Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Blaðsíða 16
16
DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985.
DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985.
17
TveirfraReykja-
vík til Akureyrar
— og Gunnar Orrason
til Fylkis
Tveir ungir piltar úr Reykjavík, Haukur
Bragason, markvörður í Fram, og Steinar
Ingimundarson, unglingalandsliðsmaður í
KR, dvöldu hjá KA á Akureyri um helg-
ina, kynntu sér aðstæður hjá félaginu, sem
leikur í 2. deild í knattspyrnunni. Sam-
kvæmt öruggum fréttum fiá Akureyri
bendir allt til þess að þeir leiki með KA
næsta sumar. Haukur er alveg ákveðinn,
en hann hefur verið varamarkvörður hjá
Fram. Steinar er mikill markakóngur úr
yngri flokkunum, 17 ára.
Gunnar Orrason, fyrrum leikmaður með
Fram í 1. deildinni, sem leikið hefur með
Skallagrími í Borgarnesi undanfarin
sumur og var markakóngur liösins í 2.
deild í sumar, hefur að undanförnu æft
með Fylki. Miklar líkur eru á að hann
leiki með Árbæjarliðinu í 3. deild næsta
sumar.
Meðaltalið var
69 á hringinn
Golfmennirnir, sem tóku þátt í keppni
PGA-skólans á Spáni á dögunum, náðu
sumir hverjir ótrúlega góðum árangri.
Þeir Sigurður Pétursson og Ragnar Ólafs-
son voru bar meðal keppenda en féllu
báðir úr, komust ekki í keppni atvinnu-
manna næsta sumar.
í úrslitakeppninni, sem var sex umferðir,
náði Spányerjinn Jose Maria Olazabal
bestum árangri. Lék liringina sex á sam-
tals 414 höggum eða hverjar 18 holur að
meðaltali á 69 höggum . Greinilegt að
hann á erindi í keppni atvinnumannanna.
Tvisvár lék hann á 67 höggum, fyrsta og
þriðja keppnisdaginn, á 68 annan daginn
og á 69 fjórða daginn. Frábært. Gaf þá
aðeins eftir, lék á 73 og 70 tvo síðustu
keppnisdagana.
I öðru sæti varð Adan Sowa, Argentínu,
á 416 höggum. Þeir tveir fyrstu voru í
nokkrum sérflokki, Sowa lék tvisvar á 68
höggum, tvisvar á 69. Þriðji varð Greg
Turner, Nýja-Sjálandi, með 420 högg og
fjórði Ron Commans, USA, á 421 höggi.
Þá má geta þess að fjórir Bretar voru
meðal 15 bestu. Sá sem náði 15. sa>ti lék
á 428 höggum eða að meðaltali á 71 höggi.
________________________- hsím
Langer bestur
Bernhard Langer, vestur þýski golf-
maðurinn snjalli, sem m.a. varð banda-
rískur meistari í sumar, var I gær útnefnd-
ur „golfmaður Evrópu 1985“. Það var
sérstakur dómstóll fyrrverandi meistara
og blaðamanna sem kaus Langer. i öðru
sæti varð Skotinn Sandy Lyle sem varð
breskur meistari í ár.
Auk þess sem Langer sigraði á US
Masters sigraði hann á Evrópumeistara-
mótinu, þýska og ástralska opnu meist-
aramótunum, Herritage Classic í USA og
„milljón dollara mótinu" í Suður-Afríku
um síðustu helgi._______- hsim
Keflvíkingar
skoruðu 40!
— sigruðu ÍH, 40-21, í
3. deild handboltans
Keflvíkingarvoru í essinu sínu þegar
þeir léku við ÍH, nýja íþróttafélagið í
Hafnarfirði, í 3. deild handboltans um
helgina. Sigruðu 40-21 en ieikið var í
Hafnarfirði. Af öðrum úrslitum í 3.
deild um helgina má nefna að Njarðvík
sigraði Selfoss, 25-21, á Suðurnesjum
og Reynir, Sandgerði, sigraði Ögra,
31-14. Staöan í 3. deild er nú þannig:
Týr
Reynir, S.
Keflavík
Akranes
Þór A.
Fylkir
Njarðvík
ÍH
Selfe*ss.
