Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1985, Síða 47
DV. ÞRIÐJUDAGUR18. JUNI1985. 47 Sjónvarp Þriðjudagur 18. júní 19.25 Guftlr og hetjur í fornum sögnum. Þriðji þáttur. Astralsk-svissneskur myndaflokk- ur í sex þáttum um grískar og rómverskar goðsagnir. Þýðandi og þulur Baldur Hólmgeirsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hjólhesturinn. Breskur sjón- varpsþáttur með svipmyndum úr sögu reiðhjólsins. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.15 Verðir laganna. Frumskógafár — selnni hluti. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur um lögreglu- störf í stórborg. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Veronica Hamel og Michael Conrad. Þýð- andiBogiAmar Finnbogason. 22.05 Þingsjá. Umsjónarmaður PáU Magnússon. 23.00 Fréttlr i dagskrárlok. ÚtvarprásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.40 Tónleikar. 14.00 „Hákarlamlr” eftir Jens Björnebo. Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson les(ll). 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 í a-moU op. 56 eftir FeUx Men- delssohn. 15.15 Ut og suður. Endurtekinn þátt- ur Friðriks Páls Jónssonar frá sunnudegi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 17.00 Fréttlr á ensku. 17.05 „Sumar á Flambardssetri” eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (5). 17.35 Tónleikar. 17.50 Síðdegisútvarp. — Sverrir GautiDiego. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynn- ingar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á mUU. Umsjón: Sigrún HaUdórsdóttir. 20.40 Erindl. 21.05 Píanósónata í A-dúr op. 120 eft- ir Franz Schubert. Ronald Turini leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Langferð Jónatans” eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýðíngusína(21). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Raddir sem drepa” eftir Poul Henrik Trampe. Þriðji þáttur endurtekinn. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. HljóðUst: Lárus H. Grímsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Frið- riksdóttir, Anna Kristín Amgríms- dóttir, Ellert Ingimundarson, Jón Hjartarson, Erlingur Gíslason, Róbert Amfinnsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Arnór Benónýsson ogPéturEinarsson. 23.15 TónUsteftir Alberto Ginastera. Flytjendur: Valentina Diaz- Frenot, Carmen Sensaud, Armando Krieger, Josep Colom og Spænska ríkishljómsveitin: Armando Krieger stjómar. a. „Suite de danzas CrioUas”. b. Sónata op. 46. c. „Cantos de Tucuman” d. „Estancia” op. 8. (Hljóðritun frá spænska útvarp- inu). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: GisU Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. — Maflur hefur gott af því að hjóla, getur Baddi hafa verifl afl hugsa, þegar hann lagfli bilnum sínum og tók hjólifl fram. Rétt á eftir geystist hann niflur Spítalastiginn. Sjónvarp kl. 20.35: Saga hjól- hestsins Menn verða að gæta þess að festast ekki i keðjunni, þegar þeir Nýr þáttur verður í útvarpinu í kvöld kl. 20. Það er Okkar á miUi í umsjón Sigrúnar Halldórsdóttur. Sig- rún sagði að þessi þáttur væri í léttum dúr og myndi hún fá gesti í þáttinn sem verður þriðju hverja viku. Gestir Sigrúnar í kvöld eru Sigrún Eðvaldsdóttir, 18 ára stúlka úr Garða- bæ sem er að læra á fiðlu í Banda- horfa á breska sjónvarpsþáttinn með svipmyndum úr sögu reiðhjólsins í rikjunum, og sundsystkinin Magnús og Bryndís Olafsdóttir úr Þorlákshöfn sem eru kunnir sundkappar. Móöir þeirra er Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, fyrrum sunddrottning. Þau Magnús og Bryndís eru nýkanin úr keppnisferö — kepptu á leikum smá- þjóðanna. Þau stefna nú að þvi aö taka þátt í Evrópumeistarakeppninni í sundi. kvöld í sjónvarpinu kl. 20.35. Hjól- hesturinn hefur verið vinur bamanna í áraraðir og hefur verið komið á sér- stökum hjólreiöadegi hér á landi. Menn muna alltaf eftir setningunni góðu: — „Heyrðu manni, þeir snúast teinarnir í hjólgjöröinni hjá þér.” Þessi setning dugði oft með góðum árangri því að maðurinn sem var á hjólinu snarstoppaöi og fór að aðgæta hvort það væri allt í lagi með g jörðina. Gerði sér þá ljóst að teinarnir snerust alitaf með