Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVHÍUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Er á götunni 10. sept. nk. Oska eftir 3ja—4ra herbergja íbúö, reglusenni og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla möguleg. Simi 666936. Reglusöm barnlaus hjón í háskólanámi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla og meömæli efóskaöer.Simi 41974. Par I verkf ræöinámi óskar eftir lítiili íbúð, helst í nágrenni Háskólans. Pottþétt fólk, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 73936. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö á leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 619407. Hárgreiðslustofan Perma, Eiöistorgi, óskar eftir lítilli íbúö fyrir starfsstúlku, helst á Nesinu eöa í vest- urbænum. Uppl. i síma 611162. Fyrirframgreiðsla. Oska aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö. Fyrirframgreiösla. 6—10 mán. Símar 34430 og 31764. Óska eftir 5 herbergja íbúö eða stærri. Góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 29748, Edda. Við erum ungt par meö 1 barn. Við óskum eftir 2—3ja herb. íbúö nú þegar. Meðmæli ef óskað er. Sími 39069 eftir kl. 18. Ungur húsasmiður óskar eftir íbúö eöa húsi á leigu, má þarfnast lagfæringar. Góöri umgengni heitiö. Vinsaml. hringiö í síma 10314 eftir kl. 18.00. Eittár. Ung hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúö til leigu í 1 ár. Uppl. í síma 19826 eftii’ kl. 19. Ungan pilt utan af landi m vantar herbergi, helst nálægt Ármúla- skóla. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 19111 eöa 93-6333 e. kl. 20. Vantar ibúð til mánaðamóta sept.—október. Ýmis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 26083. Einhleypur karlmaður óskar eftir 1—2 herbergja íbúö. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 686958 á kvöldin. Tvitugan mann bráðvantar herbergi meö hálfu fæði. Reglusemi, einhver fyrirframgreiösla ef þörf er. Sími 34806 e.kl. 18. Einstaklingur "*>• óskar eftir lítilli íbúð í Rvk. Snyrti- mennsku og skilvísum greiöslum heit- iö. Uppl. í sima 30626. Hjálpl Oskum eftir 3—4ra herb. íbúö í miðbænum. Getum borgaö 20.000 á mánuði. Reglusemi og öruggar mánaöargreiöslur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-155. Keflavik — ibúð. Oska eftir aö taka á leigu 2—3ja herb. íbúö í Keflavík.Uppl. í síma 91-44964 eftir kl. 20. Stoppl Er í vandræðum. Mig vantar 3—4ra •"herb. íbúð STRAX. Er einstæð með 3 böm. Uppl. í síma 29713. Sjómaður á dagróðrarbát óskar eftir stóru herbergi meö aö- gangi að snyrtingu, eða litilli 2ja herbergja íbúö í vesturbænum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-144. Húseigendur athugiðl Við útvegum leigjendur og þú ert tryggöur í gegnum stórt tryggingafé- lag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opiö kl. 13—18 alia daga ^ nema laugardaga og sunnudaga. Sim- ar 23633 og 621188. Atvinna í boði Sendill. Oskum eftir að ráða sendil, verður aö ^ hafa vélhjól eöa bíl til umráða. Uppl. í síma 26488. Islenska umboössalan, Klapparstíg 29. Öskum eftir rösku starfsfólki í sal, uppvask og af- greiöslu. Heil dags eöa háifs dags starf. Uppl.