Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR15. AGUST1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Tottenham gengur illa —ensku liðin undirbúa sig með æfingaleikjum. Liverpool með jafnt gegn Bristol Ensku knattspyrnufélögin eru nú aö ljúka undirbúningi fyrir hiö langa keppnistímabil sem senn fer í hönd. Liðin hafa leikið æfingaleiki innbyröis og við utandeildarlið og fara hér á eftir úrslit úr nokkrum þeim helstu: Bath City—Oxford 0—3 Blackburn—Stoke 1—0 Bournemouth—Nott. For. 3—3 Bristol City—Man. Utd 0—1 C. Palace—Chelsea 0—1 Exeter—Spurs 2—2 Huddersfield—Bradford 1—2 Mansfield—Sheffield Utd 1-2 Millwall—Coventry 1—5 Notts C.—Ipswich 1—1 Peterbro—WBA 0—2 Scunthorpe—Sheff ield Wed. 2—6 Milljónaliöi Tottenham hefur gengið heldur illa og áður en það geröi jafn- tefli við Exeter hafði það tapað'fyrir Plymouth. Tottenhamliðið olli miklum vonbrigðum gegn Exeter þrátt fyrir að Ossie Ardiles ætti mjög góðan leik. Bæði Chris Waddle og Paul Allen voru teknir út af í hálfleik eftir að hafa verið í skugganum af leikmönnum Exeter. Mick Hazard tók við stöðu Allen og þá fyrst fór að ganga. Mark Falco náði forystunni fyrir Tottenham eftir undir- búning Hazard en Trevor Morgan jafn- aði. Martin Ling náði forystu fyrir 3. deildar liðið en Hazard jafnaði fyrir leikslok. Nott. Forest tókst aðeins að ná jafn- tefli gegn Bournemouth, Peter Daven- port (víti), Gary Birtles og Stuart Pearce gerðu mörkin. Mark Hughes gerði sigurmark Man. Utd. gegn Brist- ol C. Staðan í háifleik var 0—0. Nigel Spackman geröi eina mark Chelsea í sigrinum yfir Palace. Það var úr víti. Colin Morris (víti) og Bobby Smith geröu mörk Sheff. Utd. gegn Mans- field. Terry Gibson skoraöi þrennu gegn Millwall og Brian Kilcline skoraði tvö. Steve Lovell gerði mark nýliöanna í 2. deild. Ian McFarlane skoraði fyrir Notts. C. en Kevin Wilson jafnaði fyrir Ipswich. Gary Thompson og Ian Mackenzie gerðu mörk WBA gegn Peterbro. Sigurður Jónsson lék ekki með gegn Scounthorpe en mörk Wed- nesday gerðu Simon Stainrod (2), Andy Blair, Mel Sterland (viti), Sputt og Cook. Afram var leikið í síðustu viku og um helgina og fara hér úrslit helstu leikja: Portsmouth—Arsenal 0—1 Aston Villa—Sunderland 2—1 Birmingham—Derby 2—1 Bournemouth—Luton 3—2 Brentford—Oxford 4—2 Bristol C,—Liverpool 3—3 BLAÐSÖLUSTÖÐUM Lífsreynsla: Fyrrum dópisti og díler segir frá Hoilywood- keppnin hefst Skotheldir skyndiréttir Vikan kynnir keppni um gerð skyndirétta Graðrótin vex í Goðalandi Ferðasaga úr Þórsmörk Krispí, krönsí, siíkí og teistí Okkar mafiur í Washington ræðir um eáglýsingaiðnaðinn Geri aldrei neitt sem ég get látið aðra gera Viðtal við Davíð Scheving Thorsteinsson Mike Hazard hefur leikifl vel fyrir Tottenham í œfingaleikjunum. Coventry—Walsall 0—0 Doncaster—WBA 2—3 Grimsby—Leicester 1—2 Hull—Watford 2-0 Leeds—Bradford 2—4 Millwall—QPR 1-3 Newcastle—Sheff.U. 1-1 Norwich—Tottenham 1—1 Liverpool komst í 2—0 gegn Bristol C. með sjálfsmarki og marki Ronnie Whelan. Steve Neville skoraði fyrir heimamenn áður en Kevin McDonald jók forystuna í tvö. Neville skoraði aft- ur og Alan Walsh jafnaði. Mark Walters og Dave Swindlehurst (sjm) skoruðu mörk Aston Villa en Ian Wall- ace gerði eina mark Sunderlands. David Geddis gerði bæði mörk Birmingham þegar Uðið rétt marði sig- ur yfir Derby. Gary Micklewith gerði mörk 3. deildar liðsins. Staöan í hálf- leik hjá Doncaster og WBA var 2—2 en nýliðanum Imre tókst að kremja sigur meö marki í seinni hálfleik. Áður höfðu Clive Whitehead og Steve Mackenzie skoraðfyrirWBA. Ian Allinson gerði eina markið í leik Portsmouth og Arsenal. Mike Fillery, Gary Bannister og Alan McDonald gerðu mörk QPR en John Fashanu svaraði fyrir Millwall. Tony Kenworthy náði forystu fyrir Sheff. Utd. en Tony Cunningham jafn- aði fyrir Newcastle. Kevin Drinkell gerði mark Norwich og David Lew- orthy jafnaöi fyrir Tottenham. SigA Fyrstu leikirnir Þannig er nifturröðun í tvær fyrstu umferft- imar í enska boltanum: 1. umferft, laugardagur 17. ágúst. 1. deild Birmingham—West Ham Coventry—Man. City Leieester—Everton Liverpool—Arsenal Luton—Nott. For. Man. Utd—Aston Villa QPR—Ipswich Sheff. Wed.—Chelsea Southampton—Newcastle Tottenham—Watford WBA—Oxford 2. defld Brighton—Grimsby Carlisle—Bradford Charlton—Barnsley Fulham—Leeds Huddersfield—Millwall HuU—Portsmouth Norwich—Oldham Stoke—Sheff. Utd Sunderland—Blackbum Wimbledon—M bro Sunnudagur Shrewsbury—C. Palace 2. umferft, þriftjudagur20. ágúst. 1. deUd Arsenal—Southampton Chelsea—Coventry Everton—WBA Ipswich—Man. Utd Watford—Birmingham West Ham—QPR 2. deUd Barnsley—Brighton Blackbum—Norwich Grimsby—Huddersfield Oldham—Shrewsbury Portsmouth—Sunderland Miftvikudagur 21. ágúst. 1. deUd Aston Villa—Liverpool Man. City—Leicester Newcastle—Luton Nott. For.-Sheff. Wed Oxford—Tottenham 2. deUd Leeds—Wimbledon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.