Völsungur
Skallagrímur
Hveragerði
Ögri
11 9 0
12 8 2
10 9 0
9 7 1
11 6 1
11 5 1
10 3 2
11 4 0
10 3 2
11 3 1
10 2 1
9 2 1
2 301-217 18
2 297-260 18
1 279-198 18
1 236-192 15
4 258-230 13
5 240-216 11
4 264-246 10
7 257-308 8
5 221-231
7 262-274
7 209-252
6 220-266
11 0 0 11 144-281
Formaður íþróttaráðs Reykjavíkur, Júlíus Hafstein, afhenti nýlega þremur Reykjavíkurfélögum peninga-
upphæðir úr styrktarsjóði ráðsins fyrir góðan árangur í sumar. Islandsmeistarar Vals og bikarmeistarar
Fram í knattspyrnunni hlutu 200 þúsund kr. hvort félag og Golfklúbbur Reykjavíkur 50 þúsund. Á mynd-
inni að ofan eru fulltrúar félaganna ásamt borgarstjóra. Frá vinstri Pétur Sveinbjarnarson, formaður
Vals, Hilmar Guðlaugsson, formaður Fram, Davíð Oddsson borgarstjóri og Ólafur Jónsson, stjórnarmaður
íGR. DV-mynd Bjarnleifur.
IBK vann upp 20
stiga forskot ÍR
— sigraði með 81-75 eftir framlengingu
Botnlið IR í úrvalsdeildinni í
körfu kom mjög á óvart með
stórgóðum leik er liðið mætti
nýliðum Keflavíkur í seinni leik-
gærkvöldsins. Góð frammistaða
liðsins lengst af leiknum í gær-
kvöldi dugði þó ekki til því liðið
missti tuttugu stiga forskot sitt
niður. Jafnt var eftir venjulegan
leiktíma en Keflvíkingarnir
rðyndust yfirburðalið í framleng-
ingunni og sigurinn varð þeirra,
81-75.
Eftir mikið jafnvægi í stigaskorun
liðanna á byrjunarmínútunum náðu
ÍR-ingar góðum tökum á leiknum.
Náðu að breyta stöðunni úr 15—14 í
31-19. í hálfleik munaði ellefu stigum
Tfu leikmenn Chelsea í
ham á Goodison Park
slógu Everton út í deildabikarnum — Tottenham féll í Portsmouth
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni,
fréttamanni DV á Englandi.
„Þetta var of harður dómur,
Darren Wood hafði ekki einu
sinni fengið tiltal í leiknum áð-
ur,“ sagði Jimmy Armfield,
fréttamaður BBC á Goodison
Park, þegar bakvörður Chelsea,
Darren Wood,var rekinn af velli
á 65. mín. í deildabikarleiknum
við Everton í gærkvöldi fyrir brot
á Van der Hauwe, leikmanni
Everton. Staðan var þá 1-1 en
leikmenn Chelsea gerðu sér lítið
fyrir og sigruðu, 2-1. í Portsmo-
uth léku Portsmouth og Totten-
ham í þriðja sinn í deildabikarn-
um að viðstöddum rúmlega 30
þúsund áhorfendum. Heimaliðið
sigraði, 1-0, við gífurlegan fögnuð
en samtals stóðu leikirnir þrír í
fimm klukkustundir..
Chelsea skoraði í sínu fyrsta upp-
hlaupi á Goodison Park. Speedie gaf
knöttinn til Kerry Dixon sem skoraði
og þá var aðeins liðin 61 sekúnda.
Annar leikur liðanna í deildabikarn-
um, jafntefli á Stamford Bridge í
þeim fyrri og þar lék Everton með
10 leikmönnum allan síðari hálfleik-
inn. Sheedy rekinn af velli. En leik-
menn Everton voru fljótir að jafna
eða á 8. mín. Gary Lineker skoraði.
Það var siðan lítið um opin færi í
fyrri hálfleiknum, mest miðjuþóf og
sama þófið framan af þeim síðari.
Mikið um brot og dómarinn kunni,
Keith Hackett, ekki beint í essinu
sínu. Var greinilega að missa tökin
á leiknum.
