Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Page 21
DV. MÁNUDAGUR 20. MAl 1985. 21 Allir stúku- miðar seldir — á HM-leikinn við Skota. Skoska landsliðið valið • Ámi Sveinsson skorar fyrsta mark ÍA f leiknum gegn Víði á Akranesi á föstudagskvöldið. Skagamenn unnu stóran sigur en nánar er fjallað um leikinn aftar i blaðinu. DV-mynd Árni Árnason. „Það var alls ekki heimsendir þð við töpuðum leiknum við Wales. Fyrir keppnina í 7. riðli hefðl einhver verið ónægður með það að vera jafn Spóni að stigum og vera bónir með leikina við þó, Eiga eftir að leika við fsland og Wales — ó útivöllum að vísu,” sagði Jock Stein, landsliðsþjólfari Skot- lands, í samtali í einu skosku blað- anna. Áhugi ó HM-ieik Islands og Skot- lands ó Laugardalsvelli 28. maí nk. er gífurlegur. Jafnt hér heima sem ó Skotlandi. Allir stúkumiðar á leikinn eru nú þegar seldir og eins gott að fara að tryggja sér miða á leikinn ef menn hafa hug á aðsjá hann. Forsala gengur mjög vel. Sjá nánar bls. 22. Skosku blöðin telja nú nær öruggt að HM-lið Skotlands gegn Islandi verði þannig skipað: Leighton, Aberdeen, Gough, Chelsea, Albiston, Man. Utd, Miller og McLeish, Aberdeen, Souness, Sampdoria, Bett, Lokeren, McStay, Celtic, Archibald, Barcelona, John- ston, Celtic og Cooper, Rangers. — Þeir Gordon Strachan, Man. Utd, Andy Gray, Everton og Graeme Sharp, Everton, verða því varamenn en þetta kann þó að breytast því Skotar og Eng- lendingar leika landsleik á laugardag sem kann að hafa einhverjar breyt- ingar í för með sér á skoska HM-liðinu. Liverpool-leikmennirnir Dalglish, Nicol, sem eru fastamenn í skoska landsliðinu, Wark og Hansen voru ekki valdir vegna leiks Liverpool og' Juventus í úrslitum Evrópubikarsins 29. maí. hsím. „Fer líklega tií Gunsburgf ’ — segir Atli Hilmarsson „Ég tel engar líkur ó því að ég verði ófram hjó Bergkamen. Ég er núna að fara að líta í kringum mig og kanna ýmis tilboð sem ég hef fenglð fró öðrum félögum,” sagði handknatt- leiksmaðurinn Atli Hilmarsson í sam- taU við DV í gærkvöldi. „Eg er með tilboð frá Giinsburg sem vann yfirburöasigur í 2. deildinni í vetur og leikur því í 1. deild næsta keppnistimabil. Eg hef mikinn hug á að leika með liðinu næsta vetur og lik- lega verður það ofan á. Eg er einnig með tilboð fró Dormagen sem leikur í 2. deild. Einnig hefur Grosswaldstadt haft samband við mig en ég tel frekar ólíklegt aö ég fari þangað. Þeir eru að fá sterkan Pólverja til liðs við sig,” sagði Atli Hilmarsson. -SK. Siggi Sveins markahæstur skoraði 10 mörk um helgina fyrir lemgo Sigurður Sveinsson var i sviðsljósinu um helgina í Þýskalandi. Hann skoraði 10 mörk fyrir Lemgo þegar Uðið bjargaði sér fró falU með sigri gegn Handewltt. Þar með skoraði Sigurður 190 mörk i Bundesligunni i vetur og varð markahæsti leikmaður deild- arinnar. Næsti maður var Harald Ohly sem leikur með Hiittenberg en hann skoraðl 185 mörk. Glæsilegur órangur hjó Sigurði Sveinssyni. -SK. DV-lið 2. umferðar Friðrlk Friðrikssou (1) Fram Ormarr örlygsson (2) Fram FreyrSverrisson(l) ÍBK Viðar Halldórsson (1) Ársæll Kristjánsson (1) FH Þrðtti Sveinbjörn Hákonarsson ÍA ÖmarTorfason (2) Fram ÁrniSveinsson (1) U Guðmundur Steinsson (1) Fram Helgi Bentsson (1) ÍBK Ragnar Margeirsson (2) ÍBK Trausti Ómars til Víkings Trausti Omarsson, sem lék með Camponese i 2. deild í Portúgal í vetur, er nú á leið heim og hefur tilkynnt félagaskipti í Víking. Hann verður löglegur með Víkingum eftir um manuð — eða um 20. j úní. Aður en Trausti hélt til Portúgal lék hann