gjörðinni. Það er ekki langt síðan Bjössi bolla keypti sér reiðhjól— að sjálfsögðu þurfti hann traktorssæti á hjólið þar sem hnakkurinn var of lít- ill.... Útvarp kl. 22.35 — framhaidsleikritið: Raddir sem drepa Þriðji þáttur danska framhalds- leikritsins Raddir sem drepa verður í útvarpinu kl. 22.35 í kvöld. I öðrum þætti gerðist þetta helst: Alex tekst að taka raddirnar dulafullu upp á segul- band. Hann grunar að þær tengist á einhvem hátt Bermúdaþríhyrningnum svonefnda og tekur hann að afla sér upplýsinga um málið. Hann heimsækir Jacubowski prófessor, sérfræðing á þessu sviði, en hann reyndist ófús til samvinnu. Aðstoðarmaður prófessors- ins fæst þó til að hlusta á upptökuna en þá hafa raddimar verið þurrkaðar út. Spennan er komin í hámark. Leikendur eru: Jóhann Sigurðar- son, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ellert Ingimundar- son, Jón Hjartarson, Erlingur Gísla- son, Róbert Arnfinnsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Arnór Benónýsson og Pétur Einarsson. Veðrið fr Veðrið Sunnan- og suðaustangola, skýjað og súld eða smáskúrir og 9—12 stiga hiti sunnanlands. Skýjað með köflum og hiti 12—18 stig norðanlands. Veðrið hér ogþar Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaöi 13, Egilsstaðir skýjað 10, Höfn alskýjað 9, Keflavíkurflug- vöilur alskýjað 8, Kirkjubæjar- klaustur alskýjað 8, Raufarhöfn skýjað 10, Reykjavík rigning 8, Sauðárkrókur aiskýjað 11, Vest- mannaeyjar rigning á síðustu klukkustund 8, Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen léttskýjað 10, Helsinki skýjað 18, Kaupmannahöfn þoka á síðustu klukkustund 11, Osló þokumóða 12, Stokkhólmur léttskýjað 14, þórs- höfn súld 9, Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr 21, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 18, Berlín alskýjað 9, Chicago heiðskírt 19, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 15, Frankfurt skýjað 8, London skýjað 12, Los Angeles alskýjað 17, Madrid mistur 17, Malaga (Costa Del Sol) þokumóða 21, Mallorca (Ibiza) skýjað 17, Miami skýjað 27, Montreal skúr 17, New York rign- ing 21, Nuuk þoka í grennd 3, París skýjað 14, Róm heiöskírt 16, Vín léttskýjað 12, Winnipeg léttskýjað 12, Valencía (Benidorm) þoku- móða21. Gengið 18. JÚNl 1985 Eining kl 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dotar 41,500 41,620 41,790 Pund 53,307 53,461 52,384 Kan. doHar 30,306 30,394 30JB2 Dönsk kr. 3.7969 3,8079 3.7428 Norsk kr. 4,7315 4,7452 4.6771 Sænsk kr. 4,7012 4.7148 4.6576 Fi. mark 6,5488 6.5678 6.4700 Fra. franki 4,4701 4,4830 4.4071 Belg. franki 0.6763 0.6783 0.6681 Sviss. franki 16.2078 16.2546 15.9992 Holt. gyRini 12.0930 12.1279 11.9060 V-þýskt mark 13.6311 13.6706 13.4481 It. líra 0,02139 0.02145 0.02109 Austurr. sch. 1,9411 1.9467 1.9113 Port. Escudo 0,2378 0,2385 0.2388 Spá. pesoti 0,2382 0,2389 0.2379 Japanskt yen 0.16747 0.16796 0.1661 Irskt pund 42,683 42,806 42.020 SDR (sérstök 41.5033 41.6230 dráttarréttindi) 41.3085 Símsvari vegn<. gengisskráningar 22190. Bílasj íning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. iH INGVAR HEL Sýningarsalurinn/Ra 1 GASON HF. iðagerði, simi 33560. Utanlandsferðir á viðráðanlegu verði Mallorca vikulega, 2, 3 eða 4 vikur, Eftirsóttir gististaðir. íslenskurfararstjóri. Kr. 26.900, 2 í íbúð 3 vikur. Costa Brava vikulega, 2, 3 eða 4 vikur, Islenskurfararstjóri. Kr. 25.940,2 í íbúð 3 vikur. Malta vikulega, 2, 3 eða 4 vikur. Tenerife, fögur sólskinsparadís Kanaríeyja, vikulega, dagflug báðar leiðir. Aatralfa (Nýja Sjáland) 22 dagar, 3. nóv. Veröfrá kr. 48.000. íslenskurfararstjóri. Landið helga og Egyptaland Kaíró, Luxor Asswan Jerúsalem, Betlehem, Jeríkó, Dauðahafið, Galíleuvatn, Haifa, Tel Aviv, 21. dagur, brottför 14. okt. (Fararstjóri Guðni Þórðarson.) Umhverfis jörðina: Singapore - Ástralía — Nýja-Sjáland, Tahiti - Los Angeles — New York 3. nóvember. 25. ævintýradagar. FLUGFERÐIR SOLRRFLUG Vesturgötu 17. Símar 10661, 15331 og 22100. Hrafnhildur Guðmundsdóttir ðsamt börnum sínum, Bryndísi og Magnúsi. Útvarp kl. 20.00 — Okkar á milli: Sundsystkinin f rá Þorlákshöf n koma íheimsókn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.