Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Blaðsíða 20
20
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Gott hoy til sölu.
Uppl. í sima 99-6925 og 99-6934.
Skosk-islenskur hvolpur
*!', fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma
10967 eftirkl. 19.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bióöum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyöandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meöferö og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Gólfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Notum aöeins þaö
besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér-
tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduö
vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Teppaþjónusta — útleiga.
Læigjum út djúphreinsivélar og
/atnssugur. Tökum aö okkur teppa-
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
)g verslunum. Einnig tökum viö teppa-
nottur til hreinsunar. Pantanir og
ippl. í síma 72774, Vesturbergi 39.
Hjól
Varahlutir i Honda 50 CC
vélhjól: Original varahlutir, hagstæö-
asta verðið, góöur lager og langbestu
gæöin. Allir varahlutir í hjól árg. ’79 og
eldri meö allt aö 50% afslætti. Höfum
einnig úrval af öryggishjálmum á
mjög hagstæöu verði. Gerið verö- og
gæöasamanburð. Honda á íslandi,
Vatnagöröum 24, sími 38772 og 82086.
Reiðhjólaviðgerðir.
Serum viö allar geröir hjóla fljótt og
/el, eigum til sölu uppgerö hjól. Gamla
/erkstæöiö, Suöurlandsbraut 8 (Fálk-
inurn). Sími 685642.
Reiðhjólaviðgerðir,
BMX þjónusta, setjum fótbremsu á
BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur,
ventla, lása, ljós o.fl. Einnig opiö á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Reiöhjólaverkstæöiö, Hverfisgötu 50,
sími 15653.
Honda ATC 200 árg. '82,
til sölu. Hjólið er á skrá. Uppl. í síma
92-2410.
Hljómflutningstœki
af fullkomnustu gerö til sölu. Ath., vil
skipta á götuhjóli, helst Hondu CB 900.
Uppl. í síma 92-2410.
VW Passat árg. '72
il sölu, góöur bíll, skipti á einhvers
tonar mótorhjóli koma til greina.
Jppl. í síma 92-2012 eftir kl. 19.
Vagnar
Vil kaupa góða fólksbíla-
sða jeppakerru, staðgreiðsla fyrir
góða kerru. Uppl. í síma 44866 og 44875
á kvöldin.
Tanner, Fulton og 1
lexter myndu því reyna aðl
nota hæfileika sína í I
eiginhagsmuna- I
skyni en ekki sem 1
y leigumorðingjar
Modesty
MODESTY Óskrifuð fundargerð
r>i Carolinesamtakanna.
BLAISE
by PETER O’DONNELL
SriM ky MEVILLE COLVIN
r
Samþykkt var að laun
morðingj,a væru allt of
lag miðað við áhættuna^j
Verðbréf
Hef kaupendur að hvers konar
veröbréfum og tryggum víxlum. Fyr-
irgreiðsluskrifstofan/veröbréfasala,
*» Hafnarstræti 20. Þorleifur Guðmunds-
son, sími 16223.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt aö þreföldun í hraöa. Gerum
tilboð, teiknum, góðir greiðsluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
Ötki eftlr 1800—2000 metrum
af 1X6, góðu mótatimbrí, staögreitt.
Uppl.ísíma 92-3477.
Sumarbústaðir
UtHI, hfýtegur
sumarbústaöur á rólegum staö í ná-
grenni Reykjavíkur, óskast til leigu
yflr páskavikuna. Tilboð sendist DV,
fyrir ncsta mánudag, merkt „Reglu-
semi63”.