Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 47
DV. MANUDAGUR 3. JUNI1985. 47 Mónudagur 3. júní Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með teiknimyndum: Tomml og Jennl, bandarísk teiknimynd og teikni- myndaflokkarnir Hattleikhúslð og Stórfótur frá Tékkóslóvakiu. 19.50 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Fegurðarsamkeppni Islands 1985. 21.10 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.45 Lenin í Ziirich. Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir sam- nefndri bók eftir Alexander Sol- sénitsin. Leikstjóri Rolf Busch. Aðalhlutverk: Wolf-Dietrich Berg, Monica Bleibtreu, Renate Schroeter, Hans Wyprachtiger og Hans Christian Blech. Arið 1914 leitaði rússneski lögfræðingurinn Vladimir Iljits Oljanof, öðru nafni Lenín, hælis í Sviss. Þar undi hann sér viö bókagrúsk, ritstörf og orð- ræður í hópi samherja sinna meðan styriöld geisaði í Evrópu. Fáa gat þa grunað að þessara manna biði að ríkja yfir stórþjóð í krafti kenninga sinna en á aðdrag- anda þess er leitast við að varpa á ljósi í myndinni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Fréttlrídagskrárlok. Útvarp rásI 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Ot i náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákariarnlr” eftir Jens Björnebo. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson byrjarlesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Þetta er þátturinn. Endurtek- inn þáttur Arnar Arnasonar og Sigurðar Sigurjónssonar frá laugardegi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólflð. — Sigurður Kristinsson. (ROVAK). 17.00 Fréttlr á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards” eftir K.M. Peyton. Silja Aðaisteinsdótt- ir byr jar lestur þýðingar sinnar. 17.35 Kór öldutúnsskóla i Hafnar- firði syngur. Egill Friðleifsson stjórnar. 17.50 Síðdeglsútvarp. — Sverrir Gauti Diego. — 18.00 Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór Helga- synir. 18.20 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Dagiegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gylfi Pálsson skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Klndum náð af Kringiisárrana. Ragnar Ingi Aöal- steinsson les frásöguþátt eftir Aðalstein AðalsteLnsson á Vað- brekku. b. Helga jarlsdóttir. Ævar R. Kvaran leikari les samnefnt söguljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. c. Rangá er sem roðaguil. Ragnar Agústsson tekur saman frásöguþátt og flytur. Um- sjón: HelgaAgústsdóttir. 21.30 Otvarpssagan: „Langferð Jónatans” eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur ies þýðingu sína (15). 22.00 Tönleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Umrót — Þáttur um fikniefna- mál. Saga efnanna og útbreiðsla þeirra á Islandi. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Agústsdóttir og Omar H. Kristmundsson. 23.20 Frá Myrkum músikdögum 1985. 00.10 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Ot um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af svlðlnu. Stjórn- andi: SigurðurÞórSalvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón- list. Stjómandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjórnandi: ÞorsteinnG. Gunnarsson. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20.40: Islensk fegurð — sýntverðurfrá Fegurðarsam- keppni íslands Sjónvarpsáhorfendum er boðið í Broadway kl. 20.40 í kvöld. Ekki verður boðið upp á neinar glæsiveit- ingar heldur veröur fylgst með úrslita- keppni i feguröarsamkeppni Islands sem fram fór fyrir viku. Ahorfendur fá smánasasjón af ÖU- um þeim glæsibrag er einkenndi þessa uppskeruhátið fegurðarsamkeppni Is- lands, fylgst verður með fjölbreyttri dagskrá úrslitakvöldsins og hinar þrettán föngulegu meyjar, er tóku þátt í keppninni, veröa auðvitað skoðaðar hátt og lágt i baðfötum og síöum kjól- um. Fyrir utan meyjarnar fóngulegu sjáum viö Kristján Jóhannsson, íslenska stórsöngvarann sem gert hefur það gott i útlandinu, syngja í fyrsta sinn í langan tima á Islandi á úr- slitakvöldinu. Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar og Björgvin HaUdórsson skemmta gestum, að ógleymdum sjálf- um Rod Stewart sem öUum að óvörum tók nokkur lög fyrir gesti við gifurleg fagnaðarlæti. Er óhætt aö seg ja aö fæstir bjuggust við þessari uppákomu breska stór- söngvarans. hhei. m----------------► Rod Stewart sést hór óska fegurðardrottningunni, Höllu Bryndísi, til hamingju með sigur- inn. Nýtt í útvarpi — Nýtt í útvarpi Morgunútvarpið, góðan daginn! — og þrír nýir þættir kl. 13.30 á mánu-, þriðju- og miðvikudögum I morgun tóku nýir menn við stjórn- inni í morgundagskrá útvarpsins. „Morgunútvarpið” tók við af þættinum A virkum degi sem Stefán Jökulsson, María Maríusdóttir og Olafur Þórðar- son stjómuðu. Það eru þau Guðmund- ur Ami Stefánsson, Hanna G. Sig- urðardóttir og önundur Björnsson sem sjá um „Morgunútvarpið” — þátt sem verður kl. 7—9. Eins og fyrr Guðmundur Aml StefánMon, fyrrum riutjári Alþýðublaðsins, er einn ef umejónarmönnum „Morgunútvarpsins". verður þátturinn blandaður töluðu máli og tónlist og veröur hann í beinni útsendingu. Ýmsir nýir siðir koma með nýju fólki en þó verða mörg atriði áfram, eins og pistlar utan af landi og erlendis frá. Þrírnýirþættir Þá býður útvarpið upp á þrjá nýja þætti sem veröa á dagskrá á mánu-, þriðju- og miðvikudögum kl. 13.30. 1 dag er þátturinn Ot i náttúruna i umsjón Ara Trausta Guðmundssonar sem verður með leiöbeiningar til ferða- fólks um útbúnað og ferðatilhögun á hálendi, t.d. í jöklaferðum. Kynnt verða ákveðin svæði eða ferðamanna- staðir, m.a. þjóðgarðar, í þáttunum. Eitt viðtal veröur i hverjum þætti þar sem rætt verður um tómstundagaman er tengist útiveru og náttúruskoöun á einneðaannanhátt. Sumarástir nefnist þáttur Signýjar Pálsdóttur, leikhússtjóra á Akureyri, sem verður kl. 13.30 á morgun. A mið- vikudaginn er þátturinn Staöur og stund, spjall- og viðtalsþáttur með tónlistarivafi í umsjá Þórðar Kára- sonar. Pipan gengur á milli. Flkniefnavandinn veröur rœddur i útvarpinu i kvöld. Útvarpkl. 22.35: Rakin saga ólöglegra fíkniefna Fyrsti útvarpsþátturinn af fjórum sem f jalla um fíknief namál veröur í út- varpinu kl. 22.35 í kvöld. Umsjón með þáttunum hafa þau Bergur Þorgeirs- son, Helga Agústsdóttir og Omar Kristmundsson. I þættinum i kvöld verður rakin saga hinna svokölluöu ólöglegu fíkni- efna og einkenni þeirra og áhrif tekin fyrir. Rætt verður við Jón Helgason dómsmálaráöherra, Matthias Bjarna- son heilbrigðismálaráðherra og Jóhönnu Siguröardóttur alþingismann um stöðu fíkniefnamála um þessar mundir. Tekin verður fyrir útbreiðsla þessara efna hér á landi. Síðar verður fjallað um afleiðingar fíkniefnanotkunar. Meöal annars veröur rætt við neytendur og lækna meöferöarstofnana um löggjöf og dómsafgreiðslu fíkniefnamála og þá sérstöðu sem rannsóknir þeirra hafa. Rætt veröur um ffkniefnamarkaðinn og í því sambandi fikniefnalögregluna ogfíkniefnasölu. I Sérverslun með SKRIFSTOFUHÚSGÖGIM A. GUÐMUNDSSON ST Veðrið 1 dag verður norðan kaldi á landinu, stinningskaldi í fyrstu Ínorðaustanlands en annars gola eða kaldi, léttskýjað verður sunn- antil á landinu og 8-12 stiga hiti en skýjað norðanlands og sumstaðar lítilsháttar súld á annesjum, þar verður hiti 3—6 stig. Veðrið hér i ogþar tsland Kl. 6 í morgun: Akureyri i skýjaö 4, Egilsstaðir skýjað 5, Höfn jléttskýjað 9, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 6, Kirkjubæjarklaustur j léttskýjað 7, Raufarhöfn þokumóða 2 Reykjavík léttskýjað 4, Vest- ■ mannaeyjar léttskýjaö 6. i Otlönd kl. 6 í morgun: Bergen ; léttskýjað lö, Helsinki léttskýjaö j 10, Kaupmannahöfn léttskýjað 19, 'osló léttskýjað 14, Stokkhólmur ; léttskýjaö 11, Þórshöfn alskýjað 8. Otlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 20, Amsterdam léttskýjaö 20, Barcelona (Costa Brava) létt- 'kýjað 21. Berlín léttskýjað 21, iChicago heiðskírt 16, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 22, Frankfurt léttskýjað 24, Glasgow mistur 22, London hálfskýjað 21, 'Los Angeles skýjað 18, Madrid skýjað 17, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 25, Mallorca (Ibiza) hálfskýjaö 21, Miami heiðskírt 25, Montreal skýjað 25, New York hálf- i skýjað 24, Nuuk skýjað 3, París ! léttskýjaö 24, Róm heiðskírt 23, Vín jSkúr 14, Winnipeg alskýjað 26, Valencía (Benidorm) skýjað21. Gengið Gengisskráning nr. 101 -03. júní 1985 kL 09.15 v EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Doltar 41,200 1 41.320 41,790 Pund 53,498 53.654 52,384 Kan. dollar 30,057 30,144 30,362 Oönsk kr. 3,7686 3,7796 3.7428 Norsk kr. 4,7051 4,7188 4.6771 Sasnsk kr. 4Æ731 4,6867 4.6576 fi. mark 6,5118 6,5307 6.4700 Fra. franki 4,4456 4,4586 4.4071 Belg. franki 0.6736 0.6756 0.6681 Sviss. franki 16,1189 16,1659 15.9992 HoD. gyHini 12,0380 12,0730 11.9060 V-þýskt mark '13,5884 13,6280 13.4481 Ít. lira 0,02125 0,02131 0.02109 Austurr. sch. 1,9306 1,9363 1.9113 Port. Escudo 0.2375 0,2382 0.2388 Spá. peseti 0,2395 0.2402 0.2379 Japanskt yen 0,16460 0.16508 0.1661 Írskt pund 41.674 41,795 42.020 SDR (sérstök 41.3085 dráttarréttindi) '41,2273 ,41,3464 Sfmsvari v«gn« gsngtotkráningar 22190. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. _L INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Raudagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.