balbir Singh og Kehar Singh, sem, ákærðir eru fyrir hlutdeild. Þeir emallirsikkar. Kristnir lúffa Kristnir skæruliðar í Líbanon sögöust á laugardag mundu yfir- gefa kristin svæöi í Suður-Líbanon þar sem bardagar hafa staðið yfir í tvo mánuði. I yfirlýsingu sögðust þeir einnig mundu loka skrifstofu sinni í Israel. Yfirlýsingarnar koma í k jölfariö á ummælum múslima um að kristnir skæruliöar verði að sýna í verki aö þeir hyggist sættast viö' múslima. Norömenn aðstoða Norömenn segjast munu auka efnahagsaöstoð sína við Nicaragua tveim vikum eftir aö Bandaríkja- menn tilkynntu um viöskiptabann sitt á landiö. Yfirlýsing þróunarhjálpar- ráöherrans Reidun Brusletten kom á föstudag um þaö leyti er Daniel Ortega, forseti Nicaragua, var aö koma til Svíþjóðar frá Finnlandi. Lennart Bodström, utanríkis- ráöherra Svía, sagöi einnig að Svíar myndu gera sitt til að minnka áhrif viðskiptabannsins. Stór svikaréttarhöld hefjast f Suður-Af ríku: Eiga dauðadóma yfir höfði sér —16 UDF—leiðtogar ákærðir fyrir byltingaráform Umfangsmestu svikaréttarhöld í Suöur-Afriku í 25 ár hófust í Pieter- maritzburg í dag. Alls eru 16 manns ákæröir fyrir föðurlandssvik — að styöja samtök sem stefna aö því aö bylta stjóm Suður-Afríku. Mennirnir 16, enginn þeirra hvítur, eru allir meölimir Sameinuöu lýðræðis- fylkingarinnar, UDF, sem í eru tvær milljónir manna. Hún er stærsti Apart- heidandstööuhópurinn í Suður-Afríku. Mennimir eiga allir yfir höföi sér dauðadóm ef þeir verða fundnir sekir. Tveir blökkumenn létust í ólátum um helgina í Suður-Afríku. Nóbelsverölaunahafinn Tutu biskup lagði aö hinum tveimur hópum blökku- manna — sem báðir eru á móti aö- Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- ara DV í Lundi: „Það er mikill léttir aö deilunni er Káre Willoch, forsætisráöherra Nor- egs, varaði orkukaupendur í Evrópu viö að láta ginnast af boðum Sovét- manna um ódýrt gas. Betra væri aö kaupa aöeins dýrara gas af Noregi, til aö bægja frá þeirri hættu að Sovét- menn notuðu gassöluna, og hótanir um stöðvun hennar, í stjómmálalegum til- skiinaöarstefnunni en hafa meira barist hvor gegn öðrum undanfarið — að sættast og mynda breiöfýlkingu gegnstjómvöldum. Hóparnir heyrðu þó ekki boöskap biskups um helgina og héltu áfram baráttunni sín á milli. Að minnsta kosti einn meðlimur Asapo-hreyfing- arinnar, sem vill ekki sjá stuöning hvítra manna í baráttunni gegn aö- skilnaðarstefnunni, særðist alvarlega. öðrumvarrænt. Þeir 16 sem ákærðir eru fyrir fööur- landssvik ganga nú lausir eftir að þeim var sleppt gegn tryggingu fyrir tveimur vikum. Þá vom þeir búnir aö vera marga mánuði í haldi lögreglu. lokið. Samtöl mín við samninganefnd ofxnberra starfsmanna reyndust vera leiðin til lausnar deilunni,” sagði Olof gangi. Hið geysistóra Tröllasvæði Norð- manna í Norðursjó hóf í þessum mán- uði að senda frá sér gas. Nú þurftu Norðmenn bara að selja gasið. Talið er að samningaviðræður við kaupendur frá Evrópu muni taka að minnsta kosti ár. Líklega fara þeir í varðhald aftur eftir fyrsta dag réttarhaldanna i dag. Byltingaráform Saksóknari segir í 600-blaðsiðna ákæmskjali að þeir hafi notað UFD til að vinna að byltingaráformum. Einnig segir að það hafi verið verkalýðs- hreyfingar, ásamt með tveimur bönnuðum samtökum, sem hafi staöiö að baki stofnun UDF. Samtökin tvö em skæruliðasamtök African National Congress og kommúnistafiokkur Suður-Afríku. Síöustu stóru svikaréttarhöldin voru haldin í