Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 17
61
DV. LAUGARDAGUR14. SEPTEMBER1985.
„ÖRUGGASTA FANGELSIS HEIMI"
Stálnet og járnoddar á þak-
inu hindra flóttatilraun nn-fl
þyrlu.
I klefa 725 fannst Irmgard
Möller á dýnu sinni meö
fjórar hnífstungur I brjóst-
inu.
Glerbúr fangavaröa. Þaöan
gátu joeir fylgst með
„almenningnum”.
Æfingasvæöi umkringt nét-
umog rimlum.
Lik Gudrunar Ensslin fannst í
klefa 720, hangandi úr
glugganum og ábreiða
breidd fyrir.
Tvær sjónvarpsmyndavélar i
hornunum fylgdust meö
„almenningnum'’.
Jan-Carl Raspe fannst I
klefa 716, liggjandi á rúmi
sinu og blæöandi til óllfis.
„Almenningurinn” þar sem
fangarnir máttu hittast 4
tíma á dag. Eftir rániö á
Schleyer voru þau réttindi-
aflögö.
„öruggasta fangelsi í heimi". Þannig lýsti fyrrver-
andi dómsmálaráöherra Baden-Wurttemberg
öryggisálmu Stammheimfangelsisins sem byggð
var sérstaklega fyrir réttarhöldin yfir leiðtogum
RAF. Á sjöundu hæðinni voru aöeins fjórir fangar:
Baader, Ensslin, Raspe og Möller. Á innfelldu
myndinni má sjá Stammheim úr lofti.
Klefi 719: Hérfannst Baader
liggjandi á gólfinu, skotinn I
hnakkann.
lega séö byssuna í hendi hans. Þá var
Raspe enn á lífi en lífiö óöum aö fjara
út.
Hvar var byssa Raspes?
Þaö skiptir miklu máli hvort byssan
var í eöa viö hönd Raspes. Sellier,
prófessor í Bonn, hefur skrifaö bók um
krufningar og segir þar: „Ef vopnið
finnst í hendi hins látna bendir það
undir eins til morös vegna þess aö eftir
aö skoti hefur veriö hleypt af missir
fórnarlambiö meövitund og vopnið fell-
ur úr hendi þess. Þegar um sjálfsmorð
er aö ræða finnst vopnið ávallt nálægt
líkinu.”
Víkur þá sögunni að Gudrun Ensslin
sem fannst hengd bak viö ábreiðu í
klefa sínum. Til mun vera einfalt próf
til að ganga úr skugga um hvort mann-
eskja sem finnst hengd hefur gert þaö
sjálfviljug eöa hvort hún hefur verið
kyrkt og síðan hengd upp til aö dylja
verksummerki. Þetta próf var ekki
framkvæmt á líki Ensslins. Né heldur
var stóllinn sem hún átti aö hafa notað
rannsakaður aö marki.
Þegar lík Ensslins var tekið niöur
geröist dálítið sem ekki kom fram viö
dómsrannsóknina: snaran slitnaði.
Saksóknari fullyrti aö snaran heföi
haldiö meöan Ensslin (49 kíló) stökk
niöur af stólnum og engdist síöan í
dauðateygjunum. Engu aö síöur slitn-
aöi hún undir eins og snert var viö lík-
inu.
Aldrei var rannsakað hvort virrnn,
sem snaran var búin til úr, heföi verið
oröinn snjáður. Systir Gudrunar,
Christiane, heldur því statt og stööugt
fram aö vírinn hafi aðeins veriö nógu
sterkur til þess aö halda þeim sem þeg-
ar var meövitundarlaus eða látinn.
Irmgard Möller komst af. Saksókn-
ari hélt því fram að hún hefði stungið
sig fjórum sinnum í brjóstin meö borö-
hníf sínum. Tvö sáranna voru 2ja
sentímetra djúp, hin tvö 4ra sentí-
metra. Dýpri sárin voru „nærri nógu
djúp til þess aö ná hjartanu og valda
banvænni blæðingu. Ekki heföi þurft
aö auka þrýstinginn mikiö til að valda
dauöa,” sagöi í skýrslu saksóknara.
Fullyrt var aö um sjálfsmorðstilraun
heföi veriö aö ræða þar eð utanaðkom-
andi tilræöismaöur hefði áreiöanlega
ekki látiö viö þessi sár sitja heldur
gengið frá Möller í eitt skipti fyrir öll.
Dularfull sár
Irmgard Möllers
En máliö var ekki svona einfalt. Dr.
