Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 37
DV. MANUDAGUR 3. JUNI1985. 37 i. Smáauglýsingar ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84, meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar, sírnar 75222,71461 og 83967. ökukennsla — œfingatimar. Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóli ef óskaö er, tímafjöldi viö hæfi hvers og eins, nýir nemendur geta byrjað strax. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 23634. Lipur kennslubifreið. Daihatsu Charade árg. 1984. Kenni all- an daginn, tímar eftir samkomulagi. ökuskóli og prófgögn. Bílasími 002- 2025, kvöldsími 666442. Gylfi Guöjóns- son ökukennari. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni allan daginn, engin biö. öku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreiö. Kawasaki bifhjól, Visa — Eurocard. Snorri Bjamason, sími 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa-greiðslukort. Ævar Friöriksson, sími 72493. ökukennsla—endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Takið eftirl Nú get ég bætt við mig nemendum. Ég kenni á nýjan Mazda 626 GLX ’85 allan daginn. ökuskóli og öll prófgögn. Jón Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og 33829. Þjónusta Steypa — snjóbræðsla. Steypum og helluleggjum bílastæöi, heimkeyrslur, gangstéttar o.fl. Sjáum um snjóbræðsluiagnir. Leitiö tilboöa. Simi 74483._________________________ Þarft þú að skipta um rúðu eða rúöur? Eða láta laga þakið? Eða slá upp fyrir húsi? Eöa setja upp inn- réttingu? Eöa bara að smíöa léttan skjólvegg? Láttu fagmenn sjá um við- hald eöa nýsmíöi á húsinu þínu. Hringdu í síma 81992 eöa 671124. Tveir trésmiðir taka aö sér uppsetningu á umrétting- um, hurðum, milliveggjum og aöra innréttingasmíöi. Tímavinna eða til- boð. Uppl. í síma 79767 og 76807. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss. önnumst einnig sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan- úöun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag- menn aö verki. Mæiing, tilboö, tíma- vinna. Skiptið viö ábyrga aöila meö áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Nýsmiði, viðgerðir, breytingar. Blikkþjónusta. Alla virka daga frá kl. 7.30—20. Njálsgata 13b, simi 616854. Blikksmiöjan Brandur. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og endurbætum eldri lagnir, leggjum nýjar og setjum upp dyra- símakerfi, önnumst almennar viðgerð- ir á raflögnum og dyrasímum. Löggilt- ur rafverktaki. Símar 77315 og 73401. Ljósver hf. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viöar- góif, vönduö vinna. Komum og gerum verötilboð. Sími 78074. Héþrýstiþvottur — sílanúöun. Tökum aö okkur háþrýsti- þvott meö dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg við stút. Einnig tökum viö aö okkur aö sílanúða steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eöalverk sf., Súöar- vogi 7, Rvk., sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Verktak sf., simi 79746: . Tökum aö okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viögerðir og utan- hússmálun, sprunguviögeröir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- geröir o.fl. Látiö fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorg. Olafs- son húsasmíöam. Glerisetningar. Skiptum um gler og kíttum upp franska glugga, höfum gler kítti og lista. Vanir menn. Simi 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak viö Verslunina Brynju. Takið eftir, húsa- og íbúöaeigendur! Húsamálari gerir hagstæð tilboö, lánar hluta allrar málaravinnu. Uppl. í síma 15858. Húseigendur — húsfólög. Vinnum hús undir viögeröir og máln- ingu meö fyrsta flokks vélbúnaði, há- þrýstiþvotti eöa sandblæstri, gerum tilboð samdægurs. Stáltak, simi 28933; heima 39197, alla daga. Tökum að okkur glerisetningar, uppsetningu á milliveggjum, innrétt- ingum o.m.fl. Uppl. í sima 13803. Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni, hreinsa upp útihuröir. Uppl. í síma 26891 og 27014 eftirkl. 18. Körfubíll. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboö ef óskaö er. Allar uppl. i síma 46319. Garðyrkja Garðaúðun, trjáúðun. Við notum eitur sem er ekki hættulegt fólki, mikil reynsla, pantið tímanlega. Oði,simi 45158.____________________ Túnþökur. Góðar túnþökur úr Rangárþingi, gott verð, skjót afgreiðsla. Jarðsambandiö sf., sími 99-5040 og 78480 eða 76878 eftir kl. 18.____________________________ Túnþökur. Orvals túnþökur til sölu, heimkeyröar, gott verö, fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 44736. Ódýr Alaskavíðir. Til sölu fallegar 2 og 3 ára Alaskavíöi- plöntur í limgerði. Uppl. í símum 78209 og 11268 í dag og næstu daga. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staöin og brotin. Einnig til leigu traktorsgrafa, Broytgrafa og vörubílar. Uppl. í síma 52421.