Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR15. AGOST1985. 5 „Algerlega óviðunandi” — segir Kristín Kvaran, þingmaður og fóstra, um tillögu borgarstjóra í dagvistunarmálum „Mér finnst þaö algerlega út í hött, ef borgarstjóri telur þetta lausnina á vanda dagvistarheimilanna. Þetta er engin lausn,” sagði Kristín Kvar- an, þingmaöur Bandalags jafnaöar- manna og fóstra, í samtali við DV. Eins og kunnugt er steöjar mikill vandi að dagvistarheimilum Reyk- vikinga og sýnt er að mörg þeirra munu loka i haust vegna mannfæðar ef ekki rætist úr. Fóstrur hafa unnvörpum sagt upp störfum undan- fama mánuði og horfið til annarra starfa vegna lélegra launakjara. I sumar hafa mörg heimilanna verið rekin með skólafólki sem hættir flest störfum um næstu mánaðamót. Á dagvistarheimilunum hafa starf- að fóstrur og svokallaðar starfs- stúlkur sem eru ófaglærðar en hefur verið gefinn kostur á námskeiðum til að hækka laun sín. Nú hefur borgar- stjóri sagt að hann leggi til að ráðið verði á heimili þessi fólk, hvorki fóstrur né starfsstúlkur heldur eitthvað þar á milli. Fólk sem færi í stutta starfsþjálfun og gengi svo í störf fóstra, svokallaöar gæslur. „Eg skil ekki hvaöa millistig borg- arstjóri ætlar aö fara þarna. Starfs- stúlkumar, sem nú starfa á þessum heimilum, eru ófaglærðar með námskeið að baki. Þetta er óskilj- anlegt. Það hefur legið fyrir lengi að hvorki fóstrur né starfsstúlkur haldast við í þessum störfum vegna lágra launa. Það verður því að snúa þessari þróun við og meta þessi störf að verðleikum eins og önnur, sem snúa að uppeldismálum, ef við ætlum að byggja upp einhverja framtíðar- þróun í þessu landi,” sagði Kristin Kvaran. -KÞ. Kynnum hinn nýja Stóra-Laxá í Hreppum: Veiðimenn fá ekki nart hvað þá lax Þær veiðisögur úr Stóm-Laxá i Hreppum sem berast á öldum ljós- vakans em ekki merkilegar. Laxana i ánni er víst hægt að telja á fingrum annarrar handar, já, ljótt er það. „Eg var aö veiða á þriðja veiðisvæðinu og sá ekki líf enda höfðu ekki veiöst laxar þama í nokkurn tíma.” Við fórum á fyrsta og annaö svæðið og með herkjum fengum við einn lax en töluvert var þá síðan lax hafði veiðst þarna. Vorum heppnir að fá þennan fisk.” Já, þó veiðileyfin hafi hækkað í Fró Stóru-Laxó í Hrappum, vsiðimaflur reynir en ón órangurs. DV-myndG. Bender Staðan á toppnum: „Drottningin” efst Afram heldur baráttan um efstu veiðiána og ekki sér fyrir endann á því hvemig það fer. Eitt virðist þó liggja ljóst fyrir, Laxá í Kjós hefur tapað toppsætinu sem hún hefur haft siöustu tvö árin. Laxá í Aðaldal hefur komið sér fyrir á toppnum og mun eflaust ekki sleppa því sæti í bráð enda hefur hún gott forskot á næstu veiðiá, Þverá. En hér kemur toppurinn eins og hann varáhádegiígær. 1) Laxá í Aðaldal, 1605 laxar. 2) Þverá (Kjarrá), 1455 laxar. 3) Laxá á Asum, 1120 laxar. 4) Langá á Mýrum, 1110 laxar. 5) Norðurá, 1096 laxar. 6) Grímsá, 1076 laxar. 7) LaxáíDölum,9241axar. 8) Laxá í Kjós, 905 laxar. -G. Bender. VEIÐIVON GunnarBender Stóm-Laxá um 280%,og þótti mörgum það heldur mikiö af því góöa, hefur laxinn sagt stopp. Kannski ofboðið þessi hækkun? Verður kannski verðlækkun á næsta ári um 280% ? Veiöin í Stóru-Laxá byrjaði vel og veiddu margir upp í veiðileyfin, en svo datt veiðin alveg niður og núna um nokkurt skeið hafa komið fáir laxar á svæðunum þremur. Grátlegt, því áin er falleg, þó dýr séu veiðileyfin. Tölur um fjölda laxa eru um 125 laxar og er hann 24,5 punda sá stærsti, veiddur af Friðleif i Stef ánssyni. G. Bender. Opið 1 kvöld til kl. 22. Föstudag kl. 9—18. Laugardag kl. 13—17. Einnig til sýnis og sölu: ★ Saab 900 GLS '81, 4 d., sjálfsk., ekinn 47 þús., ath. skipti. ★ Saab 900 GLE '83, 4 d., sjálfsk., vökvast., ekinn 41 þús., skipti á ódýrari, ath., góð lán. ★ Saab 900 GLE '80, 5 d., sjálfsk., vökvast., ekinn 85 þús. ★ Saab 900 turbo '83,5 d., sjálfsk., ekinn 37 þús. Ath. skipti á ódýrari og/eða dísiljeppa. ★ Saab 900 GL '82,4 d., M4, ekinn 60 þús. TÖGGURHE UMBOÐ FYRIR SAAB OG SEAT BÍLDSHÖFÐA16, SlMAR 81530-83104 THTIaTTWfIIIaJTWfJTTÁJTTfI !3flCTI?umhnðift Nýkomið úrval BDEIíi ^-------—W varahluta KúpWngaf 1 |-----------. Kúp\'n9sd,skar r 1 SÍUr KúpV>ngsPjeSSU 1 KúpV>o9st)arKa ■ Loftsíur KúpV>o9s'e9ur B Olíusíur 0q f\. Bensínsíur Aukahlutir Skíðabogar Skrautlistar Hjó/koppar J°PPgrindur Srjótgr/ndur og margt f/e/ra. pústk erf/ Kveikjuhlutir Kve’ikjulok piatínur Hamrar péttar og f'- í vélina Tímareimar Tímakeðiur Pakkningasett Stimp'ar Ventiarogf'- H Aðalljós Stefnuljós Afturljós Stýrimaskínur Stýrisendar Spindilkúlur Húdd Bretti Stuðarar Hurðir og fl. boddíhlutir. Urio 7 27 ^onda 737 ogf/. Vatnskassar uatnskassar Hosur Vatnslásar °9fl. Vatnskassar0far / EGILL / VILHJÁLMSSON HF. / BUlSO Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200 - 77202 1929 1985

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.