Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 2
2 DV. MANUDAGUR 3. JUNl 1985. Frjáls sem /uglim í flua oa bíl FmuMsrm FEWAMIÐSföÐINNI TTTr'T^ i E Flug og bill verð kr. 15.119 miðað við 4 í bil, barnaafsláttur kr. 6.700.-. Brottför laugardag. h rrn 15119 15.119 Flug og bíll miðað við 4 í bíl verð kr. 15.119, barnaafsláttur kr. 6.700. Brottför föstudaga. STOKKHOLMUR 18.537 Flug og bíll verð kr. 18.537 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 8.400. Brottför föstudaga. Flug og bíll verð kr. 14.271 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför laugardaga. Flug og bíll verð kr. 12.915 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 5.600. Brottför fimmtudaga. Flug og bíll verð kr. 12.915 miðað við 4 í bfl, barnaafsláttur kr. 5.600. Brottför fimmtudaga. 12 915 12.915 LUXEMBOURG 13.936 Flug og bíll verð kr. 13.936miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför föstudaga og laugardaga. Flug og bíll verk kr. 14.853 miðað við 4 í bfl, barnaafsláttur kr. 6.400. Brottför föstudaga. L ________________i________________________ Flug og bíll verð kr. 15.915 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 7.300. Brottför Laugardaga Flug og bíll verð kr. 13.879 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför sunnudaga. SALZBURG 13.879 11.784 Flug og bfll verð kr. 11.784 miðað við 4 f bfl, barnaafsláttur kr. 5.000. Brottför miðvikudaga. BOURNEMOUTH ENSKA RIVIERAN 15.611 Sumarleyfisparadfs Englendinga. Bjóðum góða gistingu í fbúðum og á hótelum. Innifalið í verði er flug, gisting fslensk fararstjórn og keyrsla til og frá flugvelli. Verð fyrir 4ra manna fjölskyldu frá kr. 15.611. Ath. einnig að frítt er fyrir börn á aldrinum 0 — 4 ára í íbúðunum. Brottför alla laugardaga. FERÐA m MIDSTÖDIN AÐALSTRÆTI9 S. 28133 ÁFENGIFYRIR 550 MILUÓNIR Fyrstu fjóra mánuði þessa árs var og tóbaksverslunar ríklsins, sagði í verðhækkun hefði orðiö á þessu ári. Selt áfengi frá útsölustööum ATVR fyr- samtali við DV að frá janúar til april, Hefði hún verið aö meðaltali um 15%. ir tsplega 550 milljónir króna. A sama aö báðum mánuðum meðtöldum, hefði „Af þessum tölum má ráöa aö sala tíma í fyrra nam söluandvirði áfengis áfengi veriö selt fyrir 549.100.000 krón- áfengis hefur heldur aukist á þessu ári, tæpum 372 milljónum króna. ur. A sama tíma i fyrra hefði salan efeitthvaðer,”sagðiJónKjartansson. Jón Kjartansson, forstjóri Afengis- numið 371.680.000 króna. Aöeins ein -JSS Minnihlutinn í borgarstjórn: DAVÍÐ í SÓLÓ „Okkur finnst löngu tímabært að hugsanlegan samruna þessara fyrir- borgarstjóri átti sig á þvi að honum tækja. ber lýðræðisleg skylda til að veita Fulltrúar minnihlutaflokkanna borgarfulltrúum upplýsingar um segjast þurfa að lesa um ákvaröanir mál sem þetta strax á vinnslustigi,” borgarstjóra í dagblööunum vegna segir efnislega í yfirlýsingu frá þess að ekkert samráð sé við þá haft. minnihiutanum í borgarstjóm. „Slík vinnubrögð eru hins vegar Tilefniö er ákvörðun Daviðs Odds- með öllu óþolandi og i raun hundsun sonar borgarstjóra um að efna til á öllum lýðræðishefðum,” segir í