Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1985, Page 8
8
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. AGUST1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Ne'
Umsjón:
Anna Bjarnason og,
Borghildur Anna
NÝTTFRÁ
ELSTU
Óskilianteg
hækkun
Ölafur kom aö máli við neytendasíö-
Elsti ísinn hérlendis er án efa frá
Dairy Queen og ís af þeirri geröinni er
snæddur með jafngóöri lyst á Islandi
og í Istanbúl. Þetta er alþjóölegt fyrir-
tæki meö útibúum á um þaö bil fimm
þúsund stööum víðs vegar um heim-
inn.
tsvélar undir þessu vöruheiti komu
fyrst á markaðinn í Bandaríkjunum en
hérlendis var fyrsta ísbúöin opnuö áriö
1953 og mynduðust oft biðraðir við opn-
un — svo vinsæl var þessi nýjung.
Þessar nýju vélar voru aö því leyti
ólíkar eldri geröum aö þær gátu fram-
leitt mjúkan mjólkurís en áöur hafði
allur ís veriö unninn úr rjóma.
Ráðstefnur um þennan heimsfræga
ís eru haldnar fjóröa hvert ár víös veg-
ar um heiminn og á þeirri síðustu sem
haldin var á Hawaii í fyrra, var kynnt-
ur sá nýi Blizzard eöa Jökull. Á Islandi
og í Bandaríkjunum er þessi nýi ísrétt-
ur geysivinsæll. Rétturinn saman-
stendur af muldum smákökum,
V,
■Miiu-r
una:
„Verömunurinn á þessum tveimur
töfluglösuin finnst mér alveg óskilj-
anlegur. Glasið meö lægri upphæö-
inni keypti ég fyrir viku í SS í Austur-
veri og það síöara á sama staö. Þessi
hækkun er alveg óskiljanleg og getur
ekki stafað af hækkunum erlendis.
Svona töflur eru mjög heilsusamleg-
ar og mikið notaöar á mínu heimili.
Eg veit aö eldra fólk notar þetta mik-
iö og því er það mikið svínarí að
hækka þessar töflur. Þeir öldruðu
hafa ekki úr miklu aö moöa, þar er
verið aö seilast í pyngjuna sem síst
skyldi.
Þegar ég spuröi í versluninni var
mér sagt aö þarna væri bara verð-
munur á sendingum en þaö er nú
meiri munurinn. DV er eina blaöið
sem hefur gert eitthvaö í þessum
málum og um svona á ekki að
þegja.”
DV hafði samband viö verslunar-
Allt á sér sinar orsakir — lika
verðmunurinn á þessum tveimur'
töfluglösum.
DV-mynd: Vilhjálmur.
stjórann í SS í Austurveri og sagöi
hann þarna vera um mistök í verö-
merkingu að ræöa. Tölvan heföi ekki
verið mötuð rétt og hærra veröið ætti
aö fara á Nutana E vítamín sem er
mun dýrari vara. „Nýja veröiö á
hvítlaukstöflunum er 84,10 kr. og við
erum með sumarfólk í afleysingar-
störfum og það er örugglega skýring-
in á þeim svörum sem maðurinn fékk
hérnaíversluninni.” baj
smartís og súkkulaði — aö ógleymdum
ísnum sem á aö vera það þykkur að
hægt sé aö snúa boxinu á hvolf án þess
aö nokkuð haggist. Jökull kostar 80
krónur og 100 krónur ef ávöxtum er
bætt í að auki. Þessa dagana er verið
aö kynna Jökul á Islandi í Isbúðinni aö
Aðalstræti 4 og þá er bara aö sjá hvort
íslenskar ísætur kunna aö meta nýj-
asta nýtt frá elstu ísbúðinni.
baj
Dairy Queen í Lækjargötunni á árunum eftir '50. Myndin er tekin 17. júni og karlmaðurinn við sölutjaldið
er Þorvarður Árnason, forstjóri fyrirtækisins frá upphafi.
Nýjasta nýtt frá Dairy Queen
dóttir Þorvarðar.
— Blizzard eða Jaki. í baksýn Vilhelmína,
DV-myndir: Vilhjálmur.
ÍSBIÍDINNI
BIRTING NIÐURSTAÐNA
I framhaldi af birtingu niður-
staöna á athugun á nokkrum ávaxta-
söfum (Trópí, Flóridana og Lögur),
meö tilliti til C-vítamíns og sykurs,
er rétt að fram komi hvernig þessi
athugun fór fram.
