Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Page 21
DV. MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985. 21 i íþróttir í íþróttir Í íþróttir Í íþróttir • Loftur Ólafsson leikur með KR-ingum næsta keppnistímabil. Samvtnnuferöir l.an/isvn • Helgi Bentsson: „Hef ákveðið í hvaða félag ég fer.“ ekki • Sigurjón Kristjánsson: „Leik- skipulagið hjá Hólmbert alveg út íhött.“ Igi hættir í IBK tur íKR, Ársæll íVal, Steinn til ÍBV. „Leikskipulagið [urjón Kristjánsson og Helgi Bentsson. er annars þekktastur sem leikmaður og markaskorari með KR. Miklar sögur eru í gangi á meðal manna um peningaupphæðir sem í spili séu þegar félagaskipti eru ann- ars vegar. Þannig á Valþór Sig- þórsson, Keflvíkingur, að hafa feng- ið 150 þúsund fyrir að vera um kyrrt hjá félaginu.Kjartan Másson, nýi þjálfarinn hjá Víði í Garði, er sá maður sem oftast er nefndur í sam- bandi við eltingaleik við leikmenn annarra liða. Ein sagan segir að Kjartan tali daglega við Sigurjón Kristjánsson, fyrrum leikmann ÍBK, og þeir í Garðinum eiga víst að hafa talað við marga fleiri leikmenn, þar á meðal Helga Bentsson. Gróa gamla virðist vera komin í jólaskapið og lætur ekki sitt eftir liggja frekar en venjulega. - SK. Botnlangaskurðurinn felldi John Sivebæk — ekkert verður af þvíað hann gerist leikmaður hjá Man. Utd. Áttu miða? Gífurleg ásókn er nú í aðgöngu- miða á úrslitaleik Vestur-Þýska- lands og Svíþjóðar í Davis-bikar- keppninni í tennis sem háð verður í Þýskalandi um helgina. Allir miðar löngu uppseldir en verðið var um 6000 krónur stykkið. Á svörtum markaði eru þeir nú seldir á 25 þús- und krónur fyrir hvern keppnisdag ogfáfærrienvilja. Kona nokkur, sem ekki hefur náð í miða, greip til þess ráðs að láta umboðsmann í Frankfurt auglýsa eftir miða eða miðum. Heitir þeim sem útvegar henni miða stórkost- legri ástarnótt. Þrjár slíkar ef hún fær miða á alla þrjá keppnisdagana. í'auglýsingu sinni segir umboðsmað- urinn að konan sé 28 ára, ljóshærð og hávaxin. Glæsilega ýákllB AFP). „Það verður ekkert af því að John Sivebæk gerist leikmaður hjá Man. Utd. Þegar hann skrif- aði undir samning við félagið var það með því skilyrði að ekkert kæmi fram við læknisskoðun. Þá kom hins vegar í ljós að Sivebæk gengur ekki heill til skógar. Læknar staðfestu það og ekkert tryggingafélag vill taka að sér að tryggja leikmanninn fyrir Man. Utd,“ sagði Ron Atkinson, stjóri United í Manchester. Danski leikmaðurinn var fyrst á þessu ári skorinn og botnlanginn fjarlægður. Við rannsókn lækna i Manchester kom í ljós að ekki var allt með felldu. Hann hefur einnig verið rannsakaður af lækni hins danska félags síns, Vejle, og eftir þá rannsókn var ákveðið að hann færi til sérfræðinga. „Ef þetta er alvarlegt þá er eins gott að það fannst,“ sagði Egill Jensen, framkvæmdastjóri Vejle. „Þetta er alvarlegt fyrir leikmann- inn og einnig okkur hjá Man. Utd,“ sagði Atkinson ennfremur. United hafði ákveðið að greiða rúmar 15 milljónir króna fyrir danska landsliðsmanninn. Hann átti sjálfur að fá tíu milljónir, félag hans fimm. Enska félagið hafði síðan ákveðið að tryggja hann fyrir 46 milljónir króna. Þegar í ljós kom að hann komst ekki í gegnum læknis- skoðun vildi ekkert félag tryggja hann. „Við teljum hann þeirra pen- inga virði og án þess að geta tryggt hann getum við ekki fjárfest í leik- manninum," voru lokaorð Atkinson. Það hefur komið fyrir áður að leik- • John Sivebæk leikur ekki með Man. Utd. menn hafi ekki komist í gegnum læknisskoðun. Frægasta dæmið á Englandi er þegar Asa Hartford, skoski landsliðsmaðurinn, átti að fara frá WBA til Leeds 1970. Læknir fann þá holu í hjarta hans og ekkert varð af sölunni. Asa (gælunafn söngvarans fræga A1 Jolson) leikur þó enn í dag - nú hjá Norwich. Hann hélt áfram að leika með WBA 1970, fór síðan til Man. City, Nottingham Forest, Everton og aftur til City áður en hann gerðist leikmaður hjá Nor- wich. - hsím. Þetta er bókin! Mörk og sætir sigrar eftir Sigmund Ó. Steinarsson ............... er óskabók knaltspy mumaimsins. Bókin er fyrsta bindi íslensku knattspymusögunnar. Hún er 208 blaösíður - prentuð á mjög góðan myndapappír. Þrir kunnir íþróttafréttamenn hafa skrifað um bókina: ]á,l?etta erbókutt Hallur Símonarson, DV: „Litlar heimildir í þessum gæðaílokki hafa áður birst um íslenska knatt- spymu. Það hefur verið algjört tóma- rúm flest árin. í framtíðinni verður það bætt og svo er útlitið mikill kostur. Það gerist ekki betra þó að miðað sé við það besta í útgáfu slikra bóka erlend- is.“ Gylfi Kristjánsson, Dagur: „Þessi bók er hin mesta „gulfnáma“ fyrir knattspymuáhugamenn, og ekki er til annar eins fróðleikur um knatt- spymuna á íslandi áeinum stað." * Tryggið ykktir eintak strax. * Takmarkað upplag prentað. + Bókin verður ekki endurprentuð. * Jólabók knattspymunnandans. •k Aidrei hefur áður verið gefín út eins stór og vegleg _,_—-r~ knattspy mubók hér á landi. ___—-— Steinar J. Lúöviksson, ritstjóri Iþróttablaðsins: „Það er meginstyrkur þessarar bókar aö hún er skemmtileg og nær að laða fram og undirstrika lyndisbragð margra leikmanna. Myndimar eru einn af meginkostum bókarinnar. Það er hreint ótrúlegt hvað Sigmundi hefur tekist að safna saman miídu og einnig skemmtilegum ljósmyndum og það er líka hróss vert hve vel honum tekst að flétta saman myndum og texta og búa þannig til eðlilega samfellu. Það er fengur í bókinni Mörk og sætir sigrar. Hér er vel farið af stað í ritun sögu íslensku knattspymunnar og höfundur nær að sameina skemmtun og fróðleik i bók sem er sett mjög lifandi og nýstár- lega upp. Það verður gaman að fá meiraaðheyra.“. Upplýsingar í síma 32406 HAGAN Vönduð skíðasett m/skóm: 80-120 cm 5.745,- 130-150 cm 7.795^- 150-170 cm 7.795,- Mjög vönduð skíðasett m/skóm: 160—190 cm 10.495,- 12.430,- Gönguskíðasett m/skóm: 140-1 70 cm 4.390,- 180-215 cm 4.690,- Tökum notað upp í nýtt. Póstsendum Sportmarkaöurin Grensásvegi50. Sími31290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.