á staönum milli kl. 15.00 og 20.00. Veitingahúsiö Fjarkinn, Austurstræti 4. Sölumenn. Ef þú ert harðduglegur sölumaður þá býðst þér tækifæri til aö ná þér í góöar aukatekjur. Þarft að hafa bíl. Sími 12720. Fiskvinna. Öskum eftir starfsfólki til snyrtingar og pökkunar, mikil vinna. Unniö eftir bónuskerfi, fæöi á staðnum. Akstur til og frá vinnu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 23043. Kona óskast til aö sjá um kaffi og ræstingu. Uppl. hjá verkstjóra. Prjónastofan Iöunn hf., Seltjarnanesi. Veitingahús. Oskum eftir manni ekki yngri en 18 ára, til aö annast steikingar á veitingastaö í hjarta borgarinnar. Upplagt fyrir þann sem vill kynnast kokkastarfi. Uppl. í síma 16480 í dag og næstu daga. Verkamenn óskast í hellulagnir, lóöafrágang o.fl. Uppl. í síma 37586. Okkur vantar hressan og duglegan starfskraft (stúlku) í vinnu til okkar strax. Uppl. í síma 10024 eöa á staðnum. Veislumiöstööin, Lindargötu 12. Hraðfrystihús Sjófangs hf., í örfirisey óskar aö ráða starfsfólk í snyrtingu og pökkun og aðra vinnu. Akstur úr og í vinnu. Mötuneyti. Uppl. í sima 20380. Aðstoðarstúlku vantar í prentsmiðju. Uppl. í síma 29540. Hafnarfjörður. Dagheimilið Hörðuvöllum óskar að ráöa afleysingarfólk í eldhús um óákveðinn tíma. Vinnutími kl. 9—14 og í forfölium starfsfólks, vinnutími óreglulegur. Uppl. í síma 50721. Heimilishjálp — er ein í heimili. Oska eftir heimilis- hjálp 4 tíma á dag. Uppl. í síma 34948 milli kl. 19 og 20. Heimilishjálp. Fullorðin kona meö parkinsonveiki þarfnast samveru/aöhlynningar meira og minna allan sólarhringinn. Húsnæöi, fríðindi og greiösla eftir sam- komulagi. Uppl. i síma 32296. Morgundama óskast, vinnutími 6.45 til 11.00. Café Gestur. Uppl. í síma 18385 milli kl. 15 og 17. Aðstoðarborð við matreiðslu óskast. Café Gestur. Uppl. í síma 18385 milli kl. 15 og 17. Stúlkur óskast í matvöruverslun til afgreiöslustarfa, helst vanar kjötafgreiöslu. Uppl. í síma 38645. Flakari. Vantar vana flakara í vinnu. Uppl. í síma 21938. Afgreiðslustúlka óskast sem fyrst hálfan daginn í vefnaöar- vöruverslun í miöbænum. Nauösynlegt er aö viðkomandi sé rösk, snyrtileg og hafi áhuga á fatasaum; vinnutími 13.30—18, framtíðarstarf. Sími 75960 eftirkl. 19.30. Viljum ráða duglega verkamenn, mikii vinna, góö laun, fæði. Uppl. í síma 671210. Gunnar og Guðmundur sf., Krókhálsi 1, Reykja- vík. Kópavogur Stúlka eöa piltur óskast til verslunar- starfa, uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgeröi 30. Óska eftir starfsmönnum í steinsmíði og sandblástur. Uppl. hjá S. Helgasyni steinsmiöju Skemmuvegi 48, sími 76677. Góður skyndibitastaður óskar eftir að ráða duglegan ábyggi- legan starfskraft strax til starfa. Æski- legur aldur 20—30 ára (vaktavinna). Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Oskum einnig eftir konu í ræstingar. tilboö sendist DV fyrir 5.9 merkt „Góður starfskraftur”. Nuddari óskast á sólbaðs- og snyrtistofu. Vinnutími eftir samkomulagi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-063. Starfskraftur óskast hálfan eöa allan daginn. Hraöi hf. Fatahreinsun, Ægissíöu 115, sími 24900. Óskum eftir að ráða starfsfólk til framleiöslustarfa nú þegar. Uppl. á staðnum. Garðahéöinn, Stórási6, Garöabæ. Sími 52000. Í Garðabæ. Afgreiöslustúlku vantar í vaktavinnu i söluturninn Spesían. Sími 46848. Fjölskylda (þrennt) óskast til starfa við bú í nágrenni Reykja- víkur, íbúö fylgir. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-956. Starfsfólk óskast nú þegar til starfa viö léttan iönað. