Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNI1985. 41 ffi Bridge Portúgalir unnu mikla heppnis- slemmu á móti Islandi í 6. umferö á Evrópumeistaramótinu á Italíu, sem nú stendur yfir. Þaö var til þess aö þeir töpuðu leiknum ekki með miklum mun, Island vann 16—14 (68—59) í stað þess að sigra 20—10 hefði slemman tapast. Oft skammt á milli í bridge en lítum á spilið. Norður * 32 V ÁDG9852 ’ O 06 + 02 VmuR Auítur AD4 + K6 43 1076 f G7532 O Á98 * K975 + G10864 SuÐUR A ÁG109875 K 0 K102 + Á3 Þaö merkilega var aö 6 hjörtu voru spiluð á suöurspilin eftir heldur furðu- legar sagnir Portúgala sem voru með spilS/N. Sagnir: Suöur Vestur Norður Austur 1 H pass 2 H pass 3 S pass 4 H pass 5 H pass 6 H p/h Hjartaslemma er vonlítil í norður nema austur spili út tígulás. Hún er það lika á suðurspilin ef vestur spilar spaða eða hjarta. En Jón Baldursson spilaði afar eðlilega út tígli. Sigurður Sverrisson drap á ás og spilaði tígli áfram. Lauf í stöðunni hnekkir spilinu en nú var slemman í höfn. Drepið á tíg- uldrottningu. Þá hjartakóngur og spaða úr blindum kastaö á tígulkóng. Síðan spaðaás og spaöi trompaöur. Trompin tekin og innkoma á laufás til að hirða frislagina í spaða. Á hinu borðinu spiluöu Jón Ásbjörns- son og Símon Símonarson eölilega 4 hjörtu. Portúgal vann því 11 impa á spilinu í stað þess að tapa 11. Skák Hollendingurinn Timman er í stuði á svæðamótinu í Mexíkó. I 9. umferö vann hann Agdestein og í biðskákum eftir umferðina vann hann bæði Alburt og Romanisjin. Var þá kominn meö 1 1/2 vinning í forskot, sem hann hefur haldið síðan. I skákinni við Agdestein kom þessi staða upp. Norömaðurinn var með svart og átti leik. Sérfræöingar bentu á 17. — — Rcxe5! en Agdestein urðu á mistök. 17. ----Ra5? 18. Dd4! — Db5 19. a4 - Dd7 20. Db6! og Timman vann auð- veldlega. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik 28. júní til 4. júli er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kL 11—14. Sími 651321. •Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög* um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11,sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraarncs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeiíd Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt. lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Ákureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknainið- stööinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga- varslá frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapótekií síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—fdstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrcnsásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og ki. 13—17 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Frjáls heimsðknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kðpavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardagmn 29. júní. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Þú verður að taka á honum stóra þínum ef þú ætlar að standast árásir sem þú verður fyrir í dag af hendi svikulla kunningja. Sýndu fulla hörku. Fiskaralr (20. febr.—20. mars): Gráttu það ekki þótt ættingjar þínir sýni þér Utinn áhuga í dag. Þér fer best að vera út af fyrir þig og sinna áhuga- málunum í einrúmi. Hrúturinn (21. mars—19. apríl): Dagurinn byrjar vel og þú ert fullur Ufsorku. Það gæti hallað undan fæti um miðjan dag en með kvöldinu færist aftur Uf í tuskurnar. Nautið (20. april—20. maí): Hafðu ekki hátt um það þótt þú uppgötvir mistök sem ástvinur þinn hefur gert. Þau er best að leiðrétta í kyrr- þey. Tvíburarair (21. maí—20. júní): Þú ættir að sinna listum ellegar menningarmálum sem allra mest í dag. Hugur þinn er frjór og sívökull og þér getur orðið mikið ágegnt. Krabbinn (21. júni—22. júU): Þeir sem leitað hafa á nýjar slóðir munu lenda í ævintýr- um í dag en óvíst er hvort þau verða sérlega ánægjuleg. Viðburðasnauður dagur hjá öörum. Ljónið (23. júU—22. ágúst): I ástamálunum er mikið að gerast og þú gætir hitt manneskju sem á eftir að spila stórt hlutverk í Ufi þínu í framtíðinni. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Þú lítur svo á að þú hafir verið órétti beittur en ættir að hugsa málið vandlega áður en þú gerir eitthvað í málinu. Tvær eru hUðar og svo framvegis. m Vogin (23. sept.—22. okt.): Þú ættir að nota daginn til þess að taka til í umhverfi þínu, einkum utanhúss. Veittu orkunni ekki útrás i skemmtanir og aðra óhollustu. Sporðdrckinn (23. okt,—21. nóv.): Fíflastu ekki með tilfinningar annarra, sérstakiega ekki ef þeir standa þér nærri. Það gæti haft afdrifaríkar afleiðingar. Bogmaðurinn (22. nóv,—21. des.): Veistu nema þetta Utla huggulega líf, sem þú hefur komið þér upp, sé byggt á hallærislegum misskilningi? Hugleiddu framtíð þína vandlega í dag. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Þú verður fyrir óvæntu láni í dag og vinir þínir vilja ólmir deila gleðinni með þér. En rasaðu samt ekki um ráð fram í gleðinni. tjamarnes, simi 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311. Seltjamarnes, sími615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Vatnsveltubilanir: Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun sími 1552. Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanlr í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana, simi 27311: svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga f rá kl. 13—18. Krossgáta < Söfnin Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur iánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: SóUieimum 27, simi 36814. Op- ið minud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böra á miðvikud. kl. 11—12. Lokaðfrá 1. júlí—5. ágúst. Bókin helm: Sóiheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud — föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—26. ágúst. / Z 3 n ir ? 8 9 )ú n )2 13 H n J * 1 i? )% 1 '9 20 2! Lárétt: 1 stig, 5 róta, 7 lævís, 9 fyrir- höfn, 10 ónæði, 12 virðist, 15 naumt, 17 sem, 18 metið, 19 svardaga, 20 fljótiö, 21 fiskur. Lóðrétt: 1 skens, 2 hvíla, 3 tunnan, 4 keyra, 5 prúður, 6 snemma, 8 deildu, 11 tegund, 13 ágeng, 14 viðlag, 16 heiður, 18 hætta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rögg, 5 æla, 8 erindi, 10 inn, 11 auðn, 12 sonur, 14 sá, 15 ópið, 16 tóm, 18 lit, 20 auma, 22 mjór, 23 rif. Lóðrétt: 1 reis, 2 örn, 3 ginni, 4 gnauöar, 6 liðs, 7 afnám, 9 durtur, 13 opi, 15 ólm, 17 ómi, 19 tó, 21 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.