Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 26
26 imm DV. MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. Andlát Hulda Michelsen ljósmyndari er látin. Hún fæddist 26. nóvember 1912, dóttir hjónanna Guörúnar Pálsdóttur og Jörgen Frank Michelsen. Hún læröi ung ljósmyndun hjá ljósmyndastof- unni Jón & Vigfússon á Akureyri. Lengst af starfaöi Hulda sem ljós- myndari á Rannsóknarstofu Há- skólans. Utför hennar var gerö frá Fossvogskirkju í morgun. Jón Hjartarson frá Sæbergi, V-Húna- vatnssýslu, veröur jarðsunginn frá Fossvogskapeilu föstudaginn 6. sept- ember kl. 10.30. Hilmar Símonarson, Vesturgötu 17 Akranesi, lést þann 25. ágúst. Utför hefurfariðfram. Bergþóra Elva Zebitz, Bræöraborgar- stíg 13 Reykjavík, lést í Borgarspítal- anum laugardaginn 31. ágúst. Laufey Jóhannesdóttir, fyrrum hús- freyja í Víöigeröi, Eyjafirði, veröur jarösungin frá Grundarkirkju laugar- daginn 7. september kl. 13.30. Nanna Guðmundsdóttir frá Hóli, Stöðvarfirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. september kl. 16.30. Erla Axelsdóttir lést 25. ágúst sl. Hún fæddist í Reykjavík 19. apríl 1924, dótt- ir hjónanna Axels Böövarssonar og Margrétar H. Steindórsdóttur. Eftirlif- andi eiginmaður hennar er Einar Ingi- mundarson. Þau hjónin eignuðust þrjú böm. Utför Erlu veröur gerö frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 13.30. Þorbjörg Guðrún Guðlaugsdóttir Wium, Drápuhlíð 15, sem andaöist 23. ágúst sl., verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 5. september kl. 13.30. Árai ögmundsson, Galtafelli, Hruna- mannahreppi, verður jarðsunginn frá Hrepphólakirkju föstudaginn 6. september kl. 14. Herluf Poulsen, Hraunbrún 40, Hafnar- firði, verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði fimmtudaginn 5. september kl. 15. Tilkynningar Húsmæðrafélag Reykjavíkur Farið verður í skemmtiferðina laugardaginn 6. september. Vinsamlegast látið vita fyrir fimmtudag. Aliar upplýsingar veittar eftir kl. 19 í símum 81742 Þuríður, 23630 Sigríður og 82367 Erla. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á Holta- seli 20, þingl. eign Helga Kr. Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðar- banka Islands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Ólafssonar hrl., Haf- steins Sigurðssonar hrl. og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. september 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Kambaseli 56, þingl. eign Dóru Kr. Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn6. september 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta i Barmahlíð 8, þingl. eign Guðmundar Stefánssonar og Helgu Árnadótt- ur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Veðdeildar Lands- bankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 6. september 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta i Kríuhólum 4, tal. eign Jóns H. Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Péturs Guðmundarsonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Jóns Ólafssonar hrl. og Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 6. september 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Kríuhólum6, þingl. eign Margrétar Jóhannsdóttur, Sigurðar, Sveins og Asbjargar R. Jónsbarna, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. september 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.; Nauðungaruppboð sem auglýst var i 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta i Bogahliö 22, þingl. eign Þórunnar Andrésdóttur Kjerulf, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Eyvindssonar hdl., Jóhanns Þórðarsonar hdl., Arn- mundar Backman hdl. og Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. september 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. I gærkvöldi I gærkvöldi Albert lét ekki snúa á sig Að mínu mati er breski mynda- flokkurinn Charlie einhver sá allra leiöinlegasti sem sjónvarpiö hefur sýnt og hafa þó ekki allir verið upp á það besta. Atburðarásin er mjög flókin og svo margir kallaöir til sögunnar að varla er búið að fá þráö að spinna almenni- lega úr og aðeins einn þáttur eftir. I guðanna bænum forðið okkur frá breskri verkalýðsbaráttu í framtíð- inni. Ef einhverjum finnst Dallas- fólkiö vera forskrúfaö og ekki í takt við tímann þá finnst mér svona þætt- ir ekki vera það heldur, kannski' öfgarnar í hina áttina. Fjármálaráðherra svaraði spurn- ingum knárra fréttahauka og lét þá ekkert snúa á sig. Þetta var mjög fróðlegur þáttur. Það er ekki lítilsvirði að fá að vita hvað nafnlaus almenningur segir um þennan fræga stjórnmála- og knattspyrnumann. Það væri sannarlega skemmtilegt að fá Geir Hallgrímsson í sams konar þátt með sömu spyrjendunum. Veðurfregnir voru á skjánum í gærkvöldi eins og venjulega en að þessu sinni voru þær „life” frá stúdiói útvarpsins í Laugardalshöll- inni. Undirritaður rétt missti af Markúsi, honum hefur eflaust tekist vel upp. Vegna heimsóknar í Laugardals- höllina missti ég einnig af fréttunum. Nú vita allir að fréttirnar í útvarpinu eru kl. 7 og standa yfirleitt til 7.30 eöa jafnvel lengur. Þá fara heimilishald- arar að ganga frá í eldhúsinu og koma niöur bömunum ef einhver eru. Margir missa því af byrjun sjón- varpsfréttanna eða verða að láta eitthvað af hefðbundnum verkum bíða. Væri ekki tilvalið aö færa sjón- varpsfréttatímann aftur um einn klt. og hafa fréttirnar ekki fyrr en kl. 9. Utsendingar geta auðvitað hafist á sama tíma en tímann mætti nýta fyrir léttmeti og náttúrulífsmyndir sem eru á dagskránni seinna á kvöldin. Mér finnst einnig að sjónvarps- fréttir eigi ekki að vera upptugga á fréttum sem allir eru nýbúnir að hlusta á í útvarpi, eins og svo oft hef- ur verið bent á. Mér finnst einnig að sjónvarpið ætti að leggja meiri áherslu á innlendar fréttamyndir. Að minu mati mætti aö skaðlausu sleppa erlendu stríðsmyndunum. Þær má svo hafa á dagskrá svona tvisvar í mánuöi með smá yfirliti, til þess að fólk vissi hvað er aö gerast í stórum dráttum. Fréttirnar í sjónvarpinu þurfa að komast svolítið nær okkur hér á Is- landi. Það er þó fyrst og fremst það sem skiptir okkur máli. Eg hugsa hreinlega að Islendingar almennt séu betur inni í öllum mögu- legum stríðum og byltingum úti í heimi heldur en þorri fólks í öðrum löndum. Það er svo sem ekkert við það að athuga en mér finnst að fyrst ættum við að vita um okkar eigin hagi og svo má hitt koma ofan á. A.Bj. Opnuvíðsál viö Pótu? Péíuisscn # Vöyíjmynd af Ouran Ouran st Liíla rauða ryksugan ný fram- haldssaga eflir Hertíísí Egiisdóttur K-ass- gátur # þrautir # ftíndur # spurninnaleikír, Pétur Pétursson í Veggmynd fyigir Æskunni og er hún af Dur- an Duran. I poppþættinum er kynnt hljóm- sveitin Frankie Goes To Hollywood, þar er einnig efnt til getraunar og skoöanakönnunar um