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-029. Bílstjóri til útkeyrslu, aðeins vanur maöur kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-957. Starfsfólk óskast til sælgætisgeröar. Simi 687959. Afgreiðslustúlka óskast, þarf aö geta séö um innkaup aö hluta, vinnutími eftir samkomulagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-129. Öskum að ráða plötusmið eöa mann vanan járnsmiöi og rafsuöu. Uppl. í síma 95-1622 og 95- 1398 á kvöldin. Málmiðnaðarmenn óskast. Vélvirki og rafsuöumaöur óskast, Uppl. í síma 19105. Atvinna óskast 20 ára stúlka óskar eftir fjöibreyttu og vel launuðu starfi. Hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 16168 miili kl. 17 og 19. Vön saumakona óskar eftir heimavinnu. Uppl. í síma 79507 eftir kl. 19. (Hildur). Löggiltur matsmaður á saltfiski og skreið og hjúkrunarfræö- ingur óska eftir starfi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Ibúö þarf að fylgja. Til- boð sendist DV merkt „Starf-55”. Ábyggilegan 20 ára nema bráövantar kvöld- og/eöa helgarvinnu. Uppl. í síma 14710 eftir kl. 17. 21 árs stúlka (nemi í kvöldskóla FB) óskar eftir hálfs dags starfi fyrir hádegi, margt kemur til greina. Sími 79041, Sólveig. 2 samhentir starfsmenn taka aö sér skúringar á kvöldin. Uppl. í símum 44707 og 71712. 29 ára fjölskyldumaður óskar eftir mikilli vinnu. Er með meirapróf. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 74860. * Ungt par sem er i skóla bráðvantar vinnu um helgar til að skrimta af veturinn. Allt kemur til greina. Hringiö í síma 687307 e.kl. 18. 34 ára reglusamur maður óskar eftir fastri vinnu strax. Allt kemur til greina. Sími 78308 í dag og næstu daga. Tvær 20 ára duglegar stúlkur óska eftir helgarvinnu. Uppl. í síma 39123. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir starfi í sveit, hefur 4 ára reynslu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 30064 á kvöldin. Barnagæsla Okkur bráðvantar stúlku einn eftirmiðdag og nokkur kvöld í viku til aö gæta tveggja bama í Selja- hverfi. Uppl. í síma 75661. Góð kona óskast til aö koma heim og gæta tveggja stúlkna á skólaaldri. Uppl. í síma 31206 eftirkl. 21ákvöldin. Dagmamma eða barngóð kona óskast til aö gæta 17 mánaöa gamals drengs nokkra daga í viku, helst í Laugarneshverfi. Simi 38041. Vesturbær. Öska eftir unglingi til að gæta 2 ára stráks ca 3 kvöld í viku. Uppl. í síma' 671157 eftirkl. 19(Guöný). Ég er 4ra mánaða strákur sem vantar konu sem getur passað mig á daginn. Þarf aö vera í Hlíðunum eöa næsta nágrenni. Sími 77539. Getum bætt við okkur bömum í Austurbæ í Kópavogi. Uppl. í sima 45013. Hliðar. Bamgóð kona óskast til aö gæta 2ja ára telpu 4—5 tíma á dag. Uppl. í síma 16086. Kennara vantar gæslu fyrir 1 árs dóttur sína eftir hádegi í vetur. Vinsamlega hringiö í síma 39217 e. kl. 18. Álftanes. Bráövantar dagmömmu fyrir 6 ára strák í nágrenni Álftanesskóla. Uppl. í síma 76324. Barngóð kona óskast í heimahús til aö gæta 2ja ára telpu og aöstoöa viö heimilishald hálfan dag- inn. Vinsaml. hringiö í síma 621010 kl. 10-17. Sveit Óska eftir að ráða vana manneskju til sveitastarfa, má hafa meö sér barn. Uppl. í síma 96- 73209. Óska eftir að komast sem allra fyrst í sveit, er alvanur og reglusamur, gott heimili. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 19917 e. kl. 19. Bókhald únnumst alhliða bókhaldsþjónustu og uppgjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14—16 og í síma 83190 kl. 18—20. Tapað -fundið Hundur tapaðist í Breiöholti. Svartur og hvítur, gegnir nafninu Bangsi. Uppl. í sima 71653. Stjörnuspeki Framtiðarkortl Hvaö gerist næstu tólf mánuði? Framtíðarkortiö bendir á jákvæöa möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér aö vinna meö orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjörnuspekimiö- stöðin, Laugavegi 66,10377. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf- magnsorgel, gítar, harmoníka, munn- harpa, blokkflauta. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Lærið vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miövikudaginn 4. sept. Engin heimavinna. Innritun og uppl.ísíma 36112 og 76728. Vélritunar- skólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Málaskóii Halldórs útvegar nemendum skólavist, húsnæði og fæði í úrvals málaskólum (m.a. Eurocentres, Sampere) í helstu borg- um Evrópu og svo í New York. Uppl. í síma 26908. Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Upplýsingar aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14—16 og í síma 83190 kl. 18-20. Saumanámskeið verður haldiö í byrjun sept. Símar 30002 og 30459 frá 18—22 í kvöld og næstu kvöld. Kolbrún Júlíusdóttir og Anna Jóna Jónsdóttir. Einkamál Félagar. Leitum eftir fólki af báöum kynjum milli tvítugs og þrítugs til að stofna vinaklúbb. Svar með nafni + síma sendist DV fyrir helgi merkt „Klúbbur 20-30”. Hefur þú áhuga á kristilegu starfi? Þarfu á hjálp aö halda? Viltu hjálpa öörum? Finnst þér trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu einmana? Ef þú svarar einhverri af þessum spumingum játandi, ættiröu að leggja nafn þitt, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiöslu DV merkt „Lifandi trú”, og við munum svo hafa samband og veita þér nánari upplýs- ingar um starfsemi okkar. Ef til vill þörfnumst viö þín og þú okkar. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. September — tilboö er stakur tími 100,10 tímar 600, 20 tímar 1200. Bjóöum nýjar og árangursrikar Belarium-S perur. Næg bílastæöi. Veriö hjartanlega velkomin. Sími 72227. Palma — Einarsnesi 34, Skerjafirði er ný og glæsileg snyrti- og sólbaðsstofa sem býður alla almenna snyrtingu og ljósaböð. Frábær aðstaða og þjónusta í friðsælu umhverfi. Næg bilastæði. Sími 12066. Hausttilboð Sólargeislans. Vorum aö skipta um perur. Bjóöum 10 tima á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið velkomin. Ávallt heitt á könnunni. |Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverö út þennan mánuö. 900 kr. 20 tímar, 500 kr. 10 timar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufubaö, aö ógleymdri likams- og heilsuræktinni viö hliðina. Mætið á staðinn. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma 621320 og 28449. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaðs- stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða- flokki. Veriö brún í speglaperum og Bellarium-S. Gufubað og grenningar- tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta- þjónusta. Likamsræktartæki af ýmsum gerðum til sölu. Mjög vönduö og sterkbyggð tæki. Gott verö og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16400. Þjónusta Háþrýstiþvottur—Sandblástur. Vekjum athygli á aukinni þjónustu, ný og öflug tæki til háþrýstiþvotta á hús- um og öðrum mannvirkjum. Möguleiki á aö spara einn mann. Lipurð, þekk- ing, reynsla. Bortækni sf., vélaleiga, verktakar, símar 46899,46980,45582. Dyrasimar — loftnet — símtæki. Nýlagnir, viögeröa- og vara- hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj- um og loftnetum. Þú hringir til okkar þegar þér hentar, sjálfvirkur símsvari tekur viö skilaboöum utan venjulegs vinnutíma. Símar 671325 og 671292. Þak-, glugga-, steypu-, sprunguviögeröir, háþrýstiþvottur, síl- anúðun, pipulagningar, viöhald, viö- gerðir. Aöeins viðurkennd efni notuö. Skoða verkiö samdægurs og geri til- boð. Uppl. í sima 641274.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.