Eftir því sem leið á hálfleikinn
náði Everton undirtökunum, sótti
miklu meira. Á 65. mín. lenti bak-
vörðunum saman, virtust hafa jafna
möguleika á að ná knettinum að
mati fréttamanna BBC. Darren
Wood rann til og braut á Van der
Hauwe. Hackett dómari vísaði hon-
um umsvifalaust af velli, sennilega
til að sýna að það var hann sem réð
ferðinni. Það merkilega var að eftir
þetta áfall urðu leikmenn Lundúna-
liðsins miklu ákveðnari og tókst að
tryggja sér sigur. Að vísu varði
markvörður Chelsea, Eddie Niedz-
wiecki, tvívegis vel frá Gary Stevens
áður en Joe McLaughlin skoraði
sigurmark Chelsea á 75. mín. Sout-
hall hafði þá varið mjög vel frá Nevin
í horn. Murphy tók hornspyrnuna,
Speedie skallaði til McLaughlin sem
skoraði.
Van der Hauwe, sem meiddist í
átökunum við Wood, haltraði af velli
og kom Marshall í hans stað. Ever-
ton sótti talsvert lokakaflann en án
þess að skapa sér góð færi. Chelsea
komst því í 8-liða úrslit keppninnar
og leikur þar við QPR á gervigrasinu
á Loftus Road. Áhorfendur á Goodi-
son Park voru 26.373 eða mun færri
en í Portsmouth. Liðin voru þannig
skipuð: Everton. Southall, Harper,-
Stevens, Ratcliffe, Hauwe (Mars-
hall), Bracewell, Heath, Richardson,
Steven, Lineker og Sharp. Chelsea:
Niedzwiecki, Wood, Page, McLaug-
hlin, Rougvie, Spackman, Murphy,
Jones, Nevin, Dixon og Speedie.
Loksins skorað.
Loksins fengust úrslit í viðureign
Portsmouth og Tottenham. Eftir tvo
jafnteflisleiki án marka skoraði
miðvörður Portsmouth, Noel Blake,
á 44. mín. í gærkvöldi og það nægði
Portsmouth til að komast í 8-liða
úrslit. Leikur þar við Oxford á úti-
velli. Mikill áhugi á leiknum og
uppselt. Spenna mikil á áhorfenda-
Gladbach án sterkra
leikmanna í Madrid
— UEFA-leikir víða í Evrópu f kvöld
Borussia Mönchengladbach verður
án nokkurra sinna bestu manna í
síðari UEFA-leiknum við Real
Madrid á Spáni í kvöld. Varnarmað-
urinn Hans-Gúnther Bruns er í leik-
banni, Wilfreid Hannes meiddur og
getur ekki leikið. Norðmaðurinn
Kaj-Erik Herlovsen á einnig við
meiðsli að stríða. Þó nokkrar líkur
á að hann taki stöðu Bruns sem
„sweeper". í fyrri leik liðanna í
Dússeldorf sigraði Gladbach 5-1 og
ætti að hafa góða möguleika á að
komast í næstu umferð. Það hefur
þó skeð að Real hafi unnið upp
mikinn mun á leikvangi sínum í
Madrid.
„Meiðsli leikmanna minna eru
alvarlegt mál en við verðum að sjá
hvað setur. Reyna að gera okkar
besta i Madrid,“ sagði Jupp Heyn-
ckes, framkvæmdastjóri Gladbach, í
gær. „Við munum leika varnarleik
og yfir 100 þúsund áhorfendur geta
verið okkur erfiðir."
Það verða víða fjörugir UEFA—
leikir í kvöld. Belgíska liðið Ware-
gem leikur við AC í Milano. Fyrri
leik liðanna lauk með jafntefli ,1—1.
Milano-liðið ætti að tryggja sér sæti
í næstu umferð í kvöld jafnvel þó
enski miðherjinn Mark Hateley geti
ekki leikið. Hann haltraði af velli í
Napoli á sunnudag þegar AC tapaði
þar 2-0. „Hateley kom af velli blár
og marinn. Eg er viss um að konan
hans sló hann ekki,“ sagði Giussy
Farina, forseti AC Milano, eftir leik-
inn við Napoli og kvartaði mjög
undan dómgæslunni í leiknum. En
það er önnur saga.
