Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Síða 33
DV. FÖSTUD AGUR 28. JtJNl 1985.
45
AÐ UTAN
AÐ UTAN
AÐ UTAN
fjölda prufuborana og ítarlegar jarö-
vegsrannsóknir. Og almennt eru menn
bjartsýnir á aö niöurstöður þessara
rannsókna veröi jákvæðar.
Erlendar lántökur
Þær áætlanir sem nú eru uppi gera
ráð f yrir að hægt veröi aö tvöfalda olíu-
og gasframleiösluna á næstu árum. En
framleiðsluaukning sem þessi kemur
til meö aö kosta gífurlega fjármuni og
tala menn um 7—8 milljaröa d. kr. í
þessu sambandi. Og þessi kostnaður
kemur vissulega til með aö virka nei-
kvætt á þegar neikvæöan greiöslujöfn-
uö Danmerkur því einungis er hægt aö
fá um helming þeirra vara sem til upp-
byggingarstarfsins þarf í Danmörku
og stóran hluta ýmiskonar þjónustu
þarf að sækja til annarra landa. Og þar
sem stór hluti þessara fjárfestinga er
fjármagnaöur af dönskum aöilum eru
erlendar lántökur nauðsynlegar. Ein-
ungis vaxtakostnaðurinn af svona stór-
um upphæðum getur haft veruleg
áhrif á efnahagslífið.
Þrátt fyrir mikinn kostnaö samfara
þessum fjárfestingum eru talsmenn
DUC-samsteypunnar þó bjartsýnir.
Benda þeir á aö þrátt fyrir háan fram-
leiðslukostnað við oliuvinnsluna og
mikinn vaxtakostnað, sem virkaö hef-
ur neikvætt á greiöslujöfnuö Danmerk-
ur, þá muni ekki líöa langur tími þar til
þessar fjárfestingar muni leiða til já-
kvæðrar þróunar efnahagslífsins.
Segja þeir enn fremur aö danskt efna-
hagslif í heild sinni komi til meö aö
njóta góðs af því aö Danmörk verði
„raunverulegt” olíuríki.
Skaðar aðrar greinar
Bjartsýni forsvarsmanna DUC-sam-
steypunnar breytir þó ekki þeirri staö-
reynd að greiðsluhalli Danmerkur
eykst eitthvaö næstu árin, sem aftur
getur leitt til ýmiskonar erfiðleika í
dönsku atvinnulífi. Þaö má þannig
gera ráö fyrir að uppbygging olíuiðn-
aöarins komi til meó aö skapa aðrar atr
vinnugreinar sem ekki ráöa yfir eins
miklu fjármagni. Hvort þessi þróun er
jákvæð eða neikvæð er spurning sem
danskir stjórnmálamenn koma td meö
að glíma viö næstu árin. I fyrsta lagi
áriö 1990 má búast við að hin jákvæðu
áhrif af uppbyggingu olíuframleiösl-
unnar komi í ljós. En eftir þaö ættu
hjólin aö geta farið aö snúast fyrir al-
vöru og útflutningur að hefjast í veru-
legumagni.
Flytja þegar út
Nú þegar flytur Danmörk út olíu,
jafnt hráolíu og unnar vörur. A síðast-
liönu ári fluttu Danir út um 2,45 milljón
tonn af hreinsaöri oliu. Viðskipti þessi
hafa farið fram án verulegra íhlutunar
rikisvaldsins og á hinum frjálsa olíu-
markaöi. DUC-samsteypan hefur
þannig leitast viö aö selja olíuna þeim
aðilum sem hæst bjóöa hverju sinni.
Hér ber þó að geta þess aö Danir fytja
inn mikið magn af hráolíu sem síöan er
unnin í þeim þrem oliuhreinsistöövum
sem staðsettar eru í Danmörku. Það
má því segja að stór hluti af söluveröi
þeirrar oliu sem seld er úr landi renni
til kaupa á innfluttri hráoliu. Hagnað-
urinn af þessum viðskiptum er því pen-
ingalega lítill en skapar verksmiöjun-
um þó rekstrargrundvöll. Þaö veröur
fyrst eftir aö Danir eru byrjaðir að
framleiöa verulegt magn af olíu sjálfir
úr Noröursjónum sem þessi útflutning-
ur byrjar aö skila verulegum hagnaöi
fyrir olíufélögin í DUC-samsteypunni
ogdansktþjóöarbú.
Bjartsýnir
Sá olíuiðnaöur sem þegar hefur veriö
byggður upp í Danmörku skilar um-
talsveröum tekjum til danska ríkis-
kassans vegna ýmiskonar rekstrar-
tengdra gjalda sem framleiðendurnir
þurfa að greiða. Aö auki hefur ríkiö
fengiö verulegar tekjur af flutnings-
gjöldum á olíunni. T.d. borgar DUC-
samsteypan ríkinu nálægt einum millj-
aröi d. kr. í leigu fyrir olíuleiöslurnar
frá olíuborpöllunum til lands. Hinsveg-
ar hefur DUC-samsteypan nær enga
skatta greitt enn sem komiö er. Vegna
ýmiskonar frádráttarreglna danskra
skattalaga hafa olíufyrirtækin sem aö
DUC-samsteypunni standa komist nær
algjörlega hjá aö borga skatta.
Hvort danskt efnahagslíf á eftir að
blómstra og dafna á grundveUi olíu-
framleiðslunnar er erfitt aö spá
nokkru um. Hitt er annað mál að menn
eru bjartsýnir um aö svo megi verða.
Danskur olíuborpallur i Kattegat: Er danskt oliuœvintýri i uppsiglingu?
Verða Danir
olíukóngar?
