Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 12
12 DV. MANUDAGUR 3. JUNl 1985. Menning Menning Menning Menning Um daginn var viö Amarhvál af- hjúpuð stytta af Jónasi Jónssyni frá Hriflu í tilefni þess aö 100 ár voru frá fæöingu hans. Það gefur tilefni til ör- stuttrar hugleiöingar um mynda- stytturíborgum. Myndastyttur og/eða skúlptúrar ýmiss konar setja svip á borgir víöa um heim. Tilgangur þeirra er marg- víslegur, að heiðra menn, minnast atburða eöa einfaldlega aö gleöja augu borgarbúa. Við ráðstöfun á slíkum verkum er yfirleitt reynt að Styttur bæjarins Misbrestur Hvað „frjálsa” og/eða óhlut- bundna skúlptúra snertir má e.t.v. láta inntak þeirra liggja milli hiuta. Þar gildir aö koma á sambandi milli verks og umhverfis. Lítið verk, opiö í formi, hverfur nánast í víðóttu. staðsetningu alls konar þrívíðra myndverka i henni Reykjavík á undanfömum áratugum, og þá helst þar sem opinberir aðilar hafa átt hlut að máli. Verk hafa verið sett niöur á skjön við umhverfi sitt, bæöi með tilliti til formlegra eiginleika og inntaks. inn mikli, Þorfinnur karlsefni, nálægt Tjörninni og virti fyrir sér endurnar, uns góðum mönnum hug- kvæmdist að koma honum fyrir viö Dvalarheimili aldraðra sjómanna, þar sem hann hefur þó hafsýn. Þar er hins vegar fýrir kúbískur sjó- maður eftir Sigurjón Olafsson, verk m f?', \ .. . ; V 'f * mf. (y'_ lí í . ,? ■ \ \\ . t H Z'J Minnismerki um Jónas Jónsson frá Hriflu við Arnarhvál. . . en svo sem hvar í landslaginu? gæta samræmis miili útlits þeirra og inntaks annars vegar og staðsetn- ingar hins vegar. Styttum af merk- um mönnum er þá komiö fyrir ein- hvers staðar í námunda við fæðing- arstað þeirra eða starfsvettvang. Sömuleiðis er reynt að lóta sjálf verkin ríma við umhverfi sitt, þann- ig að hvort tveggja njóti sín. Hversu margir sem daglega aka um Hagatorg hafa t.d. rekiö augun í mjó- an, franskan steinskúlptúr sem þar stendur á útjaðri? Jafnvel þótt verk sé umfangsmik- ið þarfnast það oft einhvers konar bakgrunns einkum ef það er opiö aö formi: veggs, limgerðis eöa brekku, til að þaöfái notið sin til fulls. Nokkur misbrestur hefur oröiö á Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson Sæfarinn og endumar Til skamms tima stóö t.d. sæfar- DV-mynd KAE. sem að inntaki á þar heima, þótt form þess sé líkast til ekki að skapi hinna öldnu sægarpa sem í Dvalar- heimilinu búa. Taka þarf tillit til allra sjónarmiða. .. I Austurstræti eru tvær styttur sem líða fyrir afleita staðsetningu. Tóm- as á vitanlega heima þar og hvergi annars staðar. En borgarskáldið þarf ekki að upphefja fyrir borgar- búum, hvað þá að koma mildilegri á- sjónu þess fyrir ur)í á nokkurs kon- ar niöstöng, þar sem enginn sér hana i návigi. Höfuöskúlptúr í réttri stærö fer oftast best í augnhæð og upp við vegg, eða í þar til gerðu útskoti. Úr tengslum Skúlptúr Gerðar Helgadóttur á sömuleiöis betra skiliö en aö standa eins og illa gerður hlutur skáhallt við pylsuvagn og sölufólk. Hins vegar fer Fugl Asmundar vel i slakkanum við Menntaskólann, a.m.k. í formlegu tilliti, þótt erfitt sé aö greina bein tengsl miili verksins og hinnar virðulegu skólastofnunar. Jámsmiöur Asmundar tekur sig einnig ágætlega út á græna blettin- um