Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986.
3
Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir
Snjóbíll
ofan í á
Þegar hjálparsveitarmenn voru
að koma frá leitinni að mönnunum
tveimur í Botnssúlum varð það
óhapp að einn snjóbillinn fór niður
í á og vél bílsins bleyttist þannig
að hún drap á sór. Hjálparsveitar-
menn náðu bílnum fljótlega upp
úr ánni. Þetta óhapp átti sér stað
fyrir neðan Syðstusúlu. -SOS
Buðu leitarmönnum upp á konfekt
„Við vorum aldrei i hættu. Við Við sváfum mjög vel og vöknuðum Hermann sagði að þeir félagar fektkassa og gátum boðið leitar-
vorum komnir í skála Alpaklúbb- hressir og endurnærðir í morgun hafi haft nægan mat til tveggja mönnum upp á konfekt þegar þeir
sins kl. 19.00 á sunnudagskvöldið kl. 8.30,“ sagði Hermann Valsson, daga. „Við vorum með rúsínui-, komu í skálann," sagði Hermann.
þar sem við hreiðrum um okkur, annar fjallamaðurinn, eftir að súkkulaði, hnetur, brauð, te, káí
borðuðum vel og fórum að sofa. hann kom niður úr fjöllum í gær. og rófur. Þá vorum við með kon- -SOS
/
,,Viðskiptavinir okkar eru afar ánægðir siðan
við fengum nýja simkerfið frá
t»að er alltaf svo auðvelt að ná sambandi við okkur,
Hvað, eru blaðamenn hér uppi? Her-
mann Valsson gefur myndavél
Kristjáns Ara, ljósmyndara DV,
hornauga. DV-mynd:KAE
og þó hefur viðskiptavinum okk-
ar fjölgað stórlega síðan við
fengum það.
En ánægjan með Kanda-sím-
kerfið er jafnvel enn meiri innan
fyrirtækisins.
Það er alveg sama hvar ég er
stödd, þegar hringt er í mig, ég
get svarað símtalinu í næsta
síma, í stað þess að hlaupa lang-
ar leiðir eins og ég þurfti áður.
Eða þegar ég þarf að ná í ein-
hvern, og veit ekki hvar hann er
staddur, get ég kallað í mörg sím-
tæki í einu og hann síðan svarað
þar sem hann er staddur, og
þetta er bara lítið brot af öllu því
sem hægt er að gera með þessu
símkerfi frá Kanda.“
Með Kanda EK-1232 getur þú
1. Geymt samtöl.
2. Talað við tvo í einu á bæjar-
línu.
3. Talað við tvo eða fleiri í inn-
anhúslínu.
4. Lagt inn skilaboð, um að
hringt sé í þig.
5. Flutt kallnúmer þitt yfir á
annan síma.
6. Lokað fyrir allar hringingar,
ef þú vilt ekki láta trufla þig.
7. Hringt beint í síðasta númer
(last number re-dial).
8. Hringt beint í átta númer, úr
sér minni á þínum síma.
9. Hringt beint í 50 númer úr
sameiginlegu minni.
10. Kallað í mörg símtæki í einu.
11. Flutt samtöl milli síma á ein-
faldan hátt.
12. Hringt handfrjálst á bæjar-
línu, o.fl. o.fl. o.fl.
Kanda EK-1232 símkerfið er fyrir allt að 12 bæjarlínur
og 32 símtæki. yerg jjr*
Símkerfi með 8 línum og 12 símtækjum 444.545,-
— 12 - 24 — 672.990,-
— 12 - 32 - 813.980,-
Kanda EK-2064 símkerfið hefur alla sömu möguleika,
en er fyrir allt að 20 bæiarlínur og 64 símtæki.
Verð kr*
Símkerfi með 12 línum og 32 símtækjum 875.535,-
_ 16 _ 48 _ 1.175.813,-
_ 20 — 64 — 1.476.090,-
*Verð miðað við gengi 10.02. 1986.
VID TÖKUM VEL Á MÓfl ÞÉR
Jón Bjarni/Rodiobóð