Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Page 4
4 DV. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGUST 1985. MÉR LÍST EKKIILLA Á TILBOD BIRKIS — segir Albert Gudmundsson f jármálaráðherra ,,Eg er búinn aö sjá tilboöiö. Mér list ekki illa á þaö. En ég þarf aö skoöa þaö betur,” sagöi Albert Guömundsson fjármálaráðherra um tilboö Birkis Baldvinssonar í hluta- bréf ríkissjóös í Flugleiðum. „Ég heföi nú kosiö að starfs- mönnum félagsins heföi verið gefinn kostur á aö kaupa bréfin frekar en að þaö sé verið aö fara meö þau úr landi,” sagöi Siguröur Helgason, for- stjóri Flugleiöa, er DV spuröi hvernig honum litist á aö fá Birki Baldvinsson sem stærsta hluthafa Albert vildi ekkert segja um hvernig tilboö Birkis hljóöaöi. „Það geri ég ekki fyrr en ég er búinn aö skoðaþaðvel.” Birkir Baldvinsson vildi í gær heidur ekkert segja upp á hvaö tilboð félagsins ásamt Eimskipafélaginu. Hlutur ríkisins, sem Birkir vill kaupa, er 20 prósent. Eimskipafélag Islands á jafnstóran hlut í Flug- leiðum. „Við höfum ekki haft mikil við- skipti við Birki þannig aö ég veit ekki alveg í hvaöa viöskiptum liann er. hans væri: „Eg held aö þaö sé ekki rétt aö gera það núna. Þaö gæti aðeins skaöaö mig ef ske kynni aö ein- hverjum öörum dytti í hug aö bjóöa í þetta.” Hann leigir þotur og viö höfum fengið tilboö frá honum annaö slagið. Þegar við erum aö leita aö vélum leitum við til flestra sem eru meö þotur. Birkir er einn af þeim aðilum sem viö höfum haft samband viö undanfarin ár,” sagöi Siguröur Helgason. -KMU. — Hvaö viltu bíöa lengi meö aö gera tilboö þitt opinbert? „Þaö er ómögulegt aö spá í þaö. Þaö fer eftir því hvernig mál fara. Eg er ekki búinn aö fá neitt svar enn- þá. Ég bíð náttúrlega eftir svari og hvaöa skilyröi veröa sett þar eöa hvort þaö verður breytt tilboð eða hvernig svo sem þaö verður. En eins og er hef ég ekkert svar fengiö." — Þaö hefur veriö haft eftir þér að í tilboðinu værir þú ekki aö prútta um verðið. „Eg hef ekki breytt þeirri upphæö sembeöiö var um.” — Þú hefur sem sagt boöið þá upp- hæð sem óskaö var eftir? „Já.” — Snýst þetta þá fyrst og fremst um greiðsluskilmála? „Já. Þaðer máliö.” — Er hugsanlegt aö þú viljir setja þotur upp í veröiö? „Nei. Þaö hefur ekki komiö til tals. En þaö er, eins og ég sagöi, ekki rétt aö ræða þetta mál núna. Maður gæti orðið fyrir skaöa af aö tala of mikiö um þetta aö svo komnu máli,”sagði Birkir. Þaö verð sem Albert Guömunds- son fjármálaráðherra setti upp fyrir hlutabréfin er nífalt nafnvirði bréf- anna eða um 63 milljónir króna. Hlutur ríkissjóös nemur fimmtungi af hlutaféFlugleiöa. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Húfan hekluð af Margréti Péturs- dóttur úr hári hennar sjálfrar. Húfan er geymd á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði. Missti hárið og heklaði sérhúfu úrþví Þegar blaöamenn DV höföu viðdvöl á byggöasafninu á Reykjum í Hrútafirði var þeim bent á merki- lega húfu frá því snemma á öldinni, sem þar er varöveitt. Húfuna heklaöi Margrét Pétursdóttir frá Stóru-Borg úr eigin hári eftir aö hafa misst þaö í veikindum. Einnig útbjó hún úrkeöju úr hluta af hárinu og gaf eiginmanni sínum. Er keðjan einnig varðveitt aö Reykjum. Sonur Margrétar sagðist ekki muna eftir aö móðir sín heföi notaö húfuna en kvaðst sjálfur hafa sett hana oft upp þegar hann var strákur. Margrét hafði mikið, ljóst hár og óx þaö aftur eftir veikindin. -JKH Skáruf sundurhjóna- rúmsdýnuna Vitað er um þrjú innbrot í íbúöir í Reykjavík um verslunarmanna- helgina. Ekkert þeirra er upplýst. Tvö innbrot voru framin í austurbænum eins og DV greindi frá í gær. Þá bættist eitt viö í Fossvoginum. Aö sögn rannsóknarlögreglunnar var aökoman slæm: allt á tjá og tundri þegar húsráöendur komu úr ferðalagi í fyrrinótt. Haföi dýnan í hjónarúminu meira aö segja verið skorin í sundur. Spennti þjófurinn upp glugga en íbúðin er á jaröhæð. Ur íbúðinni var m.a. stoliö Sanyo sambyggöu hljóm- flutningstæki