Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Síða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985. 7 Neytendur__________Neytendur__________Neytendur__________Neytendur Framfærsluvísitalan: 36% hækkun í heimilisbókhaldi DV FRAMFÆRSLUVISITALA 38,9% o 04 Jn vO 04 ui vO 04 tD o? ro >o >o X ÞO 04 ,, U1 Œ> o ° T O o O * 1 >o ' L ^ 1 sO ÝMSAR KÆLIVÖRUR KJÖT OG FISKUR KORN OG SYKURVÖRUR HREINLÆTIS VÖRUR Öí:: mÐURSUÐU- 00 RAKKAV. Hvað greiða ungling- arnir heim? I verðkönnun er Miðlun fram- kvæmdi kemur fram að verðhækkun helstu vöruflokka til heimilisnota er á bilinu 34-46% á síðustu 12 mánuð- um. Hækkun framfærsluvísitölu er 38,9%. Hækkun á niðurstöðutölum í heim- ilisbókhaldi DV er 36% á sl. tólf mánuðum. Við höfum hins vegar ekki sundur- liðun á því hvað hver vöruflokkur fyrir sig hefur hækkað mikið, aðeins heildarniðurstöðutölu í lið sem kall- aður er hjá okkur „matur og hrein- lætisvörur". A þeim upplýsingaseðlum, sem við fáum senda mánaðarlega frá fjölda áskrifenda DV, er einnig dálkurinn „annað“, þar sem greint er frá öðrum útgjöldum en beinlínis í mat og hreinlætisvörur. I þann dálk skal einnig færa t.d. opinber gjöld, af- borganir af lánum og fleira þess háttar. Við höfum hins vegar ekki farið út í samanburð á þeim töl«m. Of margir óljósir þættir eru þar til þess að það yrði raunhæft. Þvottavélar þola hita- veituvatnið „Kæra Neytendasíða! Mig langar að spyrja hvort þið hafið heyrt að þvottavélar geti skemmst við að taka inn á sig hita- veituvatn", segir m.a. í bréfi frá húsmóður í Reykjavík. Kísill og önnur efni i hitaveitu- vatninu eiga það til að setjast innan i leiðslur og ofan. Einnig vill t.d. innra horðið á loki hraðsuðuketils- ins verða ljótt, af sömu ástæðu. Við höfum hins vegar ekki heyrt að þvottavélar bíði skaða af hita- veituvatninu, en vissara er þó að fylgjast með vatnsinntaki vélarinn- ar. Innviðir þvottavéla eru hins vegar úr ryðfríu stáli sem þolir mikinn Margir hafa haldið því fram við okkur, bæði bréflega og einnig sím- leiðis, að niðurstöðutölurnar úr heimilisbókhaldinu séu ekki sam- kvæmt raunveruleikanum. Þær séu alltof lágar til þess að geta talist marktækar. Auðvitað eru okkar tölur í lægri kantinum en þær eru innbyrðis alltof líkar til þess að geta verið „falsaðar". Hins vegar er ,,okkar“ fólk auðvitað yfirleitt mjög sparsamt og gerir greinilega hag- kvæmnisinnkaup þegar það býðst. Svoleiðis á það líka að vera og með því að halda heimilisbókhald er auðveldara að halda utan um þá fjármuni sem afiað er. Verðkönnun Miðlunar náði til fimm vöruflokka og hundrað ein- stakra vörutegunda innan þeirra. Hækkunin var misjafnlega mikil eftir vöruflokkum. Mest var hún á niðursuðu- og pakkavöru eða 46%, á hreinlætisvörum 42% , korn og syk- urvörum 39%, á kjöti og fiski 35% og 34% á öðrum kælivörum. Á öllum þeim vöruflokkum, sem kannaðir voru, erfrjálsálagning. - A.Bj. ágang alls konar efna án þess að láta ásjá. Ofnar og pípur eru hins vegar oft úr óvandaðra efni sem lætur undan tærandi efnum í hitaveituvatninu. Hitaveituvatn er hins vegar algjört eitur fyrir uppþvottavélar, ekki kannski beinlínis fyrir vélarnar sjálf- ar heldur fyrir búsáhöldin, diska og glös, að ekki sé talað um silfurhnífa- pör. Þau verða beinlínis kolsvört ef þau eru þvegin úrhitaveituvatni. A.Bj. „Ég sendi upplýsingaseðilinn fyrir október þótt á hann vanti tölur í liðinn „annað“. Inni i þessari tölu er mjolið í þrjátiu slátur en ekki slátrin. Mig langar til þess svona í leiðinni að spyrja ykkur hvað ykkur finnst sanngjarnt að láta unglinga greiða heim.“ Þannig hljóðar bréf er okkur barst frá sex manna fjölskyldu úti á landi. Meðaltalskostnaðurinn i mat og hreinlætisvörum var um 3700 á mann í október. Hvað varðar spurninguna um hvað sanngjarnt sé að unglingar greiði heim er ekki óeðlilegt að þeir greiði fyrir fæði og að einhverju leyti fyrir húsnæði og þá þjónustu sem þeir fá á heimilinu, t.d. þvott. Fæðispeningar gætu t.d. verið meðaltalskostnaðurinn í mat á við- komandi heimili en aðrar greiðslur yrðu að vera samkomulag. Ef ungl- ingurinn er i skóla kemur auðvitað ekki til greina að hann greiði heim því þá hefur hann sennilega litlar eða 'engar tekjur. Annars væri gaman að heyra hvað öðrum finnst um þetta og jafnvel frá unglingunum sjálfum um hvað þeim finnst sanngj arnt í þessu efni. A.Bj. Artemis Skeifunni 9,S. 83330 Höfum Opnað nýja glæ: sérverslun með barnanáttföt kven-náttfatnað og sloppa. >*4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.