Sýnataka
Sýni voru tekin þannig aö keyptar
voru nokkrar fernur í verslun hér í
bæ, valdar af handahófi úr hillu.
Ágúst Sigurösson, matvælafræöing-
ur á Rannsóknarstofnun landbúnaö-
arins, fékk síðan sýnin til athugunar.
Stofnunin leitast viö aö fá saman-
burö til lengri tíma og því kaupir hún
sömu ávaxtasafa meö öörum dag-
stimplunum. Sýnin eru meðhöndluð
þannig að samsorta ávaxtasafa með
mismunandi dagsetningum er
blandaö saman. T.d. Trópí ávaxta-
safa, sem hefur mismunandi dag-
stimplanir og er því framleiddur á
mismunandi tíma. Þetta er gert til
að fá víötækari samanburð og betra
er að átta sig á gæðum vörunnar yfir
lengri tíma.
Þar sem um þykkni var aö ræöa,
var því blandað þannig aö 1 fernu
var blandað í 750 ml af vatni.
Mæling
Ágúst Sigurösson mældi síöan C-
vítamín og sykur (kolvetni) í sýnun-
um.
C-vítamínið var mælt á innan viö
hálftíma eftir aö umbúðir voru rofn-
ar. Þess var og gætt að lýsing væri í
lágmarki. Þetta er gert til þess aö
koma í veg fyrir aö sem minnst eydd-
íst af C-vítamíni.
Lítiö er aö segja um mælingar á
sykrinum annað en aö sú mæling
þarfnast ekki sömu varkárni og C-
vítamínmælingin.
Birting niðurstaðna
Eftirfarandi tafla sýnir dagsetn-
ingar þeirra sýna sem athugaðar
voru.
Floridana
Hreinn appelsínusafi
-MATUROG
HOLLUSTA-
Gunnar Kristinsson
matvælafræðingur
skrifar
Hreinn eplasafi
Hreint appelsínuþykkni
Síðasti neysludagur
29. sept. og 10. okt.
17. sept., 5. okt. og2. nóv.
l.ágústog3. okt.
Trópikana
Hreinn appelsínusafi
Hreinn eplasafi
Hreint appelsínuþykkni
Pökkunardagur
1. júlí og 9. júlí.
18. júníog8. júlí.
18. júní ogl. júlí.
Lögur:
Hreinn appelsínusafi
Hreint appelsínuþykkni
Síðasti söludagur
2. sept.
2. febr.
Auövitaö er hér ekki um langtíma-
rannsókn aö ræða. Um er að ræöa
stikkprufu á innihaldi nokkurra
ávaxtasafa, sem þó eru athugaðir á
þann hátt sem fæðudeild RALA við-
urkennir. Þessi athugun sýnir
ástand þessarar framleiöslu og gefur
hugmyndir um hversu vel hefur tek-
ist með framleiösluna.
Þaö skal skýrt tekiö fram aö DV
fór fram á þessa athugun og niður-
stöður eru birtar með fullri vitund og
samþykki fæöudeildar Rannsóknar-
stofnunar landbúnaöarins.
Lokaorð
Þaö er greinilegt aö eitthvaö er aö
þegar niðurstöður eru langt fyrir ut-
an eðlileg skekkjumörk (5—10 mg til
eðafrá).
Það sem skiptir máli er að innan
fyrirtækjanna sem framleiða neyslu-
vörur sé viðhaft gott gæðaeftirlit.
I tveimur könnunum kemur fram-
leiðandi Trópikana og Svala vel út.
Það gefur vísbendingu um að hann
hafi nokkuð stöðugt gæðaeftirlit með
sinni framleiðslu.
Þessar niöurstöður sýna að nauð-
synlegt er að hafa kunnáttufólk til
þess að fylgjast með framleiðslu á
neysluvörum, gæðum þeirra og að
þær uppfylli þær vörulýsingar, sem
gefnar eru á umbúðum. Fyrirtækin
sjálf eiga aö geta séö um þetta gæða-
eftirlit en visst aðhald þarf þó aö
koma frá yfirvöldum.
Það þarf að tryggja að neytandinn
geti treyst þeim upplýsingum sem á
umbúðunum eru. Þaö er blekking aö
innihaldsmerkja umbúðir en hafa
svo ekki nægilegt eftirlit með því að
merkingar standist.