Hans-Eberhard Hoffmeister sem skar
Irmgard Möller upp hinn 18. október
hafði fundið 7 sentímetra djúpt sár
sem bersýnilega stafaöi af 1 hnífstungu
er greidd haföi veriö af miklu afli.
Boröhnífur Möllers var langt frá því aö
vera beittur og ekki nema 9 sentímetra
langur svo Hoffmeister komst aö þeirri
niðurstööu aö afar erfitt heföi veriö aö
valda sárunum sem fundust á brjóst-
um Möllers með honum. Vitinisburður
hans var ekki lagður fram viö dóms-
rannsóknina né heldur vitnisburöur
kvensjúkdómalæknisins Eberhard
Schorsch prófessors sem sagöi: „Eg
hef aldrei heyrt dæmi þess aö kona
reyni að fyrirfara sér meö því aö
stinga sig í brjóstin. Eg tel aö gegn
slíkum verknaði séu innbyggðar höml-
ur.”
Þegar Irmgard Möller var yfirheyrö
kvaöst hún hafa vaknað um fimmleyt-
iö um morguninn og heyrt þá tvo
„lágværa hvelli” og síöan „lágvært
ískur”. Þá sagöist hún hafa heyrt rödd
er sagði: „Baader og Ensslin eru þeg-
ar dauð.” Svo sagöi hún aö allt hefði
hringsnúist í höföinu á sér og hún ekki
rankað við sér fyrr en á sjúkrahúsinu.
Möller þvertók fyrir aö fangarnir
heföu bundist samtökum um sjálfs-
morö. Þeir hefðu rætt þann möguleika
eftir dauöa Ulrike Meinhof en komist
að þeirri niöurstööu aö slíkt „sam-.
ræmdist ekki baráttuaðferöum Rauðu
herdeildarinnar”. Hún neitaði því aö
fangarnir heföu getaö haft samband
sín á milli eftir aö Schleyer var rænt en
viðurkenndi aö hún heföi getað hlustað
á útvarpiö. Hins vegar sagöi hún aö
útvarpið í fangelsinu heföi þagnað um
ellefuleytiö að kvöldi 17. október eöa
klukkustundu áður en fréttir bárust af
hinni velheppnuðu frelsun gíslanna í
Mogadishu. Hún höföaöi mál gegn
„óþekktum aðilum” vegna gruns um
morðtilraun en þeirri málshöföun var
steypt saman við rannsóknina á dauöa
þremenninganna og eftir það var ekki
minnst á morö eöa morðtilraun. Möller
var fjarlægö meö valdi úr réttarsaln-
,um eftir að hún geröi tilraun til aö
ráðgast við verjendur sína. Árið 1979
var hún dæmd í lífstíðarfangelsi.
Sandur á skóm Baaders?
Enn eitt dularfullt atriöi var sandur-
inn sem fannst á skóm Baaders, aö því
er a.m.k. einn rannsóknarmaöur full-
yrti. Þetta var „blanda fínna, ljósra og
dökkra agna og svolítið af möl”. Baad-
er var ekki leyft aö fara í gönguferöir í
fangelsisgaröinum eftir rániö á
Schleyer og þar var hvort eö er enginn
slíkur sandur. Þetta varö til þess að
ýmsir hafa haldið því fram aö hinn 17.
október hafi veriö fariö með Baader
alla leiö suður til Mogadishu og nær-
vera hans þar notuð til þess aö telja
flugvélarræningjunum trú um aö vest-
ur-þýsk yfirvöld væru aö láta undan.
Eftir árásina á flugvélina hafi síöan
verið fariö meö Baader aftur í Stamm-
heim og hann myrtur. Þessu haröneita
yfirvöldin.
I En hafi verið um sjálfsmorð aö
, ræöa, hvernig komust Baader og
Raspe yfir skammbyssur þrátt fyrir
allar þær öryggisráöstafanir sem gerö-
ar voru í Stammheim? Yfirvöldin
héldu því fram aö þeim heföi verið
smyglað inn í fangelsið en gátu ekki
skýrt hvernig. Heckler & Koch byssan
sem fannst í klefa Baader er saman-
sett úr 44 smáhlutum og má auöveld-
lega skrúfa hana sundur og saman
með naglaþjöl. Það gildir hins vegar
ekki um byssuna sem fannst í klefa
Raspes.