við Fæðingarheimiliö, þótt sam- bandsleysi sé óneitanlega á milli. Sæmundur á selnum er á grænni grein, bæöi hvaö form og inntak snertir, þótt styttan mætti aö ósekju vera stærri á þessum stóra bietti fyrir framan Háskólann. Fáir skúlp- túrar Asmundar njóta sín þó eins vel og Gegnum hljóömúrinn við Flug- leiðabygginguna, en þar nýtur verk- ið innrömmunar á þrjór hliöar og er auk þess sniðiö fyrir flugfélag. önnur fyrirtæki hafa einnig kunn- aö aö koma skúlptúrum vel fyrir. Eg vil aðeins nefna skúlptúra Jóns Gunnars Amasonar við Fram- kvæmdastofnun og Landsbankann i Mjóddinni og magnaðan skúlptúr Jóhönnu Þóröardóttur viö nýbygg- ingu Rafmagnsveitunnar. Hvaö styttuna af Jónasi J&issyni áhrærir, þá má svo sem segja að hún sé ó réttum slóðum, ef ekki á alveg réttum staö. Einhver hornrekur- bragur er á henni þar sem hún stend- ur í einu homi bílastæöis Arnar- hválsmanna. Ekki bætir úr skák aö yfir henni gnæfir ljósastaur. Þótt veggir séu viö styttuna á tvo vegu, er sjálft höfuöiö samt á svo háum stöpli að það hverfur í víðáttuna í kring frá flestum sjónhornum séö. Lægri stöp- ull hefði gert styttunni gott. Ekki ber það heldur vott um mikið hugarflug að nota gamalt verk eftir Einar Jónsson til að heiðra þennan stjómmálaskörung, í stað þess að fá einhvem núlifandi myndhöggvara til aö gera af honum nýja mynd. AI Geirlaugur A/lagnússon: Þrltíð. F.igin útgáfa, Sauðárkróki 1985, 80 bls. Bók þessi, s jötta bók höfundar, er óvenjusmekkleg að allri ytri gerð. Hana prýðir kápumynd af skáldinu eftir annað skáld, Gyrði Elíasson, og er Geirlaugur bar auðþekktur, m.a. á afrískum leðurhetti sínum, sem hann oerí öllum veðrum. Einstök ljóð bera ekki heiti, en nafn bókarinnar helgast af því, að hún skiptist í þrjó kafla: öopinber heimsókn til fortíðar (bls. 6—21), agúrkuspretta nútiðar (bls. 24—60) og framtíðarspár samhljóðanna (bls. 62-80). Þetta er óvenju efnismikil ljóða- bók. Hér em nokkur ljóð, sem ég fyrir mitt leyti næ engu sambandi við, hvort sem veldur, að ég gangi ekki nógu langt í áttina til þeirra, eða hitt, að tilvísanir beirra séu einka- legri en svo, að utanaðkomandi grípi, finni púðrið í þeim (t.d. bls. 12, 17.18,25, 71). Þetta eru kannski slíp- uöustu ljóðin, sbr. (bls. 70): utanvið höfuðiö ekki neitt utanviö ekki utan Alltént er gott, aö skáldið skuli ganga eigin götur, enda eru miklu fleiri ljóðin sem hrífa. Þau eru fleiri og margvíslegri en svo, að mikið verði um þau alhæft. Flest eru í knöppu formi, fáar línur og stuttar. Aberandi er það sem kalla mætti hrynjandi orðalags, endurtekið orða- samband eða orðamynstur, t.d. tví- kvæðar sagnir í 3. persónu eintölu á bls. 46; og þar sjáum við einfalt dæmi þess hvemig Geirlaugur bygg- Þrítíð Geiriaugs ir ljóð sín: fyrstu tvær línur eru hljóðmynd stríös, næstu tvær línur sýna ljós sem því fylgir, þá höfðar guð til sálnanna, síöan dýrið til ann- arra hvata, loks gefur lokalinan heildinninafn: vélbyssuhljómar ýlfra gelta spreingjuleiftur hvina blinda guðinn sálirnar gæiir deyfir deyðir dýrið . ómagann hvetur iaðar lamar byltingarforíngi á sviði Einnig kemur þetta vel fram á bls. 31, en þar ber enn meira á því, hve vönduð myndin er í ljóðinu, og samstillt orðalagið, allt