með Breiðabliki. Hann er 22ja ára og hefur leikið tvo lands- leiki fyrir Island. Ekki þarf að efa að hann mun styrkja Víkings-liðið, leikinn piltur og með gott auga fyrirsamleik. -hsim. • Trausti Ömarsson. Öskarog Ögmundur — sigruðu í Flugleiðakeppninni í golfi Óskar Sæmundsson og ögmundur ögmundsson urðu slgurvegarar í Flug- Ieiðakeppninni í golfi sem fram fór ó golfvelli Golfkúbbsins Keilis í Hafnar- firði um helgina. Oskar sigraöi í keppni án forgjafar, lék á 149 höggum. Ulfar Jónsson, GK, og Hannes Eyvindsson, GR, léku á 150 höggum en Ulfar lenti í öðru sæti eftir bráðabana. ögmundur ögmunds- son, GS, lék á 134 höggum með forgjöf. Sigurjón Sverrisson, GK, varð annar á 136 höggum og Jón Sigurðsson, GK, þriðji á 137 höggum. -SK. • Haukur Ottesen þjálfar KR-inga næsta vetur og tekur við af Páli Björgvinssyni. „Ég á von á lengri köstum” — sagðiEinarVik hjálmsson sem kastaði spjótinu 84,50 metra. Öll köst Qnars yfir 80 metra „Ég keppti ekki um þessa helgi en um síðustu helgi keppti ég á móti hér í Bandaríkjunum á grasi og kastaði 84,50 metra,” sagði spjótkastarinn Einar Vilhjálms- son í samtali við DV í gærkvöldi. „Miðað við aðstæður er ég mjög ánægður með árangur minn um síðustu helgi. Eg átti góða kaströð, tvö köst yfir 84 metra og öll köstin sex voru yfir 80 metra. Eg á von á því að ná mun lengri köstum í framtíðinni,” sagði Einar sem um næstu helgi keppir á fyrsta alvörumótinu í sumar, fyrstu Grand Prix keppninni. íris sigraði Iris Grönfeldt sigraði í spjótkasti kvenna á skólamóti í Alabama. Iris kastaði 53,04 metra. Eggert Bogason varð annar í kringlukasti, kastaði 56,50 metra. Sigurður Einarsson keppti í spjótkasti og kastaði 78 metra. „Það var gaman að sigra á þessu móti sem er annað stærsta mót sumarsins hér hjá skólanum, nokkurs konar bikar- keppni. Arangurinn er kannski ekki upp á það besta en það lagast vonandi þegar liða tekur á sumarið,” sagði Iris. -SK. Haukur þjá Ifar KR- inga — Páll Björgvinsson tilÞróttar? „Það er rétt að ég gekk fró samn- ingi við KR í fyrradag og mun þjólfa meistaraflokk félagsins næsta vetur,” sagði handknattleiksmaðurinn góð- kunni, Haukur Ottesen, en hann hefur verið róðinn þjólfari KR fyrir næsta keppnistímabii. Haukur tekur við af Póli Björgvinssyni. Nokkuð víst var talið að PóU yrði ófram með KR en ekki gekk saman í samningaviðræðum og þ vi var leitað tU Hauks. „Þetta leggst nokkuð vel í mig mið- að við aðstæður. Við höfum að vísu misst þá Jakob Jónsson og Jens Einarsson og ég mun ekki leika með næsta vetur. Eins á ég fastlega von á því að Páll leiki ekki með KR næsta vetur,” sagði Haukur. Nokkrar líkur eru taldar á því að Páll Björgvinsson þjálfi Þrótt næsta vetur og heimildar- maður DV sagði að viðræður væru í gangi. -SK. STAÐAN ÚrsUt í 2. umferð Islandsmótsins í 1. deUd uröu þessi: Akranes-Víðir 7—0 Valur-Þróttur 2-1 FH-KR 1—1 Keflavík-Þór 3—1 Víkingur-Fram 0-3 Staðan er nú þannig. FRAM 2 2 0 0 6-1 6 FH 2 110 2-14 KR 2 110 5-44 Akranes 2 10 17—23 Keflavik 2 10 14—43 Valur 2 10 13—33 Þör 2 10 13—33 Víkingur 2 10 12-43 Þröttur 2 0 0 2 4—6 0 Víðir 2 0 0 2 0-8 0 STAÐAN UrsUt í 2.deUd tslandsmótsins i gær urðuþessi. Isafjörður-Völsungur 4-0 Leiftur-Njarðvík 0-1 KS-SkaUagrimur 4—1 tBV-Breiðablik 4-1 Staðan í deUdinni. 1 tsafjöðrur 2 2 0 0 5-0 6 IBV 2 2 0 0 6-2 6 KA 1 1 0 0 3-0 3 KS 2 10 15—33 Breiðablik 2 10 13-43 Völsungur 2 10 13-43 Njarðvík 2 10 11-23 Fylkir 10 0 10—10 Leiftur 2 0 0 2 0—4 0 SkaUagrimur 2 0 0 2 1-7 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.