Liklegásta skýring yfirvaldanna var
sú að verjendur borgarskæruliðanna
heföu smyglaö þeim til þeirra en þaö
var allt annaö en auðvelt. Áöur en verj-
endurnir fengu aö heimsækja skjól-
stæöinga sína var leitað á þeim hátt og
lágt meö málmleitartæki. Þeir uröu aö
skilja föggur sínar eftir fyrir utan
heimsóknarherbergiö og fengu ekki
einu sinni aö taka diktafóna sína með
sér. Yfirvöld kvörtuöu síöar yfir því aö
þau heföu ekki fengið aö berstrípa lög-
fræöingana fyrir hverja heimsókn en
fangarnir voru hins vegar háttaðir og
uröu aö hafa fataskipti bæöi fyrir og
eftir heimsóknir lögfræöinganna.
I
Lögfræðingum gert
erfitt f yrir
Einn lögfræðinganna, Otto Schily
(sem nú -er einn helsti leiötogi
græningja í Vestur-Þýskalandi) skýröi
aukinheldur frá því aö fangaverðir
hefðu jafnan rannsakaö innihald
skjalatösku hans gaumgæfilega og þar
á meöal pappíra sem flokkuðust undir
trúnaöarmál hans og skjólstæöinga
hans. Alltaf var leitaö vandlega á hon-
1 um og hann þurfti meira aö segja að
fara úr skónum vegna þess aö þeir
voru járnslegnir. Þá viöurkenndu yfir-
völd seint og um síðir aö þau hefðu
komið fyrir hlerunartækjum í heim-
sóknarherbergjunum og eftir að
Schleyer var rænt uröu lög-
fræðingarnir aö ræða viö fangana
gegnum þykkt gler.
Yfirvöldin héldu fast viö aö vopnun-
um heföi verið smyglað inn í fangelsið
þó þau gætu ekki skýrt hvernig þaö
hefði gerst. Helst var því haldiö fram
að hljómflutningstæki fanganna hefðu
verið notuö til þess þó þau hefðu verið
rannsökuö nákvæmlega er fangarnir
fengu þau til afnota. Milli 20. október
og 6. desember voru svo tilkynntar
furöulegar niöurstööur. Yfirvöld
kváðust hafa fundiö í klefum Baaders,
Ensslins, Raspes og Klaus Croissant
(eins verjanda þeirra sem haföi veriö
fangelsaöur) marga felustaöi þar sem
furöulegustu hlutir voru faldir. Þar má
nefna útvarpstæki, sprengiefni, rak-
vélarblöð, stólpípu, skammbyssu,
skotfæri og hátalara sem heföi mátt
nota til að senda og taka viö boðum á
Morsekerfinu. Ennfremur kom á dag-
inn aö á sjöundu hæö Stammheimfang-
elsisins var „auka” brunaútgangur
sem aöeins var hægt aö opna aö utan
og svo merkjakerfi milli klefa
fanganna.
Ekki tókst aö skýra hvernig allt
þetta heföi farið framhjá árvökulum
augum fangavarðanna fram aö þessu
þó þeim væri fyrirlagt aö leita hvaö
eftir annaö í klefum fanganna. Niöur-
staðan hlýtur á hinn bóginn að vera sú
aö Stammheim hafi alls ekki veriö það
öryggisfangelsi sem þaö var sagt vera
og að auövelt hafi veriö fyrir fangana
að fremja sjálfsmorð þrátt fyrir
stranga gæslu — og aö álíka auðvelt
heföi veriö fyrir utanaökomandi til-
ræðismenn aö komast inn og drepa
fangana.
Óuppfyllt loforð kanslarans
Hafi Baader, Ensslin og Raspe ekki
framiö sjálfsmorö er eina hugsanlega
skýringin sú aö einhverjir útsendarar
vestur-þýskra yfirvalda hafi verið að
verki í Stammheim nóttina afdrifa-
ríku. En hvernig komust þeir inn til aö
fremja sín myrkraverk án þess að
vekja slíka athygli aö allt heföi komist
upp? Á því hefur ekki fengist full-
nægjandi skýring en hitt er ljóst aö lof-
orö Schmidts kanslara um að „dauði
fanganna skal veröa rannsakaður
þannig aö óyggjandi staöreyndir liggi
fyrir” hefur ekki verið uppfyllt enn.
Dauöi fanganna í Stammheim gekk
nærri því af RAF dauðu — eins og
hugsanlegir tilræðismenn hafa
áreiðanlega ætlast til. En nú eru sam-
tökin farin af staö á ný eins og kunnugt
er af fréttum.