___________________ Túnþökur, sækið sjélf. iOrvals túnþökur, heimkeyrðar eöa þiö sækiö sjálf. Sanngjamt verö. Greiöslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, Olfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Fjölbýlishús — fyrirtæki. Tökum að okkur slátt og hirðingu á lóðum fjölbýlishúsa og fyrirtækja. Fast verö — vönduö vinna. Ljárinn siáttuþjónusta, sími 22461. Garðsléttur, garðsléttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóöir, i lengri eða skemmri tíma. Gerum tilboð ef óskaö er. Sann- gjamt verö og góöir greiösluskilmálar. Sími 71161. Garðeigendur. Tek að mér slátt á einkalóðum, blokkarlóöum og fyrirtækjalóöum. Einnig sláttur meö vélaorfi, vanur maöur, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar i simum 20786 og 40364. Garðeigendur. öll þjónusta á sviöi garðyrkju, útplöntun, hellulagnir, hleðslur, garöúöun, nýstandsetningar (lóðagerð) og breytingar. Tilboö eöa timavinna. Halldór Guðfinnsson skrúö- garðyrkjumaöur, sími 30348. Túnþökur. Orvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi tU sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veitum kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin. Nýbyggingar lóða. HeUulagnir, vegghleöslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bUastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæöi. Gerum verðtUboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari aUan sólarhringinn. Látiö fagmenn vinna verkiö. Garðverk, sími 10889._____________________________ Túnþökur — túnþökulögn. jl. flokks túnþökur úr Rangárþingi, , heimkeyröar. Skjót afgreiðsla. Kredit- kortaþjónusta, Eurocard og Visa. ! Tökum einnig aö okkur að leggja túnþökur. Austurverk hf., símar 78941, 99-4491,99-4143 og 99-4154, Skjólbeltaplöntur, hin þolgóða noröurtunguviöja, hinn þéttvaxni gulvíöir, hið þægUega skjól að nokkrum árum Uðnum, hið einstaka verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugiö magnafsláttur. Simi 93-5169. Gróðarstöðin Sólbyrgi. Skrúðgarðamiðstöðin. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóöa- umsjón, lóðahönnun, lóöastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girö- ingarvinna, húsdýraóburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróöurmold, túnþökur, tré og runnar. TUboö í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymiö aug- lýsinguna. Hraunhellur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafiö samband í síma 92-8094. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubUl og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Lóðaeigendur athugið: Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 18.00. Grassláttuþjónustan. Siguröur. Góðar túnþökur tU sölu. Uppl. i síma 99-5072 eftir kl. 18. ALIAR STÆR0IR HðPFERDABÍlA SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F FERRASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F RÁFIHÚSTORGI 3. AKUREYRI SlMl 25000 m LAUSAR STÖDUR HJÁ T REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstöðumaður við ieiksk./dagh. Iðuborg, Iðufelli 16. • Fóstrustöður við Hálsakot, Hálsaseli, leiksk./skóla- dagh., nýtt heimili. Dagheimilin Austurborg, Garðaborg, Suðurborg og leiksk./dagh. ösp. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónar- fóstra á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. fLAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann til eftirtalins starf. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Ritari hjá gatnamálastjóra, fullt starf. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar um starfið gefur gatnamálastjóri í síma 18000. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum um- sóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. júní 1985. Laus staða Kennarastaða í byggingadeild Tækniskóla islands er laustil umsóknar. Æskilegar kennslugreinar: Teiknifræði, jarðþolfræði og lagnir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 28. júnl nk. Menntamálaráðuneytið, 28. maí 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, þingl. eign Ingjalds Ásvaldssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júní 1985 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Hliðarbyggð 19, Garöakaupstað, þingl. eign Einars Kristbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. júní 1985 kl. 17.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Willys Tuxedo Park Mark IV árg. 1966. Endurbyggður að öllu leyti. 300 hestafla Cleveland 351, 4ra gíra Trader álgírkassi, 20 Scout millikassi, Dana 60 aftan, 44 framan með Ðetroit No-Spin læsingum og krómstálsöxlum og 4.56 drifhlutfalli, vökva- og veltistýri, tveimur bensín- tönkum, háum sportstólum ásamt óteljandi góðum smá- hlutum. Einn allra öflugasti jeppi landsins, svo til ónotaður. Verð 550 — 600 þús. Manta 500 vélsleði árg. 1984. 85 hestafla, tveggja belta Keppnissleðí. Sérstakur verðlaunasleði, sá eini sinnar tegundar hérlendis, ekinn aðeins um 400 mílur. Verð 350 þúsund. Upplýsingar hjá Pústþjónustunni, Skeifunni 6, s. 82120 eða 34351.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.