Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 19
DV. MIÐVKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. 19 Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Til sölu Saumavél. Overlock saumavél, Uniol special, 39500. Uppl. í síma 97-8847 eftir kl. 14. Grátt, italskt, leðursófasett til sölu. Mjög stílhreint og fallegt, sem nýtt. Selst á hálfvirði, 50—60 þús. Uppl. í síma 82435 eftir kl. 18. Elna saumavél í góöu standi til sölu. Sími 76940. CLUB8: Fataskápur, skápur m/bókahillum, mjór hilluskápur og skrifborö, einnig rimlarúm úr beyki. Uppl. í síma 77733 eftirkl. 15.00. Mulningsvél með færibandi til sölu. Uppl. í síma 92- 6628. Barnavagn, kerra og fleira til sölu. Uppl. í síma 92- 4262. Hjónarúm, sem nýtt, til sölu, verð 15.000, einnig símaborö meö stól, nýtt áklæöi + spegill, verö 4.000. Uppl. í síma 74156. V/brottflutnings er til sölu Zanussi þvottavél, Zanussi þurrkari og fallegt borðstofusett úr mahóní, mjög hagstætt verö. Til sýnis og sölu aö Dalseli 12 í dag milli kl. 18 og 19. Tölvuvigt og kjötkrókar. Til sölu góö tölvuvigt og kjötkrókar. Uppl. í síma 32647. Óskast keypt Scanner-spennugjafi til sölu. Oska eftir Scanner til kaups. Á sama stað er til sölu spennugjafi, 13,8 volt, DC. 10 A. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-252. Frystigámur, ca 20 feta, óskast til kaups eða leigu. Uppl. ísíma 651110. Svampdýnur — svamprúm, skorin eftir máli, úrval áklæöa. Fljót og góö afgreiðsla í tveimur verslunum, Pétur Snæland hf. Síöumúla 23, sími 84131 og 84161, og viö Suðurströnd Seltjarnarnesi, sími 24060. Ódýrt, ódýrt. Skólatöskur, stílabækur, ritföng o.fl. Verslunin Stokkur, Skólavörðustíg 21, sími 26899. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum—sendum. Ragn- ar Björnsson hf., húsgagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sérpöntum húsgagnaéklæði víðast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiðsla, sýnishorn á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. ítalskur linguafónn (plötur) til sölu. Uppl. í síma 17322. Til sölu vegna flutninga: þvottavél, lítið skrifborö, sófi, stólar, barnavagn, Silver Cross grind undir burðarrúm, springdýnur, fiskabúr, hjól, göngutjald og margt fleira. Sími 19410.___________________________ Þvottavél, ísskápur, leikgrind, baðborð, Islendingasögur, ritsafn Jóns Trausta. Lada station ’82, Volvo 144 ’73. Sími 26938. Litið notaður Rockwell trérennibekkur meö öllum fylgihlutum og lítil vélsög í borði. Uppl. í síma 611240. Notað parket til sölu, 22 mm. Uppl. í síma 12675, 16261 eftir kl. 16. Sólbekkur (samloka) til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 77855 fyrir hádegi og e.kl. 18. Mótatimbur. Til sölu 1000 metrar af 1x6 móta- timbri, einnotaö. Uppl. í síma 76793. Svefnherbergishúsgögn. Til sölu 2ja ára hjónarúm og náttborð af vandaöri tegund. Verð kr. 17.000. Uppl. í síma 33410 eftir kl. 19. Spennugjafi. Til sölu er spennugjafi, 0—45 volt, 5 amper. Nánari upplýsingar veittar á afgreiöslu DV í síma 27022. HT7n Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið 'virka daga frá 8—18 og laugardaga, 59-16. Óskast kcypt Óska eftir að kaupa hlýjan svalavagn. Uppl. í síma 43343. Óska eftir að kaupa Wella standþurrku, veröur aö vera í góðu lagi, einnig flauelsrúllur. Uppl. í síma 31480 og 41287. Óska eftir húsgögnum í krakkaherbergi og brúðarkjól nr. 38. Einnig er til sölu fururúm, breidd 1,20, verð 6.000. Sími 46824. Gamalt leðursófasett óskast. Uppl. í síma 671615. Óska eftir að kaupa snyrti- og