Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 49
DV. MÁNUD 4GUR16. DESEMBER1985. 49 Bridge Alþjóðafréttasambandið afhenti nýlega verðlaun fyrir besta spil árs- ins - Solomon-verðlaunin. Það var enginn annar en Wan Li, varafórsæt- isráðherra Kína, sem hlaut verð- launin. Vestur spilaði út litlum spaða í fimm laufum suðurs, ráðherrans, redobluðum. Norður * D75 V 9764 0 94 * KG104 VeSTih Austuii * Á8642 * KG1093 'S’ ÁDG105 ^ 3 0 62 0 DG875 + 5 * 97 SUÐUR A enginn K82 0 ÁK103 * ÁD9632 Suður gaf, N/S á hættu, og Wan Li opnaði á einu sterku laufi. Vestur doblaði. Norður frávísaði með 1 tígli. Austur stökk í 2 spaða. Suður sagði 3 lauf, vestur 4 spaða. Norður hækk- aði í 5 lauf. Vestur doblaði síðan og suður redoblaði. Vestur spilaði út litlum spaða í von um að austur kæmist inn til að spila hjarta. Það var ekki. Suður trompaði en hvernig á hann að komast hjá þremur tapslögum í hjarta? Li ráðherra sá að ekki nægði að trompa tvo tígla í blindum, spaðana heima, og vona að vestur festist inni á hjarta. Norður þá búinn með trompin eftir að þau hafa verið tekin tvisvar. Eftir að hfa trompað spaða í fyrsta slag spilaði Li því laufi á tíu blinds. Spilaði tígulníu frá blindum. Austur lét lítið - skiptir ekki máli - og Li einnig. Nían átti slaginn, spaði trompaður. Þá lauf og spaði tromp- aður. Tveir hæstu í tígli og tígull trompaður. Hjarta frá blindum. Vest- ur festist inni, gat tekið hjartaás, síðan ekki söguna meir. En það var meira bak við þetta. Ráðherrann spilaði upp á hjartaleguna 5-1 og ef austur á einspil er sama hvaða hjarta það er. Ef austur á slaginn verður hann að spila í tvöfalda eyðu. Skák Hvítur leikur og vinnur - mátar. 1. Bd6+ - Hxd6 2. Hb7+ - Bxb7 3. Rc2 + - Rxc2 4. Hb5 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísajQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222.________________________________ Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13.-19. des. er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virjta daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- I ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Mamma hennar Línu var kokkur í hemum. Hún ein hefur mörg hjörtu á samviskunni. Lalli og Lína Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 o_g 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15.. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þetta er góður dagur til að ákveða breytingar í lífi þínu. Bréf, sem þú færð, veldur þér ónæði. Það eru góðir möguleikar ef þú hefui auga fyrir þeim. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Útgjöldin virðast vera meiri en venjulega. Þú ert vinsæll x félagslífinu. Vertu vinsamleg- ur við einhvern í vandræðum. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Það er spáð rólegum degi. Notaðu tímann og kláraðu það sem hefur setið á hakanum. Það eru bjartir tímar framundan. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver er að reyna 'að koma þér í erfiða aðstöðu. Forðastu það, annars verður þér kennt um afleiðingarnar. Kvöldið er best í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Verslunarferð endar í óvenjulegu ævintýri. Þú munt fá mikið til þess að hugsa um. I kvöld verður þú i sviðsijósinu og verður beðinn um að segja frá reynslu þinni. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Ef þú ert í erfiðu verkefni skaltu biðja ein- hvern að rétta þér hjálparhönd. Fólk vill ekki bjóða þér aðstoð, það er hrætt við að þér líki ekki verk þess. Taktu allri hjálp fegins hendi. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú verður hissa þegar vinur þinn ræðst gegn þér í þrætumáli. Gættu þess að kynna hann ekki í innsta vinahfing þínum strax. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú hefur hlakkað til að hitta ákveðna per- sónu og sennilega hittirðu hana í dag. Vertu ekki hissa þó þú verðir fyrir svolitlum von- brigðum. Ef þú ferð á ball skemmtirðu þér vel. Vogin (24. sept.-23. okt.): Áætlanir þínar skila nú árangri. Leggðu áherslu á skemmtilegar hliðar mannlífsins. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Áhrifamikil eldri persóna hefur áhuga á þér. Taktu heimboði og það mun borga sig. Eitt- hvað sem þú lest mun kveikja gamla metnað- ardrauma. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú tekur forystuna í vandræðum sem skapast. Ákvarðanir þínar vekja aðdáun. Dagurinn er heppilegur fyrir þig. Viljir þú að þér sé 1 gerður greiði skaltu biðja um það núna. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Hikaðu ekki við að ganga gegn vilja annarra. Þér hefur ekki verið sagður allur 'sannleikur- inn. Kvöldið, sem þú átt með aðila af gagn- stæðu kyni, verður skemmtilegt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, simi 27311, Seltjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206, Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og ■Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellam, sem borgabúar telja sig þurfa að 1 fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-api-íl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 -16. Sögustimd fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas. miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. fostud. kl. 9 21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. ^ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætjsvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá ,kl. 13-18. Krossgátan / 2 r~ n ? H “V.Í !Ó 77 u 13 i . 4 'b~ k 17- TT* /5 Xo 2/ Lárétt: 1 merja, 7 tré, 9 róta, 10 jökull, 11 ávöxtur, 12 herbergin, 14 gruna, 15 mýkja, 17 japl, 19 veiðar- færi, 20 ástundun, 21 átt. Lóðrétt: 1 dæld, 2 auðugar, 3 annars, 4 stór, 5 kaupstaður, 6 tungl, 8 trjón- an, 13 endaði, 14 hljómi, 16 káma, 18 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 olía, 5 sló, 8 fá, 9 ský, 10 jk, 11 eða, 12 króm, 14 lekum, 17 sæ, 18 dys, 20 róir, 21 jáyrði, 23 dallinn. Lóðrétt: 1 ofeldi, 2 láð, 3 ísak, 4 akkur, 5 sýr, 6 ljósið, 7 ók, 13 mærin, 15 eyja, 16 Móri, 19 sál, 22 yl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.