Af öðrum leikjum má nefna að
Köln fær sænska liðið Hammerby í
heimsókn. Svíarnir sigruðu, 2-1, í
fyrri leik liðanna. Nantes leikur við
Spartak, Moskvu, á heimavelli og
stendur vel að vígi eftir 1-0 sigur í
Sovétríkjunum. Þá verður áhuga-
verður leikur í Lissabon. Sporting
fær Bilbao í heimsókn en í fyrri
leiknum sigruðu Spánverjarnir, 2-1.
- hsím
á liðunum, 37-26. IR hélt uppteknum
hætti í byrjun síðari hálfleiksins,
liðið lék þá mjög sterka vöm og
hittnin í sóknarleiknum var ágæt.
Liðið náði tuttugu stiga forystu,
53-33, en þá slökuðu leikmenn liðs-
ins á. Keflvíkingar gengu á lagið og
náðu að vinna upp stigamuninn fyrir
leikslok. Eftir venjulegan leiktíma
var staðan 69-69 en Suðurnesjamenn
voru síðan mun beittari í framleng-
ingunni og unnu sigur, 81-75.
Guðjón Skúlason og Jón Kr. Gísla-
son áttu bestan leik ÍBK í leiknum.
Þá stóð þjálfari þeirra, Hreinn Þor-
kelsson, fyrir sínu.
iR-liðið náði að sýna sinn besta
leik í vetur á tímabili en liðið datt
of langt niður þess á milli. Hjörtur
Oddsson og Ragnar Torfason voru
þeirra bestir en einnig sýndi Karl
Guðlaugsson fallega hluti.
Stig IBK: Guðjón 21, Sigurður
Ingimundarson 18, Jón Kr. 12,
Hreinn 11, Þorsteinn Bjamason 9,
Magnús Guðfinnsson 4, Hrannar
Hólm 3, Ólafur Gottskálksson 2,
Ingólfur Haraldsson 1.
Stig ÍIl: Ragnar 21, Karl 14, Hjörtur
12, Jón Örn og Vignir Hilmisson 7,
Jóhannes 6, Benedikt Ingþórsson og
Björn Steffensen 4. - fros
svæðunum. Portsmouth var betra
liðið í fyrri hálfleik og það var ekki
nema sanngjarnt þegar Blake náði
fomstunni. I síðari hálfleik lét Alan
Ball, stjóri Portsmouth, sína menn
leika sterkan varnarleik. Setti Dillon
inn á en hann var varamaður. Tott-
enham sótti því miklu meira í s.h.
en Portsmouth treysti á skyndisókn-
ir og fékk tækifæri. Tottenham-liðið
var þó óheppið að jafna ekki. Tvíveg-
is stangarskot auk þess sem Knight
markvörður varði vel. Hann lenti í
slæmu bílslysi á sunnudag, slasaðist
þó ekki sjálfur neitt að ráði og heimt-
aði að fá að leika. í fyrri hálfleiknum
hafði hann varið mjög vel frá Gra-
ham Roberts.
Lið Tottenham var þannig skipað
í gær: Clemence, Thomas, Houghton,
Roberts, Mabbutt, Stevens, Hoddle,
Ardiles, Waddle, Clive Allen og Fal-
co. Þegar langt var liðið á leikinn
kom Paul Allen inn sem varamaður.
Nokkrir leikir voru í FA-bikar-
keppninni. Bury sigraði Tranmere
2-1 en á 59. min. var stjóri Tranmere,
Frank Worthington, rekinn af velli
fyrir að mótmæla vítaspyrnudómi.
Skorað úr vítinu og staðan þá 2-6.
Þá sigraði Rochdale Scunthorpe 2-1
og leikur i 3.umferð á Old Trafford
við Man.Utd. Walsall vann Port
Vale 2-1, Wigan vann Runcorn 4-0.
Þá voru tveir útisigrar. Orient vann
Slough (við Heathrow-flugvöll) 2-3,
og Notts County vann Wrexham 3-0.
Þá var einn leikur í skosku úrvals-
deildinni og heldur betur óvænt
úrslit. Clydebank sigraði Aberdeen
2-1. - -hsím
23jamarkatap
gegn Ungverjum
íslenska kvennalandsliðið
mátti sætta sig við 23ja marka tap
í sínum fyrsta leik i b-heims-
meistarakeppninni í Þýskalandi.
Landsliðið lék gegn Ungverjum í
gær og var það leikur kattarins
að músinni frá fyrstu mínútu.
