Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 9
DV. MIÐVKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. 9 Neytendur Neytendur Neytendur • Skorið i hæfilega bita og látiö i stóra skál. Salti stráð yfir. • Kryddlögurinn soðinn i potti. Saltið síað af grænmetinu sem er siðan skolað úr köldu vatni. Grænmetisbitarnir látnir út i kryddlöginn. Soðið i 2 m’mútur. • Grænmetið tekið upp með spaða og látið i glösin, kryddlögurinn soðinn i nokkrar minútur og siðan hellt yfir grænmetið i glösunum. • Látið kólna vel áður en glösunum er lokað. Sýröa grænmetið er tilbúið til noyslu eftir nokkra daga. DV-myndir KAE. Milliliða- laus sala en ekki útsala Það skal tekið fram vegna fréttar um útsölur hér á neytendasíöunni síðastliöinn fimmtudag að vörur þær frá versluninni Fatalagerinn, Grandagarði 3, sem nefndnr vom í fréttinni, voru alls ekki á útsölu Vöruverð verslunarinnar er svona lágt vegna þess að vörurnar eru keyptar milliliða- laust frá framleiðendum bæði hér innanlands og erlendis. Engu að síöur býöur verslunin upp á tiskufatnaö sem er fyllilega sambærilegur viö hvaöa tísku- varningsemer. Að lokum skal þess getið aö Fatalagerinn var með útsölu fyrir tæpum mánuði og var vöru- verð þá mun lægra en það lága verð sem nefnt var í fyrrnefndri frétt. Blind- aðir útsölu- gestir Guðbjörg hringdi: „Eg lagði leið mina á útsölu- markað sem haldinn er í hálffrá- gengnu húsi skammt frá Osta- og smjörsölunni. Þar kennir ýmissa grasa og eflaust hægt aö gera þar góö kaup. En lýsingin þarna inni er alveg fráleit. I loftinu eru ljóskastarar, sem vísa beint í augun á viðskiptavinunum, þannig að ekki er nokkur leið að sjá hvaö á boðstólumer. Eg hitti konu sem haföi komið þarna áöur og hún sagði að lýs- ingin hefði einnig þá verið svona ómöguleg. Það hefur svo sannarlega ekki verið leitað ráða hjá lýsingar- fræðingum viö að hrófa þessari lýsingu upp. I guðanna bænum látið þið lagfæra þetta.” -A.Bj. Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Hólmavíkur til almennrar kennslu á barnastigi. Frítt. húsnæði fylgir starfinu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 95-3123 og 95-3129. Hafnahreppur ÚTBOÐ Hafnahreppur, Gullbringusýslu, óskar hér með eftir til- boðum i lagningu slitlags á Djúpavog, Höfnum. Leggja skal 2100 m2 af olíumöl eða klæðingu á götuna. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hafnahrepps, Djúpa- vogi 1, Höfnum, og á Verkfræðistofu Suðurnesja h/f, Hafnargötu 32, Keflavík, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hafnahrepps, fimmtu- daginn 12. september 1985 kl. 13.30. Sveitarstjóri Hafnahrepps. Til sölu - Skipti Datsun 280 ZX árg. 1983, beinskiptur, vökva- stýri, rafmagnsrúður, 5 gíra, svartur, útvarp, kassettu- tæki. Skipti á ódýrari jeppa. æ BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77. getrluna VINNINGAR! 2. LEIKVIKA - LEIKIR 31. ÁGÚST1985 VINNINGSRÖÐ: 111-1 x 1-122-1 x 1 1. Vinningur: 12 réttir kr. 7.915,- 1474+ '40418 45526+ 48085 35038 42024 45580 48155 36141 42102+ 45601 48219 36155 42147 45651 49176 36164 43024 45884 49279 38211 44323 46422 85106 38714 44554+46889+85192 39462 45151 47773 85199 40184 45435 48063 85202 40385 85308+ 88788 100714 86029 89705 100802 86279 89747 100951 86906 100277 101039 87225 100325 101086 87590 100344 101426 88227 100411 101646 88364 100450 101845 88671 100617 101955 102318 2. vinningur: 11 réttir, fellur niður, náði ekki lág- markinu kr. 250,- svo potturinn fór óskiptur í 1. vinning. íslenskar Getraunir, íþróttamidstödinni v/Sigtún, Reykjavik Kærufrestur er til 23. september 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstolunm i Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar natnlausra seðla ( + ) verða að tramvisa stofm eða senda stofnmn og tullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.