Suður-Afríku árið 1955 til 1961. Þá voru allir 156 sakbomingar sýknaðir. Palme, forsætisráðherra Svía, í morg- un og þakkaði þar með sjálfum sér að samningar tókust í nótt á milii opin- berra starfsmanna og vinnuveitenda- sambands ríkisins í S viþ jóð. Samningar vom undirritaðir klukk- an tvö í nótt og fólu í sér 2% launahækkun frá og með 1. desember næstkomandi. Verkfalismenn höfðu krafist 3,1% hækkunar en ríkisstjórnin hafði lengst af ítrekað að ekki kæmi til greina að greiða út neina launahækkun á þessu ári. Deiluaðilar gáfu báðir eftir og mættust á miðri leið. Rune Larsson, aðalsamningamaður opinberra starfsmanna, sagði í morg- un að samningamir væm sigur fyrir hinn frjálsa samningsrétt og sagði að samtök hans hefðu farið með sigur af hólmi í deilunni. Þau 60 þúsund opinberra starfs- manna, sem enn voru í verkfalli eða þá í verkbanni í gær, mættu til starfa í morgun og starfsemi tolls og flugs komst í gang á ný. Anna-Greta Leljon atvlnnumálaráð- herra og Olof Palme forsætisráð- herra vora vonsvlkln á laugardag þegar opinberir starfsmenn höfnuðu málamiðlunartilboði en í morgun þakkaði Palme sér að samkomulag hefði tekist í nótt. Gasið frá Tröllasvæðinu liggur djúpt í sjó og verður dýrt. Norömönnum er mikið í mun að selja gasið eftir að Bretar hættu við að kaupa gas frá Sleipner-svæðinu fyrr á þessu ári. Willoch lagði áherslu á að gasið frá Tröllasvæðinu myndi duga ríkjum At- lantshafsbandalagsins inn í næstu öld. Daninn ræðir við B.T. blaðakonu í gegnum talstöð á meðan hann gerir upp við sig hvort hann eigi að stökkva. Hann ákvað að lokum að stökkva ekki. DV-mynd Ölafur Guðmundsson. „Sko mig!” Þúsundirfylgdust með sjálfsmorðs- filraun í miðborg Hafnar „Nú stekkég,” sagði31ársgam- all geðveikur og fullur Dani, og 3.000 áhorfendur á Kóngsins ný- torgi stóðu 70 metrum neðan með öndina í hálsinum. En hann stökk ekki. Hann var hins vegar í þrjá tíma uppi á krana og hótaði að stökkva vegna þess hve kerfið væri honum mótsnúið. Eftir samræður í gegnum talstöð við blaöakonu á B.T. róaðist þó maðurinn og samþykkti að koma niður og ræða málin. Málið fór því eins og tengdamóð- ir mannsins hafði sagt fyrir um. Hann kæmi niður þegar byrjaði að kólna. Hann hefði reynt þetta áður, í Miinchen í Þýskalandi. Svíþjóð: VeriifaUd kyst Willoch villselja tröllagas Cannes: Gullpálminn veittur f kvöld Frá Arna Snævarr, fréttaritara DV í Frakklandi: Dómnefnd kvikmyndahátíöarinnar í Cannes, með Milos Forman í broddi fylkingar, mun veita gullpálmann í kvöld er hátíðinni verður slitið. Gull- pálminn er veittur bestu kvikmynd- inni, en að auki em veitt verðlaun fyrir leik, leikstjórn og annað. Engin mynd þykir skera sig vem- lega úr að þessu sinni. I fyrra þótti Paris Texas næsta sjálfsagður sigur- vegari. Franskir kvikmyndablaðamenn spá flestir tveimur amerískum myndum, Birdy eftir Allan Parker, og Mishima eftir Paul Schrader, gullpálmanum, en nokkrar aðrar gætu komið á óvart. Þetta em til dæmis Redl höfuðsmaður eftir Szabo, Stefnumót eftir Pechine og jafnvel Sælir Bónaparte eftir Egypt- ann Chahime. Klaus Maria Brandauer (Redl), Ken Ogata (Mishima), Mathew Modine (Birdie) og William Hurt (I krossi köngulóarkonunnar) em taldir líklegastir til verðlauna fyrir karlleik- . ara. Um verðlaun fyrir bestu kvenhlut- verkin veðja margir á Cher (Mask), Julietto Bioche (Stefnumót) og Norma Leandro frá Argentínu (Opinbera sagan).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.