Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNl 1985. 47 Föstudagur 28. júní Sjónvarp 19.15 A döflnnl. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnlr i hverflnu. Kana- diskur myndaflokkur um hvers- dagsleg atvik i lífi nokkurra borg- arbarna. Þýöandi: Kristrún Þórð- ardóttir. 19.50 Fréttaógrlpátóknmáll. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Gypsy ó þjóðhótíð. Fró 17. jóni tónleikum í Höllinni ó vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Hljómsveitin Gypsy leikur þunga- rokk. Hana skipa: Jón Ari Ingólfs- son og Ingólfur Ragnarsson, gitar- leikarar, Hallur Ingólfsson, trommuleikari, Heimir Sverris- son, bassaleikari, og Jóhannes Eiðsson, söngvari. Upptöku stjórnaði Rúnar Gunnarsson. 21.15 Ur öskunni i eldinn. Bresk- bandarfsk heimildarmynd. I mynd- inni er rætt viö fjóra bandaríska fanga, sem börðust í Víetnamstríð- inu, og fjallaö um éhrif stríösins á fyrrverandi hermenn en margir þeirra bíöa aldrei reynslu sinnar bœtur. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- þogason. "' 22.05 Með ljósa lokka. (BigBlonde). Bandarisk sjónvarpsmynd, gerð eftir kunnri smásögu eftir Dorothy Parker. Leikstjóri Kirk Browing. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, John Lithgow, George Coe og Peg Murray. Söguhetjan er ljóshærö fyrirsæta, ímynd þeirra kvenna sem eiga allt sitt undir því að falla karlmönnum í geð. A það reynist þó valt að treysta þegar á móti blæs. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 23.25 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskró. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Hókarlarnlr” eftir Jens Björneboe. Dagný Kristjónsdóttir þýddi. Kristjón Jóhann Jónsson les. (18). 14.30 Mlðdegistónlelkar. 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 A sautjóndu stundu. Umsjón: Sigríður O. Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttlr á ensku. 17.05 Bamaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 17.35 Fró A tll B. Létt spjaU um um- ferðarmál. Umsjón: Bjöm M. Björgvinsson og Tryggvi Jakobs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mól. Valdimar Gunn- arssonflyturþóttínn. 20.00 Uig unga fólkslns. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Frá tónskóldum. AtU Heimir Sveinsson kynnir „Kantötu IV” eftir Jónas Tómasson. 22.00 Hestar. Þóttur um hesta- mennsku i umsjó Emu Amardótt- ur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur blöndúkútnum. — Sverrir PóUErlendsson. RÚVAK. 23.15 Kammertónleikar Slnfóniu- hljómsveitar tslands i Bústaða- kirkju 31. janúar sl. 00.50 Fréttir. Dagskrórlok. Næturútvarp frá RAS 2 U1 kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþóttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson og Asgeir Tómasson. 14.00-16.00 Pósthólflð. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Olafsson. Þríggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og . 17.00. Hlé 20.00—21.00 Lög og lausnlr. Spurn- ingaþáttur um tónUst. Stjómandi: Adolf H. Emilsson. 21.00—22.00 Brœðingur. Stjórnandi: Amar Hákonarson. 22.00—23.00 A svörtu nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson. 23.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrárásarl. Útvarp Sjónvarp Þokkadísin i hópi aðdóenda sinna. Sjónvarp klukkan 22.05: Meðljósa lokka Útvarp kl. 20.40: Boðið upp á kvöldvöku Boðið verður upp á kvöldvöku í út- varpinu í kvöld kl. 20.40 og verður kvöldvakan í þremur Uðum. Helga Einarsdóttir lýkur lestri æviminninga Helgu Níelsdóttur úr bókinni Fimm konur eftir VUhjálm S. Vilhjólmsson. Þá kemur Karlakór Keflavíkur og syngur nokkur lög undir stjóm Sig- urðar D. Franzsonar. Lokaatriðið er: Hestamenn í Reykjavfk og reiðskjótar þeirra. Bald- ur Pólmason les úr bók Daníels Daníelssonar ljósmyndara sem lítur til aldamóta og gott betur. Sjónvarp kl. 20.40: Gypsyá