nuddbekk fyrir snyrtistofu. Uppl. í síma 78167. Óska eftir 8 rása kassettutæki ásamt spólum. Uppl. í síma 91-2358 eftir kl. 19. Verslun Stórkaupskassi. Innihald: 5 kg nautagrillsteik, 7 kg nautahakk, 5 kg kjúklingar, 5 kg lambasúpukjöt, 2 1/2 kg lambalæris- sneiðar, 3 kg beikonbúðingur. Samtals 27 1/2 kg. Almennt verð 8.456, okkar verð 5,760. Sparnaður 2.696. Kjötmiö- stöðin, Kostakaup. Húfur, húfur, húfur. Kaupmenn, innkaupastjórar athugið, vorum að taka upp mikið úrval af prjónahúfum á allan aldur. Hringið og fáið heimsókn eða sýnishorn. Heild- söludreifing. Valabjörg hf. Simi 91- 685270. Heimilistæki Óska eftir isskáp. Uppl. í síma 37288 eftir kl. 16. Ignis kæliskápur til sölu. Hæð 130 cm. Uppl. í síma 78095. Hljóðfæri Sun Beta Lead 100 W gítarmagnari til sölu, góður og vel með farinn. Uppl. í síma 92-2325. Söngkerfismixer óskast í skiptum fyrir bíl af gerðinni Mercury Comet árg. ’74, góður bíll. Uppl. í síma 666437. ________ Vel með farið notað píanó óskast keypt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—340. Til sölu Roland Cub gítarmagnari og Yamaha trommusett. Uppl. í síma 97-5820 á kvöldin. Til sölu Roland 5X — 3P synteziser meö prógrammer. Litið notaður og eins og nýr. Uppl. í síma 77707 eftir kl. 21. Til sölu Yamaha orgel B55N Scandelli harmóníka, 120 bassa. Uppl. ísíma 45161. 100w Farfisa bassamagnari til sölu, einnig Columbus bassagítar. Uppl. í síma 96-51194 eftir kl. 17. Góður mixer og kraftmagnari óskast, sambyggt kemur til greina, einnig lipur og góð söngbox. A sama stað er til sölu Korg hljómsveitarorgel. Uppl. í síma 72670 og 79853. Óska eftir notuðum alto saxófóni til kaups, verður áð vera vel með farinn. Uppl. í síma 93-1611. YAMAHA DX - 7: Námskeið fyrir eigendur DX — 7 verður haldið á vegum YAMAHA og hefst það 11. september. Einnig verður kennd meðferð músíktölvunnar CX—5, svo og DX—5 og QX—1, sem er sequenser. Þá verður einnig farið yfir meðferð þeirra tækja sem væntanleg eru á næstunni frá YAMAHA. Upplýsingar og innritun í Hljóð- færaverslun Poul Bernburg, Rauðar- árstíg 16, sími 20111. Önotaður 12 strangja Yamaha kassagítar til sölu, fæst á mjög góðu verði, sem er kr. 4.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-216. Harmónikur. Nýjar og notaðar harmóníkur til sölu. Guðni S. Guðnason, hljóðfæraviðgerð- ir, Langholtsvegi 57, sími 39332. Hljómtæki 1 Til sölu Pioneer: HPM 1100 hátalarar 250 w og RT-909 Reel to Reel segulband. Uppl. í síma 77707 eftirkl. 21. Mjög góður hljóðfæra- og söngmikrófónn til sölu, af SHURE gerð, ársgamall. Uppl. í sima 99-2244 á daginn og 99-2499 á kvöldin. Teppi Nýleg Berber teppi, 24 ferm, til sölu, ljóst. Sími 92-4614. Teppaþjónusta | Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingur um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. | Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun Auðbrekku 30, sími 44962, Rafn Viggóson sími 30737, Pálmi Ástmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úrval af leðri og áklæði. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. Látið fagmenn vinna verkið. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, símar 39595 og 39060. | Húsgögn j Unglingahúsgögn. Rúm með tveimur skúffum, hillusam- stæða með skrifboröi og skúffum og skrifborðsstóll til sölu. Uppl. í síma 82163 eftirkl. 