efni þáttarins. Hverageröi er heimsótt, krakkar þar teknir tali og barnaritnefndin ræöir viö Hafstein Kristinsson, forstjóra Kjör- íss. í þættinum Sannleiksopnunni eru birt nokk- ur bréf sem börn hafa skrifað Guði og svarað er spurningunni: Er barnalegt aö biðja til Guðs? Margs konar þrautir eru í blaöinu, kross- gátur og spurningaleikir. Ritstjórar Æskunnar eru Eðvarð Ingólfsson og Karl Helgason en útgefandi er Stórstúka Islands. Háskólafyrirlestur Halvard Mageröy, prófessor í íslensku við há- skólann í Osló, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Islands fimmtudaginn 12. september 1985 kl. 17.15 í stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Aristóteles og Snorri” og verður fluttur á íslensku. Öllum er heimill aðgangur. Haustmót T.S. Dagskrá. Haust-mót T.S. hefst 10. sept. kl. 7.30. Tefldar verða 9 umferðir eftir monrad kerfi. Teflt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7.30 og laugardögum kl. 2. Firmakeppnin hefst þriðjudaginn 1. okt. kl. 8. Sept. hraðskák 5. sept. kl. 8. Okt. hraðskák 3. okt. kl. 8. Nóv. hraðskák7. nóv. kl. 8. Des. hraðskák 5. des. kl. 8. Jólahraðskák 28. des. kl. 2. Nýtt mót. Sandvíkur-mót, vegleg verk- færaverðlaun, verður haldiö helgina 2.-3. nóv. kl. 2 báða dagana. Umhugsunartími verður 30 mín. á skák. Tefldar veröa 7 um- ferðir eftir monrad-kerfi. Bónusverkfall á Austf jörðum opnuviðtali Æskunnar ... 6. tbl. Æskunnar er komið út. Þar kennir ým- issa grasa eins og endranær. Opnuviðtalið er að þessu sinni við atvinnuknattspymumanninn Pétur Pétursson. Fyrsti hluti nýrrar fram- haldssögu eftir Herdísi Egilsdóttur birtist í blaðinu. Nefnist hún Litla, rauða ryksugan. Sagt er frá ferð tveggja verðlaunahafa til Stokkhólms en þeir unnu til hennar með áskriftasöfnun. Þrjú verkalýðsfélög á Austurlandi tilkynntu í gær að í byrjun næstu viku myndu félagsmenn þeirra leggja niður bónusvinnu. Er þetta gert til að þrýsta á um breytingu á bónuskerfi í fisk- vinnslunni. Verkalýðsfélögin eru Árvakur á Eskifirði, Verkalýðs- og sjómanna- félag Breiðdælinga, Breiðdalsvík, og Verkalýðs- og sjómannafélag Vopna- fjarðar. -KMU. r|jL ;,Vk| V|t V Storfsfólk Þjóðleikhússins mætt til að undirbúa annasaman vetur. LANDSLIÐIÐ í SÖNG í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Skærustu stjömurnar úr hópi ís- lenskra söngvara verða á fjölum Þjóðleikhússins í fyrsta verkefni þessa leikárs. Er það Grímudans- leikurinn, hin kunna ópera Verdis. Meðal söngvara má nefna Kristján Jóhannsson, Kristin Sigmundsson og Sigríöi Ellu Magnúsdóttur. Alls taka um 70 manns þátt í sýningunni auk hljómsveitar. Leikstjóri er Sveinn Einarsson. Vegna þess að Kristján Jóhannsson er mjög bund- inn við önnur störf verða vart fleiri en 15 sýningar á óperunni. Alls verða 8 verk sýnd hjá Þjóð- leikhúsinu í vetur. Gamanleikurinn Með vífið í lúkunum verður nú fyrst sýndur þar eftir að hafa verið sýnd- ur 14 sinnum úti á landi í sumar. Þá verða sýnd þrjú klassísk leikrit: Villihunang eftir Tsjékhov, I deigl- unni eftir Arthur Miller og loks Rík- harður III. eftir Shakespeare. Nýtt leikrit eftir Birgi Engilberts verður og frumsýnt eftir áramótin. Á út- mánuðum verður einnig frumsýnt nýlegt enskt leikrit, Ástríðuleikur, eftir Peter Nicholls. Þá er Marjo Kuusela aö semja ballett fyrir Is- lenska dansflokkinn til sýningar í vor. GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.