Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1985næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 4
48 DV. LAUGARDAGUR14. SEPTEMBER1985. Sj6n las úr werkum sínum á tónleikum Mogasar/Kukls i Gamla bíói um siðustu holgi. Ertu klikkaður? Ágengt viðtal við Þráin Bertelsson. Tíska: Föt í skólann Tveir unglingar velja sér föt fyrir veturinn. Lífsreynsla: Fast þeir sóttu svallið Diddi bíló segir frá skemmtunum ungmenna í og víðar fyrir tuttugu árum. l! HMV BLAÐSÖLUSTÖÐUM OH! —isn’thmU Oh! Eg er vakandi. Eg er á gangi niður eftir götu. Eg horfi í kringum mig. Ég hlusta. Ég læt smella eins hátt og ég get í götunni. Þegar ég geng. Eg heyri aö í íbúð á annarri hæð legst hún hægt á rúm. Hún er ein. Eg staðnæmist fyrir neðan gluggann. Eg slæ taktinn hægt. Hægar en hún lagðist. Með hægri fæti. Hún lokar augunum. Eg einbeiti mér að þríhyrndri tá skósins. Nú slæ ég. Taktinn hljóðlaust. Slæ ég. Hún lætur hendurnar renna laust upp. Niður eftir líkama sínum. Ég nudda saman þumalfingri og litlafingri. Hún hneppir frá sér. Strýkur litlufingrum yfir brjóst sín. Eg nudda saman þumal- fingri og baugfingri. Hún losar um pils- ið. Hún rennir baugfingrum niöur magann. Ég nudda saman þumalfingri og löngutöng. Hún smeygir löngutöngum niður í nærbuxurnar. Lætur þær leika í hárinu. Eg opna lófann. Og. Bíð. Hún stoppar. Dregur djúpt andann. Eg. Hún. Ég bíö. Hún færir sig úr fötunum. Eg stari stíft á þríhyrnda tána. Augun grænka. Hún leggur alla hendina milli fóta sinna. Þríhyrnda. Tána. Rauö hár spretta upp úr svörtu leöri skósins. Eg sleiki fingurgóm. vísifingurs. Og. Beygi mig niður. Eg leita að vörnum. Opna þær varlega. Hún. Snertir svart leðrið meö vísifingri. Ég renni fingrin- um örlítiö inn. Hreyfi hann. Stoppa til að bera hann að vörum mínum. Ég sleiki góm löngutangar. Hún sleikir tennur sínar. Varirnar. Hún kyssir loftiö. Ég renni tveim fingrum inn. Hún gerir eins. Eg finn hvernig sólinn hitn- ar og þrútnar. Svart leðrið mýkist af svitanum. Hún andar. Hraðar. Stynur. Eg held niöri í mér andanum. Hætti. Andartak. EG. HUN. Eg reisi mig eld- snöggt upp og stappa fætinum einu sinni. Aftur. Aftur. Lausar. Fingur minir linast upp. Verða tungur. Eg sleiki svitann af skónum. Ég geng yfir götuna. Hún stendur upp. Gengur út að glugganum. Opnar hann. Hleypir heitu lofti út. Til mín. Hleypir köldu lofti inn. Inn. Hleypir af silfurhtri skammbyssu. Eitt augnablik og. Eg geng af stað. Niður götuna. Hún stendur í gluggan- um. Eg næ ekki. Ekki aö sjá andlit hennar. Hún sér mig ekki. Eg er vak- andi. Oh!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 209. tölublað - Helgarblað II (14.09.1985)
https://timarit.is/issue/190340

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

209. tölublað - Helgarblað II (14.09.1985)

Aðgerðir: