Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 15
DV. MIÐVDCUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. 15 Lesendur Góður matur íLaut OUíhringdi: Með fullri virðingu fyrir smekk og bragðlaukum Jónasar Kristjánssonar þá get ég ekki verið honum sammála um umsögn hans varöandi veitinga- staðinn Laut á Akureyri. Ég átti þess kost að borða þar með vinum mínum og eftir þaö vil ég ekki annaö fara. Matur þar er mjög góður og fallega framreiddur í notalegu umhverfi. Ljúft er íLaut að snæða Akureyringur hringdi: Eg vil mótmæla skrifum Jónasar Kristjánssonar í Helgarblaði DV þann 24. ágúst sl. Þar skrifar hann um mat- sölustað á Akureyri er Lautin nefnist. Fær Lautin ekki svo mikið sem eina kokkahúfu og er yfirskrift dómsins „Ást á bráönu smjöri.” Eg hef sjálf borðað í Lautinni og finnst kokkurinn þar framúrskarandi góður. Engan hef ég heldur hitt sem er óánægður. Smekkur manna er að sönnu misjafn en mér finnst Jónas full- harður. Hann var einnig óánægður með matinn í Sjallanum og er ég honum þar einnig ósammála. » BERGIN LORÞJÖPPUR Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi á lager með loftkút og þrýstijafnara 130 l/mín. 200 300 -“- 500 -”- isim Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM Upphaf sjónvarpsins Skemmtilegar myndir sem sýna að ýmislegt hefur breyst Get bæði unnið undir pressu og mjög mikið Viðtal við Sigrúnu Stefánsdóttur Lífsreynsla: Grímur lætur rigna - hjá Gaddafí Grímur Jónsson á ísafirði vann eitt sinn við að búa til rigningu í Líbýu Golf: Dægradvöl almúgamanna sem auðkýfinga Kynning á íþróttinni MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Vesturþýsk gæðavara á hagstæðu verði LANDSSMIÐJAN HF, SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS SnfHUÍHHH SÖLUBOÐ .vöruveró í lágmarki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.