Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Síða 56
FRÉTTASKOTIÐ Ritstjóm, auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022 Hafir þú ábendingu' efla vitneskju um frétt — hringdu þá í síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greifl- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Vifl tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1 985. Geirsextugur ídag Geir Hallgrimsson utanríkisráð- herra er sextugur í dag. Hann hefur gegnt embætti utanríkisráðherra síðan í maí 83 er ríkisstjórn Stein- gríms Hermannssonar var mynduð. Geir Hallgrímsson lauk lögfræði- prófi frá Háskóla Islands árið 1948 og var síðan við framhaldsnám um eins árs skeið við Harvard Law School í Bandaríkjunum. Hann hefur gegnt mörgum embætt- um innan Sjálfstæðisflokksins, var formaður flokksins í tíu ár. Hann var borgarfulltrúi í Reykjavík í tuttugu ár og þar af borgarstjóri í þrettán ár. Hann var forsætisráðherra frá 1974 til 1978. Geir Hallgrímsson tekur á móti gestum á Hótel Sögu í dag. * - ÞG Kröfumar kynntar Fulltrúar verkalýðshreyfingarinn- ar innan ASI hafa boðað forráða- menn VSI og Vinnumálasambands- ins á sinn fund í dag. Þeir ætlað að gera þessum aðilum grein fyrir hverj- ar kröfur hreyfíngarinnar verða í komandi samningum. Meginkröfurnar eru kaupmáttar- trvgging, aukinn kaupmáttur og ‘uppstokkun á launaflokkakerfinu. í röfunum er gert ráð fyrir að meðal- kaupmáttur ársins 1983 náist. Ekki er ljóst hvenær samningaviðræður hefjast. Samningar eru lausir um áramót. - APH LOKl Það verður nóg að gera í löggusnuðrinu ef finna á alla þá sem hafa brugðið sér að heiman. Volvobifreið fór tvær veltur við Úlfarsfell i gær. Einn maður var í bifreiðinni. Hann var fluttur á slysadeild og síðan lagður inn á gjörgæsludeild þar sem hann liggur nú. Maðurinn er úr jífshættu. Mikil hálka var á veginum við Úlfarsfell. Sjúkrabíll, sem fór á staðinn, fór einnig út af veginum, eins og sést hér á myndunum. Draga varð hann upp á veginn aftur. SOS/DV-myndir SOS. Tillaga norska ráðgjafarfyrirtækisinsiKO: SEXSNUDRARAR í FÖSTU STARFI Norska ráðgjafafyrirtækið IKO haft uppi á þeim sem leitað er að manni.“ Þá er sagt að hópurinn leggur til að hjá Rannsóknarlög- ogfinnastekkiheimahjásér, leitað skuli ferðast bæði i bíl og gangandi reglu ríkisins starfi sex manna leit- vitneskju sem getur skýrt afbrot, og klæðast sem óbreyttir borgarar. arhópur, eftirgrennslanahópur. m.a. með þvi að vera í góðu sam- „Oft kann að koma til greina að Hann á að hafa þann fasta starfa bandi við brotamenn o.þ.h.,“ segir líta inn á veitingastaði annað veif- að leita uppi týnda menn og horfna meðal annars í skýrslu IKO um ið og annars staðar, þar sem eitt- muni. Ætlast er til að hópurinn málið. hvað er um að vera.“ haldi eftirlýsingalista um menn og Ýmislegt er sagt um heppileg Starfi hópsins á að skipta í tvær muni fyrir allt landið. vinnubrögð leitarhópsins. „Til að vaktir, samkvæmt hugmyndum byrja með skulu þeir sem eru við IKO, sem starfi milli klukkan 9 og „Við lögreglurannsókn ýmissa eftirgrennslun ekki villa á sér 17 og 17 og 1 frá mánudegi til laug- brotamála er þörf á starfsmönnum heimildir, en stundum kunna þeir ardags. Ekki er talin þörf á sunnu- sem þekkja margt fólk og geta að þurfa að leynast, t.a.m. ef fylgj- dagsvakt. aðstoðað með eigin athugunum, ast á með sérstökum stað eða - HERB Steingrímur, JónBaldvinog Svavarhittast vegna útgáfumála I dag hittast forystumenn flokkanna vegna sameiningar NT, Þjóðviljans og Alþýðublaðsins. Það mun vera árlegur viðburður að þessir menn hittist vegna útgáfumála, þó ekki .neð svona afdráttarlausri samein- ingaráherslu. „Við ætlum að ræða ægilega stöðu blaðanna og hvort hægt er að mynda nýtt blað sem mótvægi við afl hægri pressunar. Eitt blað með 3 leiðurum kemur ekki til greina,“ sagði Svavar Gestsson við DV í morgun. -KB Engin þörf á fjölgun lög- reglumanna — eru hlutfallslega fleiri hérenáhinum Norðurlöndunum „Á íslandi eru fleiri lögreglumenn miðað við íbúafjölda en á hinum Norðurlöndunum og um leið er minna um afbrot," segir norska ráð- gjafarfyrirtækið IKO. Það segir unnt að breyta skipulagi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Rannsókn- arlögreglu ríkisins án þess að fjölga í lögregluliðinu. „Aukin verkefni RLR, sém við gerum tillögu um (að byggja upp eftirgrennslunarhóp, fjölga í tækni- deild o.þ.h.), ætlumst við til að ráða megi við með því að flytja til fólk innan RLR. Þar losnar fólk, þegar lögreglurannsókn þjófnaðarmála flyst til lögreglunnar í Reykjavík. Á sama hátt er gert ráð fyrir því að bætt verði við mannafla í afbrota- deild lögreglunnar í Reykjavík og að forvarnarþjónusta verði efld með því að flytja til núverandi mann- aflá,“ segir í greiningarskýrslu IKO. Þar er einnig lagt til að lögreglan verði losuð við skrifstofuverkefni. HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.