sýnir það dauðabeyg, myrkur og trylling. Fyrst er óróleg hreyfing í myrkri, slíkt flug finnst mér vera óveðurs- viti. Enda táknar súgurinn feigð. Nú kemur í ljós aö talandinn býr í hellis- skúta, og vill tjalda hann svörtu. Allir vita hvað það táknar, og því næst segir: „brátt steðjar fóstra til byggða”, til að drepa mann til mat- ar, hlýtur að vera, 3amkvæmt þjóð- sögunum sem oröalagiö vísar til, hún er tröll og líka sá sem talar, eða trylltur maður. Og upphafslínurnar eruendurteknar: ísfuglar á flögri í nóttinni dauöa hvinur í súgnum Einangrun er töluvert áberandi í ljóðunum, t.d. á bls. 35, þar sem vís- að er til van Gogh sem málaði fræga mynd af sólblómum í borginni Arles í Bókmenntir ðrn Ólafsson Suður-Frakklandi, geðveikur, og dó skömmu síðar á hæli. „Sólblómin” í ljóðinu sýnist mér vera tákn um það ólgandi lif, yfirgengilega skynjun, sem einkennir myndir van Gogh. Og hér er verið aö tala um fleiri en hann. En þeir sem ferðast á puttanum, stefna að takmarki sínu, veröa fingurbrotnir: fingurbrotnir á puttanum sólblómin fylgja þér i auðnina þverhandarþykkur múrinn byrgður glugginn myrkrið hriðin sólblómin alltaf á leiðinni til arles frá arles sólblómin alstaöar hvergi einsog guð vanmáttugur almáttugur dægrabrigðin vonbrigöin vonin Einnig sýnir Geirlaugur aðlögun fólks i ýmsum myndum, og þá eink- um hvemig eitthvað upprunalegt, hreint, aðlagast hinu algenga, treðst niðrí svaðið. Tökum dæmi (á bls. 28). Takið eftir hvemig bað sem var skerandi beit ekki, pegar á reyndi, hvemig hljóðið umbreytist, úr opi, um hvísl í jag, verður sjaldgæfara, og loks einskorðað við hefðbundnar athafnir á sérstökum hátíðisdögum! Tal um veröbólgu og kreppu veröur um „bólgukreppu”. Hann gæti veriö að tala umljóðlist: tók aö æpa skerandi en beit ekki lægra jafnvel aöeins á tyllidögum týndist í hrossaþvargi áti síðkvöldasaung ópvaröhvisl jag um bólgukreppur geðskort gamla tíð Hér er ekki svigrúm að grípa nema á fáeinum atriöum, en lesendum bent á, að ef að vanda lætur, þá þarf snör handtök, vilji menn ná sér í þessa merkilegu bók áður en hún hverfur, en það gerist oft skjótlega í eigin útgáfu, upplög lítil. Bókin er fyndin, og ber mest á kald- hæðni, en viö skulum að lokum líta á dæmi (bls. 19) sem sýnir m.a. við- kvæmnina, sem er einnig mjög áber- andi í þessum Ijóðum. Biliö milli ást- vinanna ertil aðskera sig á (3. lína), og nauðsynlegt að brynja sig vel (5.1.). Raunar er hætt við að þau mætist aldrei, fyrst þeim er líkt viö samsíöa línur (7.1.). Sambandiö virðist ýmist ekki raunverulegt (10.1), heföbundið samkvæmt kvik- myndum, eða pólitískt afbrigði þess (11,—12.1.). En einnig þá virðast jafnvel þeir sem vilja umbylta þessu lífi (14.1.) ekki skoða sérstætt lífs- form (15.—16.1) fyrst og fremst sem tilgang í sjálfu sér, það þarf að sam- hæfa kraftana, þótt það kosti að hag- nýta sér líf annarra (19.1). milli minogþin örfá glerbrot vart vandratað velskóuðum og hvítklæddar samsíöa línur veifa til þin þú til mín meðvitundarlaust nei ekki skýluklútum né rauöum fánum hvern varðar hvert alþjóðasambandið eyddi ástinni og öðrum f ágætum fisktegundum eftir flótta þeirra úrfiskbúðinni örn Ölafsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.