— Kristján Ari Arason skrifar f rá Kaupmannahöf n
„Bjargar aukin olíuvinnsla í Norður-
sjónum bágbomu dönsku efnahags-
lífi?” er spuming sem brennur á vör-
um margra Dana þessa stundina. Hiö
slæma efnahagsástand, sem nú ríkir í
Danmörku, hefur beint augum æ fleiri
stjómmálamanna aö mikilvægi þess
að auka til muna olíuvinnsluna í Norö-
ursjónum og tryggja Danmörku þann-
ig sess meðal olíuríkjanna. En þó trúin
á olíuna sem efnahagslegan bjargvætt
hafi fengið aukin meöbyr upp á síð-
kastið hafa margir orðiö til aö gagn-
rýna danska stjómmálamenn fyrir
sofandahátt í þessu máli.
Fram til þessa hafa forsvarsmenn
dansks efnahagslífs ekki haft mikla
trú á aö olíuframleiðslan gæti skilað
miklum tekjum til þjóöarbúsins og því
lítiö skipt sér af uppbyggingu olíuiön-
aöarins. Hafa danskir stjórnmála-
menn í raun afsalaö sér aö miklu leyti
öllum ítökum í uppbyggingu olíu-
vinnslunnar.
Fyrir einungis 25 árum seldi danska
ríkið á gjafveröi öll olíuvinnsluréttindi
á danska landgrunninu til auðfyrirtæk-
isins A.P. Möller. Astæða þessa var að
danskir stjórnmálamenn töldu sig hafa
vissu fyrir því aö einungis væri um
óverulegt magn af olíu aö ræða, sem á
engan hátt myndi borga sig aö hefja
vinnslu á. Þaö hefur nú sýnt sig ræki-
lega aö þessi skoðun var röng. Sú olíu-
vinnsla sem þegar á sér staö skilar
miklum tekjum í danska ríkiskassann
og viröast fyrirtækin sem aö fram-
leiöslunni standa dafna vel.
I þessu sambandi má nefna aö hagn-
aður auðfyrirtækisins A.P. Möller var
meiri en nokkru sinni fýrr á síðasta
ári. Og á grundvelli þess hve oliu-
vinnslan hefur gengið vel frám til
þessa hafa ýmsir hagfræðingar bent á
að aukin olíu- og gasvinnsla sé þaö
hálmstrá sem bjargað gæti hinu bág-
borna efnahagslífi í Danmörku og rétt
við hinn neikvæða greiöslujöfnuð. Þeir
bjartsýnustu gera jafnvel ráö fyrir aö
greiðsluhallinn geti náö 0-punktinum
þegaráriðl988.
Dýrt að byggja palla
Stærsti olíuframleiöandinn í Dan-
mörku í dag er risasamsteypan Dansk
Undergrunds Consortiums (DUC). Að
samsteypu þessari standa fyrirtækin
A.P. Möller (30%), Shell (40%) ásamt
Texaco (15%) og Chevron (15%).
Astæöan fyrir því aö þessi fyrirtæki
slógu sér saman var hve dýrt er aö
byggja olíuborpallana sem til þarf úti
á Norðursjó. Fyrsti olíuborpallurinn
var tekinn í notkun áriö 1972 og má
segja að þá hafi hin eiginlega olíufram-
leiösla hafist í Danmörku. Þegar
fyrsta árið voru unnin 78.000 tonn af
olíu á Dan-svæöinu.
Árið 1981 var síðan annaö svæði tekiö
í notkun, Gorm-svæðið, og á þriöja
svæðinu, Skjold-svæðinu, hófst oliu-
vinnsla árið 1982. Arið 1984 hófst síðan
vinnsla gass á Tyra-svæðinu. öll þessi
svæði liggja rúmlega 200 km vestur af
Danmörku í Norðursjónum. Gert er
ráð fyrir að á þessum fjórum svæðum
verði í ár hægt að vinna 2,7 milljónir
tonna af olíu og um 1,3 mUljaröa kbm
af gasi að verðmæti um 8,8 mUljarða d.
kr.
40 prósent af
olíuþörf
Þegar í ár stendur olíuframleiðsla
DUC-samsteypunnar undir um 40% af
oUuþörf Danmerkur. TaUð er að eftir
2—3 ár muni framleiðslan geta full-
nægt um 80% af oUuþörfinni. Og í lok
þessa áratugar telja framleiöendurnir
að útflutningur á oUu geti hafist.
Þegar aö útflutningnum kemur má
gera ráð fyrir aö fjárfestingar undan-
farinna ára fari aö skila jákvæðum
áhrifum á efnahagsUfið. A þennan hátt
má segja aö þær f járfestingar sem ráð-
ist hefur verið í á síðastUðnum árum í
tengslum við olíu- og gasf ramleiðsluna
séu að verða einn af homsteinum
dansks efnahagsUfs. An þeirrar oUu-
framleiðslu sem þegar á sér stað
myndi greiðsluhaUi danska ríkisins
vera um 50% meiri en hann er, þ.e.
vera 8—9 mUljörðum hærri.
Ástæöa þess að aukinnar trúar gætir
nú á efnahagslegt mikilvægi olíunnar
er að nú hyggur DUC-samsteypan á
stóraukna oUuframleiöslu á næstu ár-
um. T.d. stendur tU að taka þrjú ný
oUusvæði í notkun á ári. Upp á síðkast-
iö hefur f jöldi nýrra oUusvæða fundist
og menn eru bjartsýnir á aö enn fleiri
muni finnast á komandi árum. Þannig
hyggst DUC-samsteypan framkvæma
Umsjón: Þórir Guðmundsson og Hannes Heimisson