Lokatölur urðu 38-15 eftir að
ungverska liðið hafði verið 18-5
yfir í liálfleik.
IVÍargrét Theodórsdóttir varð lang-
markahæst íslenska liðsins með tíu
mörk. - fros |
Valsmenn einráðir
í f ramlengingunni
— þegar liðið vann KR, 74-71, í úrvalsdeildinni í körfu
úrslit því yfirburðir Valsmanna voru
miklir.
Einar Ólafsson náði sér vel á strik
KR-ingar náðu sér aldrei á strik
í framlengingu leiks síns við Val
sem fram fór í úrvalsdeildinni í
körfubolta í Seljaskólanum í
gærkvöldi. Páll Kolbeinsson
tryggði vesturbæjarliðinu fram-
lengingu með því að skora tvö
stig úr vitaskotum á síðustu sek-
úndu venjulegs leiktíma. Staðan
þá jöfn, 67-67. Valsmenn voru
síðan nær einráðir framan af leik
liðanna í framlengingunni. Skor-
uðu sjö stig og tvær körfur KR í
lokin dugðu skammt. Lokatölur
74-71.
Valsmenn voru öllu frískari í byrj-
un leiksins, þeir náðu tíu stiga for-
skoti. Leikurinn jafnaðist síðan fyrir
hlé og KR hafði þá fjórum stigum
betur, 41-37.
Seinni hálfleikurinn var alla tíð í
jafnvægi. Valsmenn þó klaufar að
missa fjögurra stiga forskot úr hönd-
unum á sér á síðustu hálfri mínú-
tunni. í framlengingunni var sem
áður sagði aldrei nein spurning um
í þessum leik, hitti mjög vel og var
óumdeilanlega besti maður Hlíða-
rendaliðsins. Þá voru Torfi Magnús-
son og Leifur sterkir í fráköstunum.
Þorsteinn Gunnarsson. Garðar
Mikaelsson og Páll Kolbeinsson
voru bestu leikmenn vesturbæjar-
liðsins sem lék á köflum ágætlega
en datt þess á milli niður á ansi lágt
plan.
Stig Vals: Einar 23, Torfi 13, Leifur
11, Sturla 9, Jón Steingrímsson og
Björn Zoega 6, Tómas Holton og
Jóhannes Magnússon 4.
Stig KR: Birgir 20, Páll 14, Þor-
steinn 11, Garðar Jóhannesson 8,
Matthías Einarsson 6, Ástþór Inga-
son 5, Guðmundur Björnsson 4,
Guðmundur Jóhannsson 3.
Dómgæsla Jóhanns Dags og Krist-
bjarnar Albertssonar var þokkaleg
framan af en þeir misstu leikinn
nokkuð úr höndum sér á lokamínút-
unum. - fros
Sóknin hrandi í
síðari hálfleik
Slæmar byrjendaskyssur í
sóknarleiknum gerðu vonir ís-
lenska landsliðsins u-21 árs aldri
að engu er liðið lék fyrsta leik
sinn í milliriðli HM á Ítalíu við
Austur-Þjóðverja í gær. íslenska
liðið hafði undirtökin framan af
leiknum og i háUleik var staðan
12-9, íslandi í hag. Þá brást flest-
allt er gat brugðist í sóknarleik
liðsins og Þjóðverjarnir gengu á
lagið, skoruðu séx mörk gegn
einu íslensku. Munurinn hélst
síðan 2-3 mörk fram á lokakafl-
ann er Þjóðverjarnir juku við
muninn.
Markverðirnir Guðmundur Jóns-
son og Guðmundur Hrafnkelsson
vörðu mark íslenska liðsins til skipt-
is í leiknum og stóðu sig ágætlega.
Geir Sveinsson var að venju sterkur
í vörninni en annars er erfitt að gera
upp á milli leikmanna liðsins.Tapið
í gær gerði það að verkum að liðið
er nú í 5.-6. sæti riðilsins með Sviss-
lendingum. Liðið leikur við efsta
liðið, Svía, í dag en þeir gerðu sér
lítið fyrir og unnu Ítalíu með fimmt-
án marka mun í gær, 30-15. Þá gerðu
Svisslendingar og V-Þjóðverjar jafn-
tefli, 16-16.
