Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 14
14 DV. MIÐVKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hádegisútvarp í núverandi mvnd lagt af i Frá útsendingu í útvarpinu. Hlustandi vill breyta hádegisútvarpinu. Spurningin Ætlar þú í réttir? Concordína Konráösdóttir: Nei, ég hef ekki fariö í mörg ár og reikna ekki meö aöfaranúna. Jón Þ. Sigurösson: Nei, ég fer ekki í réttir nú oröiö. Fór svolítið hér áöur fyrr. Björn Kjartansson: Nei. Eg fór oft í réttir einu sinni en ég er alveg hættur því. Guðjón Sigurðsson: Já, þaö er hugsan- legt aö ég fari í réttir. Kannski í Tungnaréttir. Jóna Gísladóttir: Nei. Eg hef fariö einu sinni en ætla ekki núna. Guðmundur Daníelsson: Nei. Ekki reiknaég meö því.Eg fór í Hafravatns- rétt þegar krakkarnir voru litlir en ekkert nú í seinni tíö. Eg veit ekki hvaö maöur gerir meö barnabörnunum. Hlustandi skrifar: Eg er einn þeirra sem er þeirrar skoöunar aö Ríkisútvarpiö, hljóövarp sé ein vinsælasta stofnun sem rekin er af hinu opinbera. Sjónvarpiö hins vegar hin óvinsælasta, en þaö er önnur saga. Einn er sá ljóöur samt sem áöur hjá hljóðvarpi, þ.e. rás I, sem svo er kölluö í daglegu tali. Þaö er hádegisútvarpiö, sem ég hef og áöur skrifaö um og gagn- rýnt. Þaö nær varla nokkurri átt aö hafa þaö í núverandi mynd lengur. — Aö byrja kl. 12 á hádegi á því aö lesa enn og aftur dagskrá dagsins, síðan til- kynningar, þá jaröarfarir, fréttir og meiri tilkynningar — á þeim tíma, þegar mennn almennt eru í hádegis- veröarhléi, sitja saman og rabba eöa taka í spil, t.d. hjá mötuneytum — eða sitja heima hjá sér og eiga rólega stund, þóttstuttsé. Eg lenti einu sinni í því aö þurfa aö segja útlendingi frá því hvaö um væri verið að fjalla í hádegisútvarpi, er viö sátum saman á veitingastaö aö snæð- ingi og jaröarfararauglýsingar dundu sem hæst, aö undangengnu ömurlegu einsöngsgauli. — Ég gleymdi aldrei undrunarsvipnum á manninum. Auð- vitað má segja, að einhverjum út- lepdingum komi ekkert viö hvaö við hér noröur frá erum aö gamna okkur viö í hádeginu. En hádegisútvarpiö er orðið úrelt engu að síöur. I hádeginu ætti aö vera tækifæri til aö koma aö léttri, ljúfri hljómlist, ein- mitt á þessum tíma þegar menn eru aö buröast viö að „slappa af” frá amstri dagsins, þessar 30—60 mínútur. Eina glætan í því efni er þegar Um- ferðarráö er aö tilkynna „Stóra-bróöur -lífsreglurnar”, þá kemur allt í einu brot af þessari tegund tónlistar. Gott, en alltof stutt. — Eins má búast viö þessu rétt fyrir kvöldfréttir ef tómarúm skapast, og eins og td. var miövikud. 28.8. kl. 10—10.10 á undan enn einum veöurfréttum dagsins. — Þetta virðist helst ske ef þulir ráöa sjálfir feröinni og skella einni og einni plötu meö léttri, ljúfri, sígildri tónlist á fóninn. Raunar er afar sjaldan leikin þess konar tónlist í RUV, — helst upp á síð- kastið í rás II, ef þar er (alltof sjaldan) sérþáttur meö gömlum dægurlögum, en þó er þar ekki þessi „fína”, „raffin- eraða” tónlist, sem flestir hafa gaman af, og er svo þægileg til áheyrnar (líkt og sú sem oft er höfð sem „back- ground” tónlist á hótelum, einkum í Bandaríkjunum, í flugvélum hjá alvöruflugfélögum í sérstöku kerfi, og víöar). Gigolo skrifar: Eg hef fylgst meö lesendasíðunni undanfariö og þaö hefur ekki fariö framhjá mér að lesendur rífast mikið um það hvort Wham! eöa Duran Dur- an sé best og um „hárkollu” Georgs Michaels eða níu tær Simons Le Bons. Að áliti sjónvarpsmanna er Duran Duranaödáendahópurinn orðinn svo ískyggilega stór aö ef einn úr þeim hópi kvartar yfir litlu myndefni þá Stuðningsmaður Í.B.V. skrifar: Eg vil lýsa hneykslan minni og reiði yfir úrskurði dómstóls K.S.I. og í I.S.t. í „Jónsmálinu” svokallaöa. Ég spyr: Er ekki sama hvort þú heitir Jón eöa JónG.? Hvers áttu Vestmannaeyingar að gjalda fyrir tveimur árum. Og hvað um Valsmenn sem stefndu hraöbyri á toppinn. Tveir sigurleikir í röö voru dæmdir þeim tapaöir. Ef réttlætinu verður ekki fullnægt í þessu máli er ég meö heilræði fyrir stjórnir allra knattspyrnufélaga á Islandi. Sendið stjórnarmeðlimi knatt- spyrnudeildarinnar á einhvern óþekktan stað þar sem ekki er hægt aö ná til þeirra, ef þiö eigið von á bréfi eða skeyti um leikbann á leikmann félags ykkar og látið hann leika áfram alla leiki félags síns eins og ekkert hafi í skorist. Aö lokum skora ég á alla forystu- menn knattspyrnufélaga á Islandi aö láta í sér heyra um þetta mál svo allir sitji viö sama borð og fái sömu af- greiðslu. I þessu máli lítur allt út fyrir I hádegi er tilvalið aö leika þess- konar tónlist milli kl. 12 og 13 með inn- skoti éins fréttatíma og hans stutts. — Sem sagt létt tónlist og ljúf, ásamt suöur-amerískri, sem einnig fellur í þennan flokk þótt takturinn sé hraður. — I allri endurskipulagningunni, vin- samlega athugið nú þetta. hlaupa þeir upp til handa og fóta til aö redda spólu til sýningar. Þaö eru til fleiri tónlistarmenn en Wham! og Duran Duran. Til dæmis Cyndi Lauper, Prince, Billy Idol, Nina Hagen, Dead or Alive og fleiri. Cyndi Lauper var kosin vinsælust allra söngkvenna 1984 í mörgum helstu tónlistartímaritunum. Aöeins eitt lag hefur komiö meö henni í Skonrokki. Ég vona aö sjónvarpsmenn sýni myndir meö henni og fleiri góðum. aö kippt hafi verið í spotta á æöri stöðum. P.S. Er aðeins einn stjórnar- maður í knattspyrnudeild KR? • Jón G. Bjarnarson. • Brófritari vill $já meira með Cyndi Lauper. Aðstaða léleg á KR-vellinum KristinnBjarnasonhringdi: fyrir höfðinu á næsta manni Ég vil kvarta yfir slæmri að- finnst mér of mikið. Þar að auki stöðu sem áhorfendum er búin á er einungis eitt salerni og á það KR-vellinum. Að þurfa að greiða er 10—15 mínútna bið. KR-menn 150 krónur og sjá varla nokkuð ættu að reyna að lagfæra þetta. Sýnið meira með Cyndi Lauper Enn um „Jónsmálið”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.