Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR 28. JONI1985. 7 Neytendur Neytendur Sneiddur ananas og Buddukaka Þegar sólin skín jafnoft og undan- famar vikur breytist hindarfar mann- fólksins og matarlystin sömuleiöis. Fæstir hafa áhuga á aö eyöa deginum í eldhúsinu og því veröa alls kyns fljót- geröir réttir efstir á vinsældalistanum. Bakstur leggja margir gersamiega til hiiðar en fyrir þá sem alls ekki geta hætt aö baka er hérna fljótlegasta kökuuppskrift sem fyrirfinnst á Neytendasíðunni. Hún er yfirleitt nefnd Buddukaka eftir frænkunni sem gaf hana upphaflega en nafniö finnst hvergi þinglýst og því geta menn skírt kökuna aftur aö eigin geöþótta. 1 bolli hveiti 1 bolli sykur legg 1/2 dós saxaður ananas Látiö safann renna af ananasinum. Hrærið allt vel saman en notiö þó ekki safann í kökuna. Setjiö i form og bakiö í rúman hálftima. Boriö fram heitt í forminu meö rjóma- eöa ananasís, rifnu súkkulaöi og ananassneiöum. Ananasinn má skera í ýmsa vegu en ekki er úr vegi að hafa hann í sneiðum og borða siðan ailt saman meö hnif og gaffli. Athugiö að kakan má vera nokkuð blaut og súkkulaöið er látið bráöna á henni rjúkandi. Agætt er að hafa rifiö súkkulaði í sérstakri skál meö þannig aö hver og einn geti blandaösinakökuaövild. baj bhhhhmhhs ■ - *<a SÓL-stólar. Gömlu, klassísku sólstól- arnir úr beyki með kanvas- áklæði. GRÁFELDUR Bankastræti. Hægt er að auðvalda umstangið viA ananasinn meA þvi aC hluta hann i smœrri bita áöur en hann er borinn fram. Ísinn er ekki lótinn yfir kökuna heldur borinn fram moð. DV-mynd Vilhjólmur. Til sölu BMW Turbo 745 i árg. 1984, litur blásans, ekinn 26.000 km, ABS bremsukerfi, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp og kassettutæki. Skipti á ódýrari. Bíll í sérflokki. Einnig: Jaguar XJ 4; 2 árg. 1976, litur blár, ekinn 94.000 km, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökva- stýri, útvarp og kassettutæki. Skipti á ódýrari. BB BÍLASALANBUK Skeifunni 8, sími 86477. Opið laugardaga kl. 10—18. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Dregið 6. júlí. Sækjum — sendum. Sími 82900. Sjálfstæðisflokkurinn. Útboð Óskað er eftir tilboðum í um 400 einkatölvur fyrir mennta- málaráðuneytið til notkunar við kennslu í grunnskólum. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri og kosta kr. 1.000. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. sept. 1985 kl. 11.00 f.h. að viðstöddum bjóðendum. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Volvo 740. GLE. árg. 1985 Litur silver metalic, plussáklæði. ekinn 24.000 km, beinskiptur með yfirgír, vökvastýri, sól- lúga, rafmagnslæsingar, útvarp, segulband, tónjafnari, 4 hátalarar, rafmagnsloftnet, alarm (þjófavarnarkerfi). Verðhugmynd 975.000—1.000.000. Bíllinn er til sýnis og sölu hjá Velti h/f, Suðurlandsbraut 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.