og Akai myndsegul- bandstæki. -EH. Birkir Baldvinsson á flugvellinum í Lúxemborg. Fyrir aftan hann er fyrsta DC-8 þotan sem hann keypti. Það var vorið 1983. DV-mynd: Valgeir. -KMU. Hvað finnst forstjóra Flugleiða um að fá Birki Baldvinsson sem stærsta hluthafa? Frekar kosið starfsmenn I dag mælir Dagfari I dag mælir Pagfari I dag mælir Dagfari Hafnarfjarðarbrandari í alvöru Þær góöu fréttir hafa borist frá Hafnarfiröi að fangaklefum þar verði lokaö eftir hálfan mánuö. Aö gefnu tilefni skal tekiö fram aö þetta er ekki Hafnarfjaröarbrandari, eu sannar auðvitaö enn einu sinni aö engu er logiö upp á þá Hafnfiröing- ana. Þaðan koma aiitaf bestu sög- urnar. Ástæöurnar fyrir lokuninni cru ein- faldlega þær aö aðbúnaður er ófull- nægjandi, bæði fyrir lögreglu og næt- urgesti. Fréttin verður reyndar ekki skilin öðruvísi en svo aö lögreglu-, mennirnir og næturgcstirnir hýrist í sömu klefunum, því báðir aöilar eru sammála um aö aðbúnaöurinn sé ekki bjóðandi. Nú getur það stafað af því aö lögreglan uni þvi iila aö þurfa að leggja sig á vaktinni innan um fangana, en hitt er iika alveg eins lík- legt aö fangarnir uni því illa aö hafa lögregluliðið inn á sér á nóttinni. Ef fangarnir fá ekki svefnfriö fyrir löggunni, skilur maöur vel aö tukt- húslimir kvarti undan slæmum aö- búnaði. Það nær auövitað ekki nokk- urri átt aö fangar og fastagestir á lögreglustöðinni fái ekki single her- bergi þegar þeir þurfa aö gista ann- ars staöar en heima hjá sér. Fangarnir hafa því ákveöið að loka fangageymslunum í uæsta mánuöi, veröi ekki ráöin bót á þessu ófremd- arástandi. I.ögreglan er þeim sam- mála, svo og heilbrigöiseftirlitiö í Firöinum.Til aö mynda mun loftræst- ingin vera i ir.egnasta ólestri, matur er þar einhæfur, morgunmaturinn kemur bæöi seint og illa og þar er ekkert baðker, aöeins sturtur fyrir einn í einu. Þaö er vitaskuld ótækt meö öllu aö fangar þurfi aö bíöa hálf- strípaðir eftir því aö lögreglumenn baöi sig. Sagt er aö bæði Lögreglufélagið og fangarnir hafi barist fyrir því í mörg ár aö fá aðbúnaðinn lagfæröan. Hafnfirskir fangar hljóta því aö vera búnir að stofna með sér samtök, sem reyndar ætti aö vera búið aö gera í öörum bæjarfélögum. En Hafnfiröingar eru ætíö í fararbroddi og hafnfirskir tukthúslimir hafa greinilega meiri félagsþroska en koiiegar þeirra i öðrum kjördæmum. Og það er til marks um gott samstarf viö lögregiuliðið á staðnum aö báðir aðilar hafa sameinast í þessu bar- áttumáli. Stefnir reyndar ailt í þaö aö fangasamtökin veröi sameinuö Lögreglufélaginu, enda er fleira sem sameinar þau en sundrar. Lokun fangaklefanna er fyrst á dagskrá. Ef árangur næst í þvi máli vinnst tvennt. Lögreglumenu þurfa þá ckki lengur aö eltast viö afbrotameun út um borg og bí til aö ná í einhvern til að sofa hjá sér í klefunum, og af- brotamennirnir þurfa ekki lengur aö óttast aö þeim verði stungiö inn þótt glæpirnir veröi upplýstir. I raun og veru cr þetta fyrirmynd- ariausn á fangelsismálum íslend- inga. Sífellt er veriö að eyöa pening- um í byggingu fangageymsla, sem aftur leiöir til þess aö lögregian þarf að vera á höttunum eftir blásaklaus- um giæpamönnum til aö nýta geymslurnar. Lögregian hefur meira að segja lent í málaferlum vegna afskipta sinna af fólki sem ekki hefur viljaö gista hjá henni. Með því að sameinast föngunum í þeirri mannréttindakröfu, að fanga- geymslum skuli lokaö, er í eitt skipti fyrir öll komið í veg fyrir slíka árekstra. Auðvitaö hljóta það aö vera sjálfsögð mannréttindi að fá aö stela í friöi, nauðga eða drepa náung- ann, án þess aö eiga það yfir höföi sér að vera settur i fangaklefa meö hafnfirskum lögrcglumönnum þar sem aðbúnaður er ófullnægjandi. Hafnarfjaröarbrandarar hafa löngum veriö frægir. Hér er hinsveg- ar alvörumál á feröinni, enda getur það varla talist fyndiö þegar fang- arnir fá lögguua til að halda blaöa- mannafund, svo þeir losni úr dýfliss- unni. Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.