Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Side 49
DV. MÁNUD 4GUR16. DESEMBER1985. 49 Bridge Alþjóðafréttasambandið afhenti nýlega verðlaun fyrir besta spil árs- ins - Solomon-verðlaunin. Það var enginn annar en Wan Li, varafórsæt- isráðherra Kína, sem hlaut verð- launin. Vestur spilaði út litlum spaða í fimm laufum suðurs, ráðherrans, redobluðum. Norður * D75 V 9764 0 94 * KG104 VeSTih Austuii * Á8642 * KG1093 'S’ ÁDG105 ^ 3 0 62 0 DG875 + 5 * 97 SUÐUR A enginn K82 0 ÁK103 * ÁD9632 Suður gaf, N/S á hættu, og Wan Li opnaði á einu sterku laufi. Vestur doblaði. Norður frávísaði með 1 tígli. Austur stökk í 2 spaða. Suður sagði 3 lauf, vestur 4 spaða. Norður hækk- aði í 5 lauf. Vestur doblaði síðan og suður redoblaði. Vestur spilaði út litlum spaða í von um að austur kæmist inn til að spila hjarta. Það var ekki. Suður trompaði en hvernig á hann að komast hjá þremur tapslögum í hjarta? Li ráðherra sá að ekki nægði að trompa tvo tígla í blindum, spaðana heima, og vona að vestur festist inni á hjarta. Norður þá búinn með trompin eftir að þau hafa verið tekin tvisvar. Eftir að hfa trompað spaða í fyrsta slag spilaði Li því laufi á tíu blinds. Spilaði tígulníu frá blindum. Austur lét lítið - skiptir ekki máli - og Li einnig. Nían átti slaginn, spaði trompaður. Þá lauf og spaði tromp- aður. Tveir hæstu í tígli og tígull trompaður. Hjarta frá blindum. Vest- ur festist inni, gat tekið hjartaás, síðan ekki söguna meir. En það var meira bak við þetta. Ráðherrann spilaði upp á hjartaleguna 5-1 og ef austur á einspil er sama hvaða hjarta það er. Ef austur á slaginn verður hann að spila í tvöfalda eyðu. Skák Hvítur leikur og vinnur - mátar. 1. Bd6+ - Hxd6 2. Hb7+ - Bxb7 3. Rc2 + - Rxc2 4. Hb5 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísajQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222.________________________________ Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13.-19. des. er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virjta daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- I ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Mamma hennar Línu var kokkur í hemum. Hún ein hefur mörg hjörtu á samviskunni. Lalli og Lína Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 o_g 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15.. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þetta er góður dagur til að ákveða breytingar í lífi þínu. Bréf, sem þú færð, veldur þér ónæði. Það eru góðir möguleikar ef þú hefui auga fyrir þeim. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Útgjöldin virðast vera meiri en venjulega. Þú ert vinsæll x félagslífinu. Vertu vinsamleg- ur við einhvern í vandræðum. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Það er spáð rólegum degi. Notaðu tímann og kláraðu það sem hefur setið á hakanum. Það eru bjartir tímar framundan. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver er að reyna 'að koma þér í erfiða aðstöðu. Forðastu það, annars verður þér kennt um afleiðingarnar. Kvöldið er best í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Verslunarferð endar í óvenjulegu ævintýri. Þú munt fá mikið til þess að hugsa um. I kvöld verður þú i sviðsijósinu og verður beðinn um að segja frá reynslu þinni. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Ef þú ert í erfiðu verkefni skaltu biðja ein- hvern að rétta þér hjálparhönd. Fólk vill ekki bjóða þér aðstoð, það er hrætt við að þér líki ekki verk þess. Taktu allri hjálp fegins hendi. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú verður hissa þegar vinur þinn ræðst gegn þér í þrætumáli. Gættu þess að kynna hann ekki í innsta vinahfing þínum strax. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú hefur hlakkað til að hitta ákveðna per- sónu og sennilega hittirðu hana í dag. Vertu ekki hissa þó þú verðir fyrir svolitlum von- brigðum. Ef þú ferð á ball skemmtirðu þér vel. Vogin (24. sept.-23. okt.): Áætlanir þínar skila nú árangri. Leggðu áherslu á skemmtilegar hliðar mannlífsins. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Áhrifamikil eldri persóna hefur áhuga á þér. Taktu heimboði og það mun borga sig. Eitt- hvað sem þú lest mun kveikja gamla metnað- ardrauma. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú tekur forystuna í vandræðum sem skapast. Ákvarðanir þínar vekja aðdáun. Dagurinn er heppilegur fyrir þig. Viljir þú að þér sé 1 gerður greiði skaltu biðja um það núna. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Hikaðu ekki við að ganga gegn vilja annarra. Þér hefur ekki verið sagður allur 'sannleikur- inn. Kvöldið, sem þú átt með aðila af gagn- stæðu kyni, verður skemmtilegt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, simi 27311, Seltjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206, Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og ■Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellam, sem borgabúar telja sig þurfa að 1 fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-api-íl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 -16. Sögustimd fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas. miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. fostud. kl. 9 21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. ^ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætjsvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá ,kl. 13-18. Krossgátan / 2 r~ n ? H “V.Í !Ó 77 u 13 i . 4 'b~ k 17- TT* /5 Xo 2/ Lárétt: 1 merja, 7 tré, 9 róta, 10 jökull, 11 ávöxtur, 12 herbergin, 14 gruna, 15 mýkja, 17 japl, 19 veiðar- færi, 20 ástundun, 21 átt. Lóðrétt: 1 dæld, 2 auðugar, 3 annars, 4 stór, 5 kaupstaður, 6 tungl, 8 trjón- an, 13 endaði, 14 hljómi, 16 káma, 18 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 olía, 5 sló, 8 fá, 9 ský, 10 jk, 11 eða, 12 króm, 14 lekum, 17 sæ, 18 dys, 20 róir, 21 jáyrði, 23 dallinn. Lóðrétt: 1 ofeldi, 2 láð, 3 ísak, 4 akkur, 5 sýr, 6 ljósið, 7 ók, 13 mærin, 15 eyja, 16 Móri, 19 sál, 22 yl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.