Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1985, Síða 31
31 DV. MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985. Miðvikudacnir ll.desexnber Siónvaro 19.00 Stundin okkar. Endursýnd- ur þáttur frá 8. desember. 19.30 Aftanstund. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efhi. Söguhornið - Palli var einn í heiminum eftir Jens Sigsgaard, Viibergur Júlíusson þýddi. Sögumaður Viðar Eggertsson. Sögur snáksins með fjaðraham- inn, þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Maður og jörð (A Planet for the Taking). 7. herjað á dauð- ann. Kanadískur heimildar- myndaflokkur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppmna sinn, náttúm og dýralíf og fírr- ingu hans frá umhverfinu á tækniöld. Umsjónarmaður David Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas. Jafnraeði. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.45 Chet Baker í Óperunni. Síðari hluti tónleika á vegum Jassvakningar í fyrravetur með trompetleikaranum Chet Baker ásamt íslenskum djassleikurum. Upptöku stjómaði Tage Amm- endrup. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvaiprásl ~ 14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal- steinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (6). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Sveitin mín. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Ró- mansa eftir Wilhelm Stenhamm- ar. Ame Tellefsen leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins. Stig Westerberg stjórnar. b. Þrjú ljóðræn lög eftir Jean Sibelius. Erik T. Tawaststj- erne leikur á píanó. c. Fimm píanólög eftir Carl Nielsen. El- isabeth Westenholz leikur. d. Tvær rómönsur eftir Edward Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. e. Tvö píanólög eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. Jón- as Ingimundarson leikur. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Kjötkrókur lendir í veislu“, ævintýri eftir Iðunni Steinsdótt- ur. Amar Jónsson les. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 20.00 Eftir fréttir. Bernharður Guðmundsson flytur þáttinn. 20.10 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.35 íþróttir. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hanne8sonar. 21.30 Sögubiik - Hvers vegna varð Olafsfjörður kaupstað- ur? Umsjón: Friðrik G. Olgeirs- son. Lesari með honum: Guðrún Þorsteinsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð- ur P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þór- arinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaiprásII 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. Hlé. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjómandi: GunnarSalvarsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 17.00 18.30 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Utvarp Sjónvarp Útvarpið, rás 1, kl. 21.30: Hvers vegna varð Ólafs- fjörður kaupstaður? Þessari spurningu verður reynt að svara í þættinum Sögublik sem er á dagskránni í kvöld. En áður en vikið verður beint að þessari spurningu verður litið til fortíðarinnar og bent á hve fiskveiðar voru mikilvægur þáttur í daglegu lífi fólks um allan miðhluta Norðurlands, í Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og víðar. En vegna þess að Norðurland var fyrst og fremst landbúnaðarsvæði hefur þessi sérstaða áðurnefndra' byggðarlaga legið í láginni. Umsjónarmaður þáttarins er Frið- rik G. Olgeirsson og lesari með honum er Guðrún Þorsteinsdóttir. Þátturinn Sögublik er á dagskrá annan hvem miðvikudag og ýmist er fjallað um efni úr almennri sögu landsins eða héraðssögu eins og í j þættinum að þessu sinni. Sjónvarpið kl. 22.45: Frá tónleikum Jazzvakningar Þá verður sýnt frá seinni hluta syngja, naut dyggrar aðstoðar ís- tónleika sem Chet Baker hélt hér á lenskra jassleikara sem spiluðu vegum Jazzvakningar í fyrravetur. undir með honum. Er þetta gott Tónleikarnir, sem voru haldnir í tækifæri fyrir þá sem misstu af tón- Óperunni, þóttu ógleymanlegir öll- leikunum til að hlusta á jass af bestu um þeim sem sáu og hlustuðu. Baker, gerð. Þeir sem fóru munu örugglega sem leikur á trompet, auk þess að leggjaviðhlustiraftur. Sjónvarpið kl. 20.45: Barátta mannsins við dauðann Nú fer að líða að lokum kana- díska myndaflokksins Maður og jörð. í þessum næstsíðasta þætti verður tekin fyrir barátta manns- ins við dauðann. En vitundin um dauðann og nærveru hans hefur auðvitað gífurleg áhrif á lífið sem við lifum. í þættinum verður velt fyrir sér hvort dauðinn verður yfi- runninn af visindunum eða hvort við verðum að sætta okkur við að hann verði alltaf til staðar. Það verður nú sem endranær erfða- fræðingurinn David Suzuki sem sér um þessar athyglisverðu vanga- veltur. ■A. ýj Vinningsnúmerin í dag, 11. desember: L 7313, 52362, 70527, 115113, 122941, 1 162864, 195449, 198854, 209104, 213463. Veðrið 1 í dag verður fremur hæg, breytileg játt á landinu, skúrir eða slydduél iverða um sunnanvert landið en úr- komulaust og sums staðar léttskýjað' um landið norðanvert. Hiti (M stig við sjávarsíðuna en 2-6 stiga frost inn til landsins. Veðrið i fsland kl. 6 i morgun: Akureyri snjóél -7 Egilsstaðir skýjað 4 Galtarviti skýjað 3 Höfn rigning 2 K efla víkurtlugx'. léttskýjað 2 Kirkj ubæjarkla ustur léttskýj aö 3 Raufarhöfn léttskýjað 0 Rcykjavík skýjað 2 Sauðárkókur alskýjað 2 Vestmannaeyjar úrkoma 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bcrgen skýjað 2 Helsinki alskýjað 4 Kaupmannahöfn lcttskýjað 1 Osló skvjað 15 Stokkhólmur léttskvjað 19 Þórshöfn rigning 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 13 Amsterciam lágþoku- 2 Barcelona blettir léttskýjað 7 (Costa Brava) Berlín rign/súld 5 Chicago súld 2 Feneyjar þokumóða 9 (Rimini ogLignano) Frankfurt léttskýjað 4 Glasgow súld 3 London mistur 7 Los Angeles skýjað 13 Lúxemborg léttskýjað 1 Madrid þokumóða 4 Malaga skýjað 13 (Costa del Sol) Mallorca léttskýjað 10 (Ibiza) Montreal alskvjað -4 New York skýjað i Nuuk léttskýjað 2 Paris þokumóða 3 Róm rigning 13 Vín rigning 5 Gengið Gengisskráning nr. 236-11. desember 1985 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doilar 41,900 42,020 41,660 Pund 60,066 60,238 61,199 Kan.dollar 30,003 30,088 30,267 Dönsk kr. 4,5450 4,5580 4,5204 Norsk kr. 5,4341 5,4497 5.4554 Sænsk kr. 5,4134 5,4289 5.4192 Fi. mark 7,5748 7,5965 7,5939 Fra.franki 5,3936 5,4090 5,3651 Belg.franki 0,8079 0,8103 0.8077 Sviss.franki 19,7037 19,7602 19,9254 Holl.gyllini 14,6171 14,6590 14,5255 V-þýskt mark 16.4540 16,5011 16,3501 ít.lira 0,02420 0,02426 0,02419 Austurr.sch. 2,3401 2,3468 2,3264 Port.Escudo 0,2619 0,2626 0,2588 Spá.peseti 0,2664 0,2671 0,2650 Japanskt yen 0,20570 0.20629 0,20740 írskt pund 50,818 51,964 50,531 SDR(sérstök dráttar- réttindi) 45,3859 45,5162 45.2334 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Áskrift er * r ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91) 2 70 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.