þjóðhátíð Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.40 frá tónleikum i LaugardalshöUinni 17. júní. Það er hljómsveitin Gypsy sem leikur þungarokk. Hljómsveitina skipa þeir Jón Ari Ingólfsson og Ingólfur Ragnarsson gítarleikarar, HaUur IngóUsson trommuleikari, Heimir Sverrisson bassaleikari og Jóhannes Eiðsson söngvari. Útvarp á morgun kl. 14.00: Sverrir kveður Ligga liggalá — Við rnunum verða með síðustu hljóðgetraunina i þættinum og ýmis- iegt fleira, sagði Sverrir Guðjónsson, umsjónarmaður þáttarins Ligga ligga ló, en hann stjóraar þættinum í síðasta slnn. Það kemur nýr stjórnandi i júlí. Sverrir sagði að hann vonaðíst tU að Hrannar Mór Sigurðsson, sem hefði verið með honum í þáttunum, yrði tU staðar, en hann hefði átt það tfl að hverfa ó ótrúlegum tímum. — Eg vU nota tældfæríð og þakka börnunum samveruna og minna ó að senda inn svör sín i hljöðgetrauninni, sagði Sverrir. Litfríð og ijóshærð og létt undir brún” kvað skáldið og sú lýsing fellur firnavel að titilhlutverkinu í kvikmynd kvöldsins í sjónvarpinu. Aðalsöguhetj- an er nefnilega ljóshærð þokkadís með snotra snoppu sem hefur atvinnu sem fyrirsæta. Hún er ein af þeim snótum sem meta sjálfa sig eftir því hvemig sambandinu við hitt kynið er háttað (þóekki berháttað). Myndin er byggð á sögu eftir Dorothy Parker en hún er talin í hópi þeirra kvenrithöfunda bandarískra sem ágætastir eru. SjáU barðist ungfrú Parker harðvítugri bar- áttu fyrir eigin sjálfstæði og hafði betur að sögn kunnugra. Með aðalhlut- verk í myndinni fara þau Sally Keller- man, John Lithgow, George Coe og Peg Murray. Sverrir Guðjónsson (t.h.) og Hrannar Mór Sigurðsson. Veðrið Veðrið I dag verður norðaustanátt eða kaldi viðast hvar á landinu. Á Norður- og Austurlandi verður víða súld eöa rigning, einkum við ströndina og 6—10 stiga hiti en suð- vestanlands verður hiti 10—15 stig, skýjað með köflum og víðast þurrt. Veðrið hér ogþar Isiand kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 6, Egilsstaðir rigning 6, Höfn alskýjað 9, Keflavíkurflug- völlur léttskýjað 8, Kirkjubæjar- klaustur skýjað 8, Raufarhöfn súld 5, Reykjavík skýjað 7, Sauðárkrók- ur skýjaö 6, Vestmannaeyjar rign- ing7. Utlönd ki. 6 í morgun: Bergen al- skýjað 11, Helsinki alskýjaö 14, Kaupmannahöfn léttskýjaö 14, Osló skúr 13, Stokkhólmur skýjað 15, Þórshöfn alskýjað 9. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 27, Amsterdam léttskýjaö 14, Aþena heiöskírt 25, Barcelona (Costa Brava) skýjað 21, Berlín þrumuveður 13, Chicago alskýjað 25, Feneyjar (Rimini og Lignano) skúrir 20, Frankfurt þrumuveður 14, Glasgow skúr 13, Las Palmas (Kanaríeyjar) rykmistur 23, Lon- don skýjað 14, Los Angeles mistur 19, Lúxemborg skúrir 12, Madrid léttskýjaö 31, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 23, Mallorca (Ibiza) léttskýjaö 26, Miami skúr 26, Montreal skýjað 21, New York skúrir 17, Nuuk skýjað 5, París skýjað 18, Róm skýjað 24. Gengið NR. ' 119-28. júní 1985 kl. 09.15 Eming kL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dolar 41.790 41,910 41,790 Pund 54,160 54,315 52,384 Kan. dottar 30,657 30,745 30,362 Oönskkr. 3,8178 3,8288 3.7428 Norsk kr. 4,7518 4,7655 4.6771 Scanskkr. 4,7491 4,7628 4.6576 Fi. mark 6,5894 6,6083 6.4700 Fra. franki 4,4919 4,5048 4.4071 Belg. franki 0,6800 0,6820 0.6681 Sviss. franki 16,3658 16,4128 15.9992 Holl. gylini 12,1430 12,1778 11.9060 tf -þýskt mark 13,6882 13,7275 13.4481 ít. lira 0,02146 0,02153 - 0.02109 Austurr. sch. 1,9486 1,9542 1.9113 Port. Escudo 0,2395 0,2402 0.2388 Spá. peseti 0,2394 0,2401 0.2379 Japanskt yen 0,16778 0,16826 0.1661 Írskt pund 42.9Q4 43,027 42.020 SDR (sérstök dráttarréttindi) 41.6658 I 41,7856 Símsvari vegr gengtsskráningar 22190. <e Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. qr _LL INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauöagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.