Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Side 18
18
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985.
íþróttir
Lítið um
stórleiki
— Í3. umferðenska
deildabikarsins
t gær var dregið i 3. umíerð enska
deildabflcaratau. Melstarar Norwich iá
erflðan leik — útllelk á gervigrasinu í
Loton. Stúrliðin drógust lítið saman,
Liverpool leikur 6 Anfield við Brighton
og Man. Utd. leikur einnig á helmavefli
gegn West Ham. Everton leikur hins
vegar á áflvelli — í Shrewsbury.
Lelklrnir i 3. umferðinni verða leiknir
28. tfl 30. október. Einn lelkur nema
jafntefll verðl. Ekki leikið heima og að
hetanan eins og i 2. umferðinni.
Niöurstaöan af drsettinum varö
þessi:
Watford-QPR
Derby-Nottingham Forest
Shrewsbury-Everton
Luton Town-Norwich
Birmingham-Southampton
Man. City-Arsenal
Portsmouth-Stoke
Líverpool-Brighton
Man. Utd-West Ham
Swindon-Brentford eöa Sheff. Wed.
Leeds-Aston Villa
Coventry-West Bromwich
Oxford-Newcastle
Chelsea-Fulham
Grimsby-Ipswich
Orient eöa Tottenham-Wimbledon.
-hsim
Spurs enn
á eftir Bruce
Frá Sigurbirni Aðalsteinssynl, frétta-
ritara DV i Englandi:
Tottenham er enn á höttunum á eftir
miðvörðunum Steve Bruce bjá Nor-
wicb og Alvin Martin hjá West Ham.
Uklegra er talið að Bruce verði fyrir
valinu hjá Lundúnaliðinu en hann
hefur átt mjög góða leiki fyrir Nor-
wich. Norwicb hefur þegar hafnað
tveimur tflboðum frá Peter Sbreeves,
stjóra Spurs, en kunnuglr telja að
Sbreeves eigi ef tir að reyna aftur.
-fros
Pábnar Slgurðason.
Komast
Haukar
í 2. umferð?
— mæta Taby Basket
á morgun
Tekst Haukum að komast i aðra
umferð í Evrópukeppni bikarhafa?
Þeirri spurningu f «s t svarað á morgun
en þá nuetir liðið ssnska liðinn Taby
Basket f Stokkhólmi. Haukar eiga all-
scmilega möguleika en liðið vann fyrri
leik llðanna sem fram fór í Hafnarfirðl
með fimm sflgum, 88-83.
-fros
Golfmót
hjáGR
Vegna fjölda áskorana veröur
haldiö enn eitt mót hjá Golfklúbbi
Reykjavfkur á morgun, laugardag.
Mótið veröur styrktarmót fyrir sveit
GR sem keppir í Evrópukeppni félags-
liða í golfi í nssta mánuöi. Leikin
verður 18 holu punktakeppni með fuliri
forgjöf. Ræst veröur út kl. 9.00 til 13.00.
íþróttir fþróttir íþróttir
Steve Cram kemur I mark þegar hann setti heimsmetið i míluhlaupi 6 Bislett-leikvanginum i Ösló i sumar.
Spánverjinn Josó Luis Gonzales virðist langt, iangt ó eftir en náði þó fjórða besta tima sem þá hafði nððst
i míluhlaupi. Hljóp á 3:47,79 minútum.
Cram langt á undan
Árangur í blaupum á millivega-
lengdum í sumar hefur i einu orðið
sagt verið stórkostlegur. Þar ber hæst
heimsmetin í 1500 m, míluhlaupi og
5000 metrum. Tveir kóngar skipta
þeim á milli sín, Steve Cram,
Englandi, og Marokkómaðurinn Said
Aouita. Þrátt fyrir hlð mikln hlaup
hins 24 ára Englendings, Steve Cram, í
Osló í sumar, 3:46,31 min., komst það
þó ekki í hálfkvisfl hvað athygli snerti
við þegar landi hans, Roger Bannister,
varð fyrstur manna til að hlaupa
míluna, 1609,3 metra, á innar við
fjórum mínútum. Það var í Oxford í
mai 1954 og Roger hljóp á 3:59,4 mín.
Rauf þar mlkinn múr sem lengi virtist
óvinnandi. En það var skammt stórra
högga á milli eftlr að læknastúdentinn
Bannister vann afrek sitt. Hann átti
beimsmetíð aðeins í nokkrar vikur.
Sfðar á árinu 1954 bættí Ástralíu-
maðurlnn John Landy met Bannisters
verulega.