Mörk íslands: Jakob Jónsson 4,
Jakob Sigurðsson og Hermundur
Sigmundsson 3, Júlíus Jónasson,
Gylfi Birgisson og Árni Friðleifsson
2, Einar Naabye 1. - fros
Dýri knatt-
spymumaður
FH
Dýri Guðmundsson, leikmaðurinn
kunni í knattspyrnunni, var kjörinn
knattspyrnumaður FH 1985, en hann
átti jafna og góða leiki með FH í 1.
deildinni i sumar. Dýri hefur verið
lengi í eldlínunni, leikið í 18 ár í
meistaraflokki, átta ár með FH og
tíu með Val -lék einnig um tíma í
íslenska landsliðinu. Dýri er við-.
skiptafræðingur og löggiltur endur-:
skoðandi, 34 ára, og í samtali við
DV í gær sagði hann að knattspyrnu-
ferli hans væri nú lokið - hann væri
hættur að keppa í hinni erfiðu keppni
1. deildar. „Korninn timi til eftir 18
ára feril sem meistaraflokksmaður."
- hsím
getrauna
VINNINGAR!
16. LEIKVIKA-7. DESEMBER1985.
VINNINGSRÖÐ: 2x1-211-121-112
1. Vinningur: i2ré»tir-kr.
13.975,-
1761(1/11)
57816(4/11)
99580(6/11)
108968(6/11) +
130537(6/11)
43710(4/11)
63745(4/11)
101531(6/11)
125278(6/11)
132236(6/11)
51155(4/11)
75527(4/11)
104402(6/11)
127076(6/11)
135893(6/11) +
55230(4/11)
96227(6/11)
107676(6/11)
56726(4/11)
99481(6/11)
108367(6/11)
129663(6/11)
40532(4/11)
62644(4/11)
101107(6/11) +
125021 (6/11)+'
132130(6/11)
48598(4/11)
74353(4/11)
104060(6/11)
126878(6/11)
134234(6/11) +
54821 (4/11)
95698(6/11) +
107668(6/11)
128678(6/11) +
97575(6/11)
108320(6/11)
129650(6/11)
20640
62448(4/11) +
100176(6/11)
110790(6/11)
132102(6/11) +
48129(4/11)
71565(4/11)
103547(6/11) +
126867(6/11)
133263(6/11)
54465(4/11)
81405(4/11)
107492(6/11)
128677(6/11) +
99258(6/11)
107979(6/11)
129363(6/11)
14494
60514(4/11)
99795(6/11) +
110012(6/11)
132006(6/11)
46762(4/11)
66843(4/11)
103127(6/11) +
126480(6/11) +
133196(6/11)
53420(4/11)
79786(4/11) +
105016(6/11)
128665(6/11)
75591(4/11)
56582(4/11)
129123(6/11)
1883
60497(4/11)
99769(6/11)
109610(6/11) +
131881(6/11) +
46687(4/11) +
64749(4/11)
102424(6/11)
126105(6/11) +
132503(6/11)
53413(4/11)
79335(4/11)
104926(6/11)
127780(6/11)
Úr 15. viku:
56297(4/11)
97568(6/11)
3283
59649(4/11)
99731(6/11)
109429(6/11)
130727(6/11)
45106(4/11)
63831 (4/11)
101532(6/11)
125672(6/11)
132240(6/11)
52951 (4/11) +
77547(4/11)
104404(6/11)
127655(6/11)
56296(4/11)
96414(6/11)
107783(6/11)
2. Vinningur: 11 réttir-kr. 372, ■■
19 14361 25440 42146x 45681 49971 53980 58715 + 28 14903 +
25469 42206 45697 50069x 54015 58767 228 + 14960 25604 42247
45808 50115 54125x 58832x 379 15006 26756 42424 45824 50342 +
54147 58860 423 15702 + 26888 42504 45834 50371 54161x 58889
424 16257 + 27421 42780 + 45852 50449 54211 58956 589 16456
27426 42814 46286 50468 54221 59071+ 815 17315 27808 + 42875x
46386x 50515 54269x 59080 + 859 17474 28292 42937x 46554 50631
54320 59119 + 1478 17581 28302 + 42946 46688 + 50733 54327 59120 +
1649 17611 28304 + 42952 46721+ 50775 54409x 59121+ 1970 17676
28447 43105 46897x+ 50779x 54512 59122 + 2264 17690 40102 43237
47307 50846 54601 59124 + 2720 18234 40129 43344 47544 50940
54664 49127 + 3291 18396 40252 43682 47836 + 51057 54700 59499 +
3373 18427 40258 43763 48045x 51252 + 54715 59503 + 3457 19045z
40683x 43792 48123 51350 54724x 59908 + 3879 19201 40766 43835 +
48199 51373 54822 60407 5096 19895 40794 43853 + 48317 51599
