Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR14. SEPTEMBER1985.
53
Dæmigerð auglýsingaspjöld fyrir myndir Cannon fyrirtækisins. Efri myndin, It ate Cleveland, er dæmi-
gerð fyrir aðaluppistöðu framleiðslunnar, B-myndirnar, en sú neðri er úr listræna geiranum, Salomé eftir
sögu Oscars Wilde.
fke mde-rotk
mmmn m kkiwy.
" Ánd liu tfmce
she maáefimm.
Húsnædisstofnun ríhisins
TæHnÍdCÍId Lauyavegi 77. fí. Simi28500.
Útboó
Stjórnir verkamannabústaða á eftirtöldum stöðum óska
eftir tilboðum í byggingu íbúðarhúsa. íbúðunum skal
sskila fullfrágengnum samkvæmt nánari dagsetningu í út-
boðsgögnum.
Afhending útboðsgagna er á viðkomandi sveitar-
stjórnarskrifstofum og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar
ríkisins gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staði, samkvæmt nánari
dagsetningum, og verða opnuð að viðstöddum
bjóöendum.
Andakílshreppur (Hvanneyri).
1 íbúð í einbýlishúsi; húsið verður 109 m2 — 354 m3.
Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. nk.
hjá hr. Jóni Blöndal, Langholti, Andakílshreppi. Sími: 93-
5255. Opnun tilboða: 1. okt. nk. kl. 15.00.
Blönduós.
4 íbúðir í raðhúsi; húsið verður 419 m2 — 1530 m3. Af-
hending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. nk.
Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 11.00.
Hvolsvöllur.
2 íbúðir í parhúsi; húsið verður 210 m2 — 765 m3.
Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. nk.
Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 13.30.
Stokkseyri.
2 íbúðir í parhúsi; húsið verður 214 m2 — 764 m3.
Afhending útboðsgagna er frá 24. sept. til 4. okt. nk.
Opnun tilboða 8. okt. nk. kl. 11.00.
E.h. stjörna verkamannabústafla
tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins.
/nnanhúss-arkstektúr
i fritima yöar með bréfaskriftum.
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt-
töku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið
er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar
tilheyrír listiðnaður, gamall og nýr stfll, blóm, skipulagning,
nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklaeðningar, vefnaðarvara,
þar tilheyrír gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt
hagsýni o.fl.
Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bckling yðar um.
INNANHUSS-ARKITEKT-NAMSKEIÐ.
Heimilisfang..................
Akademisk Brevskole
Jyllandsvej 15 • Postboks 234
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark DV 14/09 1985.
Godard: Gerir hann Lé konung
fyrir Cannon? Þeir Golan skrifuðu
undir samning þess efnis, á borfl-
dúk, er kvikmyndahátiðin í
Cannes stóð yfir. Svona á milli
rétta.
Gyðingafrændurnir eru sem sé að
reyna að breyta ímynd sinni. Þeir eru
haröir peningamenn, svo mikið er víst.
Bankarnir treysta þeim og það er
frumforsenda þess að geta framleitt
kvikmyndir. Þeir fengu nýlega 110
milljón dollara lán til að gera 22—25
myndir á næsta ári, þar á meðal
Superman f jögur.
Ástríða Golans er að halda kostnaöi
niðri. Hann hefur einungis 130 starfs-
menn í vinnu í Bandaríkjunum enda
kýs hann að vera meö nefið niðri í öllu.
Frændurnir Golan og Globus vinna að
öllu saman. Vinnuregla þeirra er: Ef
annar er ósamþykkur gefur hinn eftir
án málalenginga. Árangurinn:
Meðalkostnaöur bandarískrar myndar
er 12 milljónir dollara en hjá Cannon er
hann aðeins 5!
Þeir hafa fleira til brunns að bera,
m.a. óvenjugóða þekkingu á
alþjóðlegum kvikmyndamarkaði. Þeir
eru líka vel innundir hjá hinum 40
þúsund sjálfstæðu kvikmyndadreifing-
araðilum. Cannon hefur komiö sér upp
forsölukerfi.. Það er að segja, þeir selja
myndir sínar á myndbandaleigur og í
kapalkerfi áður en þær koma í kvik-
myndahús. Þetta þýðir að þeir hala inn
80% kostnaðar áður en myndin er sýnd
í kvikmyndahúsum.
Menahem Golan er gott dæmi um
harðduglegan gyðing. Hann fæddist
árið 1929 viö Galíleuvatn og hét þá
Menahem Globus. Hann næröist á
vestrum og glæpamyndum í æsku.
Hann breytti um nafn og tók sér nafn
úr Biblíunni eins og Ben Gurion hvatti
menn til að gera. Hann barðist í Sjálf-
stæðisstríðinu en að því loknu hélt
hann til Bretlands og nam leikhúsfræði
við Old Vic í Lundúnum.
Golan snéri aftur til Israels þegar
hann var tuttugu og tveggja ára. Hann
varð fljótt vinsæll leikstjóri en eftir átta
ára „ströggl” í leikhúsum Israels var
hann orðinn leiður. Hann hélt því til
Bandaríkjanna og læröi kvikmynda-
gerð við New York University. Enn á
ný hélt hann heim á leið aö námi loknu
og stofnaði kvikmyndafyrirtækið Noah
Films með frænda sínum, Yoram.
„Hann er viðskiptaséní,” er sagt um
þann síðamefnda.
„Við höfum tækifæri til að skapa
ísraelskan kvikmyndaiðnað,” sagði
hann þá. Golan stýrði sjálfur 7
myndum og þjónaði vel ísraelskri
kvikmyndalist. (Áttunda myndin, gerð
í USA, er á leiöinni: Over The Top með
Sylvester Stallone.) Um leiö lærði
dreifandinn—framleiðandinn Golan
sitt fag. „Maður getur gert hvað
sem er eftir að hafa selt svart-hvíta
mynd á hebresku til Japan og
Taiwan...”
„Hvað sem er” varð Bandaríkin.
Hann náöi fyrst fótfestu þar er myndin
„Árásin á Entebbeflugvöll”
(Operation Thunderbolt) náöi miklum
vinsældum og útnefningu til óskars-
verðlauna. Myndin hefur að vísu hvað
eftir annað verið valin ein lélegasta
mynd allra tíma. ..
Aflafé þeirrar myndar vörðu
frændurnir til að kaupa Cannon. Og
hitt er hluti af kvikmyndasögunni. -ás.
Á ÍÞRÓTTAFRETTIR HE
NAR