Ef þeir Bannister og Cram hefðu
hlaupiö saman í methlaupum sínum
hefði Cram verið 87,3 metrum á undan
Bannister í mark. Það hafa sér-
fræðingar reiknað út en auövitaö er
allur samanburður á þessum tveimur
heimsmetum út í hött, þó gaman geti
veriö aö leika sér aö slikum tölum.
Aöstæður í dag á hlaupabrautum eru
svo allt aörar og betri. Gerviefnin hafa
séð til þess. Þó er þjálfun miklu full-
komnari í dag og bestu hlauparamir
allir atvinnumenn.
Tveir Norömenn bjuggu til hina
skemmtilegu teikningu hér að neöan,
reiknuðu út muninn í metrum á hinum
ýmsu heimsmetum sem sett hafa veriö
á míluhlaupi frá þvi Bannister setti
heimsmet sitt 1954 og Cram í sumar og
einnig eru myndir af þeim hlaupurum
sem þar koma viö sögu. Þaö er óþarfi
aö fara fleiri oröum um hana — hún
skýrir sig sjálf. -hsím.
ÞROUN HEIMS-
METSINS í MÍLU
— eftir hið fræga met Roger Bannister 1954
Síðan Roger Bannister, Englandi,
varö fyrstur til að hlaupa miluna á
innan við fjórum minútum árið 1954
hefur heimsmetið verið bætt 14
sinnum, síðast í sumar, þegar Steve
Cram, Englandi, hljóp á 3:46,31 min.
Það var þó miklu melri viðburður 1954
þegar Bannister, sem nú er með
kunnustu læknum á Bretlandseyjum,
setti heimsmetið fræga eftir góða
aðstoð Chris Chataway, sem „dró”
Roger í hetansmetið. Chataway var
mun kunnari sem 5000 m hlaupari og
vann sem slikur mörg góð afrek. Eftir
að hlaupaferli hans lauk varð hann
kunnur stjómmálamaður, þingmaður
og ráðherra íhaldsflokksins.
En lítum á þróun heimsmetsins frá
1954, þegar Roger Bannister setti
heimsmetið Iræga.
3:59,4 — R. Bannister, Engl. 1954
3:57,9 — J. Landy, Ástralíu 1954
3:57,2 — D. Ibbotson, Engl. 1957
3:54,5 — H. Elliott, Ástralíu 1958
3:54,4 — P. Snell, N-Sjál. 1962
3:53,6 — M. Jazy, I'rakklandi 1965
3:51,3 — J.Ryan,USA 1966
3:51,1 — J.Ryan,USA 1967
3:51,0 — F. Bayi, Tanzaníu 1975
3:49,4 — J. Walker, N-Sjál. 1975
3:49,0 — S. Coe, Englandi 1979
3:48,8 — S. Ovett, Englandi 1980
3:48,53 — S. Coe, Englandi 1981
3:48,40 — S. Ovett, Engl. 1981
3:47,33 — S. Coe, Englandi 1981
3:46,31 — S. Cram, Englandi 1985
„Leikmenn rifust og æptu hver að
öðrum eftir að við töpuðum gegn Tecca
í fyrrakvöld. Ástandið er orðið voða-
Enn eil
hjá í<
Kvennalandsliðið máti «
á mótinu f Hollandi er það
tslenska kvennalandsliðið í hand-
knattleik mátti sætta sig við þriðja
tapið úr jafnmörgum leikjum er liðið
lék gegn Hollendingum. Leikurinn,
sem var liður í alþjóðlegu móti, iór
fram í Hollandi og reyndust heima-
menn öllu sterkari. Lið þeirra vann
ellefu marka sigur, 26—15, eftir að
átta marka munur hafði verlð á liðun-
um í hálfleik.
Eins og í leik Islands við Noreg í
fyrrakvöld hafði Island í fullu tré í við
mótherja sína á fyrstu mínútum leiks-
ins. Hollendingarnir náðu undirtökun-
um rétt um miðjan hálfleikinn er
leikur íslenska liðsins hrundi. Þær hol-
lensku héldu síöan strikinu í síöari
hálfleiknum en þokkalegur leikkafli
Islendinga undir lokin varð þess vald-
andi að munurinn varð ekki meiri. Is-
land hefur nú leikið gegn Noregi, Ung-
verjalandi og Hollendingum. Tveir
leikir eru eftir og eru þeir gegn slök-
Sigurður Svainsson.
Bannister, 87,3 m Ibbotson, 77,3 m Elliott, 60,6 m Snell, 51,6 m Ryun, 34,7 m Wollter, 22,4 m
Coe, 7,7 m
Bayi, 32,0 m
Oveft, 14,8 m
iþróttir
(þróttir
(þróttir
íþróttir