55067 60723 6355 20008 + 40824 43862 + 48478 52025 55205 60725
6529 20219 40837x 433946 48554 52115 55260 60731 7135 21046
40882 43962 48597 52530 + 55261 60812 + 8128 21154+ - 40918 44014 +
48605 52538 55307 60899 8261 21246 40928 44139x 48681 52629
55316x 60907 8595 21446 40995 44144x 48736 42646 55855 61157
9262 22210 41002 44155x 48740 52988 56171 61307 + 9285 22322
41026x 44156 48819 53107 56193 61408 9308 23151 41447 + 44346
48979x 53122 56573 + 61414 10047 23162 41470 + 44808 49061x+ 53133
56808 61567 10090 23677w 41486 44833 49089 53138x 56861 61569
10423 23678 41681 44952 49190x + 53148 56952 + 61697 10425 23865
41687 45189x 49199x + 53182 57008 + 61704 10553 23992 41724 45190x
49307 53300 57029x 61720 11139 24039 41817 45191 x 49403 53383
57115 + 61885 11597 24097 41910 45194x 49551 53400 57423 61974
11648 24167 41920 45261 x + 49703 53401 57498 + 62345 12287 24771
41962 + 45262x + 49794 53423 57643 62463 + 12571+ 14788 41984 + 45339
49795 53627 57805 62472 13817 25109 41985 + 45376 49803 53720
57808 62593 14330 25437 42142x 45453 49894 + 53821 58429 62736
62851 65097x 71032 73762x 78582 95689x 97570 99365 62863 65203
71109 74192 + 78556 + 95692 + 97583 99393 62991x 65216 71111 7406/
78555 + 95721+ 97591 99417 63309x + 65239 + 71318x 74481 78325x 95744x
97609 99438 63461x 65249 71321x 74504 78210 95795 97631x 99482x
63469x 65251x 71373 74644 78200 95871 97671 99520 63494x .65280
71389 74693 78165x 95876 + 97681 99522 63497 + 65329 71392x 75064x
78164x 95877 + 97734 99630 63499x 65501 71470 + 75185 + 79038 + 95896
97735 + 99721 63500 66612 71472 + 75426 79149 95914 97736 + 99726
63509x 66841 71473 + 75732x 79434 + 95942 97836 99756 63528 + 67075
71483x 75926 79530x + 95948 97848 99777 + 63622 67114x + 71513 75979 +
79620 95998 97852 99781+ 63626 67117 71569 + 76206 79621 96031
97866 99796 + 63628 67133 71571 + 76279 79772 96044 97942 99797 +
63690 67215 71634 + 76318x 79793 96081 97945 99805 63754 67561
71683 76319x 80302 96084 97956 99820 63772 67587 71862 + 76558x
80307 96091 98114 99826x 63794 67593x 71935x + 76722 80662x 96105
98221 99852 63858 67597 71943 76743 80882 96147 98224 99857
63881 67924 + 72032 76884 81164x + 96151 98234 99863 63988 68851
72094 77136 81586 96197 98314 99883x 64446 68951 71211 77356
8159Í 96246 + 98315 99886 64509 69028 72135 77502 81710 + 96326
98338x 100026 64597 69096 72149 77618 81743 96346 98382 100081
64648 69098 72209 77651+ 81750 96503 98414 100207 64739 96106
72369 + 77707 95009 96755x 98435 100221 64761 69355 72393 + 77713
95010 96783 98436 + 100376 64865 69361+ 72541+ 77796 + 95012 96882
98601+ 100409 + 64884 69722 + 72656 77822 + 95041 97071 98622 100689
64898 69842 73117 77823 + 95083 97094 98625 100895x 64900 70019
73131 77829 + 95102 97132 + 98681 101083 + 64902 70371 73139 77853
95108 97137 98936 101091+ 64907 70656 + 73169 77863 95211 97139
98954 101101 64913 70743 73214 77901 95242 97302 99104 101106 +
64981 70891x 73268 77911+ 95245x 97366x 99115 101109 + 64983 70933 +
73345 77913 + 95261 97371x 99146 101110 + 64985 70988 73490 78913
95303 97393x 99280 101139 + 65029 70998 73491x 78876 95616 97466
99284 101164 + 65096 71016 73657 78646 95674 + 97543 + 99326 101169
