Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. Húshjálp Kona óskast til heimilisstarfa í vesturbænum, tvisvar í viku. Uppl. í síma 29170 á kvöldin. LÖGTÖK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1985, svo og söluskatts- hækkunum, álögðum 2. maí 1985 — 29. ágúst 1985; vorugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir apríl, maí og júní 1985; mælagjaldi af dísilbifreiðum, gjaldföllnu 11. júní 1985, svo og launaskatti vegna ársins 1984. 29. ágúst 1985 Borgarfógetaembættið í Reykjavík GREININGAR- OG RÁÐGJAFARSTÖÐ RÍKISINS Staða forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, sbr. 16. gr. laga nr. 41/1983 um málefni fatlaðra, er hér með auglýst laus til umsóknar! Umsækjendur skulu vera háskólamenntaðir og hafa sér- fræðilega þekkingu og reynslu í greiningu, hæfingu og meðferð fatlaðra. Ennfremur þekkingu og reynslu á fag- legri stjórnun og skipulagningu. Umsóknarfrestur er til 21. sept. nk. og skulu umsóknir berast til félagsmálaráðuneytisins, Arnarhvoli. 29. ágúst 1985, Félagsmáiaráðuneytið. Neytendur Neytendur Neytendur Tilraunaeldhús DV: Sýrt grænmeti — góður vetrarforði Haustbragur er á eldhússtörfum í til- raunaeldhúsinu í dag. Sjaldan hefur grænmetismarkaður landsmanna hér á suðvesturhominu verið eins glæsi- legur. Eftir sólríkt sumar er grænmetisuppskeran gjöful. Á meöan gnótt er grænmetis á markaðnum og verð í lægri kantinum er þarft verk aö súrsa grænmeti til vetrarbrúks. Við tilnefnum nokkrar grænmetis- tegundir í uppskriftinni hér á eftir en auðvitað getur hver og einn farið af 2 paprikur 1/2 kg tömatar (stífir) 100 g gróft salt Kryddlögur I 11 borðcdik 11vatn 250 g sykur 3—4 lárviðarlauf 2 tsk. heill pipar 2 tsk.sinnepskorn Þegar sýra á grænmeti er gott aö hafa eftirfarandi í huga. 1. Notaaðeinsfersktgrænmeti. 2. Vera nákvæmur með suðutíma svo grænmetið verði ekki of meyrt. 3. Gæta fyllsta hreinlætis. Þvo niður- suðuglös eða krukkur vel úr sápu- vatni og skola úr heitu hreinu vatni á eftir. Leggja krukkur á hreint þurrt stykki á hvolf svo þær þorni og jafnvel hita þær í ofni til frekara öryggis. Ef krukkurnar eru volgar Reykjavík Hjarðarhaga Dunhaga Starhaga, Fornhaga Meistaravelli Sörlaskjól Ægissíðu Hávallagötu Skólavörðustíg Safamýri Austurstræti Hafnarstræti Lækjargötu Grundarstíg Bjargarstíg Ingólfsstræti Þingholtsstræti Álfheima Kópavogur Álfatröð Digranesveg frá 10—64 Háveg Garðabær Bakkaflöt Móaflöt Tjarnarflöt Einnig óskast sendlar á afgreiðslu. Tími samkvæmt samkomulagi. • Allt til reiðu. • Grænmetið hreinsað vel úr köldu vatni. veg og blandaö eftir geðþótta, upp- 1 tsk negulnaglar skeru og efnum. Við gefum hér tvær 1 tsk engifer uppskriftir af kryddlegi — en auðvitaö 1 tsk sinnep er bara annar notaður í einu. 1/2 tsk karrý Fyrsta verkið við súrsun grænmetis- 1/2 tsk paprika ins er að athuga hvað er til í krydd- 1 tsk dill skápnum, finna krukkur og glös og síðan að skrifa innkaupalista. Hér kemur allt sem þarf til verksins. Kryddlögur II Sýrt grænmeti 11 borðedik 11 vatn 250 g sykur 2 agúrkur 1 poki eða dós sultukrydd 3 laukar (bl. pipar — gúrkukrydd) ca 600 g af gulrótum 2tsk karrý 2—3 Iítil blómkálshöfuð 11/2 tsk engifer (eðalstórt) 1 tsk. sinnep er minni hætta á að þær springi þegar heitum leginum er heilt í þær. Vinnuaðferð: 1. Grænmetið hreinsað úr köldu vatni. Vatnið látið síga vel af því. 2. Grænmetið skorið í hæfilega stóra bita. Gúrkur í frekar þykkar sneiðar, laukar í báta. Gulrætur skornar í frekar þykkar sneiðar eða stafi. Paprikur skornar í sneiðar, tómatar í báta og blómkálið í greinar. 3. Grænmetið sett í gler- eða plastskál. Salti stráð yfir, látið bíða til næsta dags á frekar kvöldum stað. 4. Edik, vatn, sykur og krydd soðið saman. 5. Saltiö síað af grænmetinu, skolað lauslega úr köldu vatni. 6. Grænmetið sett í kryddlöginn og soðið í 2 mínútur. 7. Grænmetið tekiö upp meö spaða og skipt í niöursuöuglösin. 8. Kryddlögurinn soöinn áfram í nokkrar mínútur, honum síöan hellt yfir grænmetið. 9. Látið kólna og krukkunum lokað. I þessari uppskrift má auðveldlega sleppa einni grænmetistegund og hafa meira af annarri, til dæmis þegar ekki fást tómatar eða ef tómatamir eru of þroskaðir. Ef þeir eru of þroskaðir er hætta á að þeir fari í mauk. Þegar grænmeti er sýrt er krydd- leginum oft hellt af, þegar hann er orðinn kaldur og hann soöinn aftur til að auka geymsluþolið. Sýrða grænmetið er tilbúiö til neyslu nokkrum dögum eftir súrsun. -ÞG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.