16. Grátt, italskt, leðursófasett til sölu, mjög stílhreint og fallegt, sem nýtt. Selst á hálfvirði, 50—60 þús. Uppl. í síma 82435 eftir kl. 18. Til sölu sófasett með plussáklæði, 3+2+1, kr. 10.000. Uppl. í síma 36852. Nýtt hjónarúm með dýnum frá Kristjáni Siggeirssyni, og borð o.fl. til sölu. Uppl. í síma 12863. Videó Til sölu Videoportabel Itæki ásamt videotökuvél, mjög vel með farið. Uppl. í síma 686838. Sony monitor, 20", og Panasonic stereo HI—FI mynd- band, Technics stereo system. Uppl. í sima 24232. Myndbandaleiga óskar eftir skiptum á myndum við aðrar mynd- bandaleigur. Uppl. í síma 671170. Videotæki tii sölu. Uppl. í síma 93-3140 eftir kl. 17. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna eöa taka myndir af giftingu eöa öðrum stóratburði í lífi þínu getur þú leigt hina frábæru JVC videomovie hjá Faco. Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- og helgarsímar 686168,29125,40850. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hag- stæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Faco Videomovie — Leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovic VHS-C upp- tökuvélina frá JVC. Leigjum einnig ferðamyndbandstæki (HR-S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie — pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, s. 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar: 686168/29125. Ný vídeoleiga v 500 titlar, allar videospólur á 30 kr., mjög gott efni. Afgreiðslutími 17—23 alla daga. Videogull, Vesturgötu 11 Reykjavík. Video Breiðholts auglýsir videospólur á 60 krónur og videotæki á 250 kr. mánudag—mið- vikudags. Sími 74480. Vídeo — Stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, simi 82381. Urvals myndbönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Karate kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Elvis Presley. Afslátt- arkort. Opið 8—23.30. Videotækill Borgarvideo býður upp á mikið úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækið lánaö hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opið til kl. 23.30. Þarftu að klippa og fjölfalda VHS spólur, brúðkaup, skon- rokk, heimatökur eða kvikmyndir? Þá leitar þú til okkar. Þú getur einnig hljóösett eigin videospólur hjá okkur. Hafðu samband, leitaðu uppl. Ljósir punktar, Sigtúni 7, sími 83880. Þjónustuauglýsingar // PvertwM in _ Slmi 27022 Viltu tvöfalda — eða þrefalda gluggana þína án umstangs og óþarfs kostnaðar? Við breytum einfalda glerinu þinu i tvöfalt með þvi að koma með viðbótarrúðu og bæta henni við hina. Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við svokallað verksmiðjugler enda er limingin afar fullkomin. Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest að hún uppfyllir kröfur IST44, enda ábyrgjumst við glerið. Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf enga vinnupalla, körfubil eða stiga og ekki þarf að fræsa úr gluggakörmum. Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu þjónustu. Við gefum bindandi tilboð í verk ef óskað er. Skemmuvegi 40, Kópavogi. Sími 79700. Simi: 35931 Asfaltþök. Nýlagnir Viðhald á eldri þökum. Bárujárns- klæðning. Nýlagnir, viðhald. Rennuuppsetning. Nýlögn, við- hald. Rakavörn og einangrun á frystiklefum. Eigum allt efni og útvegum ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Sérhæfðir menn. Upplýsingar i sima 35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga. TRAKTORSGRAFA VÖKVAHAMAR: Til leigu JCB-traktorsgrafa í stór og smá verk. SÆVAR ÓLAFSSON *ímL vélaleiga, 44153 Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 'T DAG,KVÖLD OG HELGARSÍMI, 21940. Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuðir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.