101193 + 104589x 107378 109609 + 125608x 127231 128997 + 131108x 101263 104860
107448 + 109611+ 125620 127388 + 129042 + 131127 + 101285 104919 + 107493 109626 +
125621 127410 129264x 131130 + 101333 104992 + 107580 109651+ 125622 127582
129268 131135 + 101399x 104996 107626 109856 + 125671 127657 129269 131188 +
101501 105014 107631 109937 125674 127757 + 129419 131215x 101529 105015
107657 109938 125677X + 127792 129466X+ 131368 101561 105019 107660 109959
125703 127807 129495 + 131378 + 101734 105022 107669 109968 125747 127811
129571 131457 101903 + 105028 107671 + 110011 125808 127817 129611x 131477
101909 + 105075 107688 110015 125935 127826 129666 131481 x 102070 105107
107708 110019 126131 127834 129765 131841 x 102411 105189 107782 110022
126167 + 127866 129802 131855 102425 105299 107784 110031 126170 + 127891 x +
129900 131863x 102567 + 105368 107819x 110102 + 126171'+ 127916 130094 131879 +
102569 + 105531+ 107983 110111+ 126246 127990 130117x 131880 + 102655 105677
107998 110709 + 126253 + 128022 130156 131909x 102677 + 105702 108130 110718 +
126326 128028x 130197X 131968 102680 + 105706 108252 110766 + 126363 + 128047
130291 132012x 102853 + 105826 108288 110791+ 126377 + 128065x 130329 132194
102854 + 105849 108294 110792 + 126473 128108 130333x 132237 102855 + 106087
108364 110793 + 126508 1 28120x 130401 132257 102856 + 106119x 108471 110796 +
126528x+ 128152x + 130408 132259 102921 + 106126 108566 125120 126534 128156
130435 132262 102981 + 106244 10870C 125151 126548x 128205x 130451+ 132318
103063 106257 + 108716 125208 126616 128262 130540 + 132344 103123 + 106295 +
108722 125265 126647 128266 130565x + 132348 103124 + 106460 108733 + 125271
126661 128267 + 130601 132405x+ 103561+ 106470 108797 125277 126671 128317 +
130604 132481x 103565 + 106546 108950 + 125280 126754x 128331+ 130616 + 132504
103592 + 106549x 108959 + 125319x+ 126757x 128349x 130693 132582 103595 + 106566 +
108962 + 125328x+ 126806x 128444 130806x 132583 103727 106587 + 108965 + 125356x+
126858 128468x 130807X 132609x 103759 106613 + 108969 + 125359x+ 126851 128501
130917x 132769 103777x 106728 108970 + 125404 126961x 128523 130919 + 132891
103866 106734 109121 125405 127020x 128531 130974x + 132953 104037 106746
109159 125452 + 127033 128719x 131043x 132971 104110 + 106983 + 109339 125460x
127070x+ 128796 131045x 133050x 104137 107014 109602 + 125493x 127109 128855
131061 133065x 104138 107164 109607 + 125561 127121 128948x 131104x 133198
133296 133588 133819 134347 + 134994 + Úr 14.v. Úr 15. v. 133302 133601x
134051 134568x 135061 43385 13320x+ 133318 133612 + 134146 134576x
135485 + 108415 + 62852 + 133353 + 133622 134225 134641 135618x + 112042 +
80448 + 133430x+ 133652x 134243x 134643 + 135667x + 119528 + 98946
133544 133789x 134254x 134654 135681 x + 119582 + 133122x + 133583 133811
134262 134792 135788 119583 +
119591 + x = 2/11 z = 3/11 w = 5/11 119600 +
119637
119936 +
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Kærufrestur er til mánudagsins 30. des. 1985 kl. 12.00 á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueýðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra
Getrauna fyrir lok kærufrests