Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 12
56
DV. LAUGARDAGUR14. SEPTEMBER1985.
FRANSKA UÐIÐ NANTES
ORÐK) FYRIR BLÓDTÖKU
Andstæðingar Valsmanna í UEFA-keppninni hafa misst
marga bestu leikmenn sína en stilla upp sterku liði
Franska knattspyrnuliðið Nantes,
sem Valsmenn leika við í UEFA
keppninni, stendur sterkt að vígi í
frönsku fyrstu deildar keppninni þrátt
fyrir að hafa orðið fyrir mikilli
blóötöku í sumar.
Nantes háði einvígi viö Bordeaux
framan af síöasta keppnistímabili.
Nantesleikmennirnir misstu ekki af
lestinni fyrr en dramatískir atburðir
gerðust í félaginu. Seth Adonkor,
fyrrum miðvallarspilari sem færður
hafði verið í vörninni og slegið þar í
gegn, var á ferð meö tveimur ungum
strákum úr unglingaliði félagsins.
Hann fór fullgeyst og missti stjórn á
bifreiöinni og beiö þegar bana, ásamt
einum farþega.
Það skal engan undra aö þetta hafði
lamandi áhrif á liöiö. Það datt úr
baráttunni, enda vantaöi þaö sárlega
reyndan varnarmann í stað Adonkor.
Dauðinn tekur sinn toll
Seth Adonkor var félögum sínum
mikill harmdauöi. Hann var fæddur og
uppalinn í Afríku og geysilega leikinn
með knöttinn og fylginn sér eins og
margir þeldökkir knattspyrnumenn.
Hann var áberandi á leikvellinum,
ekki síst vegna þess að hann haföi hár
sitt ógreitt og sítt, eins og tíðkast
meðal hihna svokölluðu rasta.
Hann haföi tekið upp þessa hár-
greiðslu til minningar um hinn
Loic Amisse er duglegur og fljótur kantmaður af gamla skólanum.
Nantes ekki eins
sterkt og í fyrra
— segir Valgeir Guðmundsson í Frakklandi
„Nantesliðið hefur valdið mér og áður José Touré og Vahid
nokkrum vonbrigðum í ár,” segir Halilhodzic. Touré er nú búinn að
Valgeir Guðmundsson, en hann tryggja sér sæti í franska landsliðinu
hefur verið búsettur í Frakklandi um eftir stórleik hans gegn Uruguay um
árabil og fylgist grannt með franskn daginn. Hann leikur mun framar en í
knattspyrnu. fyrra og lætur Argentínumanninn
Liöið missti marga menn í fyrra en Um að stjórna miðjunni. Halilhodzic
það hefur að mestu leyft ungum er geysilega hættulegur og má aidrei
strákum að fylla skörð þeirra. Það líta af honum. Þetta eru frábærir
keypti nokkra sterka menn þó í leikmenn en mér finnst liöiö ekki ná
staðinn; Yvon Le Roux frá Monaco, eins vel saman og í fyrra, en það
Argentínumanninn Burruchaga og hefur engu að síður halað inn stig og
Bracigliano frá Metz. er ofarlega í deiidinni,” sagði
Hættulegustu menn þess eru eins ValgeirGuðmundsson.
blakka knattspyrnumann N’Gom,
franskan landsliösmann sem fórst í
bílslysi fyrir ári.
Nantes hafnaði í öðru sæti á síöasta
keppnistímabili, en liðsmenn urðu
franskir meistarar árið 1983 og komust
þá einnig í úrslit bikarkeppninnar.
Þeim hefur þó sjaldnast gengið vel í
Evrópukeppni.
Félagið hefur misst marga sterka
knattspyrnumenn frá síðasta keppnis-
tímabili.
Missir leikmenn
+ Maxime Bossis, fastamaöur í
franska landsliðinu sem meðal annars
var frægur fyrir að brenna af síðustu
íi"1
Besti leikmaður Nantes, José Touró, er stórkostlegur leikmaður og sá knattspyrnumaður Frakklands sem
sýnir besta tækni.
vítaspyrnunni í leik Þjóöverja og
Frakka á Spáni ’82, fór frá félaginu í
sumar til Racing Club de Paris.
Tottenham og Paris St. Germain voru
á höttunum eftir honum en hann ákvaö
um síðir að fara til litla Parísarfélags-
ins sem féll í aðra deild í fyrra.
+Michel Bibard, hægri bakvöröur
sem leikið hefur í franska landsliðinu,
fór til Paris Saint — Germain og
Fabrice Poullain, hinn sterki
miðvallarspilari, fór sömu leið. Hinn
síðarnefndi var valinn í landsliðshóp-
inn á dögunum.
Nantes er engu að síður skipað
nokkrum frábærum leikmönnum, og
raunar er aöalsmerki liðsins stuttur,
hraöur samleikur þar sem hver
leikmaður tekur þátt í sókn og vörn.
Veikur punktur:
markvörðurinn
I marki franska liösins stendur
Bertrand-Demanes, gamall jaxl,
kominn hátt á fertugsaldur. Hann var
aðalmarkvörður franska landsliðsins
á HM 1978 og er óhætt að segja að
hann hafi ekki getið sér góöan oröstír.
Vitaskuld getur Bertrand-Demanes
sýnt stórleiki, en þess á milli fer hann
í ævintýralegar skógarferðir sem
enda stundum illa.
Vinstri bakvöröur er William
Ayache sem leikur nú í franska lands-
Yvon Le Roux er fastamaður i franska landsliðinu. Hann lék með
Monaco í fyrra. Hér er hann i baráttu við Hans-Peter Briegel er
Frakkar sigruðu Þjóðverja í vináttuleik fyrir rúmu ári.