viöræðna mÚli Bæjarútgerðar yfirlýsingu borgarfulltrúanna. Reykjavíkur og Isbjamarins um -EIR Rauðir hundar ganga núna Að undanförau hefur orðið vart viö rauða hunda, bæði i Reykjavik og á nokkrum stöðum úti á landi. Hafa þeg- ar komið til læknisskoðunar nokkrar konur sem sýkst hafa af veikinni á meðgöngutima. Eru það eindregin tilmæli landlækn- is til kvenna aö þær komi þaö snemma til skoðunar, séu þær vanfærar, að unnt sé aö kanna hvort þær séu með ónæmi gegn rauöum hundum. -JSS Fagurt fordæmi Fegrur.arvlka ar hafln t Reykjavik, það. hefur ekkl farlð fram hjé nelnum. Davtð borgaratjórl seglr aö Reykjavfk getl orðið fegurata borg f helml; hér séu ekki kolaatrompar og allt httaö meö heitu vatnl. Davfö og borgarfulltrúar hana og annarra hófu lelklnn um helglna með góöu fordaaml. Ttndu þelr rusl i Öskjuhlfölnnl f elnkennisbúnlngum meö Reykjavíkurmerkl f barml. Beygja, beygja — ttna, tfna — rusl, rusl, hvfsluðu fuglarnlr sem fylgdust með aöförunum ofan af hltaveitutönkunum. -EIR /DV-mynd KAE 18 punda lax úr Þverá Veiðin hafin f þrem veiðiám — Norðurá, Þverá og Laxá á Ásum Lax, lax og aftur lax. Laxveiðin er byrjuð og laxinn er farinn aö taka agnið sums staðar. Norðurá, Þverá og Laxá á Asum hafa verið opnaöar og veiðimenn gengu til veiða á laug- ardagsmorgun. „Fyrsta daginn veiddist einn lax og það var Olafur H. Olafsson sem fékk hann á Eyr- inni, 9 punda fisk,” sagöi Olafur G. Karlsson, formaður Stangaveiðifé- lagsins, i gærdag. „Það komu tveir laxar á land i morgun, 6 og 8 punda á Bryggjunum og Eyrinni. Það virðist vera að líf sé að kvikna í ánni og Meöan göngugarpurinn mikli, Reynir Pétur Ingvarsson, hélt áfram göngu sinni á laugardag byrjuðu fyrstu veiðimennirair aö ginna lax víðs vegar. Lax og ganga, eitthvað sameiginlegt? Jú, veiðimenn viö Þverá í Borgarfirði, sem opnuöu ána, ákváðu á laugardaginn aö heita á „göngugarpinn” 1000 kr. á þettaer að koma.” öllu meira líf var í Þverá í Borgar- firði er við komum þar við á laugar- daginn og veiddist þá 11 punda fisk- ur og er þaö fyrsti laxinn i laxveiði- ám í sumar. En menn höfðu orðið varir við laxa á mörgum stöðum i ánni og sums staðar séö marga í hyl, en þeir tóku illa agniö og fóru af i löndun. „Þaö eru komnir 3 laxar á land og hann er 18 punda sá stærsti, veiddist í Kirkjustreng og nýkominn í ána, með halalús,” sagði Gunnar Sveinbjömsson í samtali. hvem veiddan fisk. Ef vel veiðist gæti þetta þýtt töluveröa peninga i íþróttahúsið sem er veriö að byggja að Sólheimum í Grímsnesi. Það er sama hvort það verður lax eða sil- ungur, 1000 kr., og um hádegi í gær voru komnir á land 3 laxar og einn silungur, 4000 krónur. G. Bender Frá Laxá á Asum berast fréttir um enga veiði og ekkert af laxi. Veiði- menn leituöu aö fiski í ánni en fundu hann ekki. G. Bender VEIÐIVON GunnarBender Fyrstl laxlnn f Þvaré f aumar, 11 punda flakur valddur f Guflna- bakka afrl og tök Þlngaylng. Vetfllmaflurlnn ar Halgl H. Slg- urflaaon. DV-mynd G. Bender Veiðimenn við Þverá í Borgarfirði heita á göngugarpinn: Þúsund krónur á hvern f isk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.